Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Side 42
LAUGARDAGUR 16..JÚNÍ 1990.
54
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________________x>v
Subaru station '87 til sölu, vínrauður,
ekinn 80.000 km, góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 93-51425.
Vinnubíll, Mazda 626 '80, til sölu. Uppl.
í síma 92-14180.
VW '71 til sölu, skoðaður '90, ekinn 64
þús. km, nagladekk, tilboð. Sími 31362.
VW Golf Sky '88 til sölu, ekinn 43 þús.
km. Uppl. í síma 74046.
■ Húsnæói í boði
Til leigu við Flókagötu til lengri eða
skemmri tíma 3 herb. íbúð búin hús-
gögnum, laus strax. Áhugasamir leggi
inn tilboð á DV merkt „Box 2687“,
fyrir 20.6.
Til leig 125 fm einbýlishús í Grafar-
vogi, 4 svefnherb., afnot af 40 fm bílsk.
Leigist frá miðjum ág., meðmæla kraf-
ist. Tilboð sendist DV, merkt „G 2686“.
Tll leigu 2 herb. ibúð á góðum stað í
Breiðholti. Tilboð sendist DV, með
nafni og kennitölu, merkt „O 2679“
fyrir 19. júní.
Þorlákshöfn.Til leigu 110 fm íbúð í tví-
býli ásamt 35 fm bílskúr. 35 þús. á
mán. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 98-33617.
Óska eftir 2ja herb. ibúð strax gegn 25
þús. kr. mánaðargr. Fyrirframgr. kem-
ur til greina. Einnig til sölu upphlutur
með víravirki úr gulli. S. 91-51940.
Einstaklingsibúð til leigu til 1. október,
húsgögn og eldhúsáhöld fylgja. Uppl.
í síma 82045 e.h.
Herbergi til leigu nálægt Hlemmi, með
aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í
síma 91-624887 eftir kl. 14.
Til leigu 4ra herb. ibúð við Háaleitis-
braut. Tilboð sendist DV, merkt „Góð-
ur staður 2691“.
Til leigu glæsileg 2ja herb. íbúð á besta
stað í miðbænum, laus strax, fyrir-
framgr. óskast. Uppl. í síma 91-82348.
3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ í 4-5
mán. frá 1. júlí. Uppl. í síma 91-15679.
Einbýlishús á Akranesi til leigu, leigist
frá 15. ágúst. Uppl. í síma 93-11196.
Herbergi til leigu fyrir reglusaman karl-
mann. Uppl. í síma 91-17771.
■ Húsnæði óskast
2- 3 herb. íbúð. Óskum eftir að taka á
leigu 2-3 herb. íbúð fyrir einn starfs-
manna okkar. Öruggar greiðslur, góð
umgengni. Vinsamlegast hafið samb.
við Össur hf., s. 621460 og 20460 eftir
hádegi. Helga.
4 herb. ibúð óskast á leigu í 1 ár frá
15.7., helst í austurborginni, skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 93-11378. Ath. leiguskipti
á raðhúsi á Akranesi koma til greina.
Akranesl Hjón á fertugsaldri m/ung-
barn vantar 3ja 4ra herb. íbúð frá 1.
sept. eða 1. okt. Skilvísum greiðslum
heitið. Vinsaml. hafið samband við
Áma, Marianne í síma 91-651385.
Ung stúlka i hjúkrunarfræði óskar eftir
einstaklings- eða 2 herb. fbúð sem
fyrst. Umsjón með eldra fólki eða
heimilisaðstoð kemur til greina. Skilv.
g.r og reglusemi. S. 623324 og 93-71462.
3- 4 herb. ibúð óskast í Hólunum eða
Bergunum í Breiðholti í eitt ár. Fyr-
irfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-
673630, Kristján eða Erla.
Góð 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu,
helst í Sundahverfi, snyrtimennska og
öruggar greiðslur, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 679061.
Húseigendur, ath. Einstakt tækifæri!!
Ég er 25 ára og traustur leigjandi, sem
vantar litla íbúð. Uppl. í síma 91-
660994 e.kl. 16. Lárus.
Par utan af landi með ungbarn vantar
íbúð í vetur (frá 1. sept.), leiguskipti
á 3ja herb. íbúð á Húsavík möguleg.
Uppl. í síma 96-41196.
Reglusamt par í fastri atvinnu óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-64087.
Reglusamur háskólanemi óskar eftir
að leigja einstaklings- eða litla 2ja
herb. íbúð frá 1. júlí. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2689.
Ung kona í góðri stöðu óskar eftir að
leigja 2ja herbergja íbúð í miðbæ eða
austurbæ frá 1. júlí nk. Vinsamlegast
hringið í síma 75567.
