Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1990, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 1990.
Surmudagur 17. júní
SJÓNVARPIÐ
17.30 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Björgvin Magnússon.
17.40 Baugalína (9). (Cirkeline.) Dönsk
teiknimynd fyrir börn. Sögumaður
Edda Heiörún Backman. Þýöandi
Guöbjörg Guömundsdóttir.
(Nordvision - danska sjónvarpiö.)
17.50 Ungmennalélaglö (9). Þáttur ætl-
aöur ungmennum. Umsjón Valgeir
Guójónsson. Stjórn upptöku Egg-
ert Gunnarsson.
18.15 Stelpur. Seinni hluti. (Piger.)
Dönsk, leikin mynd um vinkonur
og áhugamál þeirra og vandamál.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Nordvision - danska sjónvarpiö.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti. Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pét-
ursdóttir.
19.30 Fréttlr.
20.00 Ávarp forsætisráöherra.
20.10 Reykjavikurblóm. Kabarett meó
lögum eftir Gylfa Þ. Gíslason.
Umsjón Edda Þórarinsdóttir..Flytj-
endur Arnar Jónsson, Asa Hlín
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir
09 Eggert Þorleifsson. Hljómlistar-
menn Edward Frederiksen, Sig-
uröur I. Snorrason og Szymon
Kuran. Stjórn upptöku Gísli Snær
Erjingsson.
21.45 „Átján hundruö og níutíu". Dag-
skrá um þaö sem var efst á baugi
fyrir 100 árum. Brugðió er upp
gomlum Ijósmyndum og valdir
kaflar úr leikritum sýndir. Saman-
tekt og umsjón Arthúr Björgvin
Bollason. Dagskrárgeró Jón Egill
Bergþórsson.
22.20 Á fertugsaldri. Ný bandarísk
þáttaröö um nokkra góókunningja
sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi Vet-
urliöi Guönason.
23.05 Kata prinsessa. (Touch the Sun:
Princess Kate.) Nýleg áströlsk
sjónvarpsmynd. Leikstjóri George
Ogilvie. Aöalhlutverk Justine
Clarke, Lyndell Rowe og Alan
Cassel. Unglingsstúlka er viö tón-
listarnám. Hún er einkabarn og
nýtur mikils ástríkis og því kemur
þaó miklu róti á líf hennar þegar
hún kemst aö því aö hún er ætt-
leidd og á aðra foreldra. Þýóandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Þjóöhátíóardagur
9.00 Paw Paws. Teiknimynd.
9.20 Popparnlr. Skemmtileg teikni-
mynd.
9.30 Tao Tao. Falleg teiknimynd.
9.55 Vólmennin. Spennandi teikni-
mynd.
10.05 Krakkasport. Blandaður íþrótta-
þáttur fyrir börn og unglinga í
umsjón þeirra Heimis Karlssonar,
Jóns Arnar Guðbjartssonar og
Guörúnar Þóróardóttur.
10.20 Þrumukettirnir. Spennandi
teiknimynd.
10.45 Töfraferöln. Skemmtileg teikni-
mynd.
11.10 Draugabanar Frábær teikni-
mynd.
11.35 Lassý. Spennandi og skemmti-
legur framhaldsmyndaflokkur um
tíkina Lassý og vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur.
12.35 Viösklpti í Evrópu. Nýjar fréttir
úr viöskiptaheimi lióandi stundar.
13.00 Ópera mánaóarins, Macbeth
Ópera í fjórum þáttum eftir meist-
ara Verdi sem byggir á samnefndu
verki Shakespeare. Flytjendur:
Renato Bruson, Mara Zampieri,
David Griffith, James Morris og
Dennis O'Neill ásamt kór og
hljómsveit Berlínaróperunnar.
Stjórnandi: Giuseppe Sinopoli.
