Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Síða 31
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990.
39
Merming
Kris Kristofferson og Cheryl Ladd beygja sig yfir Daniel J. Travanti, en þessir þrír leikarar leika aðalhlutverkin
í Tímaflakki.
Regnboginn-Tímaflakk ★★1/2
Björgun úr framtíöinni
Myndir sem fjalla um tímaflakk verða ávallt flóknar
og stundum telst það kraftaverk ef endar ná saman.
Tímaflakk (Millennium) er bæöi flókin og hefur vissu-
lega sína annmarka í handritinu, en hún sleppur þó
fyrir horn þá aðallega með því að hafa í raun engan
endi eða enda á byrjuninni eins og komist er að orði
í lokin.
Engum er mikill greiöi gerður með að skýra náið frá
söguþræðinum. Kris Kristofferson leikur Bill Smith
sem hefur atvinnu af að rannsaka flugslys. Við rann-
sókn á einu slíku verður hann fyrir undarlegri reynslu
sem kemur honum til að efast um að hann sé á réttri
leið í rannsókninni á orsök slyssins. Áhorfandinn er
alveg sammála honum, en eins og oft vill verða hafa
báðir rangt fyrir sér. Slysiö varð á skýranlega máta
en Smith kemst að atriði sem hann átti ekki að vita
um og það getur haft alvarlegar afleiðingar í framtíð-
inni...
Það verður að segja Tímaflakki til hróss að atburða-
rásin er hröð og skemmtileg. Handritið er ágætlega
skrifað og þau tvö sjónarhorn sem gefin eru á því at-
riði þegar Smith hittir framtíðarstúlkuna sína bjóða
upp á fínan húmor sem gaman er aö.
Leikstjóri Tímaflakks er gamalreyndur, Michael
Anderson, sem á að baki nokkrar ágætismyndir. Hann
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
var upp á sitt besta á tímum „stórmyndanna" og gerði
nokkrar slíkar, má þar nefna Around the World in 80
Days, Operation Crossbow, og The Shoes of the Fis-
herman. Þá leikstýrði hann eina af betri njósnamynd-
um sem gerðar hafa verið, The Quiller Memorandum.
Þá er ein af hans betri myndum, Logans Run, frá 1975
en það er einmitt framtíðarmynd á borð við Tímaflakk.
Unnendur vísindaskáldsagna ættu að hafa gaman
af Tímaflakki. Tækniatriðin eru ágætlega leyst þó sést
hafi þau fullkomnari og myndin hefur vissulega ríkt
skemmtanagildi þótt söguþráðurinn sé íjarstæður.
TÍMAFLAKK (MILLENNIUM).
Leikstjóri Michael Anderson.
Handrit John Varley ettir eigin smásögu.
Kvikmyndun: Rene Ohashi.
Tónlist: Eric N. Robertson.
Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Cheryl Ladd og Daniel J.
Travanti.
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Kópavogs, ýmissa lögmanna og stofn-
ana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að
Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 8. september 1990 og hefst
það kl. 13.30.
Seldar verða væntanlega eftirgreindar bifreiðar:
R-68360 Honda Accord '86
R-6169 Ford Granada '81
G-17782 Citroén BX '84
R-76381 MMC Colt '88
Z-559 Lada '84
Y-4610 Lada '82
R-43459 Lada '81
R-65264 Citroén GSA '82
BD-941 HM-279 X-6941 Y-12508
FO-931 MA-094 Y-8 Y-14513
FJ-441 R-6735 Y-189 Y-14677
GS-636 R-71554 Y-6135 Y-15477
HN-428 R-25511 Y-9689 Y-17698 Y-18680
Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir:
40 innkaupavagnar og ýmsar vörur úr þrotabúi Grundarkjörs hf., loft-
pressa, Hot and Cool matarbrúsar, peningaskápur, litasjónvörp, hljómflutn-
ingstaéki, tölvur, Ijósritunarvélar, SCM hjólsög, SCM þykktarhefill, SCM
plötusög, Istobal bíllyfta, rafsuðuvélar, Teza keðjuplógur, Toyota rafmagns-
lyftari o.fl.
