Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. Smáauglýsingar Starfsfólk óskast við hjúkrunar- og vistheimilið Kumbaravog. Fæði og húsnæði á staðnum. Símar 98-31213 og 98-31310.________________ Vörubilstjórar óskast. Verktakafyrir- tæki óskar eftir að ráða vörubílstjóra nú þegar. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2753. Óska eftir mönnum í húsaviðg., þurfa að geta byrjað strax, eingöngu stund- vísir menn koma til gr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2763. Óskum eftir aö ráða duglega sölumenn til sölustarfa í heildverslun strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2755. Múrarar óskast i gifspússningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2757._________________________ Múrari eða maður vanur múrverki og steypuviðgerðum óskast. Uppl. í síma 46589 e.kl. 18. Ráðskona eöa vinnukona óskast í sveit á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2743. Vantar duglegan starfskraft á veitinga- staðinn Kairo-Inn, Hafnarstræti 9. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14-18. ■ Atvinna óskast Vanur sjómaður með matsréttindi fyrir frystitogara óskar eftir góðu plássi strax. Uppl. í síma 96-71504. 33 ára maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-27913. ■ Bamagæsla Er ekki einhver sem getur litið til með 7 ára dreng á meðan mamma hans er að vinna, verður að vera í Hraunbæ, einnig telpa til að passa kvöld og kvöld. S. 91-674982 eða 13315. Barngóð dagmóðir er með laust hluta- og framhaldspláss. Æskilegur aldur frá ca 2 og /i hálfs árs. Góð aðstaða. Fáið nánari uppl. í síma 91-30787. Barngóö kona eða stúlka óskast til að gæta 2ja barna í einn mán., er í Selja- hverfi . Uppl. í síma 91-670901 e.kl. 16.30. Dagmamma óskast til að gæta 18 mán. barns frá 1. ágúst, þarf að hafa leyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2749. Ég er 15 ára stelpa og óska eftir að passa höm í nágrenni við Hlemm. Uppl. í síma 91-25406, Birna. Óska eftr unglingi í vesturbænum til að ná í strák til dagmömmu kl. 17. Uppl. í síma 91-623276. 15 ára stúlka óskar að gæta barna í Hafnafirði. Uppl. í síma 91-52038. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22,. laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjömuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. M Spákonur________________ Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. ■ Skemmtarúr Diskótekið Deild í sumarskapi. Árgangar, ættarmót og allir hinir, við höfum tónlistina ykkar. Eingöngu dansstjórar með áralanga reynslu. Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087. M Hreingemingar Hreingerningarfélag Hólmbræður. Teppahreinsun, hreingemingar, hús- gagnahreinsun, bónhreinsun og bón- un. Sími 624595 allan sólarhringinn. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hrelngernlngaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingemingar og teppa- hreinsun. Uppl. í símum 11595 og 628997. Sími 27022 Þverholti 11 Hólmbræður. Almennn hreingeming- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Sími 19017. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Húseigendur ath. Tökum að okkur inn- an- og utanhússmálun, múr- og spmnguviðgerðir, sílanböðun og há- þrýstiþvott. Einnig þakviðgerðir og uppsetningar á rennum, standsetn. innanhúss, t.d. á sameign o.m.fl. Ger- um föst verðtilb. yður að kostnaðarl. GP verktakar, s. 642228. • Flutningur er okkar fag! Fúsk er ekki til fyrirmyndar. Tökum að okkur flutninga á innan- stokksmunum einstaklinga og fyrir- tækja.# Föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-76760. Alhliða viðgerðir á húseignum, há- þrýstiþvottur, sprunguviðgerðir, síl- anhúðun, lekaviðgerðir o.fl. Sími 91- 628232. Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigianlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur Ólafur hf. raftækjavinnu- stofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Fagvirkni sf., simi 678338. Múr- og spmnguviðgerðir, háþrýsti- þvottur, sílanböðun o.fl. Margra ára reynsla - fost tilboð. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfu- vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram- skóflu, skotbómu og framdrifi. Háþrýsiþvottur, múr-, sprungu- og steypuvigerðir og sílanhúðun. Við leysum vandann. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 91-626603. Iðnaðarmenn. Nýbyggingar, múr- og sprunguviðgerðir, skipti um glugga og þök, skolp- og pípuviðg., breytingar á böðum og flísal. S. 622843/613963. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma 91-46854 og 91-45153. Pípulagnir. Önnumst allar almennar pípulagnir. Aðeins fagmenntaðir menn. Pípulagningaþjónusta Brynj- ars Daníelssonar, s. 672612 /985-29668. Trésmióur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf., s. 7-88-22. Viðgerðir á steypuskemmdum og -sprungum, al- hliða múrverk, háþrýstþv., sílanúðun. Þorgrímur Ólafss. húsasmíðam. Ókeypis smáauglýsingar. Notað og nýtt er komið í blaðsölur. Sími 625444. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag islands auglýsir: Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílsas. 985-32244. Gunnar Sigurðsson, Lanc- er, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 79024, bílas. 985-28444. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guöjón Hansson. Kenni á Galant. Hjálpa til við endumýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, timar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.__________ ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða- og bifhjólask.). Breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Nánari uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöóin, Sigtúni 10, Rvik. Sýmfr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Garóeigendur, húsfélög. Tökum að okkur lóðastandsetningar. Bæði ný- byggingar lóða og breytingar á eldri lóðum. Hellu- og hitalagnir á inn- keyrslu, stigum og plönum. Grasflatir, stórar og smáar, ýmiss.konar hleðsl- ur, jarðvegsskipti og landmótun. Út- vegum efhi, gerum föst verðtilboð. Fagmenn með áralanga reynslu. Islenska skrúðgarðyrkjuþjónustan, sími 19409 alla daga og öll kvöld. Túnþökur og gróöurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Hraunhellur, heiöargrjót, sjávargrjót. Útvegum með stuttum fyrirvara úr- vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar- grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum að okkur lagningu á hraunhellum og frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Símar 985-20299 og e.kl. 19 78899 og 74401. Skjólbeltaplöntur. Nú er rétti tíminn til að planta trjáplöntum í kringum garðinn og í skjólbelti. Við erum með mjög góðar viðjur, 4ra ára, á kr. 90. Sendum hvert á land sem er. Visa/Euro. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, Reykholtsdal, 311 Borgamesi, símar 93-51169 og 93-51197. Trjáúóun. Bjóðum eins og undanfarin ár upp á permasect úðun og ábyrgj- umst 100% árangur. Pantið tíman- lega, símar 16787 og 625264. Jóhann Sigurðsson, Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju- fyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við- hald og hreinsun á lóðum, einnig ný- framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. Símar 91-613132 & 985-31132. Róbert. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Húsfélög - garðeigendur. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir, vegg- hleðslur, tyrfingu, sólpalla og girðing- ar. Gerum föst verðtilboð. Garðavinna, sími 91-675905. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Fag- leg vinnubrögð. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Höfum ýmsar gerðir steina og hellna í gangstéttir og plön. Fylgihlutir s.s. þrep, kantsteinar, blómaker og grá- grýti. Gott verð/staðgrafsl. S. 651440/651444 frá kl. 8-17 virka daga. Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100% nýting. Bækistöð við Rvík. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garóeigendur, ath. öll almenn garð- vinna, s.s. úðun, sláttur, mold í beð, húsdýraáburður o.fl. Uppl. í simum 91-21887 og 91-73906. Garósláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beðum/görð- um. Mold í beð og húsdýraáburð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garösláttur! Tek að mér allan garð- slátt. Vanur maður, vönduð vinna. Er einnig með laxa- og silungamaðka til sölu. Uppl. gefur Gestur, s. 21996. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Garðúóun, sláttur, hellulagnir, trjá- klippingar, sumarhirða o.fl. Vönduð vinna. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari. S. 31623 og 17412. Gróóurmold. Til sölu úrvals gróður- mold sem mylst vel og gott er að vinna. Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í síma 19458 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Jarðsambandió - túnþökusala. Tún- þökur með vallarsveifgrasi og tún- vingli, verð á m2 90 kr. til 22. júní. Pöntunarsími 98-75040. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kredidkortaþj ón. Björa R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856. Garöyrkjuþjónusta í 11 ár. Hellulagnir, snjóbræðslukerfi, nýbyggingar lóða. Garðverk, sími 91-11969. Úði - Úði. Garðaúðun, leiðandi þjón- usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason, sími 91-74455. ■ Húsaviðgerðir Alhiiöa húsaviðgerðir, sprunguvið- gerðir, steypuskemmdir, þakrennur, sílanböðun, glerisetningar, málun o.fl. R. H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. Húsaviðgerðir sf., simi 672878-76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. ■ Sveit Foreldrar, ath. Getum bætt við nokkr- um börnum í sveit í sumar. Á sama stað óskast ódýrt hjónarúm. Uppl. í síma 95-36604. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Ráóskona óskast í sveit, börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2751. Óska eftir 15-16 ára strák til sveita- starfa, þarf að vera vanur sveitastörf- um. Uppl. í síma 98-68825 á kvöldin. Óska eftir manneskju og tveimur böra- um á aldrinum 5-10 ára til starfa í sveit. Uppl. í síma 91-675691. Óska eftir 14-15 ára unglingi í sveit. Uppl. í síma 98-21070 e.kl. 20. ■ Parket JK parket. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Uppl. í síma 91-78074. ■ Nudd ” Slökunarnudd. Losa þig við stress og vöðvabólgu. Uppl. í síma 83799 milli kl. 14 og 15 og 20.30 og 22 alla daga, um helgar 10-14. Anna. ■ Þjónusta Land Rover körfubill er til leigu án bíl- stjóra, hentugur í alls kyns smáverk, s.s. fyrir verktaka, viðgerðir á hús- eignum, málningu o.fl., er fyrirferðar- lítill, með rafmagnsdælu og véldælu, lyftir í 11 metra hæð lóðrétt og 3-4 m körfubóma, stjórntæki niðri og í körfu. Þú ekur sjálf/sjálfur, stjórnar sjálf/sjálfur. Símar 52371 og 985-25721. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir, t.d. steypum bílaplön, önnumst sprunguviðgerðir, berum í og klæðum steyptar rennur o.m.fl. Útvegum einnig hraunhellur ef óskað er. Gerum föst verðtilboð, margra ára reynsla. Allar uppl. veittar í síma 91-670796. ■ Til sölu Stálgrind klædd með óbrennanlegu eíni, stærð 3 m x 6 m. Hundódýrt. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Stálgrind klædd með óbrennanlegu efni, stærð 7,5 m x 12,5 m. Ótrúlega gott verð. Sett upp á nokkrum klukku- stundum. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Stálgrind klædd með óbrennanlegu efni, stærð 5 m x 10 m. Mjög gott verð. Fljótuppsett. Uppl. i síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Eigum aftur fyrirliggjandi okkar vin- sælu baðinnréttingar, ennþá á sama góða verðinu. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-27344. Sumarhjólbaröar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Léttitæki hf. Flatahraun 29,220 Hafnarfirði, sími 91 -653113. Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum, hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl. Smíðum e. óskum viðskiptavina. 011 almenn jám- og rennismíðavinna. ■ Verslun Grísaból sf., svínasláturhús, Eirhöfða 12, sími 91-672877, 112 Rvk. Niðursag- aðir grísaskrokkar verða seldir á fimmtudögum frá kl. 13-18. Gerið góð kaup. Kreditkortaþjónusta. Geymið auglýsinguna. Grísaból sf. Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.