Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1990, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1990. 19 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fyrir ungböm Óska eftir ódýrum svalavagni og tveim- ur Hókus Pókus stólum. Upplýsingar í síma 91-30666. Dökkblár Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 52464. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-50647. ■ Heimilistæki Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta- vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan Rönning hf„ Sundaborg 15, sími 84000. Snowcap ísskáparnir komnir, verð frá 19.900 stgr. Johan Rönning hf., Sunda- borg 15, sími 84000. Amerískur stór ísskápur til sölu, verð 10.000. Uþpl. í síma 91-37174. Hljóöfæri Carlsbro gitarmagnarar, bassamagnar- ar, hljómborðsmagnarar. Carlsbro magnarakerfi, mikið úrval. Tónabúð- in, Akureyri, sími 96-22111. Trommuleikari meö reynslu óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 97-31515. Asi_______________________ Góður bassaleikari óskar eftir að kom- ast í gott peningaband, ýmsu vanur. Uppl. í síma 98-21691 eftir kl. 19. Sunn 200 W bassamagnari með 15" hátalara til sölu. Uppl. í síma 91- 688585. Yamaha trommusett til sölu, ásamt mörgum fylgihlutum. Uppl. í síma 91-21444 eftir kl. 17. Tíl sölu lítið notað Tama troummusett. Uppl. í síma 97-71432 e.kl. 17. Hljómtæki PL450 plötuspilari, TX950L digital út- varp, CT350 tape, SA750 magnari og 2 CS777 hátalarar 60 w 3way, verð- hugmynd 35 þús. S. 92-15034 e.kl. 18. NAD hátaiarar og NAD segulband til sölu. Uppl. í síma 24749 e.kl. 18. M Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Fururúm úr Línunni til sölu. Helgar- breidd, einnig náttborð í stíl. Uppl. í síma 20119 eftir kl. 18. Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borö á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Góður, 5 sæta hornsófi til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-40604. Nýlegt rúm og hilla frá Ikea til sölu. Uppl. í síma 91-23707. Til sölu elns árs gamalt Ikea rúm. Uppl. í síma 91-27651 milli kl. 18 og 20. Hjólbaröar Til sölu 40" Monster dekk á 6 gata felg- um. Uppl. í síma 43672. Bólstrun Tökum að okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Tölvur Nýir Macintosh harðlr diskar, Extemal. Vegna sérstakra aðstæðna aðoins kr, 59.000 fyrir 80 Mb. (kr. 98.0Q0 ráðlagt smásoluverð) 1 ars abyrgð. Emnig Kodak Diconix M150+ prentari, að- eins kr. 40.000 (kr. 61.000 nýr). Sími 30343 í dag. ____________________ Vaskhugi er forrit sem sér um sölu, vjðskiptamenn, lager, vsk og dag- vexti. Nú prentar vaskhugi reikninga á ensku eða íslensku. Vertu með upp- gjör vsk á hreinu fyrir næstu mánaða- mót. íslensk tæki, sími 656510. Til sölu Amstrad PC1512 með CGA lit- askjá og yfir 50 leikir og forrit fylgja. Upþl. í síma 98-11987. 14" Sanyo Multisync skjár til sölu. Uppl. í síma 91-624407 eftir kl. 18. Nintendo tölvuleikir til sölu. Uppl. í sima 91-16102 milli kl. 16 og 18. Sjónvörp Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin 'aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8. Loftnetaþjónusta. Allar almennar við- gerðir og nýlagnir. Einnig almennar sjónvarpsviðgerðir. Kvöld- og helg- arþj. Borgarradió, s. 76471/985-28005. Notuð innfiutt litsjónvörp og video til SÖlu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hveríisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Dýrahald Til sölu úrlvals folar og hryssur, á sama stað Dodge ’67, 40 ha. með tækjum, þarfnast viðgerðar á olíuverki. Uppl. í síma 98-78551. Kattavinir. Gullfallegir 7 vikna kettl- ingar fást gefins. Upplýsingar í síma 37433 e.kl. 17. Lítill svartur 9 vikna ketlingur óskar eft- ir góðu heimili. Uppl. í síma 91-623218 eftir kl. 16. Til sölu tvær hryssur, fjögurra vetra, lítið tamin, og fimm vetra, fallegur töltari. Uppl. í síma 686502. Óska eftir hreinræktuðum Golden Retriver hvolpi með ættarskrá. Uppl. í síma 26065. Valgerður. Görts tölthnakkur til sölu. Upplýsingar í síma 97-11131. Hjól Mikið úrval af mótorhjólum á skrá og á staðnum. Ath. Skráin frá Hænco er hjá okkur. Bílakjör hf., Faxafeni 10, Framtíðarh. (Skeifunni), s. 686611. P.S. ekkert innigjald. