Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
Viðskipti py
Nýtt líkan á að sjá fyrir gjaldþrot sjávarútvegsfyrirtækja:
Vísbendingu um gjaldþrot
má f á 2-3 árum á undan
- segir JóhannÞorvarðarsonviðskiptafræðingur
Jóhann Þorvarðarson hefur gert líkan til að reikna út gjaldþrotavísitölu sjávarútvegsfyrirtækja.
DV-mynd Brynjar Gauti
„líg vildi taka annan pól í hæðina
en menn voru vanir þegar gjaldþrot
voru annars vegar. Menn höfðu ein-
blínt mjög mikið á þennan enda-
punkt sem gjaldþrot eru í raun og
veru á ferh fyrirtækja. Ég vildi færa
sjóndeildarhringinn að tímanum
tveimur til þremur árum fyrir gjald-
þrot fyrirtækja og spyija hvort eitt-
hvað væri í bókhaldi eða ársreikn-
ingum fyrirtækja sem gæfi ótvíræða
vísbendingu um það að fyrirtæki
væru á leiðinni inn í þann feril sem
endar með gjaldþroti. Þetta spálíkan
er hjálpartæki sem gerir mönnum
kleift að taka ákveðnar upplýsingar
úr ársreikningum, setja þær inn í
líkaniö og fá út ákveðna útkomu,
gjaldþrotavísitölu. Hún á að segja
mönnum hver staðan er og hvað sé
fram undan,“ sagði Jóhann Þorvarð-
arson viðskiptafræðingur í samtali
við DV. Jóhann er að ljúka fram-
haldsnámi í alþjóðareikningshaldi og
alþjóðafjármálum í Reading í Eng-
landi.
Á árunum 1986-1989 vann Jóhann
að lokaritgerð í viðskiptafræði við
Háskóla íslands sem fjallar um rann-
sókn á fyrirtækjum í sjávarútvegi og
útgerð og spálíkan eða spáfall til að
sjá fyrir fjárhagslegar þrengingar og
gjaldþrot fyrirtækja í þessum geira
atvinnulífsins. Spálikan sem þetta
hefur ekki verið gert á íslandi áður,
meðal annars vegna þeifta áherslna
sem Jóhann nefnir að ofan. Þá nefn-
ir hann að ársreikningar fyrirtækja
hafi ekki verið aðgengilegir þar sem
flest fyrirtæki á íslandi séu lokuð.
Með allt niður um sig
„Það er því miður þannig að menn
taka stundum ekki nægilegt mark á
þeim upplýsingum sem koma fram í
ársreikningum fyrirtækja, vilja
fremur fegra hlutina og keyra áfram
á bjartsýninni. Síðan ranka þeir við
sér með allt niður um sig. Það má
forða mönnum frá því. Gera má líkan
til að hjálpa endurskoðendum, bönk-
um eða stjómendum fyrirtækja til
að sjá hvort fyrirtæki eru að komast
inn á spor er leiðir til gjaldþrots."
Ef olíufélögin gerðu innkaup á bens-
íni miðað við innkaupsverð á heims-
markaði eins og það var í gær yrði
60 fyrirtæki
Viö gerð þessa spálíkans. sagðist
Jóhann hafa tileinkað sér ákveöna
tölfræðiaðgerð og í framhaldi af þvi
skoðaði hann 60 fyrirtæki í sjávarút-
vegi og fiskvinnslu, 30 vel rekin fyrir-
tæki og 30 fyrirtæki sem voru oröin
gjaidþrota eða á leiðinni í gjaldþrot.
Pældi hann í gegnum ársreikninga
fyrirtækjanna árin 1986-1988 með
þaö fyrir augum að fmna nægilegar
marktækar upplýsingar er gætu
grundvallað reiknijöfnu sem síðan
yrði nothæf fyrir þá aðila sem á ann-
að borð nota ársreikninga.
Margir þættir vegnir í einu
„Þetta spálíkan eiga menn að geta
notað til að sjá hvað er fram undan
á ítarlegri og betri hátt en með hefð-
um verulega hækkun á bensíni að
ræða í október og nóvember. Sam-
kvæmt útreikningum ætti lítrinn af
bundnum lestri ársreikninga. Kenni-
tölub ársreikninga eni settar inn 1
líkanið, margfaldaðar með ákveðn-
um stuðlum og lagðar saman. Kost-
urinn fram yfir hefðbundinn lestur
ársreikninga er að ýmsar kennitölur
eru skoðaðar og vegnar upp í einu
með hjálp líkansins. Með hefðbundn-
um lestri er kannski einblínt á þætti
eins og hagnað eða eigið fé. Hagnaður
getur til að mynda verið að aukast
þó að fyrirtæki séu á leið í gjaldþrot."
- Hefur einhver reynsla fengist á
forspárgildi þessarar niðurstöðutölu
eða gjaldþrotavísitölu hér á landi?
