Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Side 3
fSLENSKA AUGIÝSINGASTOFAN HF.
FÖSTUDAGUR 7.
H a u s t
d a g s k
r á
S t ö ð
v a r
2
*
19:19 breytir um svip og verður nú enn
hnitmiöaðri en áður - lifandi umfjöllun
um liðandi stund.
Helga Guðrún með nýjan þátt á
már dögum kl. 21:00 og bregður
Sjmiaukanum á mannlffið.
Sigmundur Ernir sér um Lystaukann,
nýjan þátt um Kfiö og listina, á
miðvikudögum kl. 21:00.
Valgerður Matthíasdóttir og nýja
öldin, forvitnileg þáttaröð um stjörnu-
speki, huglækningar, miðla og önnur
andans málefni, hefur göngu slna
20. september.
Hunter snýr aftur! Hunter og Dfdf koma
aftur á sinn fasta staö í dagskránni
þriðjudagskvöldum kl. 21:45.
Návígi á þriðjudögum kl. 22:35.
Fréttamenn Stöðvarinnar stjórna
umræðu um mál málanna hverju sinni.
Við færum uppáhaldsþætíina þína á
nýjan sýningartíma: Dallas, Neyðar-
línan, „Beyond 2000“ og Sport-
pakkinn verða á dagskrá klukkan 20:10
- það styttir biðina.
Dagskrá Stöðvar 2 er rúmar 80 klst. á
viku. Það er því meira en tvöfalt starf að
fylgjast með öllu sem þar gerist! Viö
kynnum dagskrána vikulega (sérstökum
þætti, „Á dagskrá", á mánudagskvöldum.
ftalski fótboltinn í beinni útsendingu
alla sunnudaga kl. 13:45 frá 9. september
til vors. Hvað gerir Rijkaard nú?
Afi og Pési eru komnir aftur eftir
hressandi sumarfrí og bíða spenntir eftir
að hitta krakkana.
VIÐ BGUM EKKI
NÓGUSTERKORD
yfir haustdagskrána okkar
Allar lýsingar á henni segja ekki nema hálfa söguna.
Þú verður að sjá hana með eigin augum.
i Nýtt lykilnúmer tekur gildi 10. septemher.