Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 34
46
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
LífsstOl n>v
Veðrið í útlöndum
HITASTIG IGRÁÐUM
„Við höfum rekið ferðaþjónustu
fyrir íslendinga, sem koma til New
York, í áratug. Þetta byijaði með
smávegis aðstoð við fólk sem milli-
lenti í borginni og þá kom í ljós aö
það var þörf fyrir þjónustu af þéssu
tagi og smátt og smátt jókst þetta
. svo af sjálfu sér,“ segir Systa Thor-
berg.
Systa og eiginmaður hennar, Ólaf-
ur Jónsson reka gistiþjónustu sína í
einbýbshúsi sem þau nefna Systol, í
nágrenni Kennedyflugvallar.
Aður en Systa hóf hótelreksturinn
hafði hún starfað hjá Flugleiðum í
New York í 17 ár og þegar hún hættí
datt henni í hug að fara að aðstoða
landann á ferðum hans innan Banda-
ríkjanna.
„Það eru að stærstum hluta íslend-
ingar sem gista hjá okkur en innan
um eru ahtaf einhveijir sem eru af
öðru þjóðemi. Það eru gjaman ferða-
menn sem milblenda á Islandi og þar
er þeim bent á gistihúsið hjá okkur.
^ Langflestir sem æja hjá okkur em
fólk sem þarf að stoppa eina nótt í
New York áður en það heldur tíl
annarra staða innan Bandaríkjanna.
Sú þjónusta, sem við veitum ferða-
mönnum, er margvísleg. Margir þeir
sem koma til okkar eiga í vandræð-
um með tungumáhð og við aöstoðum
DV-myndir S
Systa og Óli á veröndinni fyrir utan hús sitt.
þá. Svo hjálpum við fólki að komast
leiðar sinnar í New York, bendum
þeim á áhugaverða staði og skemmti-
legar skoðunarferðir.
Við erum meö fjögur herbergi sem
kostar 90 dollara nóttin eða 5.400
krónur, eins manns herbergi kostar
75 dohara eða 4.500 krónur, fyrir
börn á aldrinum 3-14 ára greiðast 10
dobarar eða 600 krónur. Innifahð í
verði er akstur th og frá flugvehi og
morgunverður.
Heimihsfangið er Systol, 199-10
Romeo Court, Holhswood, NY11423,
sími 718-468 6220
-J.Mar
við getum hýst fólk í, auk þess eitt
herbergi sem við getum notast við
ef allt er fuhbókað.
Það hefur yfirleitt verið mikið að
gera hjá okkur þótt þaö sé dáhtið
misjafnt eftir árstímum. Það er th
dæmis mikiö aö gera á haustin þegar
námsmenn eru að koma í nám th
Bandaríkjanna og svo aftur í kring-
um jóhn þegar þeir fara heim í frí,
svo er yfirleitt mikið að gera aht
sumarið.
Ahir sem koma hingað skrifa sig í
gestabók og við tökum myndir af öh-
um þeim sem hingað koma. Þetta er
th mikhs hagræðis fyrir okkur því
þegar fólk kemur aftur getum við
flett því upp og þá rifjast viðkomandi
yfirleitt upp fyrir manni,“ segir Systa
að lokum.
Tveggja manna herbergi á Systol
Ferðir
Systol:
Ferðaþjónusta fyrir Islendinga
n
10 tegra
OUI-» tiai «tuio 11 tll 15 1611120 20 og m«lr*
veöurtréttum Veöurstofu Islaods Kl. 12 á hádegi, föstudag
Þrándheimur
Reykjavík 12'
Þórshöfn 14
V/ Helsinki 14'
PStokkhólmur 17°
GlasgowJ
Berlin 1
London 19
Luxemborg17
Mallorca 25
yyjnnipgg 70
Léttekýjiiö
Montreal
Chicago 18'
AlskýJM
Los Angeles 16
Orlando 21
Rlgnlng V Skúrlr
Snjókoma
/ /
j ^ Vai
Hjá Systu og Óla:
Hlýlegt viðmót og
notaleg húsakynni
í augum margra íslendinga, sem
ekki þekkja th, er New York ógn-
vekjandi borg og alls ekki fýsilegur
kostur að þurfa að eyða nótt á hóteh
þar vegna þess að ekki næst tengiflug
th annarra borga í Bandaríkjunum
fyrr en daginn eftir. Og þarna koma
Systa og Oh th sögunnar.
Um leið og ferðalangurinn er kom-
inn í gegnum útlendingaeftirhtið og
tollinn á Kennedyflugvehi taka Systa
og Óh á móti honum og fleiri ráðvillt-
um íslenskum ferðalöngum, þar sem
þau standa við bás Flugleiöa. Mörg-
um er það hreint sáluhjálparatriði
að vita af íslenskri móttökunefnd
handan við hornið.
Ferðin á Romeo Court tekur venju-
lega þetta 15 th 20 mínútur, en þó
man blaðamaöur DV eftir að hafa
verið 45 minútur á leiöinni vegna
umferðarteppu. Maður getur átt von
á öllu í slíkri stórborgarumferð.
Utan frá er húsið þeirra Systu og
Óla eins hvert annað bandarískt
íbúðarhús, en það leynir á sér og oft
vekur það furðu fólks hversu stórt
það er að innan.
Fyrsta verk ferðamanna frá Fróni,
eftir að þeir hafa komið sér fyrir í
rúmgóðum svefnherbergjunum og
þvegið af sér mesta ferðarykið, er að
setjast í eldhúskrókinn yfir bolla af
kaffi, sterku eins og íslendinga er
háttur, og meölæti, og áður en varir
eru allir komnir 1 hrókasamræður
eins og þeir hafi þekkst frá aldaöðli.
Næsta morgim, eftir góðan svefn,
er landinn yfirleitt kominn á fætur
fyrir klukkan sjö enda komið fram
undir hádegi á íslandi. Þegar flestir
eru risnir úr rekkju er boðið upp á
staðgóðan morgunverö, kaffi eða
appelsínusafa, aht eins og hver vih -
ekki veitir af áður en menn takast á
hendur lengra flug.
Tæplega einum og hálfum tíma fyr-
ir brottfór flugvélarinnar er töskun-
um raðað í bílinn, og Systa og Óh sjá
svo til þess að maður komist heih á
húfi aftur út á flugvöh, hvort sem
það er Kennedy eða La Guardia, en
áður er samt smeht af manni mynd
sem fær sinn stað meðal mynda af
öhum hinum sem einhvern tíma hafa
gist hús Systu og Óla.
Sú þjónusta, sem Systa og Óh veita
íslenskum ferðalöngum í New York,
er með öhu ómetanleg, sérstaklega
er þaö foreldrum íslenskra náms-
manna mikh huggun að vita af böm-
um sínum í góðum höndum. Hlýlegt
viðmót þeirra og notaleg húsakynni
gera það að verkum að þreyttum
ferðalangi finnst hann enn vera
heima á íslandi. Bandaríkjaferðin
hefst ekki við brottfor frá Keflavík-
urflugvelh heldur þegar Systa og Óh
sleppa af manni hendinni.
-GHK
Ástand
ísafjöröur
LJósu svæ&in sýna
vsgl sem eru lokaölr allri umferb þartll
annaö ver&ur auglýst