Ung kona í góðu starfi óskar eftir 2ja
herb. íbúð á jarðhæð eða í kjallara,
er með kött og páfagauk. Uppl. í síma
91-46136 eða 91-77327._______________
Óska eftir aö taka á leigu litla ibúó sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2688
Óskum eftir aö taka 3ja herb. íbúó á
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-53115.
Óskum eftir að taka 4ra herb. íbúð á
leigu, reglusemi og öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 91-51190.
Ungt, barnlaust par frá Akureyri, við
nám í HÍ, óskar eftir lítilli íbúð í haust
á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samb. í
síma 96-21334.
Ungan reglusaman karlmann bráð-
vantar litla íbúð eða stórt herbergi
strax. Uppl. í síma 91-41263 í dag og
næstu daga.
íbúðarhúsnæði óskast. Óskum eftir að
taka á leigu 5-6 herb. íbúð eða hús í
Sandgerði eða á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 92-37872.
Óska eftir að kaupa hús sem þarfnast
lagfæringar, ódýran sumarbústað eða
hús til flutnings. Allt kemur til greina.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2701.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá ca
1. sept. Góð meðmæli og öruggar
greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma
91-689736.
2-3ja herb. ibúð óskast í Laugarnés-
hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma
71669.
2-3ja herbergja íbúð óskast í Voga-
hverfi fyrir mæðgur. Upplýsingar í
síma 31535 e.kl. 17.
Eldri hjón óska eftir 3 herb. ibúð, helst
nálægt háskólahverfinu. Uppl. í síma
20910.______________________________
Hjón með 3 börn óska eftir íbúð í Hafn-
arfirði sem fyrst. Uppl. í síma 91-54953
eða 52651.__________________________
Hjón með tvö börn, 10 og 16 ára, vant-
ar 3-4ra herbergja íbúð, mætti þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 92-46605.
Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð á
leigu frá 1. ágúst. Uppl. í símum 91-
657754 og 91-39604.
Ung stúlka óskar eftir herb. á leigu,
helst nálægt miðbænum, reglusemi
heitið. Uppl. gefur Fjóla í s. 91-29499
f.kl. 18 og Karen í s. 91-79175 e.kl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð, helst á Laugarneshveríi,
erum reglusöm. Uppl. í síma 681194.
Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. ibúð,
skilvísum greiðslum heitið. 91-671498.
íbúð óskast á leigu frá miðjum júlí í
'A-l ár. Uppl. í síma 78164 e.kl. 19.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 651748 e.kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
• Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús-
næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík,
með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni.
•Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri
hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5,
Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á
sölu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Skrifstofuaöstaða í miðbænum til leigu.
Óska eftir meðleigjanda að skrifstofu-
herbergi, aðgangur að faxi möguleg-
ur. Hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022, H-2696_____________
Skrifstofuhúsnæði til leigu, 145 fin, á
einum besta stað í bænum (nýtt hús-
næði), parket, raflagnir, frágengin
sameign o.fl. Hagstæð leiga. Hafið
samb. við DV í síma 27022. H-2677.
Óskum eftir að taka iðnaðarhúsnæði á
leigu á Ártúnshöfða eða í Vogum,
180-200 m2, þarf að hafa góðar inn-
keyrsludyr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2676
25 fm bilskúr við Laugarásveg til leigu,
laus strax, sérrafmagn, heitt og kalt
vatn, leiga um 14.000 á mánuði, 2-3
mán. fyrirfr. Uppl. í síma 83757 á kv.
Kaplahraun, Hafnarfirði. 200 ferm hús-
næði til leigu eða sölu. Mikil lofthæð.
Góðar innkeyrsludyr. Frágengið úti-
svæði. Uppl. í síma 91-685966.
Til leigu skrifstofuhúsnæði, 3 herb., ca
65 fm á 2. hæð í miðborginni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2634.
60 fm húsnæði til leigu, á sama stað
30 fm pláss til leigu. Uppl. í síma
651968 e.kl. 19.
Bilskúr eða svipað húsnæði óskast á
leigu sem fyrst í allan vetur. Uppl. í
síma 91-34596 um helgina.
Lyngháls. 440 ferm húsnæði á 2. hæð
til leigu (salur). Leiga aðeins kr. 250
pr. ferm. Uppl. í síma 91-685966.
Óskum eftir ca 60-80 fm húsnæði fyrir
teiknistofu, helst í miðbænum. Uppl.
í símum 91-621139 og 91-24543.
■ Atviiuia í boði
Skrifstofumaöur. Manneskja með
reynslu óskast hálfan daginn (e.h.)
strax. Fjármál, tollskjöl, erlend við-
skipti o.fl. Krefiandi og fiölbreytt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2694.
„Amma“ óskast til að gæta tveggja
drengja og sinna léttum heimilistörf-
um kl. 13-18 virka daga. Búum í Hafn-
arfirði. Sjmi 651447.
Ertu þreyttur á ruglinu héma heima og
ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis
við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.?
Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj.
Vantar duglegt fólk í vinnu, þeir sem
búnir voru að sækja um vinsamlegast
sæki um aftur, bæði hlutavinna og
fullt starf. Uppl. á staðnjim. Pizzu-
kjallarinn, Laugavegi 28, kjallarinn.
Óska eftir starfsfólki hálfan daginn til
öflunar auglýsinga gegnum síma.
Bjartur og góður vinnustaður. Yngri
en 45 ára koma ekki til greina. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-2304.
Fóstru eða fólk með aðra uppeldis-
menntun vantar á Jöklaborg við
Jöklasel. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 91-71099.
Óska eftir fóstru- eða uppeldismennt-
uðu starfsfólki á skóladagheimili frá
14. ágúst. Uppl. hjá forstöðumanni í
síma 31105.
■ Atvinna óskast
Ég er 24 stúlka og er heimavinnandi á
daginn. Mig vantar kvöld- og/eða
helgarvinnu, margt kemur til greina
(hef stúdentspróf), get byrjað strax.
Uppl. í síma 621685.
23 ára maður, nýútskrifaður úr tækni-
teiknun, duglegur og handlaginn,
óskar eftir vinnu í landi eða á sjó.
Uppl. í síma 91-672443. Arnór.
26 ára gömul kona óskar eftir starfi
hálfan daginn sem fyrst, er vön af-
greiðslu og ræstingum. Uppl. í síma
91-676147.
Kona á sextugsaldri (Sóknarstarfsmað-
ur), óskar eftir hlutastarfi í sumar,
hálfan daginn eða eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 34675.
19 ára piltur óskar eftir sumarvinnu.
Ath., hefur bíl til umráða. Uppl í síma
91-76883 laugardag og sunnudag.
26 ára húsasmiður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-
675983.
Byggingarfræðingur, nýkominn frá
Danmörku, óskar eftir atvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 679238.
Húshjálp. Tek að mér þrif í heimahús-
um. Er bæði vön og vandvirk. Uppl.
í síma 675976.
Tvitugur rafeindavirkjanemi óskar eftir
framtíðarvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 98-21793.
Stýrimaður óskar eftir góðu plássi strax.
Uppl. í síma 91-31913.
■ Bamagæsla
14 ára stúlka í Fossvogi óskar eftir að
passa barn eftir hádegi. Uppl. í síma
687481.
Barngóð 14 ára stúlka óskar eftir að
passa barn í sumar. Upplýsingar í
síma 675259.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
. virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að Éerast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu 4 dekk, 30x9,5, 15" á 5 gata
felgum, ásamt útbreikkunarklossum.
Uppl. í síma 688220 mán.-fös. frá kl.
9-18 og eftir kl. 17 í s. 34133.
26 ára gömul kona tekur að sér heimil-
ishjálp 1 sinni eða oftar í viku, er
vön. Uppl. í síma 91-676147.
■ Einkamál
Eldri maður, sem á einbýlishús og bíl,
óskar eftir að kynnast góðri og hressri
konu sem á íbúð. Áhugamál: ferðalög
og tónlist. Svör sendist DV, merkt
„Vinátta 2013“.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Skemmtaiúr
Diskótekið Deild í sumarskapi.
Árgangar, ættarmót og allir hinir, við
höfum tónhstina ykkar. Eingöngu
dansstjórar með áralanga reynslu.
Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087.
Skemmtikraftar - country. Óska eftir
skemmtikröftum til að taka þátt í
væntanlegri country-hátíð. Uppl. í
síma 98-12684.
■ Hreingemingar
Hreingerningarfélag Hólmbræður.
Teppahreinsun, hreingerningar, hús-
gagnahreinsun, bónhreinsun og bón-
un. Sími 624595 allan sólarhiúnginn.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Uppl. í símum 11595 og
628997.
Hreingerningaþjónustan. Önnumst all-
ar hreingerningar, helgarþjónusta,
vönduð vinna, vánir menn, föst verð-
tilboð, pantið tímanlega. Sími 42058.
Hólmbræður. Almennn hreingerning-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Sími 19017.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. i s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Spákonur
Spái í lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
■ Þjónusta
Húseigendur ath. Tökum að okkur inn-
an- og utanhússmálun, múr- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun og há-
þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og
uppsetningar á rennum, standsetn.
innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger-
um föst verðtilb. yður að kostnaðarl.
GP verktakar, s. 642228.
Alhliða viðgérðir á húseignum, há-
þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl-
anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91-
628232.
Auglýsið ókeypis. Síðustu forvöð að
koma með auglýsingu fyrir næsta blað
eru á laugardag. Notað og nýtt, sími
91-625444. Opið allan sólarhringinn.
Fagvirkni sf., sími 678338.
Múr- og sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvottur, sílanböðun o.fl.
Margra ára reynsla - föst tilboð.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanleþri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Handverksmaður. Tek að mér minni
háttar viðgerðir á húseignum og
sendiferðir fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki. Uppl. í síma 91-625748.
Háþrýsiþvottur, múr-, sprungu- og
steypuvigerðir og sílanhúðun. Við
leysum vandann. Föst tilboð og
greiðslukjör. Sími 91-626603.
Húsasmiður óskar eftir verkefnum.
Margvísleg trésmíðaverkefni. Uppl. í
síma 91-54317, símsvari á daginn.
fðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og
sprunguviðgerðir, skipti um glugga
og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar
á böðum og flísal. S. 622843/613963.
Málningarvinna. Tek að mér alla máln-
ingarvinnu. Geri föst verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Margra ára
reynsla. Uppl. í s. 22563. Sverrir.
Málningaþjónustan Snöggt, s. 20667.
Snöggt er örugg og góð málningar-
þjónusta með lipra og vandvirka
menn. Tímavinna eða föst tilboð.
Pipulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-46854 og 91-45153.
Pipuiagningaviðgerðir. Önnumst allar
viðgerðir á blöndunartækjum, kló-
settum, vöskum, handlaugum og
skolplögnum. Uppl. í síma 12578.
Pipulagnir. Önnumst allar almennar
pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir
menn. Pípulagningaþjónusta Brynj-
ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Verktak hf„ s. 7-88-22. Viðgerðir á
steypuskemmdum og -sprungum, al-
hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun.
Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam.
Gröfuþjónusta. Tek að mér alla
almenna gröfuvinnU. Uppl. í síma
91-73967 og 985-32820.
Hreinlætistæki. Skipti um og laga
hreinlætistæki, Uppl. í síma 91-688480
á daginn og 91-39053 eftir kl. 18.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza '89,
s. 28852.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz '90,
s. 33240, bílsas. 985-32244.
Gunnar Sigurðsson, Lanc-
er, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda -
626 GLX '88, s. 40594, bílas. 985-
32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '89, s. -21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90,
s. 79027, bílas. 985-28444.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
'89, bifhjólakennsla, s. 74975, bíla-
s. 985-21451.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude '90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
'88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant.
Hjálpa til við endurnýjun ökuskír-
teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis.
Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny '90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson kennir á Mözdu
626. Kennir allan daginn, engin bið.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum
‘ 91-24158, 91-34749 og 985-25226.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Iimrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík.
Sýruír. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. 9-18. Sími 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, húsfélög. Tökum að
okkur lóðastandsetningar. Bæði ný-
byggingar Ióða og breytingar á eldri
lóðum. Hellu- og hitalagnir á inn-
keyrslu, stigum og plönum. Grasflatir,
stórar og smáar, ýmiss konar hleðsl-
ur, jarðvegsskipti og landmótun. Út-
vegum efni, gerum föst verðtilboð.
Fagmenn með áralanga reynslu.
íslenska skrúðgarðyrkjuþjónustan,
sími 19409 alla daga og öll kvöld.
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetur burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn
til að planta trjáplöntum í kringum
garðinn og í skjólbelti. Við erum með
mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90.
Sendum hvert á land sem er.
Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi,
Reykholtsdal, 311 Borgarnesi, símar
93-51169 og 93-51197.
Trjáúðun. Bjóðum eins og undanfarin
ár upp á permasect úðun og ábyrgj-
umst 100% árangur. Pantið tíman-
lega, símar 16787 og 625264.
Jóhann Sigurðsson,
Mímir Ingvarsson
garðyrkjufræðingar.
Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju-
fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við-
bald og hreinsun á lóðum, einnig ný-
framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað
er. Látið fagmenn um verkin. Símar
91-613132 & 985-31132. Róbert,
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna. Einnig alla almenna garð-
yrkjuvinnu.
Jón Hákon Bjarnason
skógræktarfr./garðyrkjum.
Elri hf„ sími, 674055.
Við látum verkin tala.
Hellulagnir, snjóbræðsla, stoðveggir,
vegghleðsla, jarðvegsskipti og jarð-
vegsmótun. Gerum föst verðtilboð,
rask og ónæði stendur stutt yfir. Uppl.
í síma 91-52618, Snarverk.
Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur.
Skógarplöntur af birki, sitkagreni og
stafafuru. Urval af trjám og runnum,
kraftmold. Opið alla daga 8-19, um
helgar 9-17. Sími 641770.__________
Garösláttur! Tek að mér allan garð-
slátt. Vanur maður, vönduð vinna.
Er einnig með laxa- og silungamaðka
til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Garðvinir sf. Útvega mold í beð, hellu-,
kant- og varmalagnir, lóðarhreinsun,
garðslátt, mosaeitrun, húsdýraáburð
o.m.fl. Pantið í síma 670108.