Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1990, Síða 32
Frjálst,óháð dagblað Flateyri: Dansaðí frystihúsi Á laugardagskvöld ætlaöi hljóm- sveitín Grétar á gröfunni að halda kveðjudansleik í samkomuhúsinu á Flateyri. Lögreglan á ísafirði hafnaði leyfisumsókninni og því var gripið til þess ráðs að stofna aðdáendaklúbb Grétars á gröfunni. Aðdáendaklúbb- urinn hélt síðan einkasamkvæmi í kassageymslu frystíhússins Hjálms á staðnum. Þar spilaði hljómsveitín og félagar klúbbsins, sem urðu á annað hundrað, dönsuðu inni eða sátu útí við borð sem þar voru. Lögreglan á ísafirði kom á staðinn og ætlaði að stöðva fundinn en hætt var við það. Lögreglan segir þó að þetta hafi verið ólöglegt skemmtana- hald og verði meðhöndlað sem slíkt. ______________________títj Ríkissjóður: 3,5 milljarða halli árið 1991 Ólafur Ragnar Grímsson fiármála- ráðherra lagði plagg um megin- markmið ríkisfiármála og hagstjórn- ar á næsta ári fyrir stjórnarflokkana í gær. í því plaggi er fiallað almenn- um orðum um þetta tvennt. Þar kem- ur meðal annars fram að stefnt er aö að hallinn á ríkisbúskapnum veröi 1 prósent af landsframleiðslu á næsta ári eða um 3,5 milljarðar. Hall- inn í ár veröur um 3,3 milljarðar samkvæmt áætlun. Ef af verður mun árið 1991 verða sjöunda árið í röð sem ríkissjóður verður rekinn með halla. Uppsafnaður halh þessara ára er kominn í um 35 milljarða á núvirði. -gse Schipholflugvöllur við Amsterdam: Drukknir Islendingar stöðugt til vandraeða Kristján Beniburg, DV, Belgíu; Starfsmenn Schipholflugvallar við Amsterdam segja að Islendingar verði alltaf meira og meira til vand- ræða vegna drykkjuskapar á flug- vellinum. Oft á tíðum verður lög- reglan að gripa í taumanna og visa drukknum farþegum frá þar sem þeir geta valdið sér og öðrum tjóni. í síðustu viku urðu tíl dæmis mikil slagsmál á flugvellinum á milli íslendinga og flugvallarlög- reglu Schiphol. Þá varð lögreglan að fiarlægja ofúrölvi íslending á sunnudagskvöldiö en hann var búinn að angra starfsfólk og far- þega í nokkurn tíma. Varð fréttarit- ari DV sjálfur vitni að þvi. Þessi maður fékk ekki að fara með i vélinni heim til íslands þar sem hann vai- talinn stofna sér og öðrum farþegum í hættu. í stað þess fékk hann að gista fanga- geymslur Schipholflugvallar um nóttina. í samtali við DV sagði öryggis- vörður á flugvellinum að það væri prðið mun algengara en áður að íslendingar kæmu ofurölvi á flug- völlinn fyrir brottfór. „Þetta er alltaf að versna og virð- ist þetta fólk ekki bera neina virð- ingu fyrir sjálfu sér og umhverfi sínu,“ sagði öryggisvöröurinn. Hann taldi þetta orðið ákaflega hvimleitt og sagði hann að þetta hlytí að vera einhver versta auglýs- ing sem íslendingar gætu hugsað sér. Sagði hann að starfsfólk flugvall- arins væri ósjálfrátt farið að líta á íslendinganna sem annars flokks farþega. Piltar í æfmgabúðum á Flúðum: Fóru um ölvaðir og brutu rúður kemur á morgun Mitterrand, forseti Frakklands, kemur í opinbera heimsókn tíl ís- lands í fyrramálið. Um morguninn mun hann leggja blómsveig á leiöi franskra sjómanna í gamla kirkju- garðinum og síðan mun hann ræða við ráöamenn en opinberri heimsókn hans lýkur þá um kvöldið. Á fimmtu- dag verður hann hér í einkaheim- sókn. Þá mun hann skoöa Ámastofn- un, Gullfoss, Geysi, Þingvelh og gróðursetja tré í Vinaskógi. Hann fer síðan frá ReykjavíkurflugvelU klukkan 15.30. Jack Lang, menningarmálaráð- herra Frakklands, kemur einnig á morgun. Hann mun m.a. undirrita ásamt Svavari Gestssyni samning um samvinnu landanna á sviði kvik- myndagerðar. Auk þess mun hann ræða um menningarsamskiptí þjóð- .jk anna og útgáfu fransk-íslenskrar orðabókar. -pj „Við vissum varla hvað yfir okkur hafði dunið. PUtamir fóru ölvaðir um í hóp og skelfdu staðarbúa, hræddu Utíl böm og lömdu hús að utan. Eftír að þeir höfðu brotíð rúður í tveim bUum var eina ráðið að kalla lögregluna tíl,“ sagði einn íbúa á Flúðum í Hrunamannahreppi en fyr- ir nokkru dvaldi 3. flokkur Fram í knattspymu á Flúðum í æfingabúð- um. íbúar staðarins voru ekki hrifnir af þeirri heimsókn en piltarnir brutu rúður í tveim bílum auk þess sem þeir dælduðu annan að utan. Þá voru þeir með mikU ólætí á staðnum og þurftí sundlaugarvörðurinn meðal annars að kaUa til björgunarsveitina á staðnum til að reka þá upp úr laug- inni. Lögreglan á Selfossi staðfesti að hún hefði farið á staðinn og hefðu verið teknar skýrslur af þremur pilt- um, að öðra leyti hefði ekki þurft að hafa afskipti af þeim. Að sögn þjálfara pUtanna, Vil- hjálms Sigurhjartarsonar, var einn pUtur ábyrgur fyrir því tjóni sem átti sér stað. Foreldrarnir hefðu sam- ið við eigendur bílsins og því væri lokið með sátt. VUhjálmur sagði að þetta væri taUð mál foreldranna og hefði Fram ekki gripiö til neinna ráð- stafana. Þess má geta að helgina á eftir varð Fram bikarmeistari 3. flokks. -SMJ TogarmnVenus: Skipverji slas- aðist við löndun Það er rétt að skrá allt i ferðabókina: veðrið á íslandi, verðlagið, landslag- ið, örfá tré, fullt af heitu vatni og íbúa sem spyrja sífellt: „Há dú jú læk Æsland? Og ekki má gleyma að skrifa öll þessi skrýtnu orð - tjaldstæði, salerni, bifreiðastöð og blindhæð. Myndin er tekin við aðstöðu fyrir ferða- menn í Laugardal. DV-mynd JAK Skipverji af togaranum Venusi slasaðist alvarlega þegar lestarhleri féll á hann um sexleytíð í morgun. Verið var að hefia löndun úr togaran- um í Hafnarfiarðarhöfn. Þegar einn lestarhlerinn hafði verið hífður af lestaropinu slitnaði vírinn sem til þess var notaður. FéU hlerinn á manninn úr töluverðri hæð. Var maðurinn fluttur á slysadeUd en ekki er vitað nánar hversu alvarleg meiðslinem. -hlh ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 1990. LOKI Þaö eru greinilega margs konar æfingakerfi í gangi. cöDiTesMAHe 10 DAGAR Veörið á morgun: Hlýjast suðvestan- lands Á morgun verður austan og norðaustan átt. Þurrt vestan- lands en rigning eða skúrir í öðr- um landshlutum. Hití 7-13 stig, hlýjast suðvestanlands. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.