Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Síða 26
34
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
Bombalurinu tókst aö halda Dea-
con Blue í skeíjum á Lundúnalist-
anum, nokkuö sem ekki virtist
líklegt í síðustu viku. En nú þyng-
ist róðurinn, Deee-lite, Steve Mill-
er og Jason Donovan sigla hraö-
byri upp listann og þar vekur
mesta athygli sá í miðjunni með
gamla lagið, The Joker. Skýring-
in á vinsældunum nú ku vera
gallabuxnaauglýsing. Jon Bon
Jovi tekst ekki síður upp einum
á báti en með hljómsveit sinni og
nær toppsætinu vestra þessa vik-
una. Hann fær þó lítinn frið þar
til lengdar því Wilson Philhps
tríóið og Bell Biv Devoe koma
fast á eftir á góðum skriði. Prince
situr enn í efsta sæti Pepsí-listans
en George Michael er líklegasti
arftaki hans eöa þá Jon Bon Jovi.
Quireboys velta Prince úr sessi í
efsta sæti íslenska listans en
lenda í næstu viku án efa í hörku
samkeppni við Whitesnake eða
jafnvel söngvara Whitesnake,
David Coverdale.
-SþS-
NEW YORK
^1.(1) ITSY BITSY TEENY WEENY
Bombalurina
t 2. (2) FOUR BACHARACH & DAVID
SONGS -
Deacon Blue
♦ 3.(4) WHERE ARE YOU BABY?
Betty Boo
♦ 4. (13) GR00VE IS IN THE HEART
Deee-Lite
0 5.(3) TONIGHT
New Kids on the Block
♦ 6. (14) THE JOKER
Steve Miller Band
♦ 7.(11) WHAT TIME IS LOVE?
KLF
♦ 8.(9) NAKED IN THE RAIN
Blue Pearl
♦ 9. (23) RYTHM OF THE RAIN
Jason Donovan
010.(6) PRAYING FOR TIME
George Michael
♦ 1.(2) BLA2E OF GLORY
Jon Bon Jovi
♦ 2.(4) RELEASE ME
Wilson Philips
♦ 3.(5) DOME!
Bell Biv Devoe
0 4.(3) UNSKiNNY BOP
Poison
0 5.(1) IF WISHES CAME TRUE
Sweet Sensation
♦ B. (7) HAVE YOU SEEN HER
M.C. Hammer
♦ 7. (10) TONIGHT
New Kids on the Block
♦ 8. (12) CAN’t LIVE WITHOUT YOUR
LOVE
Nelson
♦ 9. (11) EPIC
Faith no More
010.(6) COMEBACKTOME
Janet Jackson
ÍSL. LISTINN
t 1. (2) 1 DON'T LOVE YOU ANY-
MORE
Quireboys
0 2. (1) THIEVES IN THE TEMPLE
Prince
♦ 3. (5) PRAYNG FOR TIME
George Michael
♦ 4. (17) NOW YOUR GONE
Whitesnake
0 5. (3) CIVIL WAR
Guns 'N’ Roses
S «• (6) LOVE AND AFFECTION
Nelson
♦ 7. (9) RUB YOU THE RIGHT WAY
Johnny Gill
0 8. (4) CAN CAN YOU PARTY
Jive Bunny
0 9. (7) TOM'S DINER
DNA Feat Suzanne Vega
♦10. (30) THE LAST NOTE OF FREE-
DOM
David Coverdale
l PEPSI-LISTINN
S ’• (’ i THIEVES IN THE TEMPLE
Prince
t 2. (4) VISION OF LOVE
Mariah Carey
S 3. (3) VIOLENCE OF SUMMER
Duran Duran
0 4. (2) TONIGHT
New Kids on the Block
t 5. (18) PRAYING FOR TIME
George Michael
0 B. (5) CLOSE TO YOU
Maxie Priest
t 7. (13) BLAZE OF GLORY
Jon Bon Jovi
0 8. (7) JERK OUT
The Time
t 9. (15) RELEASE ME
Wilson Phillips
OM. (6) EVERY LITTLE THING
Jeff Lynne
MR
.
■
i : ,.:r
" i
r a JJJkkk!
