Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Page 10
10
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
Útlönd__________
Vatnshræddur
ofurhugi
Dave Munday er bæði vatns-
hræddur og kann ekki að synda.
Hann er þó einn fárra manna í
heimmwm 6em hefor farið ffam af
Nigagarafossunum í Bandaríkjun-
um og lifað af. Munday hefur meira
að segja gert betur því hann er enn
á lífi eftir tvær ferðir og er þó dauð-
hræddur við vatn.
Þessi uppljóstrun er ekki alveg
út í bláinn því hún gæti sparðað
Munday allt að 500 þúsund krónur
í sektir. í seinni ferð sinni niður
fossinn rak Munday upp á flúð í
miðri ánni og komst hvorki lönd
né strönd.
Lögreglan á staðnum varð að
leggja sig í lífshættu auk alls erf-
iöisins við að bjarga manninum.
Munday var ákærður fyrir tiltækið
og þess kraflst að hann borgaði
sekt fyrir að stofna lífi björgunar-
manna í hættu af óþörfu.
Uögmsðwr Mwnúys segir að hann
hafi það sér til málsbófa §ð V§P8
bæði vatnshræddur og ósyndur.
Af þeim sökum hafi hann ekki
komist í land af eigin rammleik og
vafalaust látið lífið í ánni ef björg-
unarmenn hefðu ekki komið í tæka
tíð.
Á þessu er vörnin í málinu byggð.
Munday var ósjálíbjarga og á því
ekki að greiða sektir fyrir að láta
bjarga sér. Þess má geta að Munday
hefur fariö feröir sínar niður foss-
inn í tunnu og þvi hvorki vöknað
né þurft að synda.
Reuter
Ný afstaöa Sovetríkjanna til Kambódíu:
Sihanouk prins
kallaður leiðtogi
Eduard Shevardnadze hefur lýst
því yfir að Sovétmenn séu tilbúnir
að ræða við Norodom Sihanouk
prins um framtíö Kambódíu. Prins-
inn hefur á alþjóöavettvangi verðiö
öflugasti andstæöingur stjórnarinn-
ar í Phnom Phen. Hún nýtur stuðn-
ings Sovétríkjanna.
Shevardnadze lét þessi orð falla á
blaöamannafundi í Japan. Hann tal-
aöi þar um Sihanouk prins sem leið-
toga kambódísku þjóðarinnar og
sagöi að Sovétmenn væru tilbúnir til
að ræða við hann.
Prinsinn telst vera sameiginlegur
leiðtogi þriggja hreyfinga stjórnar-
andstæðinga í Kambódíu þótt hann
hafi lítið yfir þeim að segja. Þá er
talið fullvíst að þessar hreyfmgar
geti aldrei komið sér saman um
stjórn landins. Allir deiluaðilar eru
nú aö koma sér fyrir við samninga-
borðið í Jakarta í Indónesíu að undir-
lagi sameinuöu þjóðanna til að ræöa
frið í landinu.
Bandaríkjamenn hafa áöur lýst
áhuga sínum á viöræöum viö stjórn-
ina í Phnom Phen en þeir höfðu áður
neitað aö viöurkenna stjórnina. Bæði
stórveldin hafa því sýnilegan áhuga
á aö koma á friði í Kambódíu eftir
að hafa stutt þar ýmsar hreyfmgar
sem hafa bitist um völdin.
Enn er þó beðið eftir að Kínveijar
gefl til kynna að þeir ætli að breyta
stefnu sinni. Kínverjar styðja Rauöu
kmerana sem fóru með völd í landinu
á síðasta áratug og stóðu þar fyrir
einhverri alræmdustu ógnarstjórn
semsögurfaraaf. Reuter
Eduard Shevardnadse hefur verið iéttur á brún í Japansferð sinni og gert hosur sinar grænar fyrir iðnveldunum
í austri. Símamynd Reuter
Norður-Kórea að einangrast á alþjóðavettvangi:
Sovétmenn stíga í
vænginn við S-Kóreu
- Shevardnadse lýsir áhuga á meiri samvinnu
Sovétmenn eru staðráðnir í að
bæta samskipti sín viö stjórnina í
Suður-Kóreu hvaö sem Norður-
Kóreumenn hafa um það að segja.
