Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Side 30
FÖSTUDÁGtr'R 7. SEPTEMBER 1990.
Föstudagur 7. september
SJÓNVARPIÐ
17.50 Fjörkálfar (20) (Alvin and the
Chipmunks). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir Sigrún
Edda Björnsdóttir. Þýðandi Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
18.20 Hraðboðar (3) (Streetwise).
Bresk þáttaröð um ævintýri sendla
sem fara á hjólum um götur Lund-
úna. Þýðandi Ásthildur Sveins-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
19.20 Leyniskjöl Piglets (The Piglet
Files). Breskurgamanmyndaflokk-
ur þar sem gert er grín að starfsemi
bresku leyniþjónustunnar. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
19.50 Dick Tracy - Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Eddie Skoller (5). Skemmtidag-
skrá með þessum þekkta háðfugli.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision - Sænska sjónvarp-
iö.)
21.35 Bergerac (1). Ný þáttaröð með
lögreglumanninum góðkunna sm
býr á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk
John Nettles. Þýðandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.30 Sérherbergi (Chambre a part).
Ný frönsk mynd í léttum dúr um
ástir og hliðarspor tvennra hjóna.
Leikstjóri Jacky Cukier. Aðalhlut-
verk Michel Blanc, Jacques Dutr-
onc, Lio og Frances Barber. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir. Myndin var
sýnd á franskri kvikmyndaviku. í
Regnboganum í mars síðastliðn-
um.
00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur um
fólk eins og mig og þig.
17.30 Túni og Tella. Lifandi og fjörug
teiknimynd.
17.35 Skófólkiö. Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins (She-Ra).
Spennandi teiknimynd fyrir hressa
krakka.
18.05 Henderson krakkarnir (Hender-
son Kids). Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk í
þyngri kantinum fær að njóta sín.
19.19 19:19. Allt það helsta úr atburðum
dagsins í dag og veðrið á morgun.
20.10 Kæri Jón (Dear John). Gaman-
myndaflokkur um hálfneyðarlegar
tilraunir fráskilins manns til að fóta
sig í lífinu.
20.35 Ferðast um tímann (Quantum
Leap). Sam þarf að taka á honum
stóra sínum í þessum þætti. Hlut-
verk hans að jjessu sinni er að
bjarga leikara nokkrum frá því að
drekka sig í hel. Að auki gefst hon-
um tækifæri til aö láta gamla ástar-
drauma rætast.
21.25 Ekkert sameiginlegt (Nothing in
Common). Ungur maður á frama-
braut í auglýsingagerð þarf að taka
að sér að gæta föður slns þegar
missætti kemur upp milli foreldra
hans. Það reynist hægara sagt en
gert því faðir hans reynist frekju-
hundur hinn mesti og n>eð ein-
dæmum tilætlunarsamur. Tom
Hanks og Jackie Gleason I fjör-
ugri mynd. Aðalhlutverk: Tom
Hanks, Jackie Gleason, Eva Marie
Saint og Hector Elizondo. Leik-
stjóri: Garry Marshall. 1986.
23.20 Eins og í sögu (Star Trap). Tveir
rithöfundar, karl og kona, hafa
mestu skömm á ritverkum hvor
annars. Þó rita þau bæði glæpa-
sögur. Þegar þingmaður nokkur
er myrtur og morðið virðist tengj-
ast djöflatrú leiða þau saman hesta
sína og freista þess að leysa gát-
una. Þetta er bresk spennumynd
eins og þær gerast bestar, enda
er hæfilegu magni dökkrar kímni-
gáfu Breta blandað I söguþráðinn.
Aðalhlutverk: Nicky Henson og
Frances Tomelty. Leikstjóri: Tony
Bicat. Stranglega bönnuð börnum.
1.45 Villingar (The Wild Life). Mynd
sem fjallar á gamansaman en
raunsæjan hátt um ýmis vandamál
sem Bill Conrad, sem nýlokið hefur
skyldunámi, þarf að horfast í augu
við þegar hann ákveður að flytjast
að heiman. Bill tekur lífið mjög
alvarlega á meðan vinir hans lifa
hinu áhyggjulausa lífi, þar sem allt
snýst um stelpur, eiturlyf og slags-
mál. Aðalhlutverk. Christopher
Penn, llan Mitchell-Smith, Eric
Stoltz, Jenny Wright og Lea
Thompson. Leikstjóri: Art Linson.