15.30 Eöaltónar.
16.00 íþróttlr. Fjölbreyttur Iþróttaþáttur.
i þættinum veröur sýnt frá úrslitun-
um I NBA körfunni en þar eigast
viö Detroit Pistons og Portland
Trailblazers. Einnig veröur sýnt frá
islandsmótinu í snóker. Golfió
veróur á sínum staó og I þetta sinn
fjallaö um Mastersmótiö í Ástrallu.
i Gillette sportpakkanum veróur
svo HM á italíu í öndvegi.
19.19 19.19, Fréttir. Stöö 2 1990.
20.00 í fróttum er þetta helst (Capital
News). Nýr framhaldsmyndaflokk-
ur. AÓalhlutverk: Lloyd Bridges,
Mark Blum, Christian Clemenson
og Chelsea Field.
20.50 Björtu hllöarnar. Fróttamaóurinn
og skáldjöfurinn Sigmundur Ernir
Rúnarsson sér um þennan þátt
sem veröur bjartur yfirlitum þrátt
fyrir veöurspána.
21.20 öxar viö ána. Blandaóur
skemmtiþánur meó Helga Péturs-
syni og Rló trlóinu. Inn I þáttinn
flóttast svipmyndir frá 17. júní há-
tíóahöldum á árum áóur, viótöl,
söngur og auóvitað er allt á léttu
og skemmtilegu nótunum. Um-
sjón Helgi Pótursson'. Dagskrár-
geró: Kristln Pálsdóttir. Stöö 2
1990.
21.50 Stuttmynd. Opinn gluggi reynist
manni nokkrum erfiöur viöfangs.
22.20 Tónllst George Gershwln (Let's
Face the Music). Ljúfur tónlistar-
þáttur þar sem tónlist Gerswins er
leikin og sungin af ýmsum lista-
mönnum.
23.10 Milagro (The Milagro Beanfield
War). Hér segir frá baráttu fátækra
landeigenda í Nýju Mexíkó viö
verktaka sem hyggjast sölsa undir
sig landiö. Landeigendur eru ekki
á eitt sáttir um ráðagerö þessara
rlku verktaka og höró barátta hefst.
1.05 Dagskrárlok
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt. Sóra finar Þór
Þorsteinsson prófastur á Eiðum
flytur ritningaroró og bæn.
8.15 Veöurfregnir.
8.18 Alþingishátíöarkantata 1930 eftir
Pál isólfsson vió Ijóö Davíös Stef-
ánssonar. Guömundur Jónsson,
Þorsteinn ö. Stephensen, Karla-
kórinn Fóstbræður, Söngsveitin
Fílharmónía og Sinfóníuhljómsveit
Islands flytja; Róbert A. Ottósson
stjórnar.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spjallaö um guöspjöll. Kristín
Halldórsdóttir fyrrverandi alþingis-
maóur ræöir um guöspjall dagsins,
Lúkas 12, 13-21, viö Bernharó
Guómundsson.
9.30 íslensk kirkjutónlist.
10.00 Fréttlr.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Frá þjóöhátíö i Reykjavík. a.
Hátíöarathöfn á Austurvelli.
Guðsþjónusta I Dóm<irkjunni
kl. 11.15.
12.10 Á dagskrá. Litió yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.10 Hádegisstund i Útvarpshúsinu.
Ævar Kjartansson tekur á móti
þjóöhátíóargestum.
14.00 Sunnefumálin og Hans Wium.
Fyrsti þáttur. Um ein frægustu
sakamál á islandi. Klemenz Jóns-
son bjó til flutnings fyrir útvarp.
Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson,
Siguróur Skúlason og Anna Kristín
Arngrímsdóttir sem fer meó hlut-
verk Sunnefu.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallar viö Friórik Sophusson
alþingismann um klassíska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Tvær þjóölr í elnu landi. Erna
Indriöadóttir stjórnar umræöu-
þætti. (Frá Akureyri)
17.00 Hljóm8veltin Islandica í tali og
tónum. Umsjón Magnús Einars-
son.
18.00 Sagan: Mómó eftir M'chael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýö-
ingu Jórunnar Siguröardóttur.
(14)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar.
