Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Qupperneq 36
48
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Úr dánarbúi: Vönduð húsgögn í göml- um stíl, þ.á m. útskorinn stofuskápur, sófasett, borðstofuhúsgögn, skóskáp- ur, hillusett, mottur og lampar, einnig ónotað mánaðarbollastell og nýlegir munir frá Ossu. Til sýnis laugardag og sunnudag. Uppl. í síma 91-686743, 91-685905 og 91-75238. Til sölu: bókapressa, stærð á botni 41x31 cm, hæð 30 cm, og brotvél fyrir 1 og 2 brot. Uppl. í síma 91-14285 og á kvöldin í síma 42422. Einnig Euro Star torfæruhjól, sem nýtt. S. 25652. Ertu að byggja/innrétta húsbíl? Vantar þig sambyggðan vask og eldavél? Til sýnis að Skipasundi 87, norðurenda. Uppl. í síma 676047.
Framleiði eidhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- . ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Upphlutur með gullvíravirki til sölu. Kostar nýr ca 250 þús., fæst á 75 þús. staðgreidd. Afborgunarverð 15C þús. Einnig óskast 2ja herb. íbúð á leigu gegn 25 þús. kr. mángreiðslu. S. 51940. Bruðarkjóil til sölu á háa og granna stúlku, til sýnis og sölu í Efnalaug Garðarbæjar, Garðartorgi 3, sími 656680.
Til sölu: gömul, vönduð eldhúsinnrétt- ing úr beyki, General Electric króm- ofn á vegg, uppþvottavél, vönduð, út- skorin borðstofuhúsgögn, stólar með leðri, ásamt skenk, frystikista og borð- tennisborð. Uppl. í simum 91-16055, 32257 og 985-24720.
Kafarar. Þurrbúningur til sölu, alveg ónotaður Northern Diver, passar á 175-180 cm. Uppl. í síma 91-43627 á kvöldin.
Nýlegt vatnsrúm (Akva Sleep), hvítt, 130x220, rafmagnsritvél, Message 990 CR og. vefstóll, Glimákra, 130 cm breiður. Uppl. í síma 92-68024. Sundlaug. Sundlaug ásamt tilheyrandi klór- og hreinsibúnaði til sölu, 7 m í þvermál, mesta dýpt 1,2 m, mjög auð- velt að flytja. Uppl. í síma 98-66051.
Húsbóndaleðurstóll með skammeli, tvær eikarhurðir með körmum, hansa- hillur úr tekki, (skrifborð m/3 skúff- um, vínskápur og 4 hillur), garðstolar, sólbekkir o.fl. til útleigu. Uppl. í síma 33718 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Kreppan. Eigum fjölbreytt úrval af fommunum á góðu verði, einnig ýmis- legt fyrir safnara. Kaupum gamla muni. Kreppan, fommunaverslun, Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv. Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu, „Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs- hurðajám f/opnara frá „Holmes", 3ja ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285. Engilberts.Einstakt tækifæri, olíumál- verk eftir Jón Engilberts, stærð 105x80, abstrakt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2662.
Til sölu: stór amerískur ísskápur, G.E., með ísmolum, muldum ís og köldu vatni, einnig eldavél og uppvöskunar- vél. Úppl. í síma 91-653006.
Húsgögn. Hillur, rúm, sófi og fleira til sölu ódýrt. Uppl. í síma 656110 á Iaug- ardag til kl. 15 og allan sunnudag.
Tilsölu
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
jBWIt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld,
tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 möguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka daga kl. 9-18.
Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
© Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.©
Kolaportið - alltáf á laugardögum.
Vegna brottflutnings. Vatnsrúm, borð,
unglingaskrifborð, snyrtiborð
m/spegli, dökk eik, flugmódel m/mót-
or, fyrir fjarstýringu. S. 74426.
Eldhúsinnrétting til sölu, ásamt AEG
eldavél í borði, viftu, blöndunartækj-
um og vaski. Úppl. í síma 93-71167.
Gervigrasteppi i hæsta gæðaflokki, til-
valið á svalir, verandir, kringum heita
potta o.fl. o.fl. Uppl. í síma 91-621599.
Líkamsræktarvél. Til sölu er ný líkams-
ræktarvél af Weider FC-1 gerð, 18
æfingaprógrömm. Uppl. í síma 11813.
Sófasett úr leðri til sölu, lítur mjög vel
út, 3 + 1 + 1, verð 40 þús. kr. Úppl. í
síma 687109 laugardag.
Til sölu útidyrahurð með karmi, sturtu-
botn og tveir pottofnar. Uppl. í síma
625191._______________________________
Unic þráðlaus sími til sölu, innanhúss-
kallkerfi, 9 númera minni og endur-
val. Uppl. í síma 91-624438.
Vel með farið rautt plusssófasett til
sölu, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 30024.
Þjónustuauglýsingar
Gluggakarmar og fög
Þrýstifúavarðir og málaðir
Útihurðir - Svalahurðir
Rennihurðir úr timbri eða áli
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
Garðstofur og
svalayfirbyggingar
úr timbri og áli
Gluggasmiðjan hf.
VIDARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
Esímar 686820, 618531 ■■h
og 985-29666. h
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinná.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
S.H. SMAVELAR
Til leigu smávélar, trakt-
orsgröfur, staurbor og
brotfleygur í stærri og
minni verk.
Uppl. í stmum
985-22165, 985-23032,
675212 og 46783.
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - föstudaga.
9.00 - 22.00
Laugardaga. 9.00 - 1 4 00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
OPU!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Ahöld s/f.
Síðumúia 21, Selmúlamegin, simi 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
JE Opið um helgar.
Gröfuþjónusta
Halldór Lúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
I
HUSEIGNAÞJONUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
Verkpantanir í símum:
cq-iooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða g
A74Rin skrifstofa - verslun
674610 Bi|dshofða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarövinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arrtar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Verktaka- og ráðgjafarþjónusta
Varandi, sími 626069 (símsvari)
tekur að sér stór og smá verk-
efni, innanhúss sem utan, þið
nefnið það, við framkvæm-
um, einnig sprunguviðgerðir
og múrviðgerðir.
Fljót og göö þjónusta.
L Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Alrnenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
’l næði ásamt viðgerðum og nýiögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FYLLEN G AREFNI
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í beðin.
Mölídrenog beð.
M&dbmwww
Sævarhöfða 13 - sími 681833
HÚSEIGENDAÞJÓNUSTAN
• Trésmíðaþjónusta.
• Þakdúka- og pappalagnir.
• Steypuviðgerðir og málningar þjónusta.
S. Sigurðsson hf., byggingarmeistari,
Skemmuvegi 34, 200 Kópavogur, sími 670780.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 8806® 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260