„Þetta er fyrsta rannsóknin sem
hefur veriö gerð af þessu tagi hér-
lendis og ekki mikil reynsla fyrir
hendi. Svona líkön eru notuð í vax-
andi mæli í Bandaríkjunum og Bret-
súperbensíni að hækka úr 56,50
krónum í um 70 krónur og lítrinn
af blýslausu bensíni úr 52 krónum í
landi og víðar. Fyrsta rannsóknin af
þessu tagi var gerb í Bandar.'kjunum
1%9. og hefur farið í gegnum mikla
eldskirn gagnrýni og skoðunar síð-
an.“
„Gutti“ úr háskólanum
- Hafa menn sýnt þessu líkani
áhuga?
„Þar skiptast menn í tvö horn. Það
eru þeir sem vilja kynna sér nýjung-
ar og fylgjast með og svo eru hinir
sem ekki telja sig þurfa á neinni hjálp
aö halda, sérstaklega ekki frá ein-
hverjum „gutta“ úr háskólanum.
Það verður bara að segjast eins og
er að það eru til ágætir rekstrarmenn
sem ekki eru sérlega góðir í að lesa
ársreikninga. Líkanið getur auðveld-
að þeim vinnuna. Ég er ósamþykkur
63,40 krónur. Um helmingur þessara
hækkana rynni í ríkiskassann í
formi tolla og virðisaukaskatts.
Hjá olíufélögunum segja menn þó
að hækkun bensínverðs verði aldrei
svona mikil. Þannig hækki súper-
bensín á undan þar sem innkaup á
því fara fyrr fram og menn séu ekki
hrifnir af of miklum verðmun á ben-
síntegundunum tveimur. Þá mun
staðan á inkaupajöfnunarsjóöi og
lækkun doliars milda hækkanimar.
í öðmm löndum hækkar útsölu-
verð á bensíni mun fyrr þar sem
hærra innkaupsverð kemur nær
strax fram í bensínverðinu. Hér á
landi gildir reglan að gamlar birgðir
em seldar áður en gengið er á nýjar.
Á grafinu hér til hliðar sést útsölu-
verð á bensíni í nokkram löndum 25.
ágúst. ísland er í 6. sæti miðað við
núverandi útsöluverð en ef miðað er
við að hækkanir á heimsmarkaði
komi strax fram í útsöluverði fær-
umst við í 3. sæti.
-hlh
þeirri skoðun að ekki þýði að koma
með svona nýjungar til íslands eins
og oft er sagt.“
- Má heimfæra þetta líkan upp á
önnur fyrirtæki með annars konar
rekstur?
„Það mundi ég ekki gera. Til þess
þarf annað líkan þar sem sjávarút-
vegur hefur svo mikla sérstöðu í at-
vinnurekstri. Annars hefði ég gaman
af gera svona hkön fyrir verslun og
iðnaðenþaðkostarársvinnu." -hlh
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sp
6mán. uppsógn 4-5 Ib.Sb
12mán.uppsögn 5-5,5 Ib
18 mán. uppsögn 11 ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir
nema Ib
Sértékkareikningar 3.0 ~ Allir
Innlán verðtryggð
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir
nema Ib
Innlán með sérkjörum 3-3,25 Ib.Bb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 6,6-7 lb
Sterlingspund 13-13,6 Sp
Vestur-þýsk mörk 6.75-7.1 Sp
Danskar krónur 8.5-9,2 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 13,75 Allir
Viðskiptavíxlar(forv.)(í ^ kaupgengi
Almennskuldabréf 12,25-14,25£ Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgenqi Allir
Hlaupareikningar(yfir(Jr.) 16.5-17,5 Bb
Útlán verðtryggð
. Skuldabréf 6,5-8,75 Ib
Útlántilframleiðslu
Isl. krónur 14-14,25 Sp
SDR 11-11,25 Ib
Bandarikjadalir 9.75-10 Ib
Sterlingspund 16.5-16,7 Sp
Vestur-þýskmörk 10-10,2
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
överðtr. ágúst 90 14,2
Verötr. ágúst 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 2932 stig
Lánskjaravisitala ágúst 2925 stig
Byggingavísitala sept. 551 stig
Byggingavisitala sept. 172.2 stig
Framfærsluvísitala júli 146.8 stig
Húsaleiguvisitala hækkaöi 1, 5% 1 júli.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,069
Einingabréf 2 2,757
Einingabréf 3 3,339
Skammtímabréf 1.710
Lífeyrisbréf
Kjarabréf 5,021
Markbréf 2,671
Tekjubréf 2.018
Skyndibréf 1.498
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2.437
Sjóðsbréf 2 1,765
Sjóðsbréf 3 1,699
Sjóðsbréf 4 1.452
Sjóðsbréf 5 1,024
Vaxtarbréf 1,7200
Valbréf 1,6160
Islandsbréf 1.051
Fjórðungsbréf 1,051
Þingbréf 1,051
öndvegisbréf 1,047
Sýslubréf 1,054
Reiöubréf 1,037
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 525 kr.
Flugleiöir 205 kr.
Hampiðjan 171 kr.
Hlutabréfasjóður 167 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 536 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
ib = lslandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
S
S
TJ
C
ro
JÉ
JX
s
LL
Hvað kostar bensínið?
í töflunni er miöaö viö 98 oktan bensfn W
o
o
8
Ui
o
CQ
m
co
I
w
<
co
Bensínverð ef olíufélögin keyptn inn nú:
Súperbensín í 70 krónur?