19.31 Frá Llstahátiö i Reykjavík -
Djasstónleikar Leonids Tsjisik og íslenska
djasskvintettsins í íslensku óper-
unni 8. þ.m. islenska djasskvintett-
inn skipa: Siguröur Flosason, Stef-
án S. Stefánsson, Eyþór Gunnars-
son, Tómas R. Einarsson og Pétur
Grótarsson. Kynnir: Vernharöur
Linnet.
21.10 Kinamúrinn. Sióari hluti feróa-
sögu dr. Gunnlaugs Þórðarsonar
til Klna.
21.30 Sumarsagan: „Blrtlngur" eftir
Voltaire. Halldór Laxness les þýö-
ingu slna. Lokalestur. (10)
22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.30 íalenskir einsöngvarar og kór-
ar. Kór Langholtskirkju og Kamm-
ersveit flytja lög úr íslensku
söngvasafni, Jón Stefánsson
stjórnar. Karlakórinn Fóstbræóur
syngur Islensk rímnalög I útsetn-
ingu Ragnars Björnssonar, Ragnar
Björnsson stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sór um þáttinn.
24.00 Fréttlr.
0.07 Um lágnættiö. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir slgilda tónlist.
1.00 Veóurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróó-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
aö fanga I segulbandasafni Út-
varpsins.
smAauglýsingar
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör viö atburöi líóandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Meö hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Slægur fer gaur meö gígju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril
trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl-
ans, þriöj þáttur af sjö.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Úrvali útvarpaö í
næturútvarpi aöfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
uröardóttir og Sigríöur Arnardóttir.
Nafniö segir allt sem þarf - þáttur
sem þorir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Söngleikir i New York. Fyrsti
þáttur af níu. Árni Blandon kynnir.
22.07 Landió og miöln. - Sigurður Pét-
ur Haröarson spjallar viö fólk til
sjávar og sveita. (Einnig útvarpað
kl. 3.00 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þóröar-
son.
2.00 Næturútvarp á báóum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Ágallabuxumoggúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi
á rás 1.)
3.00 Landiö og miöln. - Sigurður Pét-
ur Haröarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyða
Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á rás 1.)
4.30 Veóurfregnir.
4.40 Á þjóölegum nótum.
5.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guömundsson og Jóhann Sig-
urösson. (Frá Akureyri) (Endurtek-
inn þáttur frá miövikudegi á rás 1.)
6.00 Fréttlr af veörl, færö og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
9. í bitió... Róleg og afslappandi tón-
list I tilefni 17. júní. Bjarni Ólafur
Guömundsson viö hljóðnemann.
13.00 Þaö er kominn 17. júní. Hafþór
Freyr Sigmundsson í hátíöarskapi.
Farió í bæinn og hátióarhöldin
skoöuö.
17.00 Haraldur G'Jason. heldur áfram
þar sem frá var horfiö og skilar
öllum heim I mat eftir vel heppnuö
hátlöarhöld.
22.00 Ágúst Héóinsson ballööubolti kann
svo sannarlega tökin á vangalög-
unum. Rómantlk og kertaljós eru
hans einkunnarorö I kvöld.
2.00 Freymóóur T. Sigurösson á nætur-
vaktinni.
10.00 Arnar Albertsson Þaö er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist I bland viö hressi-
legt popp.
14.00 Á hvfta tjaldlnu. Útvarpsþáttur þar
sem fjallaö er um allt þaö helsta
sem er aö gerast í Hollywood,
Cannes, Moskvu, Toronto, Lon-’
don og Reykjavík. Farió yfir ný
myndbönd á markaönum. Um-
sjón: Ómar Friöleifsson og Björn
Sigurósson.
18.00 Darri Ólason. Góö tónlist með
kvöldmatnum. Darri sór um aó lag-
ió þin verói leikiö. Hann minnir þig
líka á hvað er aó gerast í bló og
gefur nokkra miöa.
