Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚSÍ 1990. 25 Ólyginn sagði... Marianna Borg hefur eignast son sem nú er orð- inn fimm mánaða gamall. Hún var eins og kunnugt er gift tenn- isstjömunni Birni Borg. Marí- önnu, sem er rúmensk, tókst að halda þungun sinni leyndri fyrir blaðamönnum og sýndi bamið ekki opinberlega fyrr en það var orðið fjögurra mánaða. „Þar með ættu sögusagnir að verða kveðn- ar niður um að Bjöm hafi yfirgef- ið mig vegna þess að ég gæti ekki eignast böm,“ sagði Maríanna. Hún lifir nú hamingjusömu lifi í Mónakó með kappaksturskapp- anum Jean-Louis Schlesser í Mónakó. Prince - söngvarinn dökki - er sagður hafa það mjög einmanalegt á toppnum. Að minnsta kosti sýnir hann litla tilburði til mann- blendni. Þegar hann heimsótti Café de Paris í London á dögun- um sat hann einsamall við borð sitt og talaði ekki við nokkurn mann. Hann hefur ráðið til sín átta lífverði sem gæta hans hvert fótmál. Þeim er hins vegar fyrir- skipað að tala ekki við stórstjörn- una og yrtu því ekki á „prins- inn“ í Café de Paris. Það sem tek- ur þó út yfir allan þjófabálk er að söngvaranum er svo annt um varir sínar og andlit að hann not- ar sogrör til svolgra í sig kaffi. Sviðsljós Leynismennirnir sem voru heiðraðir, frá vinstri: Reynir Þorsteinsson, Alfreð Viktorsson, Hannes Þorsteinsson, Elín Hannesdóttir, Þorsteinn Þorvaldsson og Óöinn Geirdal. DV-mynd Sigurður Sverrisson Golfklúbburinn Leynir á Akranesi 25 ára: Frumkvöðlar í golfi heiðraðir Sex kylfingar úr Golfklúbbnum Tilslíkraheiðursnafnbótahefurekki „faðir golfsins á Akranesi". Hannes steins og móðir Hannesar, var sæmd Leyni voru heiðraðir sérstaklega í komið áður hjá Leyni. Þorsteinsson, sonur hans, fékk einn- silfurmerki ásamt þeim Reyni Þor- 25 ára afmæhshófi sem haldið var Vel þótti við hæfi að sæma Þorstein ig gullmerki sem og Óðinn Geirdal, steinssyni og Alfreð Viktorssyni. nýlega. Þrír fengu gullmerki félags- Þorvaldsson fyrsta gullmerki félags- einn af frumkvöðlum félagsins. ins og þrír til viðbótar silfurmerki. ins en hann hefur verið nefndur Elín Hannesdóttir, eiginkona Þor- Ævintýraland er eitt besta leiksvæði landsins Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Suðurland hefur mörgum góðum tjaldstæðum á að skipa fyrir ferða- fólk til dvalar í lengri eða skemmri tíma. Eitt af skemmtilegustu tjaldstæð- um Suðurlands, sem bamafólk heim- sækir, er Galtalækur. Þangað hafa fiölskyldur haldið í stórum stíl og notið þess sem þar er í boði - fagurt landslag, skógur, margar góðar gras- flatir til að tjalda á, góð hreinlætisað- staða og síðast en ekki síst er stórt og mikið leiksvæði fyrir bömin - Ævintýrland. Þetta leiksvæði er sennilega eitt stærsta og best búna leiksvæði landsins. Kjamaskógur við Akureyri stenst þó samanburð. Mjög vinsælt hefur verið í sumar að fara í Galtalækjarskóg til að halda þar hin vinsælu ættarmót. Ræður þá Ævintýraland án efa staðarváli. Börn að leik i góða veðrinu í Ævintýralandi í sumar. DV-mynd Kristján Don Johnson var nýlega í sumarfríi í Suður- Frakklandi. Þar leigði hann sér stóra lúxussnekkju til að hafa þaö náðugt með sínum nánustu. Skútan hefur eflaust kostað skildingin. En Johnson rasar þó ekki um ráð fram í neinu. Tíð- indamaður rakst á hann og konu hans í fríhöfninni í Nice. Þar spurði konan afgreiðslustúlku hve mikið ákveðið ilmvatn kost- aði. „300 dollara," sagði af- greiðslustúlkan. Don var fljótur til og sagði: „Þú getur fengið þetta á miklu lægra verði í Bandaríkj- unum, elskan". Eiginkonan Mel- anie Grifiith fór að ráðum bónda síns og sleppti ilmvatninu. Blúskvöld var haldið á veitingahúsinu Tveir vinir og annar í frii á laugardagskvöldið. Blúsmenn Andreu voru í aðalhlutverki og lék hljómsveitin ýmis blúslög fyrir gesti sem gerðu góðan róm að leik hennar. Á myndinni þenur Andrea Gy Ifadóttir raddböndin af mikilli innlifun. DV-mynd RaSi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.