1984. Lokasýning.
3.20 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 I dagsins önn - Sjón. Umsjón:
Valgeröur Benediktsdóttir. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt
mánudags kl. 4.03.)
13.30 Útför Geirs Hallgrímssonar. Út-
varpað verður frá Dómkirkjunni í
Reykjavík.
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúfiingslög. Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fréttum var þetta helst. Sjötti
þáttur. Umsjón: Ómar Valdimars-
son og Guðjón Arngrímsson.
(Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað aö lokn-
um fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og
gaman í bókum. Umsjón: Vern-
harður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónli8t eftir Aram Khatsjatúrjan.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og
listir líðandi stundar.
20.00 Gamlar glæður. • Píanókonsert
númer 1 í C-dúr ópus 15 eftir
Ludwig van Beethoven. Arthur
Schnabel leikur með Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna; Sir Malcolm
Sargent stjórnar.
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur
Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara-
nótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekið brot
úr þætti Margrétar Blöndal frá
laugardagskvöldi.
3.00 Áfram ísland.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar. Ljúf lög undir morg-
un. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 A djasstónleíkum. Kynnir er
Vernharður Linnet. (Endurtekinn
þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög. Útvarp
Norðurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austurland
kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00.
Bergerac á í eiiifum erjum við yfirmann sinn.
Sjónvarp kl. 21.35:
Bergerac í útlendingaeft- syrpu og enn sem fyrr á
irlitinu á Ermarsundseyj- Bergeracíeilífumerjumviö
unni Jersey birtist aftur á yfirmann sinn, Crozier, sem
skjánum í kvöld kl. 21.35 í nýlegavarhækkaðuritign.
íjóröa myndaflokknum sem Næstu fóstudagskvöld
gerður hefur verið um mega sjónvarpsáhorfendur
þennan úrræöagóða lög- eiga von á að sjá Bergerac
reglumann en alls eru fást við útsendara maflunn-
flokkarnir nú orðnir átta ar, samtök um svartagaldur
svo af nógu er aö taka. og fyrrum liðsmann nasista.
Einhverra tíöinda er að -GRS
vænta í einkalífinu í þessari
20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Frá
ísafirði.)
21.30 Sumarsagan: Á ódáinsakri eftir
Kamala Markandaya. Einar Bragi
les þýðingu sína (13).
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttír. - Sólarsumar
heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með
Evu, afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiðihornið, rétt
fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson
kynnir bandaríska sveitatónlist.
Meðal annars verða nýjustu lögin
leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur,
óskalög leikin og fleira. (Einnig
útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl.
1.00.)
20.30 Gullskífan: Young Americans
með David Bowie frá 1975.
21.00 Á djasstónleikum - Á djasshátíð-
inni I Lewisham. Meðal þ>eirra sem
leika eru tríó Stephans Grappelli
og tríó Jacques Loussier. Kynnir:
Vernharður Linnet. (Einnig útvarp-
að næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursói. - Herdís Hallvarðs-
dóttir. (Broti úr þættinum útvarpað
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7!00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,
11.00 Valdis Gunnarsdóttír í föstudags-
skapi með helgarstemninguna al-
veg á hreinu. Ljúft hádegi að vanda
og púlsinn tekinn á þjóðfélaginu
svona rétt fyrir helgi. Hádegisfréttir
kl. 12.00. Stefnumót milli kl. 13 og
14.
14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný-
meti í dægurtónlistinni, skilar öll-
um heilu og höldnu heim eftir eril-
saman dag og undirbýr ykkur fyrir
helgina. íþróttafréttir kiukkan 16.
Vattýr Björn.
17.00 Siðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis. Þátturinn þinn
í umsjá Hauks Hólm. Mál númer
eitt tekið fyrir strax að loknum
kvöldfréttum og síðan er hlust-
endalína opnuð. Síminn er
611111.