22.00 Olöf Marín ÚMarsdóttlr. Rómantík
I vikulok. Ertu ástfangin(n)? Ef svo
er þá haföu samband og fáóu lag-
ió ykkar leikið.
1.00 LHandi næturvakt meó Bimi Sig-
urötsynl.
FM#957
10.00 Rannvelg Ása Guómundsdóttir.
Hún kemur hlustendum fram úr
og skemmtir þeim yfir morgunkaff-
inu.
14.00 Saman á sunnudegi. Klemens Arn-
arsson og Valgeir Vilhjálmsson.
Slúöur og skemmtilegar uppákom-
ur, leikir og lifandi tónlist.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónar-
maóur Páll Sævar. Nú geta allir
haft þaö gott, notiö „veóurblíð-
unnar", grillaö og hlustað á góóa
tónlist.
22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok.
Þaó er gott aó hafa Ijúfa og þægi-
lega tónlist I helgarlok. Jóhann
leikur nýja og gamla tónlist I bland
viö skemmtilegar sögur úr tónlist-
arllfinu.
1.00 Næturdagakrá.
10.00 Sigildur sunnudagur.
12.00Sex tiu og átta.
13.00 Erindi.
13.30 Vlöeigandi.
14.00 Á augabragöi.
16.00 I góöu jafnvægi.
18.00 GulróL
20.00 Flugáætlun.
21.00 Laglæringar.
22.00 Í eldri kantinum.
23.00 Jazz og blús.
24.00 The hitch-hiker's guide to
the galaxy.
1.00 Útgeislun.
5.00 Reykavík árdegis.
JMIP-
AÐALSTÖÐIN
9.00 Timavélin. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur með léttklassísku hring-
sóli I tlmavélinni meö Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi.
13.00 Svona er IHIÖ. Umsjón Inger Anna
Aikman. SunnudagsmiÖdegi meö
Ijúfum tónum og fróölegu tali eins
og Inger er einni lagið.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Oddur Magnús. Skemmtileg
sunnudagsstemning hjá Oddi á
Ijúfu nótunum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing-
ólfur Guöbrandsson. Léttur sígild-
ur þáttur á heimsmælikvarða með
Ijúfu yfirbragói, viðtölum og fróö-
leik um þá listamenn sem um er
fjallaó.
19.00 Ljúfir tónar. Létt leikin tónlist í
helgarlok á rólegum nótum.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart meó léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturlónar. Aóalstöövarinnar.
Næturtónlistin leikin fyrir nætur-
vaktirnar.
5.00 The Hour ol Power. Trúarþáttur
6.00 Grlnlð]an. Barnaefni.
10.00 The Hour ol Power.
11.00 Beyond 2000. Vlsindaþáttur.
12.00 Krlkket. Derbyshire-Warwicks-
hire.
17.00 Famlly Tlea. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Vldeop Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 The Seekers. Mlniserla.
21.00 Entertalnment This Week.
22.30 Fréttlr.
23.00 The Blg Valley.
if ★ *
EUROSPORT
* *
*★*
8.00 Sund. Keppni I Barnet á Englandi.
8.30 Surter Magazine. Allt um brim-
brettalþróttina.
9.00 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppnin.
11.00 Mðtorhjólakappakstur. Bein út-
sending frá Grand Prix móti i Vest-
ur-Þýskalandi.
12.30 Knattspyrna. Heimsmeistara-
keppnin.
14.30 World Cup News. Fréttir frá
heimsmeistarakeppriínni I knatt-
spyrnu.
15.00 Knattspyrna. Irland-Egyptaland.
Bein útsending.
17.00 Hjólrelðar. Tour de Trump.
Keppni I Bandaríkjunum.
18.00 Thal Klck Boxlng. Keppni I Holl-
andi.
19.00 Knattspyrna. Suður-Kórea-
Spánn. Bein útsending.
21.00 Knattspyrna. Belgla-Uruguay.
23.00 Knattspyrna. Leíkir dagsins I
heimsmeistarakeppnínni endur-
sýndir.