Eduard Shevardnadse utanríkisráð-
herra lét þessi orö falla á fundum
sem hann hefur átt með ráöamönn-
um í Japan.
Yfirlýsingin kemur á sama tíma og
Norður-Kóreumenn halda heim frá
samningaborðinu í Suður-Kóreu án
þess að samkomulag hafi náðst um
annað en að stjómir ríkjanna skuli
áfram vera ósammála.
Stjómin í Moskvu segir aö tími sé
kominn til aö taka upp stjórnmála-
samband við Suður-Kóreu. She-
vardnadse sagði að fyrst yrði samið
við stjómina í Seoul um samvinnu á
sviði verslunar og vísinda. Þessi
samskipti gætu farið fram milli fyrir-
tækja en fyrst um sinn yrði ekki um
stjórnmálasamband að ræða. Sá dag-
ur hlyti þó aö renna upp að ríkin
skiptust á sendiherrum.
„Við látum Norður-Kóreumenn
ekki segja okkur fyrir verkum,"
sagði Shevardnadse af þessu tilefni.
Norður-Kóreumenn leggja mikla
áherslu á að kommúnistaríki hafi
engin samskipti við Suður-Kóreu en
samstaðan virðist vera að rofna.
Áður en Shevardnadse kom til Jap-
ans haföi hann viðdvöl í Norður-
Kóreu. Hann sagðist hafa gert stjón-
inni þar grein fyrir afstöðu Sovét-
manna og reiknaði með aö Norður-
Kóreumenn breyttu afstöðu sinni í
garð Suður-Kóreu áöur en langt um
liði.
„Við neyðum Kóreumenn hvorki
til eins né neins en ég hef trú á að
afstaða stjórnarinnar þar breytist
þegar hún skoðar máliö niður í kjöl-
inn,“ sagði ráðherrann.
Kórea er nú eitt fárra kommúnista-
ríkja sem ekki hefur kvikað frá
harðlínukommúnisma. Hinn ástkæri
leiötogi Kimi Il-sung ríkir þar enn
sem einvaldur og engar fréttir hafa
borist af valdabaráttu þar innan
lands. Hins vegar er ljóst aö stuön-
ingur frá Sovétríkjunum fer minnk-
andi um leiö og Sovétmenn vilja
koma á viðskiptatengslum við Suð-
ur-Kóreu.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhiíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
írabakki 32, 3. hæð t.v„ þingl. eig.
Guðrún Kristinsd. og Bragi Pálma-
son, mánud. 10. sept. ’90 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Jöklafold 37, hluti, talinn eig. Ágúst
Baldursson, mánud. 10. sept. ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Jörfabakki 28, hluti, þingl. eig. Hildur
S. Ottesen, mánud. 10. sept. ’90 kl.
10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Jörfabakki 30, 2. hæð t.h., tald. eig.
Pétur Hauksson og Anne G. Hansen,
mánud. 10. sept. ’90kl. 10.15. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTTO1REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur
Kjartansson, mánud. 10. sept. ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Kristrún Einarsdóttir, mánud.
10. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Barónsstígur 11A, hluti, þingl. eig.
Ólafúr Már Magnússon o.fl., mánud.
10. sept. ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og
Ólafur Gústafsson hrl.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Tölvu-
spil hf„ Heildverslun, mánud. 10. sept.
’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf„ mánud. 10. sept. ’90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Brekkulækur 4, hluti, tald. eig. Hilmar
Friðsteinss. og Margrét Kristjáns,
mánud. 10. sept. ’90 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Brunnstígur, lóð, þingl. eig. Stálsmiðj-
an hf„ mánud. 10. sept. ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 4, rishæð, þingl.
eig. Hafdís Sveinsdóttir, mánud. 10.
sept. ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka íslands,
Kristinn Hallgrímsson hdl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Landsbanki ís-
lands og Ásgeir Thoroddsen hrl.
