Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. 31’ Veiðivon Veiðidagur § ölskyld- unnar á sunnudaginn - hvar getur „Við verðum með opið fyrir aila og það verða grillaðar pylsur," sagði Brynjar Pálsson, formaður Stanga- veiðifélags Sauðárkróks, í samtali við DV. „Það verður opið í Vesturósi Héraösvatna frá tíu til eitt og eigum við von á miklu fjölmenni til veiða. Vonandi verður veðurfarið gott og silungurinn við,“ sagði Brynjar for- maður. Veiðidagur íjölskyldunnar verður haldinn á sunnudaginn í sjötta sinn og eiga veiðimenn á öllum aldri eftir aö fjölmenna til veiða víða um land. Það er Landssambands stangaveiði- félaga sem stendur fyrir þessum veiðidegi og veiðifélög viða um land bjóða upp á ókeypis veiðiskap. Landssamband stangaveiðifélaga, Stangaveiðifélag Selfoss, Stanga- veiðifélag Hveragerðis og Stanga- veiðifélagið Árblik verða í boði Þing- vallanefndar í Þingvallavatni. Veitt verður innan marka þjóðgarðsins að norðanverðu. Stangaveiðifélagið Armenn verður viö EUiðvatn. Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Stangaveiðifélag Akraness verða með vötnin í Svínadal. Stangaveiöifélag Borgamess verð- ur við Langavatn. Stangaveiðifélag Austur-Húna- vatnssýslu veröur við Vatnahverfis- vötn, Grafarvatn og Ólafstjöm. Stangaveiðifélag Sauðárkróks verður við Vesturós Héraðsvatna eins og fyrr segir. Stangaveiðifélag Siglutjarðar verð- ur við Miklavatn í Fljótum. Stangaveiðifélagið Flúðir á Akur- eyri verður við Ljósavatn. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar verður við Kleifarvatn og Stanga- veiðifélag Keflavikur verður við Sel- tjörn. íjölskyldan rennt fyrir fisk ókeypis? • Veiðimenn á öllum aldri geta rennt fyrir fisk á veiðidegi fjölskyldunnar og kannski fæst einn og einn lax, allavega góðir silungar. DV-mynd G.Bender Veiðimenn geta víða rennt fyrir fisk á þessum degi, rætt mábð og fengið sér í svanginn. Með Landssambandi stangaveiði- félaga á þessum degi verður Ferða- þjónusta bænda og Upplýsingaþjón- usta bænda sem munu kynna sína starfsemi. „Það verður meira um- fang nú en áður og við vonum að fjöl- skyldur mæti, veiðivonin er tölu- verð,“ sagði Haukur Gunnarsson hjá Ferðamálaráði í samtali við DV. -G.Bender Menning Leiklist á þjóðhátíð Dagskrá þjóðhátíðardagsins var fjölbreytt að venju og var meðd annars boöið upp á ýmis leikatriði úti und- ir bem lofti. Mest var að sjálfsögðu hugsaö um bömin og víða var heldur betur líf í tuskunum. Þau allra minnstu gátu líka séð sýningu við sitt hæfi, glænýjan söngleik, Landið okkar, í BrúöubOnum. Þó aö úthtið væri ekki gott framan af rættist úr veðr- inu upp úr hádegi og efdr það var aðstaðan tíl hátíðar- halda eins og best var á kosið. En engu að síður kusu margir að bregða sér í hús og sjá sýningu Þjóðleikhússins á leOcgerð HaUdórs Laxness: Úr myndabók Jónasar HaUgrímssonar. Hún var frumsýnd á laugardaginn að Kjarvalsstöðum á Jónasarþingi sem Félag áhugamanna um bókmenntir, Menningarmálanefnd ReykjavOcur og Borgarbókasaf- nið undirbjuggu og önnur sýning var síðan á þjóð- hátíðardaginn. Þessa leikgerð byggði HaUdór á ýmsum sögum og ljóðum skáldsins og var hún frumflutt 1945 undir leik- stjóm Lárusar Pálssonar á hundrað ára ártíð Jónasar HaUgrímssonar. MegintUgangur með kynningu sem þessari hlýtur að vera sá að kveikja áhuga þeirra sem ekki þekkja verkin og leyfa hinum, sem vel þekkja þau, að njóta vandaðs flutnings. Og væntanlega Uka að vera hungur- vaka í besta skilningi þess orðs. Ég sá ekki aðra leUcskrá en svoUtinn tviblöðung þar sem gefnar em lágmarksupplýsingar um flytjendur. Full ástæða hefði verið til að gera vandaða skrá með góðum upplýsingum og textum því að þaö er dapurleg staðreynd að almenn þekking á verkum þjóðskáldsins okkar er ekki sú sama í dag og hún var fyrir 45 árum. Þau Torfi F. Ólafsson og Katrín Sigurðardóttir leika bæði einkar þekkOega hlutverk pUtsins og stúlkminar sem leiða áhorfendur á vit skáldsins. Bakfiskurinn í sýningunni er sagan Grasaferð en inn í hana fléttast aðrar sögur og kvæði. Áhorfendur sjá þama kónga- fólkið í Evrópu eins og það Utur út í ævintýraheimi Jónasar, tO dæmis er drottningin á Englandi madd- Leiklist Auður Eydal ömuleg peysufatakona og