Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. 29 * ' Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að vera eins mikið heima hjá þér og þú getur í dag. Þar varður aðalflöriö. Reyndu að umbera þá sem eru ekki á sama máli og þú. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Deilur eru ofarlega á baugi hjá þér. Sérstaklega máttu búast við ósamkomulagi heimafyrir. Þér gengur betur að lynda við ókunnuga. Hrúturinn (21. mars-19. april): Vertu metnaöarfullur og hrintu hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Einhver vandamál geta komið upp varðandi verka- skiptingu heima. Nautið (20. april-20. mai): Það er heitt í kolunum miUi tveggja einstaklinga. Reyndu að vera út af fyrir þig og abbast ekki upp á aðra í dag. Kvöld- ið verður einstaklega rólegt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú lendir í deilum við einhvem sem er ekki sammála þér. Gerðu þitt besta en vertu einn út af fyrir þig ef ekki næst samkomulag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að reyna tyrir þér í viðskiptum í dag því þér tekst það afar iUa. Happatölur eru 9, 16 og 32. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú hefur í mörg hom aö líta í dag. Nýttu þér sambönd þín þér í hag. Taktu lífmu með ró. Happatölur em 6, 19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ást og vinátta blómstrar um þessar mundir. Reyndu að vera mjög raunsær og nákvæmur á tímasetningar og annað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður mjög heppinn í dag en það getur haft smá vand- ræði í för með sér. Félagslífið er mjög líflegt hjá þér í augna- blikinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að skilja fólk áður en þú gagnrýnir það. Vertu hrein- skilinn og varastu að vera með spaug og spé á kostnað ann- arra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert einkar laginn við að fá fólk til að skiija og sjá þín sjónarmið. Varastu samt að vera of ýtinn. Kláraðu eitthvað sem þú hefur lagt á hilluna undanfarið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög vinsæll og nýtur mikillar virðingar. Bregstu ekki þeim sem leita ráða og álits hjá þér. Skák Jón L. Arnason Hvítur leikur og vinnur í eftirfarandi stöðu sem er frá Evrópumeistaramóti landsliða í Haifa í desember. Greenfeld frá ísrael haföi hvítt og átti leik gegn ít- ala með skáldlega nafninu d’Amore: «1 ■ 1 'Æ 1 k & i n <ý> {V/Vj 8 7 6 5 4 3 2 1 _________ ABCDEFGH 1. Dxd5! Þessi liggur í augum uppi því að ef svartur þiggur drottningarfómina kemur 2. BxfB mát. En hvítur varð einnig að sjá næsta leik fyrir. 1. - Dc7 + 2. De5!! Annars léki svartur næst 2. - Dxe7 en nú er biskupinn valdaður og svartur er glataður. Ef 2. - fxe5, þá 3. Bxf6+ o.s.frv. Svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Allir þekkja það aö sagnhafi spili mis- munandi úr spilunum eftir því hvort hann er í sveitakeppni eða tvímenningi. í spiii dagsins væri spilamennskan hugs- anlega mismunandi eftir þvi hvort formið væri notað. Spilamennskan hefur einnig í fór með sér töluverða sálfræði. Samn- ingurinn er sex tíglar í suður eftir þessar sagnir og útspil vesturs er spaðanía: ♦ G4 V KG72 ♦ D853 ♦ ÁD9 * 98752 V Á965 ♦ 6 + 1083 * KD1063 V D84 * 42 * 754 * Á V 103 ♦ ÁKG1097 + KG62 Suður Vestur Norður Austur IV Pass IV Pass 2+ Pass 2* Pass 3V Pass 4V Pass 4« Pass 5+ Pass 6V P/h Tveir spaðar norðurs vom geimkrafa, fjórir spaðar og fimm lauf fyrirstöðu- sagnir. Greinilegt er að samningurinn byggist fyrst og fremst á því að hitta í hjartað, ef það er á annað borð hægt. Mikilvægt er að setja strax spaðagosa úr blindum til að neyða austur til að leggja á og koma þannig í veg fyrir að vömin geti gefið talningu í litnum. Sennilega er best í sveitakeppni að spfla strax hjarta í öðrum slag og athuga viðbrögöin hjá vestri. Hann veit ekkert um skiptingu sagnhafa í hálitunum og væri vis tíl að auðvelda sagnhafa með þvi að fara strax upp með ás ef hann á hann og reyna að taka slag á spaða. En í tvímenningi er hugsanlega betra fyrir sagnhafa að spUa spilið öðmvisi. Taka trompin af andstöð- unni, taka öU laufrn og henda spaða í blindum tU að reyna aö vUla um fyrir vestri og spUa síðan hjarta. Ef talningar- stöður hjá andstöðunni era ekki á hreinu er Uklegt að vestur fari upp með hjartaás tíl þess að bjarga a.m.k. einum slag í vöm því að yfirslagurinn í tvimenningi getur skipt öUu máh. Krossgáta Lárétt: 1 mugga, 5 klæði, 8 hljóða, 9 hamagangur, 10 látir, 12 kynstur, 13 var- ir, 15 ekki, 16 tré, 18 súrefni, 19 sjór, 20 fuglana. Lóðrétt: 1 hlýðin, 2 gat, 3 snjókoma, 4 lengdarmál, 5 hæfir, 6 dugnaðurinn, 7 gangur, 11 ös, 13 skarð, 14 skora, 17 gufu, 19 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 atvik, 6 bb, 8 leiður, 9 ema, 10 net, 11 stinnir, 13 pat, 15 auða, 16 af, 18 aurum, 20 fálmar. Lóðrétt: 1 al, 2 terta, 3 vini, 4 iða, 5 kunn- ur, 6 breiður, 9 espa, 12 naum, 14 tal, 17 fá, 19 má. ‘3-2 Eg kem í friði alls mannkyns Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla 7 z T~ J ? 8 J 10 II J J 7F“ 1 r /£T 1 '4 18 1 J xo Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvfliö og.sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabUreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. júní-21. júni er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl: 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknávakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyfarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 20. júní: Franska stjórnin sendir Þjóðverjum nýja orðsendingu. Frökkum veröa settir harðir kostir. ___________Spalonæli____________ Vínið ber þrjár þrúgur: Fyrst gleðinn- ar, svo ölvunarinnar. Loks iðrunar- innar. Anacharsis. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi i síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Túkyiuiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflinan,- Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma «r" 62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.