Dugguvogur 13, talinn eig. Geysir sf„
bílaleiga, mánud. 10. sept. ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl„
Óskar Magnússon hdl. og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Dugguvogur 15, talinn eig. Geysir sf„
bflaleiga, mánud. 10. sept. ’90 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Óskar Magnússofi hdl.
Efstaland 24, 3. hæð t.h„ þingl. eig.
Kristjana Jónsdóttir, mánud. 10. sept.
’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru
Magnús Fr. Ámason hrl. og Trygg-
ingastofriun ríkisins.
Faxafen 10,2. hæð, þingl. eig. Iðngarð-
ar hf„ mánud. 10. sept. ’90 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Finnsson
hrl„ Baldur Guðlaugsson hrl„ Fjár-
heimtan hf„ Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl. og Eggert B. Ólafeson hdl.
Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Jón
Sigurðsson og Þórdís Númadóttir,
mánud. 10. sept. ’90 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og V eðdeild Landsbanka íslands.
Fífúsel 11, íb. 02-02, þingl. eig. Guð-
björg Hulda Ámadóttir, mánud. 10.
sept. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Iðnlánasjóður.
Frostafold 6, hluti, talinn eig. Steinar
Pálmason, mánud. 10. sept. ’90 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frostafold 21, hluti, þingl. eig. Hákon
Guðmundsson, mánud. 10. sept. ’90
kl. 14.45. Uppþoðsbeiðendur em Guð-
ríður Guðmundsdóttir hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Frostafold 79, tahnn eig. Gyða B.
Svansdóttir, mánud. 10. sept. ’90 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjór-
inn í Reykjavík og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Grensásvegur 8, hluti, þingl. eig. Fjöl-
hönnun hf„ mánud. 10. sept. ’90 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig-
urðsson hdl.
Grensásvegur 56,1. hæð t.v. B, þingl.
eig. Aðalheiður Bergsteinsdóttir,
mánud. 10. sept. ’90 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Lögmenn Hamraborg
12, Búnaðarbanki íslands og Stein-
grímur Þormóðsson hdl.
Grýtubakki 30, 2. hæð hægri, þingl.
eig. Gréta-Óskarsdóttir, mánud. 10.
sept. ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Gyðufell 16, hluti, þingl. eig. Jón Ing-
ólfsson og Nína Sveinsdóttir, mánud.
10. sept. ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hraunbær 102, hluti, þingl. eig. Bjami
F. Bjamason og Sigríður Einarsd.,
mánud. 10. sept. ’90 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hverfisgata 33, þingl. eig. Skrifstofú-
vélar hf„ mánud. 10. sept.'’90 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hveríisgata 39, hluti, þingl. eig. Gunn-
ar Tyrfingsson, mánud. 10. sept. ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hyijarhöfði 2, hluti, þingl. eig. Bfla-
sala Alla Rúts hf„ mánud. 10. sept. ’90
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Logafold 92, neðri hæð, þingl. eig. Sig-
urður Gunnarsson, mánud. 10. sept.
’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan,í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Guðjón Ármanh
Jónsson _ hdl„ Ásgeir Þór Ámason
hdl. og Ásgeir Bjömsson hdl.
Skaftahlíð 15, hluti, þingl. eig. Eiríkur
Ketilsson, mánud. 10. sept. ’90 kl.
14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Halldór Þ.
Birgisson hdl.
Sólvallagata 30, þingl. eig. Nína Björk
Ámad. og Bragi Kristjónsson, mánud.
10. sept. ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend-
ur em Landsbanki íslands, Jón Ing-
ólfsson hdl„ Atli Gíslaspn hrl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafúr Bjöms-
son lögfr., Lögmenn Suðurlandsbraut
4 og Eggert B. Ólafsson hdl.
Torfúfell 44, 4.t.v„ þingl. eig. Ásta
Magnúsdóttir, mánud. 10. sept. ’90 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ath Gíslason
hrl. og Fjárheimtan hif.
Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín
Nóadóttir, mánud. 10. sept. ’90 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki Islands, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl„ tollstjórinn í Reykjavík og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK