Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Side 32
‘V • J Verðstöðvun i Verðlagsráð hefur ákveðið að hækkun á steypu frá steypustöðvun- um eftir 1. júní sé óheimil. Steypu- stöðin hafði tilkynnt 2,8 til 4 prósenta hækkun á steypu. Samkvæmt 8. grein verðlagslaga má Verðlagsráð ákveða hámarksverð. -JGH Gorbatsjov áleið Mikhaii Gorbatsjov, Sovétforseti og leiðtogi sovéska kommúnista- flokksins, sagði í morgun að svo gæti farið að h£mn yrði ekki flokks- leiðtogi öflu lengur, að innan 10 tfl 12 daga gæti annar gegnt þvi starfi. Forsetinn lét þessi ummæli falla á fimdi nýstofnaðs flokks kommúnista í rússneska lýðveldinu þar sem ekki hefur verið sérstakur kommúnista- flokkur lengi. Ekki er ljóst hvort Gorbatsjov er með þessu að hóta af- sögn eða býst við að missa embættiö á þingi kommúnistaflokksins í júlí. Reuter SKUIUIBÍIAR 25050 SENDIBILASTOÐIN Hf opið um kvöld og helgar Kentucky Fried Ghicken Faxafeni 2, Reykjavík Hjallahrauni 15, Hafnaríirói Kjúklingar sem bragó er að Opið alla daga frá 11-22 í í í í i Í i i Í i i Landsfimdur Alþýðubandalagsins 1 janúar: Afspyrnuvit- laus hugmynd - segir Margrét Frímannsdóttir, formaður þingflokksins „Það er alger vitleysa að vera aö flokkinn að halda landsfund svo vestra hefur sent ályktun sína til halda landsfund í janúar. Ef þaö skömmu fyrir kosningar en það annarra kjördæmisráða en gert er þarfaðræðaúrslitsveitarstjómar- myndi óneitatilega koma raski á ráðíyrirþvíaðfleirikjördæmisráð kosningannaogframhaldiðástarf- flokksstarflð. Þá sagði hún að ef taki afstöðu til málsins fljótlega. inu innan flokksins þá er allt í lagi tillaga um landsfund í janúar yrði Er talið að þaðan muni formaöur- að halda landsfund en hann getur borin upp í stofnunum flokksins inn fá stuðning sem meðal annars alveg eins verið í haust. En að ætla þá rayndi hún greiða atkvæði gegn fælist í því að hafna því að flýta að halda landsfund rétt fyrir kosn- henni. landsfundinum. iiigar er aíspyrnuvitlaus hugmynd. Kjördæmisstjóm Alþýðubanda- Framkvæmdastjóm flokksins Ég sé ekki að það breyti neinu fyr- lagsins í Norðurlandskjördæmi kemur saman á fund á mánudag- ir flokkinn þó að landsfundurinn vestra og í V-Skaftafellssýslu hafa inn og fyrir honum líggur tillaga sé haldinn í nóvember eins ogtil samþykkt ályktanir gegn því að umaðhaldalandsfundinníjanúar. stendur,“ sagði Margrét Frímanns- halda landsfund i janúar og al- Það er framkvæmdastjómar að dóttir, formaður þingflokks Al- mennt er talið að flokksmenn á boða til landsfundar en ólíklegt er þýðubandalagsins, en deilt er um landsbyggðinni séu andsnúnir talið að framkvæmdastjórnin þaðnúíflokknurahvorthaldaeigi þeirri hugmynd. Kjördæmisráðið á ákveði fundinn án þess að bera landsfund í janúar eins og and- Suðurlandi kemur saman á föstu- hann undir miðstjómarflmd sem stæðingar formannsins vflja. daginn og er gert ráð fyrir ályktun haldinn verður á Egflsstöðum um Margrét sagðist í sjálfu sér ekki þar af svipuðum toga. næstu mánaðamót vera trúuö á að það myndi skaða Kjördæmisráðið á Norðurlandi -SMJ Veðrið á morgun: Hlýjast suðvestan- lands Á morgun verður austan- og norðaustan átt, víðast kaldi en ef tfl vill stinningskaldi á stöku stað. Dálítil súld á Austurlandi og á annesjum norðanlands en smáskúrir við suðurströndina. í öðram landshlutum verður yfir- leitt þurrt. Á Vestur- og Suðvest- urlandi verður víða léttskýjað. Hiti 8-16 stig, hlýjast suðvestan- lands. Konur áttu 75 ára kosningaréttarafmæli í gær og voru af þvi tilefni mikil hátiðarhöld í miðbæ Reykjavíkur. Þúsund- ir kvenna gengu fylktu liði að Austurvelli þar sem tímamótanna var minnst. Að því loknu var gengið til Alþingis og fengu konur að virða fyrir sér sali hússins undir leiðsögn forseta sameinaðs þings. Unga stúlkan á myndinni, Eyrún Sigmundardóttir, stendur hér í ræðustóli Alþingis og kann bara vel viö sig. DV-mynd JAK LOKI Þessi hundur neitar vafalaust að halda upp á sautjánda júní í framtíðinni! Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: S»mi 27022 Grímsneshreppur: Kjósa þarf á nýjan leik Búið er að úrskurða kosningamar í Grímsneshreppi ógildar. Það þarf því að kjósa á ný í hreppnum. Ástæða ógildingarinnar er sú að oddvitinn, Böðvar Pálsson, sá um utankjör- staðaatkvæðagreiðslu, meðal annars á heimili sínu. Oddvitinn var einnig í fyrsta sæti hjá einum af þremur framboðslistum í kosningunum. Óvíst er hvenær kosningamar verða. Gamla hreppsnefndin starfar nú sem starfsstjóm. Þá hefur talning atkvæða í Keflavík verið úrskurðuð ógild. Telja verður aftur. Ógildingin er tilkomin þar sem ekki var tekin afstaða til vafaat- kvæða strax heldur var þaö geymt þar til búið var að telja. Kosning- amar sjálfar vom ekki dæmdar ógildar. -sme Lögreglan frelsaði svangan hund Lögreglcm frelsaði hund sem hafði verið læstur inn í bifreið, sem stóð við Hverfisgötu í Reykjavík, og kom honum á Dýraspítalann. Talið er að hundurinn hafl verið í bifreiöinni frá því 17. júní og það án þess að fá mat eða vatn. -sme Óboðinn gestur íbúar í húsi við Bólstaðarhlíð í Reykjavík vöknuðu við það í fyrri- nótt að ókunnur maður var staddur í íbúðinni. Þegar heimilisfólkið vaknaði fór sá ókunni út. Hringt var í lögreglu sem fann manninn ’skömmu síðar. Hann reyndist vera drukkinn aö- komumaður og hinn kurteisasti en haföi farið húsavillt. Lögreglan vís- aði honum rétta leið og kvaddi hann með virktum. -sme Stal tveim skrokkum Brotist var inn í geymslu í húsi við Grýtubakka í Reykjavík. Það var skömmu eftir miðnætti sem inn- brotsins varð vart. Við nánari athug- un kom í ljós að þjófurinn hafði tek- ið tvo dilkaskrokka úr frystikistu sem er í geymslunni. -sme MIÐVIKUDAGUR 20. JUNI 1990. Viðskiptakjör: Miklu meiri P bati en gert var ráð ffyrir i Viðskiptakjör íslendinga voru orð- in betri í mars síöastliðnum en Þjóð- hagsstofnun gerði ráð fyrir að þau yrðu að meðaltali á árinu öllu. Bat- inn í ytri skilyrðum íslenska efna- hagslífsins hefur því orðið hraðari en stofnunin gerði ráð fyrir en við- skiptakjör eru loftvog þessara skil- yrða. Þau mæla það verð sem íslend- ingar fá fyrir framleiðslu sína er- lendis annars vegar og hins vegar hvað þjóðin þarf að borga fyrir inn- flutinginn. Ef viðskiptakjör batna þýðir það að verðhækkanir á útflutn- ingsvörum íslendinga hafa verið meiri en hækkanir á þeim vörum sem þeir þurfa að kaupa erlendis frá. Vísitala viðskiptakjara var í fyrra 92,8 að meðaltali og búist var við að batinn á þessu ári yrði innan við 1 prósent eða að vísitalan yrði 93,6. Á fyrstu þremur mánuðum ársins hef- ur þessi vísitala hins vegar hækkað úr 90,4 í desember í 94,2 í mars eða um 4,2 prósent. Viðskiptakjörin í mars vom því orðin betri en gert var ráð fyrir að þau yrðu að meðaltali í ár í þjóðhagsspá. Þjóðahagsstofnun gerði ráð fyrir að batinn yrði meiri þegar líða færi á árið. Þessi bati er af þeim sökum enn meiri. -gse i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.