býr búi sínu á rammíslenska vísu. Þá koma við sögu leggurinn lánUtU og skelin stór- láta, sagan af Stúlkunni í tuminum er færð í leik- búning og farið er með mikið af þekktum vísum og kvæðum skáldsins. AUt tengist þetta ljúflega og renn- ur eðUlega áfram. TónUstin er eftir Pál ísólfsson og lögin löngu lands- þekkt. Hljóðfæraleikarar úr Kammersveit Reykjavík- ur annast vandaðan undirleik á staðnum. Þó að aðstaðan í austursal Kjarvalsstaða sé ekki miðuð við leiksýningar bregða leikarar Þjóðleikhúss- ins upp eftirminnOegum smámyndum í þessari sýn- ingu og sumum kostulegum undir stjóm Guðrúnar Þ. Stephensen. Þama mæta tO leiks þau Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Jón S. Gunnarsson, Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriksdóttir og Hákon Waage sem leikur skáldið í einkar góðu gervi. Gunnar Bjamason hannaði eirfalda leikmynd og skemmtúega búninga og gervi sem bregða réttum ævintýrablæ á frásögnina þar sem við á. Listdansarar, þau Sigurður Gunnarsson, LOja ívars- dóttir, Margrét Gísladóttir og PáUna Jónsdóttir, dansa Upurt og létt þó að plássið sé lítið en dansahöfundur er Lára Stefánsdóttir. Þjóðleikhúsiö sýnir á Kjarvalsstööum: ÚR MYNDABÓK JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR Leikgerö eftir Halldór Laxness Tónlist eftir Pál ísólfsson Leikstjóri: Guörún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuriöur Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason Dansahöfundur: Lára Stefánsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Hljóð: Jón ívarsson -AE Kvikmyndahús Bíóborgin UPPGJÖRIÐ Hún er komin hér úrvalsmyndin In country þar sem hinn geysivinsæli leikari Bruce will- is fer á kostum eins og venjulega en allir muna eftir honum I Die hard. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen, Kevin Anderson. Leikstj: Norman Jewinson Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 5 og 11.10. KYNLÍF, LYGI OG MYNDBÖND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Bíóhöllin HRELLIRINN Hér kemur hin stórgóða spennumynd „SHOKER", sem gerð er-af hinum þekkta spennuleikstjóra Wes Craven, en hann hefur gert margar af bestu spennumyndum sem framleiddar hafa verið. 'Aðalhlutv.: Michael Murphy, Peter Berg, Cami Cooper, Mitch Pileggi. Leikstj.: Wes Craven. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. UTANGARÐSUNGLINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. GAURAGANGURILÖGGUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TANGO OG CASH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó RAUNIR WILTS Frábær gamanmynd um tækniskólakennar- ann Henry wilt (Griff Rhys Jones) sem á í mesta basli með vanþakkláta nemendur sina. En lengi geturvontversnað, hann lend- ir í kasti við kvenlega dúkku sem virðist ætla að koma honum á bak við lás og slá. Leikstj: Michael Tuchner Aðalhlutv: Griff Rhys Jones, Mel Smith Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LÁTUM ÞAÐ FLAKKA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. I SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTUR Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Síðustu sýningar. PARADiSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 9. liaugarásbíó ENGAR 5 OG 7 SÝNINGAR i SUMAR NEMA A SUNNUDÖGUM TÖFRASTEINNINN Stærsta ævintýri aldarinnar er að byrja. Þátt- takendur eru stærsti eðalsteinn sögunnar, hættulegasti þorparinn, lélegasti spæjari heims o.fl. o.fl. Létt og fjörug ævintýramynd. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. HJARTASKIPTI Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY Sýnd I C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11 á sunnudögum. Regnboginn SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er komin þrælgóð grínmund með stór- leikurum á borð við Cheech Marin, Eric Roberts, Julie Hagerty og Robert Carradine. „Rude Awakening" fjallar um tvo hippa sem koma til stórborgarinnar eftir 20 ára veru I sælurlki sínu, og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. Leikstj: Aaron Russo og David Greenwald Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1. HOMEBOY Johnny hefur lengi beðið eftir stóra sigrinum en hann veit að dagar hans sem