Loks verður uppboðinu framhaldið að Smiðjuvegi 2 þar sem seldir verða
væntanlega 62 fataskápar.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
Sala aðgangskorta er hafin!
Kortasýningar vetrarins eru:
1. Fló á skinni, eftir Georges Feydeau.
2. Eger Meistarinn,eftir Hrafnhildi Hagalin.
3. Ég er hættur, farinn,eftir Guðrúnu Krist-
ínu Magnúsd.
4. Réttur dagsins, kók og skata, eftir Gunn-
ar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
5. 1932, eftir Guðmund Ólafsson.
6. Köttur á heitu blikkþaki, eftir Tennessee
Willlams.
Miðasalan er opin daglega i Borgarleik-
húsinu frá kl. 14-20.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
Billiard á tveimur hæðum.
Pool og Snooker.
Opið frá kl. 11.30-23.30.
FACD FACO
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Simi 11384
Salur 1
HREKKJALÓMARNIR 2
Það er komið að því að frumsýna Gremlins
2 sem er sú langbesta grinmynd ársins í ár
enda framleidd í smiðju Stevens Spielberg,
Amblin Ent. Fyrir stuttu var Gremlins2 frum-
sýnd víða í Evrópu og sló alls staðar fyrri
myndina út.
Gremlins 2 stórgrínmynd fyrir alla.
Aðalhlutv.: Zach Galligan, Phoebe Cates,
John Glover, Robert Prosky.
Leikstjóri: Joe Dante.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.'
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Bíóhöllin
Sími 78900
Salur 1
Það er komið að þvi að frumsýna Gremlins
2 sem er sú langbesta grínmynd ársins i ár
enda framleidd i smiðju Stevens Spielberg,
Amblin Ent. Fyrir stuttu var Gremlins2 frum-
sýnd víða í Evrópu og sló alls staðar fyrri
myndina út. Stórgrínmynd fyrir alla.
Aðalhlutv.: Zach Galligan, Phoebe Cates,
John Glover, Robert Prosky.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05.
Aldurstakmark 10 ár.
Salur 2
Á TÆPASTA VAÐI 2
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10.
Salur 3
FIMMHYRNINGURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 4
ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Salur 5
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5 og 9.
FULLKOMINN HUGUR
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
Háskólabíó
Simi 22140
Salur 1
AÐRAR 48 STUNDIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 2
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5 og 7.
CADILLACMAÐURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Salur 3
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.20.
Salur 4
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5.
PARADÍSARBiÓIÐ
Sýnd kl. 7.
SÁHLÆR BEST...
Sýnd kl. 9.10 og 11.________
Laugarásbíó
Simi 32075
A-salur
JASON CONNERY
UPPHAF 007
Æsispennandi mynd um lan Flemming sem
skrifaði allar sögurnar um James Bond 007.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
C-salur
CRY BABY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11._____
Regnboginn
Sími 19000
Salur 1
TÍMAFLAKK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
REFSARINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 5
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5.
BRASKARAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.________
Stj örnubíó
Simi 18936
Salur 1
FRAM i RAUÐAN DAUÐANN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
POTTORMUR i PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 9.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7.
MEÐ LAUSA SKRÚFU
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Veður
Suðvestanstinningskaldi með all-
hvössum skúrum um vestanvert
landið en austanlands verður suð-
austankaldi, skýjað og sums staðar
rigning í dag en léttir til í nótt. Hiti
á bilinu 6-12 stig.