SCfíS£NSPO RT
6.00 Kappakatur. Le Mans kappakst-
urinn. Bein útsending.
11.15 Tennls. Dow Classic.
12.15 Kappakstur. Le Mans kappakst-
urinn. Beín útsending.
14.30 Tennls. Dow Classic.
16.00 Powersports Internatlonal.
17.00 Kapprelðar.
17.30 Golf. Opna bandarlska meístara-
mótið. 4. dagur.
22.00 Sund.
23.00 Motorcross.
Þau koma fram i Ungmennafélaginu, Eggert A. Markan,
Valgeir og Málfríður Marta.
Sjónvarp kl. 17.50:
Ungmennafélagið
Valgeir og co eru í þjóö-
hátíðarskapi, skjóta upp
fána og blása skært í lúöra.
Að þessu sinni er ekki leitað
langt yfir skammt um efnis,-
val heldur fjallað um daginn
sjálfan, 17. júní, og reynt að
grafast fyrir um hvaða sess
hann skipar í þjóöarsáhnni.
Af hverju er 17. júní? Er
hann eitthvað „spes“?
Hvaöa merkingu hafði hann
og hefur enn? Ungmennafé-
lagið fer á stjá og leitar
svara. -GHK
Rás 1 kl. 23.00:
Frjálsar hendur
Blindgötur íslandssög- velta því fyrir sér hvernig
unnar er undirtitill þáttar íslandssagan heföi getað
Illuga Jökulssonar, Fijálsar orðið að ýmsum forsendum
hendur, sem fluttur veröur breyttum.
á rás 1 kl. 23.10 í kvöld, á Hvaðheföigerstefíslend-
þjóðhátiðardaginn. ingar heföu borið gæfu til
Þegar saga þjóðar errifjuð þess aö standa saman gegn
upp á slíkum hátíöisdögum ásælni Noregskonunga á
hneigjast flestir til þess að Sturlungaöld? Hvaö hefði
álíta rás sögunnar óumflýj- gerst ef Jón Arason hefði
anlegaogóhjákvæmilegaen sigrast á mótmælendum og
í þessum þætti fær umsjón- hvemig hefði farið fyrir
armaður aðstoð sagnfræð- þjóðinni ef Danakonungum
inga og annarra valin- hefði tekist aö selja landið
kunnra sérfræðinga til aö Þjóðverjum? -GHK
Ken Olin og Mel Harris í hlutverkunum sínum i þáttaröð-
inni Á fertugsaldri.
Sjónvarp kl. 22.20:
Á fertugsaldri
í kvöld mun sjónvarpið
aftur heíja sýningar á þátta-
röðinni Á fertugsaldri, eöa
Thirtysomething eins og
þættirnir heita á frummál-
inu.
Þættir þessir nutu strax
mikilla vinsælda í Banda-
ríkjunum er byijað var að
sýna þá fyrir nokkrum
árum þar í landi og fengu
þeir mjög góöa dóma hjá
gagnrýnendum. Þættirnir
þóttu raunsæir og taldir
lýsa vel lífl bandarískra
uppa á fertugsaldri, bæði í
leik og starfl.
-GHK
Rás 1 kl. 17.00:
f slensk þjóðlög
í dag kl. 17 sér Magnús Hljómsveitin stendur nú í
R. Einarsson um þáttinn ís- hljómplötuupptökum og
lensk þjóðlög á Rás 1. gefst hlustendum tækifiæri á
í þættinum mun hann að heyra nokkur glæný lög
ræða vð félaga hljómsveit- sem og eldri sem voru hjjóð-
arinnarlslandicasemerein rituö á tónleikum í Þýska-
af örfáum hJjómsveitum hér landi. Félagar Islandicu eru
á landi sem fæst við þjóð- þau Herdís Hallvarðsdóttir,
lagatónlist Hljómsveitin Gisli Helgason, Guðmundur
hefur ferðast töluvert er- Benediktsson og Ingi Gunn-
lendis þótt lítið haft frést af ar Jóhannsson.
því hér heima. -GHK