Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Page 33
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
45
Knattspyma unglinga
5. flokkur:
FH með fullt hús
mikil spenna framundan í 4. flokki
Frá leik Keflvíkinga og Breiðabliks i íslandsmóti 3. flokks. Keflvikingarnir
unnu, 2-1. Hér sækja þeir fast að marki Blikanna.
Margrét Linda Þórisdóttir og Guðmundur Þórðarson með syninum, Þórði,
en hann er leikmaður í a-liði 5. flokks ÍK. Þau sögðust fylgjast með flestum
leikjunum og hafa gaman af. DV-myndir Hson
I A-riðli 4. flokks er útlit fyrir mikla
spennu. Frammistaða Týrara hefur
vakiö athygli - sömuleiöis hafa
Stjömustrákarnir komið á óvart með
góðum leikjum og dýrmætum sigr-
um. Staða Vals er einnig mjög góð
og KR-ingar og Blikarnir eru áreið-
anlega ekki búnir að segja sitt síð-
asta orð. Liðin eru ákaflega jöfn og
erfitt að spá um framhaldiö.
í A-riðli 5. flokks hafa FH-strákam-
ir unnið alla sína leiki eftir 3 um-
ferðir og hafa 15 stig og eru í miklum
ham þessa stundina. Þijú efstu lið í
öllum A-riðlum fara beint í úrsht og
verður örugglega hart barist um
þann rétt. ÍR og Valur hafa 10 stig,
IK, KR og Stjarnan 7, ÍA 5, Leiknir 4
og Fram 2 stig. Liö sem hafna í 4.
sæti í A-riðlum allra flokka ná í und-
anúrslitin.
Úrslitleikja
2. flokkur - A-riðill:
^alur - Þór, A...............1-1
ÍA-KA........................2-1
Fram-Valur...................4-1
Stjarnan - Þór, A............1-2
Fram - ÍA....................2-0
2. flokkur - C-riðill:
Afturelding - ÍK.............6-3
ÍR-Fylkir....................6-1
Ótrúlega stór sigur hjá ÍR. Staðan
var 1-0 fyrir ÍR í hálfleik. Tveir ÍR-
ingar fengu að sjá rauða spjaldið í
síðari hálfleik, fyrir munnhögg við
dómarann, sem er í sjálfu sér furöu-
legt þegar htið er á tölumar.
Fylkir - Afturelding.............0-1
Afturelding hefur komið verulega á
óvart í þessum flokki og vinna strák-
amir hvern sigurinn á fætur öðmm.
Allt bendir þó til þess að Fylkismenn
séu farnir að nota 2. flokks menn sína
meira með meistaraflokki en áður.
3. flokkur - A-riðill:
Stjarnan - Fylkir...............5-1
3. flokkur - B-riðill:
Leiknir - ÍK....................1-1
ÍR - Þór, V.....................1-0
Haukar-FH.......................0-0
FH-strákarnir voru mun meira með
boltann en framhnumenn Hauka
sköpuöu sér opnari marktækifæri.
Sanngjöm úrslit í jöfnum leik.
4. flokkur - A-riðill:
Valur - Akranes..........6^4
KR-Týr,V.................0-1
Þessi úrsht koma nokkuð á óvart því
KR-ingar eru með sterkt hð og léku
auk þess á heimavelh. Týrarar virð-
ast því hafa öflugu hði á að skipa í
þessum flokki og strákamir em til
ahs vísir.
Stjarnan-Týr,V.................2-1
Leikurinn fór fram við bestu aðstæð-
ur á grasvehinum í Garðabæ. Týrar-
ar voru yfir í hálfleikmeð marki leik-
manns nr. 8. í síðari hálfleik mættu
Stjörnustrákarnir mjög ákveðnir th
leiks og gerðu 2 mörk, þeir Kristinn
Pálsson og Hörður Gíslason. Greini-
legt er að Stjömustrákamir ætla að
selja sig dýrt í riðlakeppninni. Það
var hart barist í síðari háhleik og
áttu bæði liðin góðan leik. Andri
Arnaldsson í marki Stjörnunnar átti
stórleik og bjargaði oft af mikihi
snihd. - Týrarar höfðu daginn áður
sigrað KR, 0-1.