Akureyri alskýjað 8
Egilsstaðir hálfsitýjaö 2
Hjarðarnes alskýjað 8
Galtarviti rigning 8
Keíla vikurílugvöllur alskýjað 9
Kirkjubæjarklausturngning 6
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavík rign/súld 8
Sauðárkrókur rigning 7
Vestmannaeyjar rigning 8
Bergen léttskýjað 7
Helsinki rigning 11
Kaupmannahöfn léttskýjaö 11
Osió skýjað 11
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn léttskýjaö 9
Amsterdam skúr 11
Barcelona þokumóða 24
Berlín rigning 12
Feneyjar hálfskýjað 15
Frankfurt skýjað 10
Glasgow skýjað 11
Hamborg þokumóða 10
London rigning 13
LosAngeies heiöskírt 22
Lúxemborg skýjað 8
Madrid léttskýjaö 18
Mallorca skýjað 24
Montreal skúr 19
New York þokumóða 23
Gengið
Gengisskráning nr. 170.-7. sept. 1990 kl. 9.15
Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 56,440 56.600 55,130
Pund 106,945 107,249 109.510
Kan.dollar 48,592 48,730 49,226
Dönsk kr. 9,4698 9,4966 9,4694
Norsk kr. 9,3305 9,3569 9,3581
Sænsk kr. 9,8276 9,8555 9.8318
Fi.mark 15,3245 15,3679 15,3802
Fra.franki 10,7937 10,8242 10.8051
Belg. franki 1,7602 1,7652 1,7843
Sviss. franki 43,3387 43,4616 43,8858
Holl. gyllini 32,0946 32,1856 32,1524
Vþ. mark 36,1667 36,2693 36,2246
Ít. lira 0,04849 0,04863 0,04895
Aust. sch. 5,1428 5,1574 5,1455
Port. escudo 0,4065 0,4076 0,4118
Spá. peseti 0,5774 0,5790 0,5886
Jap.yen 0,40144 0.40258 0,39171
irskt pund 97,063 97,338 97,175
SDR 78,5385 78,7612 78,3446
ECU 74,9410 75,1535 75,2367
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
6. ágúst seldust alls 75,912 tonn.
Magn i Veró í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Háfur 0,011 5.00 5,00 5,00
Lýsa 0,013 5,00 5,00 5,00
Náskata 0,042 10,00 10,00 10,00
Skarkoli 0,270 69,00 69,00 69.00
Koli 0,480 51,00 51,00 51,00
Skötuselur 0,057 343,51 120,00 380,00
Skata 0,016 79,00 79,00 79,00
Blandað 0,559 30,00 30.00 30,00
Keila 1,968 22,83 21,00 28.00
Sólkoli 0,106 69,30 69,00 70,00
Langlúra 0,290 10,00 10,00 10,00
Öfugkjafta 0,299 10,00 10,00 10,00
Undirmál. 1,000 64,00 64,00 64,00
Blálanga 0,100 49,00 49,00 49,00
Þorskur 37,831 99,73 66.00 129,00
Vsa 8,376 89,28 40,00 119,00
Steinbítur 0,205 66,51 50,00 74,00
Lúða 1,434 292,67 130.00 375,00
Ufsi 7,931 40,55 15,00 50,00
Karfi 10,951 42,52 35,00 48,00
Hlýri/steinb. 1,269 70,11 50,00 75,00
Langa 2,896 52,35 15,00 56,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
6. september seldust alls 35,761 tonn.
Lúða/fro 0,243 158,07 155,00 160,00
Keila 0,041 25,00 25,00 25,00
Smáufsi 0,038 37,00 37,00 37,00
Þorsk/st. 0,806 90,00 90.00 90.00
Lýsa 0,085 9.00 9,00 9,00
Smáþorskur 1,010 67,00 67.00 67.00
Steinbitur 0,246 00.00 60,00 60,00
Þorskur 7,564 85,24 82.00 88.00
Ýsa 24,622 91,87 74,00 98,00
Ufsi 0,559 37,00 37,00 37,00
Skötuselur 0,372 179.92 170,00 180,00
Lúða 0,085 274,53 260,00 285.00
Langa 0,084 25,00 25,00 25,00
Faxamarkaður
6. september seldust alls 55,311 tonn.
Þorskur 14,618 95,59 49.00 116,00
Ýsa 4,301 107,77 50,00 130.00
Karfi 24,032 38,40 30,00 510,00
Ufsi 3,393 44,91 32,00 63,00
Steinbitur 1,504 70,49 70,00 72,00
Langa 5,260 56,77 48.00 62,00
Stórlúða 0,527 297,94 205,00 330,00
Lúða 0,980 307,00 205,00 350,00
Skarkoli 0,250 56,39 49,00 60.00
Sólkoli 0,084 20,00 20.00 20,00
Keila 0,303 32,00 32,00 32.00
Lýsa 0.202 12,00 12.00 12.00
Blandað 0,191 48,06 26,00 99,00
Undirmál 0,198 65,43 30,00 70,00