Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Síða 39
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
51
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Lísaog
Láki '
Mununi
memhom
Adamson
Flækju-
fótur
Matvöruverslun. Til sölu 500 fm mat-
vöruverslun í fjölmennu íbúðarhverfi
í Rvík. Góð velta. Hentugt fyrir sam-
henta fiölsk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2627.
Bónstöð til sölu á góðum stað i Rvk,
ýmsir greiðslumöguleikar, t.d. allt á
öruggu skuldabréfi. Uppi. í s. 91-82628
og 91-28086. Halldór eða Sigfús.
Snyrtivöruverslun í miðbænum til sölu,
verð 3 millj., þar af lager v. 2,5 millj.,
gæti fengist fyrir skuldabr. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-2653.
Söluturn í austurbæ til sölu, mjög hag-
stætt verð og greislukjör, skipti hugs-
anleg á bíl. Tilboð óskast í síma 670400
á daginn og 75338 e. kl. 19.
Til sölu er Bílasalan Ásinn á Egilsstöð-
um. Áhugasamir hafi samband í síma
97-11970 á daginn eða 97-12061 á
kvöldin.
Bón- og þvottastöð til sölu. Góð stað-
setning. Góðir möguleikar fyrir réttan
mann. Uppl. i hs. 91-667612 e.kl. 19
M Fasteignir_____________________
Jörð með möguleika. Félagasamtök
einstaklingar, til sölu er jörð á Norð-
urlandi með mikla möguleika til úti-
vistar, fallegt umhverfi, veiði í sjó og
á, gott berjaland. Uppl. í s. 33495.
Hveragerði. Til sölu 5 herb. hús,
sólstofa og 45 ferm bílskúr. Stór, rækt-
uð lóð. Góður staður. Uppl. í síma
98-34862.________________________
Vogar, Vatnsleysuströnd. Óska eftir að
kaupa gott einbýlishús í skiptum fyrir
góða 4ra herb. íbúð í Keflavík. Uppl.
í síma 92-46660.
Þorlákshöfn.Til sölu 110 fm íbúð í tví-
býli ásamt 35 fm bílskúr. Verð 4-4,5
milljónir. Til greina kemur að taka
bíl upp í. Uppl. í síma 98-33617.
■ Bátar
Á söluskrá:
• Viking fiskibátur, 6,8 tonn, vel bú-
inn tækjum (kvóti 98 tonn).
• Viking sportbátur, 24 fet, 130 ha
turbo dísilvél.
• Færeyingur, stærri gerð.
• Vatnabátur, sérsmíðaður, lengd
4,70 m.
• Kajakar, burðarg. 150 kg. Vantar
stærri báta og skip á söluskrá, 15 tonn
og upp úr. Höfum verið beðnir um að
selja 1 stk. Juksa tölvurúllu, gott verð.
Báta- og skipasala Eignaborgar,
Hamraborg 12, Kóp., sími 40650.
Danita VHF bátatalstöðvar með símtóli
eru aftur fáanlegar á aðeins kr. 31.592
+ VSK. 55 rásir, beinval á rás 16,
tvöföld hlustun o.s.frv. Löng og góð
reynsla hér á landi, örugg þjónusta,
eigum til VHF og CB bátaloftnet,
sendum í póstkröfu. Rafeindatæki,
Stigahlíð 45-47,105 Rvík, s. 91-31315.
Til sölu tveir nýlegir bátar með kvóta,
einnig tveir nýir bátar með kvóta.
Vantar litla íbúð í Hafnarfirði í skipt-
um fyrir bát. Sími 98-34273 um helgina
í síma 98-34630 virka daga.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, í
mörgum stærðum, allir einangraðir,
einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt,
350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70
l. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum
3, Seltjamarnesi.
Hraðbátur. Til sölu 16 feta hraðbátur.
Sæti fyrir 4-5, ganghraði nálægt 40
mílum, vagn fylgir. Uppl. í síma
91- 46425.________
Nýr dýptarmæiir fyrir trillu til sölu,
einnig til sölu dýptarmælir fyrirsport-
bát. A sama stað óskast lítil Sóló elda-
vél og talstöð. Uppl. í síma 91-54838.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641.
Sportveiðibátur, 21 fet, með öllu, þ. á
m. tölvurúllum, lóran, litadýptarmæli,
ásamt glæsilegri innréttingu. Ath.
skipti á vandaðri bifreið. S. 40301.
Tilboð óskast í 28 feta flugfiskskel,
smíðaða ’84. Bátnum fylgir u.þ.b. 85
tonna veiðikvóti. Uppl. í síma 96-23488
eða 985-20089._______________
Óska eftir kvótalausum bát, dekkuðum,
5-5,9 tonn. Á sama stað til sölu línu-
og netaspil frá Sjóvélum. Uppl. í síma
92- 15246.___________________________
Spittari til sölu.ósamsettur, kjörið
tækifæri fyrir laghentan mann. Úppl.
í síma 652613.
Vil kaupa nýlegan 5-6 tonna bát. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2682.
Óska eftir að taka 4ra til 8 tonna bát á
leigu, 40 45% af afla. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2631.
Vantar 4 manna gúmbjörgunarbát.
Uppl. í síma 91-50463.
Óska eftir að kaupa 21/2-4 tonna trillu.
Uppl. í síma 98-12354.