4. flokkur - B-riðill:
Þróttur-ÍK.....................4-1
Leiknir-ÍR.....................1-4
Þór, V. - Selfoss.............15-0
Reynir, S. - Fylkir............5-1
Selfoss - ÍR..................0-16
Þór, V. - Reynir, S............3-2
ÍK - Fylkir....................0-2
Leiknir - Grindavík............6-3
ÍR - Grindavík.................6-2
Góður sigur hjá ÍR-strákunum og
þeir standa best að vígi í riðhnum.
Það er hka vel við hæfi þar sem leik-
urinn fór fram á 20 ára afmælisdegi
knattspymudeildar ÍR, þann 13. júní
sl. Það var mikið um dýrðir í af-
mæhsveislu sem haldin var í félags-
heimihnu og straumur gesta langt
fram á kvöld.
4. flokkur - C-riðill:
Snæfeh - Haukar...............0-4
Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark
en fyrsta mark Hauka gerði Engh-
bert Hafsteinsson og stuttu seinna
bætti hann við 3. markinu. Undir
lokin undirstrikaði Haraldur Sturlu-
son góðan sigur Hauka með 4. mark-
inu.
5. flokkur - A-riðill:
Stjaman - KR..............a 0-2 b 6-1
Breiðablik - Valur....a 5-1 b 1-2
ÍR - Fram.................a 4-1 b 3-1
ÍK-ÍA.....................a 2-0 b 2-2
KR-ÍK.....................a 0-3 b 2-1
Stjaman - Breiðabhk....a 2-0 b 1-2
Valur-ÍR..................a 3-0 b 1-2
Fram - Leiknir............a 2-3 b 1-1
ÍA-FH.....................a 1-4 b 1-8
ÍA - Fram.................a 3-1 b 2-2
Breiðablik - KR...........a 2-1 b 2-7
ÍR - Stjarnan.............a 2-1 b 3-5
Mörk Stjarnan, A-hð: Bragi Sveins-
son. Mörk Stjarnan b-lið: Bjöm Más-
son 2, Kristján Másson 1, Hinrik Sva-
varsson 1 og Helgi R. Jónsson 1.
Leiknir - Valur........a 1-7 b 2-3
ÍK-FH.....................a 1-4 b 1-5
Mörk ÍK, a-hð: Þórður Guðmunds-
son. B-hð: Erlendur Sigurðsson.
5. flokkur - B-riðill:
Haukar - Þróttur.......a 6-1 b 6-1
Arnar Valgarðsson skoraði fyrsta og
eina mark Hauka í fyrri háhleik. í
síðari hálfleik sóttu Haukarnir fast
Umsjón:
Halldór Halldórsson
og komu mörkin á færibandi. Einar
Jóhannsson gerði 2. markið. Stuttu
seinna minnkuðu Þróttarar muninn
með góðu marki Sindra Garðarsson-
ar. 3. mark Hauka skoraði Ingólfur
Ingólfsson, glæsimark með skaha. 4.
markið gerði Amar Valgarðsson
þegar hann einlék gegnum vömina
og renndi boltanum framhjá mark-
verði Þróttar. Laglegt hjá strák. Ein-
ar Þór skoraði 5. markið og Ingólfur
Ingólfsson innsiglaði síðan stórsigur
Hauka með 6. markinu undir lok
leiks. Framlína Hauka var mjög virk
í þessum leik og sömuleiðis vörnin
og stöðvaði Trausti Ragnarsson
margar sóknarlotur Þróttara. - Mörk
Hauka í b-hði gerðu þeir Gary Krist-
inn Gutierrez, Snorri Gunnarsson,
Páh Jónsson og Kristinn H. Bjarna-
son. Haukarnir höfðu töluverða yfír-
burði, eins og mörkin segja th um,
og tókst strákunum sérlega vel upp.
Greinilegt var að Þróttara vantar
meiri samæfingu en það kemur allt
saman. Þrátt fyrir mótlætið gáfust
þeir aldrei upp og börðust eins og
hetjur í báðum leikjunum.
Snæfell - Grindavík.........a 2-1
Snæfell ekki með b-lið.
Keflavík - Víkingur....a 1-6 b 1-10
Haukar - Reynir, S..........a2-3
Reynir ekki með b-hð.
