Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
23
Bridge
Vanderbilt - landsmót Bandaríkjanna:
Sveit Morse
sigraði sveit Zia
1 úrslitaleik
Zia Mahmood frá Pakistan hefir
nokkur undanfarin ár spilað í mörg-
um toppsveitum Bandaríkjamanna
og náð afbragðs árangri. Fyrir stuttu
náði hann með sveitarfélögum sínum
alla leið í úrsht Vanderbilt-keppn-
innar en tapaði fyrir sveit Dan Morse
í 64 spila úrshtum.
Viö skulum fylgjast með Zia í eftir-
farandi spih frá úrslitaleiknum.
S/A-V
* G 9 6 3
V 84
♦ Á D 7 5 3 2
+ 7
* Á 10 8 7 2
V Á G 10 9 5
♦ 94
♦ -
V K 7 2
♦ G 10 8 6
+ DG 9 8 5 4
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Zia var á réttu róh en makker hans,
Skotinn Mike Rosenberg, fylgdi hon-
um ekki eftir:
Suður Vestur Norður Austur
Zia Rosenberg
pass pass 2 tíglar dobl
5 tíglar 5 hjörtu pass pass
dobl pass pass pass
Zia las stöðuna rétt þegar hann
doblaði til þess að fá spaðaútspil. Með
spaðaútspih fær vörnin þrjá slagi,
tvær spaðastungur og tígulás. En
Rosenberg spilaði sofandi út tígulás
og fylgdi því eftir með laufi. Þar með
var sagnhafi kominn með yfirslag og
1050 fyrir spihð.
Á hinu borðinu tóku sveitarfélagar
Zia fyrirframfórn á tapaða slemmu:
Suður Vestur Norður Austur
pass 1 spaði 2 tíglar 3 tíglar
5 tíglar 5hjörtu 7 tíglar dobl
pass pass pass
Vörnin tók fyrstu þrjá slagina á
laufakóng og hjarta en síðan náði
sagnhafi afganginum með víxl-
trompi. En það voru 500 í viðbót og
11 impa gróði.
í sveit Morse voru ásamt honum
John Sutherlin, Tom Sanders, Bill
Pohack, Ron Gerard og Mike Kamill
en með Zia voru Mike Rosenberg,
Marty Bergen, Larry Cohen, Seymon
Deutsch og David Berkowitz.
Stefán Guðjohnsen
* Ik U O ‘i
V D 6 3
♦ K
-L Á F m o o
Zia Mahmood frá Pakistan hefir nokkur undanfarin ár spilað í mörgum topp-
sveitum Bandaríkjamanna og náð afbragðs árangri.
Sumarbridge:
Góð þátttaka var í sumarbridge þrátt
fyrir beina útsendingu í fótboltanum
síðasthðinn þriðjudag (12. júní). Spil-
að var í þremur riðlum, 16 para, 12
og 8 para. Efstu skor í A-riðh (meðal-
skor 210) hlutu:
1. Kjartan Jóhannsson -
Helgi Hermannsson...........256
2. Vilhjálmur Sigurðsson -
Þráinn Sigurðsson...........246
3. Úlfar Guðmundsson -
Jón Guðmundsson.............245
4. Halla Ólafsdóttir -
Sæbjörg Jónsdóttir..........229
5. Guðmundur Kr. Sigurðsson -
Valdimar Eyjólfsson.........223
6. Ingólfur Lihendahl -
Sigrún Jónsdóttir...........219
f B-riðlinum voru spiluð 33 spil og
meðalskor 165:
1. Dröfn Guðmundsdóttir -
Hrund Einarsdóttir..........197
2. Þröstur Ingimarsson -
Ragnar Jónsson..............188
3. Sæmundur Björnsson -
Hrefna Eyjólfsdóttir........173
4. -5. Erla Siguijónsdóttir -
ÓskarKarlsson..............172
4.-5. Ragnar Hermannsson -
Guðmundur Pétursson........172
6. Björn Theódórsson -
JónHjaltason................171
í C-riðli spiluðu 8 pör 28 spil og meðal-
skor var 84.
1. Guðmundur Baldursson -
Jóhann Stefánsson..........101
2. Rúnar Lárusson -
Magnús Sverrisson...........96
3. Jón Viðar Jónmundsson -
Magús Erlendsson............92
4. Sveinn Þorvaldsson -
EyþórHauksson...............91
í stigakeppni Sumarbridge hefur
Þröstur Ingimarsson náð umtals-
verðri forystu. Eftirtaldir spilarar
hafa náð yfir 50 bronsstigum:
1. Þröstur Ingimarsson........122
2. Lárus Hermannsson...........69
3. -4. Gylfi Baldursson.......68
3.-4. Siguröur B. Þorsteinsson.68
5.-6. Guðlaugur Sveinsson.....64
5.-6. Þórður Björnsson........64
7.-9. Helgi Hermannsson......59
7.-9. Kjartan Jóhannsson.....59
7.-9. Murat Ómar Serdar......59
10. Ragnar Jónsson...........58
11. Friðrik Jónsson..........55
YSsmsuc
MÝKT ER OKKAR STYRKUR
HEILDSÖLUB. JOHN LINDSAY H.F.
KAUPSTAÐUR
ÍMJÓDD
yyx
^a^SuncÁLauga^^l^i-
WlikliaaraurGaraabæ:
Mikligarftur Miövangi:
Mikliaarður, vestur
jbæ; Lokaðálaugardögum.
yHIKUOIRDUR
MióddTLokab ajaugardogun,