Jon Bon Jovi - i dýrðarljóma.
m§ mmá
TVöllasögur túrhesta
Tröllasögur erlendra ferðamanna af íslendingum eru frægar
í sögu lands og þjóðar og það af endemum enda sumar ekki
par fallegar og með þvílikum eindæmum að þær segja mun
meira um andlegt atgervi þess sem skrifaði en um þjóðina.
Sem betur fer hefur furðusögum af þessu tagi farið fækkandi
með árunum; bæði hefur þjóðinni farið stórkostlega fram og
líka vitsmunum erlendra túrhesta. Enn slæðast þó hingað tR
lands blekbullur af verstu sort sem þykjast þess umkomnar
eftir tveggja daga dvöl á hótelbamum að skrifa lærðar grein-
ar um land og þjóð. Greinaskrif þessara manna ganga flest út
á brennivín og kvenfólk með brókarsótt enda það tvennt þess-
um mönnum hvaö hugleiknast á meðan á dvöl þeirra stendur
hérlendis. Nýjasta dæmiö um þetta er franskur blaðurmaður
M.C. Hammer - þrír mánuöir á toppnum samfleytt!
Bandaríkin (LP-plötur)
t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON’T HURT 'EM MikeHammer
t 2. (2) WILSON PHILLIPS.............Wilson Phillips
♦ 3.(7) BLAZE OF GLORY/YOUNG GUNSII.Jon Bon Jovi
t 4. (4) MARIAH CAREY ...............Mariah Carey
O 5. (3) FLESH AND BLOOD...............Poison
t 6. (6) POISON......................Bell Biv Devoe
O 7. (5) COMPOSITIONS................AnitaBaker
♦ 8. (9) l'LLGIVEALLMYLOVETOYOU.....KeithSweat
O 9. (8) STEPBYSTEP.........New Kids on the Block
S10. (10) PRETTYWOMAN................Úrkvikmynd
ísland (LP-plötur)
t 1. (1) HITT OG ÞETTA.............Hinir&þessir
♦ 2. (6) SLIPOFTHETOUNGE.............Whitesnake
O 3. (2) BANDALÖG2.................Hinir&þessir
O 4. (3) EITTLAGENN....................Stjórnin
♦ 5. (7) BOSSANOVA.......................Pixies
♦ 6. (8) ABITOFWHATYOU FANCY..........Quireboys
O 7. (5) HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA..........Stuðmenn
♦ 8. (9) STEP BY STEP.........NewKidsontheBlock
O 9. (4) GRAFFITIBRIDGE..................Prince
♦10. (16) WORLD POWER........................Snap
sem skrifaði langa grein í sportsnepil í Frakklandi þar sem
dellan og þvælan er svo yfirgengileg að furðu vekur að hráka-
smíð á borð við þetta fáist birt. Svona mönnum á auðvitað
að vísa bara pent úr landi og biðja þá lengstra orða að láta
aldrei sjá sig hér aftur.
Whitesnakeflokkurinn sækir nú stöðugt á á DV-listanum
og þessa vikuna nær hann alla leið upp í annaö sætið. Fyrsta
sætið ætti því að vera nokkuð tryggt í næstu viku að afloknu
tónleikahaldi Coverdales og félaga um helgina. Hitt og þetta
heldur velli á toppnum en hinar íslensku plötumar eru allar
á fallanda fæti og snúa vart upp á ný úr þessu.
-SþS-
Prefab Sprouf - komið, séð og sigrað.
Bretland (LP-plötur)
♦ 1. (2) IN CONCERT....Pavarotti/Domingo/Carreras
♦ 2. (3) SLEEPING WITH THE PAST.........EltonJohn
O 3. (1) GRAFFITIBRIDGE....................Prince
♦ 4. (5) SOULPROVIDER...............MichaelBolton
O 5. (4) BLAZE OF GLORY/YOUNG GUNSII...JonBonJovi
♦ 6. (7) STEP BY STEP.........New Kids on the Block
♦ 7. (-) JORDAN:THECOMBACK...........PrefabSprout
♦ 8. (9) LOOKSHARP!.......................Roxette
O 9. (6) ...BUTSERIOUSLY..............PhilCollins
♦10. (15) WILSON PHILLIPS.............Wilson Phillips