Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Page 45
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990. 57. Andlát Sveinbjörn Kristjánsson, Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, lést í Landakotsspítala 13. júní. Ingibjörg Jóhannsdóttir lést aö heim- ih sínu, Eskihlíð 18A, Reykjavík, 13. júní. Tilkyiniiiigar Félag eldri borgara Opið hús verður í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun, 17. júni. Húsið opnað kl. 14. Leikhópurinn Snúður og snælda sér um dagskrána sem ber heitið „Allar vildu meyjamar eiga hann“ og er úr verkum Davíðs Stefánssonar. Dansleikur hefst kl. 20. „Hvemig má styðja fatlaða til vinnu á almennum vinnu- markaði?" Námskeiö, sem ber yfirskriftina „Hvem- ig má styðja fatlaða til vinnu á almennum vinnumarkaöi?", verður haldið í húsi Kennaraháskóla íslands dagana 18., 19. og 20. júní. Fyrirlesari verður dr. Lou Brown, prófessor.við Wisconsin háskóla í Madison í Bandaríkjunum. Auk þess mun dr. Lou Brown halda opinberan fyr- irlestur um sama efni 20. júni kl. 20.15 í Norræna húsinu, Reykjavik. Námskeiðið er á vegum endurmenntunardeildar Kennaraháskóla íslands og endurmennt- unamefndar Háskóla íslands með stuðn- ingi félagsmálaráðuneytis, Öryrkja- bandalags Islands og Landssamtakanna Þroskahjálpar. Dr. Lou Brown mun flytja fyrirlestra sína kl. 9-12 f.h. dagana 18.-20. júni. Þátttakendum verður gefmn kostur á að taka þátt í umræðuhópum síðdegis. Foreldrum, kennumm og öðm fagfólki og áhugamönnum um málefni fatlaðra er boðin þátttaka svo og fulltrúum at- vinnurekenda og stéttarfélaga. Fyrir- lestrar verða á ensku en útdráttur úr þeim verður þýddur á íslensku jafnóðum. Væntanlegir þátttakendur i námskeiðinu em beðnir að skrá sig á skrifstofu endur- menntunarnefndar Háskóla íslands (s. 694923-2420), skrifstofu Kennaraháskóla íslands (s. 688700) eða á skrifstofu Ör- yrkjabandalags Islands (s. 26700) og Landssamtakanna Þroskahjálpar (s. 29901). Heilsuval opnar hár- ræktarstofu á Barónsstíg Snyrtivömverslunin Heilsuval hefur flutt af Laugavegi upp á Barónsstíg 20. Þar er boðið upp á hárrækt með austur- lensku nálastunguaðferðinni (akupimkt- m-). Með sömu aðferð er boðið upp á vöðvabólgumeðferð, megmn, hrukku- og baugameðferð, orkumælingu og vítamin- greiningu. í Heilsuvali em seldar snyrti- vörur fyrir húð og hár. Þær em ein- vörðungu úr ætum heilsubótarjurtum. Aðeins em seldar snyrtivörur frá viöur- kenndum framleiðendum, svo sem Ban- ana Boat og GNC, sem prófa sína fram- leiðslu bara á fólki en ekki dýrum (eins og algengt er). Eigandi Heilsuvals er Sig- urlaug Wilhams. „Palli og Palli“ -síðustu sýningar í dag íslenski dansflokkurinn framsýndi sl. fimmtudagskvöld „Palla og Palla“, nýjan ballett fyrir böm. Verkið er byggt á hinni þekktu barnasögu „Þegar Palli var einn í heiminum". Sýningin tekur um klukku- stund í flutningi. Síðustu sýningar em í dag, 16. júní, kl. 14.30 og 17. Miðasala fer fram í miðasölu Listahátiðar í Reykjavík og er miðaverð kr. 800. Uppsetningin er styrkt af Landsbanka íslands. Hallgrímskirkja - starf aldraðra Fyrirhuguð er ferð í Þjórsárdal nk. mið- vikudag, 20. júní. Komið verður við á Stóra-Núpi, Stöng og Hjálparfossi. Nánari upplýsingar gefur Dómhildur í síma 39965. Nú þegar er farið að skrá í ferðina á Snæfellsnes. Vegna forfalla em 2 sæti laus í Skotlandsferð. 17. júní hátíðahöld í Garðabæ Dagskráin hefst á víðavangshlaupi 6-13 ára og keppni milli bæjarhluta í knatt- spymu 30 ára og eldri við Ásgarð kl. 10. Kl. 11 hefst siglingakeppni við Sjávar- grund. Helgiathöfn í safnaöarheimilinu hefst kl. 13.15 og sýning Brúðubílsins kl. 13.45. Kl. 14.10 hefst skrúðganga viö Hofs- staðaskóla. Þá verða skemmtiatriði kl. 14.30 við Garðaskóla. Kaffisala kvenfé- lagsins í Garðalundi kl. 15.30 og verð- launaafhending fyrir víðavangshlaup. Kl. 20.30 leikur skólahljómsveitin „Sjúk- legir“ frá félagsmiðstöðinni Garöalundi í Garðaskóla. Hljómsveitin Síðan skein sól leikur síðan fyrir dansi fram yfir mið- nætti. Tombóla Nýlega héldu þessir krakkar, sem heita Stefán, Eygló, Dísa og Kristín, tombólu til styrktar Rauöa krossi íslands: Alls söfnuðu þau kr. 1.740. Sýning í Vestmannaeyjum í gær opnaði Gunnsteinn Gíslason sýn- ingu á veggmyndum (múrristum) í Gall- eri Prýði, Vestmannaeyjum. Sýningin stendur til 18. júni. Gunnsteinn hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. r Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Brattabrekka 4, þingl. eig. Jóhann Bogi Guðmundsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl. Digranesvegur 105, þingl. eig. Anna Halldórsdóttir Laxdal, þriðjudaginn 19. júm' ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ólafur Gústafsson hrl. og Kristján Ólafsson hdl. Engihjalh 3, 5. hæð A, þingl. eig. Jó- hann Stefánsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Ari Isberg hdl. Grænatunga 1, þingl. eig. Sigþór Her- mannsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Bald- ur Guðlaugsson hrl. og Eggert B. Ól- afsson hdl. Hafharbraut 2, miðhús, þingl. eig. E.P. jámsmíði, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs og Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hamraborg 18, 2. hæð A, þingl. eig. Aðalheiður Kristjánsdóttir, þriðju- daginn 19. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Hlégerði 7, þingl. eig. Ólafur G. Þórð- arson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10-10. típpboðsbeiðendur em Lands- banki íslands, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Steingrímur Þormóðs- son hdl. Hlíðarvegur 13, þingl. eig. Torfi Tóm- asson, þriðjudagirm 19. júní ’90 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Holtagerði 3, þingl. eig. Höskuldur Pétur Jónsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Bæj- arsjóður Kópavogs. Kársnesbraut 35, neðri hæð, þingl. eig. Ólafur Engilbertsson, þriðjudag- inn 19. júní ’90 kl. 10.25 . Uppboðs- beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Laufbrekka 22, þingl. eig. Herluf Melsen, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.05. típpboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hrl., Landsbanki íslands, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Hróbjartur Jónatansson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Jón Ei- ríksson hdl. og Lögþing hf. Vesturvör 27, nyrðra hús, þingl. eig. B.M. Vallá hf., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.20. típpboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað- arbanki íslands. Þinghólsbraut 20, þingl. eig. dbú Berg- þóm Þorbergsdóttur, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Fjárheimtan hf. Þinghólsbraut 37, 2. hæð, þingl. eig. Kári Ingólfsson o.fl., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BÆJARFÓGBTINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Auðbrekka 1, þingl. eig. Sigurður El- íasson hf., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.25. típpboðsbeiðendur em Iðn- þróunarsjóður, Bæjarsjóður Kópa- vogs og Þórður Þórðarson hdl. Álfatún 29, íbúð 02-01, þingl. eig. Stef- án Þór Sigurðsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Ástún 12, íbúð 24, þingl. eig. Margrét Herborg Nikulásdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands, Bæjarsjóður Kópavogs og Lögþing hf. Ástún 14, íbúð 3-3, þingl. eig. Elísa Eiríksdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs. Birkihvammur 3, þingl. eig. Sigurður Kristjánsson, fimmtudaginn 21. júm' ’90 kl. 10.45. típpboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Daltún 18, þingl. eig. Guðbjörg H. Pálsdóttir, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.15. Úppboðsbeiðendur em Frið- jón Öm Friðjónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig. Valdimar Þórðarson o.fl., fimmtudag- inn 21. júní ’90 kl. 10.05. Uppboðs- beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Jón Eiríksson hdl. og Steingrímur Eiríksson hdl. Engihjalh 11, 1. hæð C, þingl. eig. Sævar Hjálmarsson, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Engihjalli 3, 2. hæð D, þingl. eig. Hörður Sigurðsson ög Ingibjörg Jó- hannesd., fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Engihjalli 3, 3. hæð D, þingl. eig. Ágústa Magnúsdóttir og Kristján Sigfusson, þriðjudaginn 19. júm ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ami Pálsson hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdL______________________________ Engihjalli 3, 5. hæð D, þingl. eig. Hörður Sigurðsson, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.20. típpboðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Engihjalli 9, 3. hæð E, þingl. eig. Hulda Guðmundsdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.55. Uppboðsbeiðandi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Fagranes v/Vatnsenda, þingl. eig. Ámi Ómar Sigurðsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.10. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður Georgsson hrl. og Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi. Fumgmnd 22, 1. hæð A, þingl. eig. Guðrún Stefánsdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Baldur Guðlaugsson hrl. Fumgrund 74, 2. hæð C, þingl. eig. Agnar Jónsson, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Grænatún 24, þingl. eig. Sigurður Stefánsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofhun ríkisins og Lands- banki íslands. Grænatún 6,1. hæð, þingl. eig. Hörð- ur Haraldsson o.fl, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Magnús Fr. Ámason hrl. Hafiiarbraut 6, þingl. eig. Victor hf. fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Hamraborg 12, 5. hæð, þingl. eig. Marbakki hf., fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur em Fjárheimtan hf., Tryggvi Bjamason hdl., Bæjarsjóður Kópavogs, Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Ingólfiir Friðjónsson hdl. og Búnaðarbanki ís- lands. Hamraborg 14 A, 10 eignarhl., þingl. eig. Enok hf., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hamraborg 26, 1. hæð D, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, þriðjudaginn 19. júní /90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Einarsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hávegur 11, þingl. eig. Kristinn Stef- ánsson og Ema Hilmarsdóttir, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thorodds- en hdl. Hlíðarhjalli 61, merkt 203, talinn eig. Sigurður Rúnar Jónsson, fimmtudag- inn 21. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Jóhannes A. Sævarsson lögfr. Holtagerði 12, neðri hæð, þingl. eig. Helga Karlsdóttir, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl., Tryggingastofhun ríkisins og Bæjarsjóður Kópavogs. Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, þriðjudaginn 19. júm' ’90 kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Magnús Norðdahl hdl., Bæjarsjóður Kópa- vogs, Búnaðarbanki Islands og Gjald- skil sf. Kársnesbraut 51, íbúð 02.02, þingl. eig. Hafdís Harpa Heimisdóttir, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands, Bæjarsjóður Kópavogs og Skúli J. Pálmason hrl. Kársnesbraut 90, neðri hæð, þingl. eig. Ámi Helgason, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl. Kópavogsbraut 62, 1. hæð, þingl. eig. Jón Tryggvason o.fl. Kópavogsbraut 62, 1. hæð, talinn eig. Vildís S. Búa- dóttir og Gyða Þorvarðard., fimmtu- daginn 21. júní ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Langabrekka 26, þingl. eig. Edvard Hjaltason, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Amason hdl. Melaheiði 13, þingl. eig. Magnús Sig- uroddsson, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.10. típpboðsbeiðandi er Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Nýbýlavegur 104, jarðhæð, þingl. eig. Gyða Vigfusdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki og Bæjarsjóður Kópa- vogs. Nýbýlavegur 14,3. hæð norður, þingl. eig. Ólafur G. Þórðarson, fimmtudag- inn 21. júní ’90 kl. 10.35. Uppboðs- beiðandi er Kristinn Hallgrímsson hdL______________________________ Reynigrund 71, þingl. eig. Sigríður Ragna Júlíusdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Jón Hjaltason hrl. Reynigrund 83, þingl. eig. Páll Stein- grímsson o.fl, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 11.10. Uppboðsbeiðandi erlðnlána- sjóður. Skeifan v/Nýbýlaveg, þingl. eig. Krist- ín Viggósdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Lands- banki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Smiðjuvegur 4, þingl. eig. Davíð Sig- urðsson hf., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em Iðn- lánasjóður og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Smiðjuvegur 5, 1. og 2. hæð eystri, þingl. eig. Dagsel hf., fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðend- ur em Iðnþróunarsjóður og Bæjar- sjóður Kópavogs. Sæbólsbraut 26, íbúð 01-01, þingl. eig. Eygló Jónsdóttir, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild Landsbanka íslands og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnúsm Guðmundsson, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Guðmundur Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Túnhvammur í Lækjarbotnalandi 48, þingl. eig. Adam David, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðend- ur em Guðjón Armann Jónsson hdl. og Ólafur óarðarsson hdl. Urðarbraut 7, kjallari, þingl. eig. Hörður R. Óttarsson ofl., þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Vatnsendablettur 34, þingl. eig. Óh H. Sveinbjömsson, þriðjudaginn 19: júní ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Reynir Karls- son hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ólaf- ur Sigurgeirsson hdl. Þinghólsbraut 15, tahnn eig. Krist- mann Ámason, fimmtudaginn 21. júní ’90 kl. 10.40. típpboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Pétur Kjerúlf hdl., Ingvar Bjömsson hdl. og Brynj- ólfur Kjartansson hrl. Þinghólsbraut 54, þingl. eig. Páll Helgason, þriðjudaginn 19. júní ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er Skatt-^ heimta ríkissjóðs í Kópavogi. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.