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Honda 750. Honda CBX 750F, árg. ’84, nýtt ’87, topphjól, til sýnis og sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16, sími 681135. Kawasaki Mojave 250 til sölu, skipti upp í Enduro hjól koma til greina. Á sama stað til sölu Honda MT 80, bæði topp hjól. Uppl. í síma 93-66755 e.kl. 17. Honda MT til sölu, með nýju kitti og kraftpústi. Uppl. í síma 91-673981 eftir kl. 18. Honda XL 600, árg. ’84, til sölu ásamt tilheyrandi öryggisklæðnaði. Uppl. í síma 666625. Skipti: hjól - bíll. Til sölu Suzuki GSXR 1100 ’86, ekið 8000 mílur. Uppl. í sima 96-21172.___________________________ Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu, kraftmik- ið og gott hjól. Uppl. í síma 656609 e.kl. 17. Suzuki GSX 750F '89 til sölu, ath. skipti á ódýrari bíl. Upplýsingar í símum 91-678862 og 91-678540,_____________ Honda MTX ’87 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 94-1194. Guðmundur. Yamaha RD 350 cc, árg. '84, til sölu. Uppl. í síma 626033 á daginn. ■ Vagnar - kemir 14 ára hjóhýsi, 10-12 feta, með nýlegu Trio fortjaldi, til sölu. Verð tilboð. Uppl. í símum 91-20855 til kl. 18 og 91-651788 á kvöldin. Hjólhýsl. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Tökum hjólhýsi, tjaldv. og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspum. Vantar allar gerðir í sal og á svæðið. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. Camp Tourlst tjaldvagn til sölu, 2 gas- hellur, 13" dekk. Uppl. í síma 91-78156, Elsa, eftir kl. 18. Comlet tjaldvagn G notaður, gegn staógreis sima 93-6140? fjffir kl íé til sölu, lítið úfipl i act til sölu, Pþl- ' sima Til sölu tjaldvagn af gerðinni Camplet, árg. ’89, til greina kemur að skipta á hjólhýsi. Uppl. í síma 98-33635. Tjaldvagn ’81 til sölu, með nýlegu for- tjaldi. Uppl. í síma 98-34667. ■ Til bygginga Bárujárrn (galv) og sjálfvirkur bíl- skúrshurðaopnari óskast. Bárujám ca 60 m2 ,í lengdum 4,65 m. Uppl. í síma 667345 e.kl. 19. Óska eftlr barnakojum og rúmi, 140-160 cm breitt. Uppl. í vs. 91-14580 og hs. 91-43035 eftir kl. 19. Byssur Bereta A-303 Sporter, sjálfvirk hagla- byssa, til sölu, 23/4" magnum, 28" hlaup, skiptanlegar þrengingar. Byss- an er nánast ónotuð. Uppl. í síma 91-77883 eftir kl. 18. Marocchi haglabyssa undir og yfir, til sölu, ný byssa og vel með farin á góðu verði, henni fylgir nýuppgerð ein- hleypa. Simi 37297 milli kl. 17 og 20. Flug Flugskýli i fluggöröum (T-skýli) til sölu, einnig Piper Cherokee 235 (TF-BKG), 4ra sæta flugvél, skiptiskrúfa, tvö Nav Com, ADF Transponder, Marker Be- acon o.fl. 1500 tímar eftir á mótor. Verð á flugskýli 1.950.000 staðgr. Verð á flugvél 1.350.000 staðgr., ýmis skipti og greiðslukjör koma einnig til greina. Uppl. í sima 91-78820 á daginn og 91-678075 á kvöldin. Til sölu 1/6 Chessna Skyhawk, einungis staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 93-86720. Sigurður. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaöaeigendur. Dagurinn styttist og mykrið skellu á, lýsið upp skammdegið með hinum stórgóðu Pro-Gas sólarrafhlöðum sem eru til afgr nú þegar. Ólafur Gíslason & Co, Sunaborg 22, s. 91-84800. 1/2 hektari við Grafará til sölu, ca 4 km frá Laugarvatni. Landið er girt og mjög heppilegt til ræktunar. Uppl. í sfma 91-666670 eftir kl. 17. Vinsælu stóru sólarrafhlöðurnar okkar gefa 12 volta spennu fyrir ljós og sjón- varp. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. 55 mJ sumarbústaöur á Suöurlandi til sölu, ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-22284 eftir kl. 19. Sumarbústaðaland til sölu í Skorradal í landi Vatnsenda, nálægt vatninu. Uppl. í síma 91-45300 og 45311. ■ Fyiir veiðimenn Vegna forfalla eru þrjár stangir lausar á urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjar- sýslu, neðra svæði, 1.-5. ágúst. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í síma 91-77840 og 51606. Athugið, á stóra laxa-og silungamaðka til sölu. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl. og pantanir í síma 91-71337 milli kl. 12 og 22. Geymið aulýsinguna. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Góðir islenskir silungamaðkar til sölu á kr. 14 stk. Uppl. í síma 91-40688 eft- ir kl. 19 öll kvöld. Veiöileyfi i Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-11444 og 985-27772. Fasteignir Grunnur undlr einbýllshús að Vogum, Vatnsleysiströnd, 30 km frá Rvk., verð ca 500 þús., hugsanleg skipti á bíl. Uppl. í síma 39038. Tll sölu 3 herb. raðhús í Grindavík, ca 100 fin, mjög góð eign. Nánari uppl. í síma 96-27397 eða 96-62329. Fyiirtæki Flottform æfinagarstöð til sölu, mjög góð aðstaða, selst á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 91-674094 milli kl. 18 og 20. Tll sölu matvöruverslun á góðum stað í Austurbæ, mánaðarvelta 2,5 millj., verð 2,8 millj., ýmiss skipti ath. Uppl. á kvöldin í síma 678734. Laust til leigu nú þegar, 30-40 fin búðar- pláss við Hverfisgötu. Uppl. í síma 24321 á skrifstofutíma. Bátar Sóml 800 tll Sölu, árg. ’86 BMW vél, ÍOQ ha, með 2 kælum, fyllpúmn Upkj- um, góður handfærabátur, til afhend- jngar strax. Höfuro allar gej-ðir minni þata fra 2 101 tojina a sduskra. Uppl. i simum 91-622554 og 91-45641. Eberspiicher hifablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Gúmmibjörgunarbátur óskast, fjögurra manna, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 27493 milli kl. 19 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Stóru Tudor skakrúliurafgeymarnir nú á sérstöku tilboðsverði, aðeins kr. 12.691 án VSK. Skorri hf„ Bíldshöfða 12, sími 91-680010. Til sölu netaspil með aðdragara á 5-10 tonna bát, einnig netateinar á 50 net, drekar og baujur. Uppl. í síma 43696 til kl. 20. 2,6 tonna trilla til sölu, vel búin tækjum með haffæris skírteini. Uppl. í sima 98-12874 milli kl. 20 og 22. 8 tonna trébátur til leigu, línuspil og 3 handfærarúllur fylgja. Uppl. í sima 43696 til kl. 20. Vantar fiskibáta af öllum stærðum á söluskrá. Bátasala Eignaborgar, Hamraborg 12, sími 40650. Óska eftir góóum radar í 5-6 tonna bát (helst ódýrum). Uppl. í síma 39761 e. kl. 18. Sómi 800 ’90 með netakvóta til sölu. Uppl. í síma 95-35325. Óska eftir bátavél, 50-70 hp. Uppl. í síma 96-61727 eftir kl. 19. Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. Vaxahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 '80 ’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþj ónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st„ 4x4, ’82, Mazda 66 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 '81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. •S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84~’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76~’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cheriy ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Nýlega rlfnir. Toyota LandCmiser TD STW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toy- ota Cressida ’82, Subam ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara ’86, Saab 99 ’83, Peugeot 205 GTi ’87. Renault 11 ’89, Sierra ’84 o.m.fl. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Partasalan Akureyri, sími 96-26512 og 985-24126. flatjpn 4x4 ’82 Subam K 7Ö0 4x4'8„ Honda Civic 81. Kaupum nylega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Varahlutir - ábyrgð - viðsklpti. Hedd hf„ Skemmuvegi M20, Kóp„ s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Abyrgð. Erum að rlfa Saab 900 '81, Mazda 929 ’78-’82, 626 ’79-’81, 323 ’81 og Sedan ’86, Toyota Crown ’81, Corona ’801600 sjsk., Cressida ’78, Corolla ’81, Char- mant ’82, Isuzu 4x4 ’82, Samara ’87, Audi 100 ’79, Galant ’80-’81, BMW 316 og 320 ’82, Volvo ’78, Opel Rekord ’82, Golf ’80 o.fl. Uppl. í síma 93-11224. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. S. 54057. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hf. Varahlutir í Saab 900, Volvo, Peugeot 309, Escort, Fiesta, Jetta, Golf, Mazda, Toyota Cressida, Charade, Colt, Skoda, Lada, Audi 100, Accord, Civic, Taunus o.fl. Vélar og gírkassar. Kaupum bíla til niðurrifs. DANA framháslng fyrir Econonline, 205 millikassi og drifskaft. Drifhásingar, sjálfskiping og 2.5 vél fyrir minni Cherokee ’85 til sölu. S. 985-20066 og e.kl. 19 í s. 92-46644._______________ 6 cyl. disil vél, Benz „352“, 130 ha + 5 gíra kassi. Einnig er flutningakassi, 4,8 m á lengd til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3416. Boddihlutir i Dodge Ramcharger og einnig varahlutir í Mözdu 626 til sölu. Upplýsingar í sima 41263 e.kl. 13 í dag og næstu daga. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’87, Twin Cam ’87, Carina ’82, Samara ’86, Charade ’86, Cherry ’83, Lancer ’82, Galant ’79, Subaru ’82. Vantar Chrysler vél, small block eöa big block og C6 skiptingu, á sama stað er til sölu 400 sjálfskipting, passar á Oldsmobile. Uppl. í s. 97-11907 e.kl. 20. Willys - Volvo. Til sölu Volvo B 20 vél og gírkassi ásamt millistykki fyrir Willysjeppa. Uppl. í síma 98-31216. Rúnar. Er að rlfa frambyggðan rússajeppa, allskyns varahlutir, vél og annað til sölu. Uppl. í síma 91-52134. Gfrkassl, 5 glra, úr Galant '84 til sölu. Lítið notaður. Uppl. í síma 91-43746 e. kl. 20. Landcruiser. Óska eftir að kaupa orgi- nal brettakanta á Landcruiser STW. Uppl. í síma 91-680165 eftir kl. 18. Vélar o.fl. í Mözdu 626 dísil ’86, Fiat Uno 1000 ’87, Daihatsu 4x4 ’87, MMC Colt ’82. Uppl. í síma 84024. Óska eftlr vél i Volvo 345 GL, mjög góð. Uppl. í síma 93-66749. Viðgerðir Blfreiðaverkst. Bílgrip hf„ Armúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BOaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tll sölu grjótgrlndur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp„ s. 77840. Vörubílar Tll sölu flutningakassl 7,30 m að lengd, plastaðu að innan, í mjög góðu standi, skipti möguleg , ýmislegt kemur til grreina. Uppl. í síma 91-674275 og 985- 31830. Dráttarbíll Volvo N12, ásamt sturtu- vagni með loftpúðum til sölu, einnig pallur með sturtum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3419. Til sölu MAN, árg ’67, 10 hjóla, með drifi á öllum, í góðu ástandi og Íítur vel út. Uppl. í sima 78155 á daginn og 19458 á kvöldin. Varahlutlr, vörubflskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Volvo 613 '85, Benz 2638 ’83 dr„ Man lþ,168 ’79 frmpdr., njéð krana, 16,192 81, 33,280 '80 (4x4), Scapia 111 LBT 80 (4x4), sturtu- og flatv- S. 656490. Vélaskemman hf„ simi 641690. Notaðir yarahlufjr i ypmþflj; yelar, gjrkassar, þuLLar, dnf, fikðrtr o.fl. Utvega notapa voruþlla erþ ff3: Hlekkur, siml 672080. Vörubílar, vinnuvélar og jeppar. Scania F 111 ’80, Bens 913, 1013 ’79 með palli, MAN 26321 og 19240 og fl. SendibOar Volvo F 610, árg. ’81, til sölu. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 985-29394 og 652727.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.