18.30 Kvöldstemnlng í Reykjavik. Ágúst
Héöinsson á kvöldvaktinni og fylg-
ir fólki út úr bænum. Bylgjan
minnir á nýjan sendi á Suðurlandi
97,9. Opinn sími 611111 og tekið
við kveðjum í tjöld og sumarbú-
staði.
22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla-
son sendir föstudagsstemninguna
beint heim í stofu. Opin lína og
óskalögin þín.
3.00 Freymóöur T. Sigurösson leiðir
fólk inn í nóttina.
14.00 Kristófer Helgason og sögumar.
Sögur af fræga fólkinu, staöreynd-
ir um fræga fólkið. Snorri fylgist
með öllu í tónlistinni sem skiptir
máli. Pitsuleikurinn og (þróttafróttir
kl. 16.00.
18.00 Darri Óla og linsubaunin. Darri
heldur þér í góðu skapi og hitar
upp fyrir þá sem ætla að bregða
undir sig betri fætinum í kvöld.
21.00 Amar Albertsson á útopnu. Arnar
fylgist vel með og sér um að þetta
föstudagskvöld gleymist ekki í
bráð. Hlustendur I beinni og fylgst
með því sem er að gerast í bæn-
um. Síminn er 679102.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
12.00 FréttayfirlH á hádegi. Sími frétta-
stofu er 670870.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur
hreppa Ijósakort fyrir að leysa létta
þraut.
13.00 Klemens Arnarson. Frísklegur eft-
irmiðdagur, réttur maður á réttum
stað
14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á
verðinum.
14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist?
Hlustaðu gaumgæfilega.
15.30 Spilun eöa bilun.
16.00 Glóövolgar frétfir.
16.05 ívar Guömundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af
gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveöjur.
17.30 Kaupmaöurinn á horninu. Hlölli í
Hlöllabúð lætur móðan mása.
Skemmtiþáttur Gríniðjunnar end-
urtekinn.
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kfld í bíó“. Nýjar myndir eru
kynntar sérstaklega.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Nú er um
aö gera að nota góða skapið og
njóta kvöldsins til hins ýtrasta.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson er mættur
á vaktina sem stendur fram á
rauðanótt.
3.00 Lúövík Ásgeirsson. Þessi fjörugi
nátthrafn er vel vakandi og með
réttu stemmninguna fyrir nátt-
hrafna.
FMf909
AÐALSTOÐIN
13.00 Hádegispjall. Umsjón Steingrímur
Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00Meö bros á vör. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Léttu lögin leikin við
daglegu störfin. Fyrirtæki dagsins.
Rómantíska hornið. Rós í
hnappagatið. Margrét finnur ein-
stakling sem hefur látið gott af sér
leiöa eða unnið það vel á sínu
sviði að hann fær rós í hnappagat-
ið og veglegan blómvönd.
16.00 I dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir
Tómasson. Fréttir og fróðleikur um
allt á milli himins-og jarðar. Saga
dagsins. Hvað hefur gerst þennan
tiltekna mánaðardag fyrr á árum
og öldum.
19.00 Við kvöldveröarboröiö. Umsjón
Randver Jensson. Rólegu lögin
fara vel í maga.
20.00 Undir feldi. Umsjón: Kristján Frí-
mann. Kristján flytur öðruvísi tón-
list sem hæfir vel á föstudags-
kvöldi.
22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón:
Halldór Backman. Létt föstudags-
kvöld á Aðalstöðinni svíkur engan.
Síminn fyrir óskalögin er 62 60 60.
2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
Umsjón Randver Jensson.
12.00 Tónlist í umsjón Ivars og Bjarna.
13.00 Milli eitt og tvö.Kántríþáttur. Lárus
Óskar velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tvö fil fimm. Frá Suöurnesjunum
í umsjá Friðriks K. Jónssonar.
17.00 í upphafi helgar. Umsjón Guð-
laugur K. Júlíusson.
19.00 Nýtt fés. Unglingaþáttur í umsjón
Andrésar Jónssonar.
21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og
áttunda áratugnum. Umsjón Bjarki
Pétursson.