Þróttur - Grótta.......a 0-5 b 0-9
Grindavík - Grótta.....a 1-1 b 2-5
Fylkir - Reynir, S.....a4-0b4-0
Grótta - Haukar........a 4-0 b 6-0
Staðan var 1-0 í hálfleik hjá a-liðinu.
Mörk Gróttu: Sigurður Guðjónsson
2, Magnús Guðmundsson og Bjarni
L. Hall. - Mörk Gróttu b-hð: Hallur
D. Johansen 2, Ágúst G. Torfason,
Valgarð Briem og Arnaldur Schram.
5. flokkur - C-riðill:
Afturelding - Hverag......a 5-2
Hverag. ekki með b-hð.
Skahagr. - Selfoss...a 2-1 b 0-12
Skahagr. - Afturelding ,...a 0-9 b 0-13
Bikarkeppni KSÍ
2. flokkur:
Afturelding - Stjaman.........3-2
Þetta verður að telja fremur óvænt
úrsht.
3. flokkur:
ÍR-Akranes ..................1-2
Spenna mikh og að venjulegum leik-
tíma loknum var staðan jöfn. Akur-
nesingum tókst síðan að skora sigur-
markið í síðari hluta framlengingar-
innar.
5. flokkur - A-riðill:
ÍK-FH...................a 1-4 b 1-5
FH-strákarnir mæta sterkir th leiks
og hafa unnið alla leiki sína eftir 3
umferðir.
Breiðabhk - KR..........a 2-1 b 2-7
Akranes - Fram..........a 3-1 b 2-2
Fram - Leiknir..........a 2-3 b 1-1
ÍR - Stjarnan...........a 2-1 b 3-5
Mark Stjarnan, a-lið: Bragi Sveins-
son. Mörk Stjarnan, b-hð: Björn Más-
son 2, Kristján Másson 1, Hinrik Sva-
varsson 1, Helgi R. Jónsson 1.
Breiðabhk - KR..........a 2-1 b 2-7
Leiknir - Valur.........a 1-7 b 2-3
5. flokkur - B-riðill:
Grótta - Haukar.........a 4-0 b 6-0
Mörk Gróttu a: Sigurður Guðjónsson
2, Magnús Guðmundsson 1 og Bjarni
L. Hail 1 mark. - Mörk Gróttu b:
Hallur D. Johansen 2, Ágúst Geir
Torfason, Valgarð Briem, Arnaldur
Schram og Jóhann Haraldsson.
Snæfeh - Grindavík..........a 2-1
Snæfeh ekki með b-lið.
Fylkir - Reynir, S..........a4-0
Reynir ekki með b-lið.
Þróttur - Haukar.......a 1-6 b 1-6
Leikur A-liða: Arnar Valgarðsson
gerði fyrsta mark Hauka um miðjan
fyrri hálfleik með föstu skoti og
þannig var staðan í hálfleik. Hauk-
arnir mættu mjög ákveðnir til leiks
eftir leikhlé og komu mörkin nánast
á færibandi. Einar Jóhannsson gerði
2. markið en stuttu seinna náðu
Þróttarar að minnka muninn og var
Sindri Garðarsson þar að verki með
laglegu marki. Haukarnir tóku mik-
inn fjörkipp við markið og bættu við
4 mörkum áður en yfir lauk. Ingólfur
Ingólfsson gerði 3. markið með lag-
legum skaha eftír góða fyrirgjöf Ein-
ars Þórs Jóhannssonar. Amar Val-
garðsson skoraði síðan sitt annað
mark í leiknum eftir einleik gegnum
vörnina. Einar Þór skoraði 5. markið
með skalla og nú var það Ingólfur
sem átti glæsisendingu fyrir markið.
Rétt undir lokin bætti síðan Ingólfur
við 6. markinu með bananaskotí yfir
markvörðinn. Sóknarleikur Hauka
var mjög virkur og vörnin traust og
stöövaði Trausti Ragnarsson margar
sóknarlotur Þróttara. í hði Þróttar
voru margir góðir strákar en greini-
legt á öllu að samæfinguna vantar
en það kemur allt saman.