hnefaleika- manns eru senn taldir. Sjón hans og heyrn hafa daprast og eitt högg gæti drepið hann. Aðalhlutv.: Mickey Rourke, Christopher Walken og Debra Feuer. Leikstj.: Michael Seresin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 7 og 11. HELGARFRi MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKlÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 9. Stjömubíó STÁLBLÓM Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FACD FACD FACDFACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Á morgun veröur austan- og norð- austanátt, kaldi eða stinningskaldi í fyrstu en gengur til austan- og suð- austanáttar, gola eða kaldi þegar líð- ur á daginn. Súld eða þokumistur verður víða um austanvert landið og einnig á annesjum norðaustan lands en úrkomulaust en víða skýjað í öðrum landshlutum. Hitinn 6-14 stig. Akureyri skýjað 7 Egilsstaöir alskýjað 6 Hjaröaines rigning 8 Galtarviti léttskýjað 7 KeílavíkuiílugvöUur rigning 10 Kirlyubæjarklaustiirskýiab 7 Raufarhöfh þokumóða 5 Reykjavík súld 10 Sauöárkrókur skýjað 8 Vestmarmaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjað 14 Helsinki skýjað 10 Kaupmannahöfn rigning 16 Osló þokumóða 16 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn léttskýjað 9 Algarve heiðskírt 15 Amsterdam skýjað 15 Barcelona mistur 19 Berlín skýjað 15 Chicago þrumuveð- ur 17 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt rigning 16 Glasgow skýjað 11 Hamborg skýjað 16 London léttskýjað 12 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg þokumóða 14 Gengið Gengisskráning nr. 114. - 20. júni 1990 kl. 9.19 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,890 60,050 60,170 Pund 103,062 103,337 101.898 Kan.dollar 51,142 51,279 50.841 Dönsk kr. 9,3982 9,4233 9.4052 Norsk kr. 9,2925 9,3173 9,3121 Sænsk kr. 9,8706 9.8970 9.8874 Fi. mark 15,1755 15,2160 15.2852 Fra. franki 10,6277 10.6561 10,6376 Belg. franki 1,7399 1,7445 1,7400 Sviss. franki 42.3550 42,4682 42,3196 Holl. gylllni 31,7677 31,8525 31.8267 Vþ. mark 35,7339 35,8294 35,8272 It. lira 0,04872 0,04885 0,04877 Aust.sch. 5.0765 5,0901 5.0920 Port. escudo 0,4073 0,4084 0,4075 Spá. peseti 0,5789 0,5804 0.5743 Jap.yen 0,38902 0,39006 0.40254 Irskt pund 95,809 96,065 96.094 SDR 78,9386 79,1495 79,4725 ECU 73,7456 73.9426 73.6932 Fiskmarkaöimir :iskmarkaður Hafnarfjarðar 19. júni seldust alls 145.174 tonn. Magní Verð I krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Skötuselur 0.100 171,00 171,00 171,00 Langa 0,386 57,00 57.00 57,00 Gellur 0,026 295,00 295,00 295,00 Smiufsi 0,211 48.00 48.00 48,00 Keila 0,150 44.00 44,00 44,00 Þorsk/st. 18,168 99,66 99,00 100.00 Skata 0,033 70,00 70,00 70,00 Karfi 11,525 47,81 44.00 54,00 Ýsa 13,613 113,66 97,00 124,00 Þorskur 25,751 90,71 77,00 94,00 Steinbitur 1,936 69,55 62,00 70,00 Lúöa 0,284 237,04 205,00 385,00 Smáþorskur 0,503 73,87 73,00 75,00 Ufsi 70,702 54.09 48,00 55,00 Koli 1,736 53.02 48,00 100,00 Hlýri 0.048 70.00 70,00 70,00 Faxamarkaður 19. júni seldust alls 60,699 tonn. Blandað 0,392 72,75 29,00 150,00 Karfi 0,723 51,00 51,00 51,00 Keila 0,126 43,00 43,00 43,00 Langa 0,725 57,00 57,00 57,00 Lúða 0,932 255,25 165,00 345,00 Rauðmagi 0,274 69,43 65,00 80.00 Skata 0,076 95,53 75,00 105,00 Skarkoli 0,050 58,00 58,00 58,00 Skötuselur 0,610 200,64 170,00 380.00 Steinbitur 1,825 68,05 68,00 69.00 Þorskur, sl. 27,542 93,01 75,00 105.00 Ufsi 14,480 53,94 35.00 95,00 Undirmál. 1,124 72,37 35,00 75.00 Ýse.sl. 11,820 115,20 86.00 141.00 Fiskmarkaður Suðurnesja 19. júni seldust alls 41.156 tonn. Lýsa 0,016 10,00 10,00 10.00 Langa 0,028 40.00 40,00 40.00 Skarkoli 0.512 54,91 51,00 55,00 Blandað 0,055 30,00 30,00 30,00 Hlýri/steinb. 0.216 37,00 37,00 37,00 Grálúða 0,154 40,00 40,00 40,00 Skötuselur 0,028 300,00 300,00 300,00 Lúða 0,074 320.98 295,00 325,00 Langlúra 0,317 34,00 34,00 34,00 Karfi 0,568 33,44 20,00 45,00 Blálanga 0,079 56,00 56,00 56,00 íjfugkjafta 0,167 30,00 30,00 30,00 Jndirmál. 0,147 62,76 59,00 65.00 Ýsa 1,352 121,28 80,00 140,00 Steinbitur 0,569 37,92 10,00 45,00 Keila 0,560 38,51 36,00 40,00 Ufsi 18,676 49,79 21,00 54,00 borskur 17,638 90,01 65,00 96,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.