22.00 Fjólubláa þokan. Blandaður tón-
listarþáttur frá fyrri áratug. Umsjón
ívar Örn Reynisson og Pétur Þor-
gilsson.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
6**
11.50 Asthe WorldTurns. Bápuópera.
12.45 Loving.
13.15 Three’s Company.
13.45 Here’s Lucy. Gamanmyndaflokk-
ur.
14.15 Beverley HilisTeens. Unglinga-
þættir.
14.45 Captain Caveman.
15.00 The Great Grape Ape. Teikni-
mynd.
15.30 The New Leave It to Beaver
Show. Gamanmyndaflokkur.
16.00 Star Trek.
17.00 The New Price Is Right. Get-
raunaþáttur.
17.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.00 Sable. Leynilögregluþáttur.
19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 Sky World News.Fréttir.
22.30 The Deadly Earnest Horror
Show. Hryllingsþáttaröð.
CUROSPÓRT
★ ★
12.30 Surfer Magazine.
13.00 Equestrian Event.
14.00 Golf.Bein útsending frá European
Open.
16.00 Frjálsar íþróttir.Bein útsending
frá Aþenu.
17.00 Eurosport News.
18.00 Frjálsar íþróttir.Bein útsending
frá Aþenu.
18.30 Wheels.
19.00 Fjölbragöaglíma.
20.30 Vélhjólaakstur.
21.00 Trax.
23.00 Golf.
Arthúr Björgvin Boltason.
Rás2 kl. 16.03:
Dagskrá
- Arthúr Björgvin Bollason
Á fostudögum, þennan inu, síðdegisþættinum Dag-
föstudag sem aöra, gleður skrá. Einatt kemur Arthúr
Arthúr Björgvin BoUason auga á spaugilegar hliðar
hlustendur rásar 2 með hug- lífsins, ekki síst þær sem
leiðingum sínum um lífið og varða samskipti kytxjanna.
tilveruna. Arthúr er búinn Arthúr talar beint frá
að halda lengi úti pistlum Þýskalandi miili 17 og 18 - á
sínum í dægurmáiaútvarp- fóstudögumárás2. -GRS
Fundir Francis, Marie, Martins og Gert eiga eftir að hafa
ófyrirséðar afleiðingar.
Eins og í sögu er byggð á metsölubók Adams Biunt.
Stöð 2 kl. 23.20:
Eins og í sögu
Tveir rithöfundar, karl og kona, hafa mestu skömm á rit-
verkum hvor annars. Þó rita þau bæði glæpasögur. Þegar
þingmaður nokkur er myrtur og morðið virðist tengjast
djöflatrú leiða þau saman hesta sína og freista þess að leysa
gátuna. Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast best-
ar, enda er hæfilegu magni dökkrar kímnigáfu Breta bland-
að í söguþráðinn.
Myndin heitir á ensku Star Trap og er byggð á metsölu-
bók Adams Blunt, „The Detective“. Aðalhlutverk leika
Nicky Henson og Frances Tomelty en leikstjóri er Tony
Bicat. -GRS
Sjónvarp kl. 22.30:
Sérherbergi
Bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu er frönsk, Sérherbergi
nefnist hún og íjallar á gamansaman hátt um ástir og hliðar-
spor tvennra hjóna sem búa í Lundúnum. Karlmenn kvæn-
ast af ást, af nauðsyn eða vegna þess að annað stendur
ekki til boða - og svo eru þeir sem ganga í það heilaga að
því er virðist án ástæðu, fyrir slysni svo að segja.
Martin er af því taginu. Hann býr í Lundúnum með enskri
konu sinni, Gert, ráðríkri og vUjaíastri sem gefur sig óskipta
að því sem hún tekur sér fyrir hendur. Það á einnig við
um hjónabandið og Martin lætur sér það vel líka að njóta
ríkrar ástúðar eiginkonunnar og leiöir ekki hugann að því
að e.t.v. bíði hans einhvers staðar bjartari morgnar, líflegri
nætur og skemmtilegri kynni. Þannig líkist hjónabandið
reykingum. Hættan vex með vananum.
Hjónaband Francis og Marie er með nokkuð öðrum hætti.
Þar er sem andskotinn hitti ömmu sína. Og nú hittast þessi
hjón í dæmigerðu ensku samkvæfni á gamlárskvöld með
ófyrirséðumafleiðingum. -GRS