Leikur B-hðanna var líkur þeim
fyrri. Mörk Hauka: Gary Kristínn
Gutierrez, Snorri Gunnarsson, Páh
Jónsson, Kristinn H. Sveinsson,
Bragi Kristínsson og Arnar Bjama-
son. Mark Þróttar skoraði Björgúlf-
ur. - Haukarnir unnu góðan sigur
eins og mörkin segja til um. Sóknar-
leikur var góður og vömin traust.
Þrátt fyrir mótlætið gáfust Þróttarar
aldrei upp og börðust eins og hetjur
ahan tímann.
Pæjumót
Þórara
Um hvítasunnuna fór fram í Vest-
mannaeyjum svokahað Pæjumót
sem haldið var á vegum Þórara.
Vegna plássleysis á unglingasíðu sl.
laugardag var aðeins hægt að birta
lokastöðuna í 3. flokki. Hér birtast
því úrshtin í 2. og 4. flokki og em
stelpurnar beðnar velvirðingar.
2. flokkur:
Breiðablik-Keflavík.........8-0
Þór-Haukar..................0-5
Breiðablik-Týr..............1-1
Keflavík-Þór...............10-3,
Breiðablik-Haukar...........1-0
Keflavík-Týr................1-3
Haukar-Keflavík.............3-1
Týr-Haukar..................3-1
Breiðablik-Þór.............12-0
Þór-Týr.....................1-6
Breiðablik........4 3 1 0 11-1 10
Týr . 4 3 1 0 12-4 10
Haukar .4 2 0 2 9-5 6
Keflavík .4103 12-17 3
Þór .4 0 0 4 4-33 0
4. flokkur - A-lið:
Þór-Týr 1-0
Akranes Þór 7-1
1-2
Breiðablik Akranes 0-4
2-5
Breiðablik-Þór 0-1
Akranes ...3 3 0 0 16-3
Þór ...3 2 0 1 3-8 6
Keflavik ...3 10 2 2-6 3
Týr ...3 0 0 3 3-8 0
4. flokkur - B-lið:
Þór-Týr 3-3
Akranes-Þór 14-0
Týr-Breiðablik \ 1-2
Breiðablik-Akranes 0-2
Týr-Breiðablik(2) 2-2
Akranes-Breiðablik(2). 5-2
1-1
Týr-Akranes 0-0
Breiðablik-Þór 5-2
Þór-Breiðablik(2)....................1-2 g
Akranes 4 2 1 0 21-0 10
Breiðablik 4 2 1 1 10-9 7
Breiðablik(2) 4 12 1 5-4 5
Týr 4 0 3 1 5-10 3
Þór 4 0 1 3 5-22 1
Stúlkna-
landslið, 16
ára og yngri,
keppir á
Norður-
landamótinu
Sigurður Hannesson og Steinn
Helgason. þjálfarar kvennalands-
hðs íslands, skipað leikmönnum
yngri en 16 ára, hafa vahð eftír-
farandi leikmenn til að taka þátt
í Norðurlandamótí stúlkna sem
fram fer í Svíþjóð dagana 25. júní
th 2. júh nk. Þetta mun vera í
fyrsta skipti sem ísland tekur
þáttí þessu móti.
Markmenu:
Kristín Loftsdóttir, KR
Ragnheiður Agnarsdóttir, BÍ
Aðrir leikmenn:
Heiöa Ingimundardóttir, Reyni S.
Berghnd Jónsdóttir, Val
Ehn Gunnarsdóttír, Val
Anna Steinsen, KR
Elísabet Sveinsdóttír, Breiðabhki
Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir.
Breiðabhki
Katrín Oddsdóttir, Breiðabliki
Unnur Þorvaldsdóttii’, Breiöa-
bliki
Rósa Brynjólfsdóttir, Breiðabhki
Hulda Hlöðversdóttir, Haukum
Magnea Guðlaugsdóttir, Akra-
nesi
Anna Valsdóttír, Akninesi
íris Steinsdóttír, Akranesi
Ásdís Þorghsdóttir, Keflavik
Verði forföh vegna meiösla,
kemur Bryndís Einarsdóttír í
hópinn.
Þetta er í þriðja skiptið sem
Norðurlandamót er haldið í þess-
um aldurshópi. ísland er í riðh
með Hollandi, Noregi og Sviþjóð.