Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 239. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. VERÐ i LAUSASOLU KR. 95 ÞrösturÓlafsson: Ætlamér ekkiaðverða ellidauður hérna - sjábls.3 ÆHuðuaðfá Palmetilliðs við KGB - sjábls.9 Guömundur Magnússon: ÓttiJóns Baldvins - sjábls. 14 Styðja kon- unasem kærði fjár- dráttinn hjá Framtíðinni - sjábls.7 Vetrardag- skrá Stjörnunnar - sjábls. 17 PéturFriðrik áyfirreiðum Þýskaland - sjábls.35 Bamaleikrit í Mosfellsbæ - sjábls.35 - í ' 4í^ ,■■' - 4 ',' i i< , C : . . "■ % ' 7 ' ■‘■■J>W.'‘'-M&J ., ■ .. Viö fornleifauppgröft undir Bessastaðastofu hefur fundist sár eftir kerald sem aö öllum likindum hefur verið sýru- kerald. Keraldið hefur veriö grafið nióur i gólfið til að kæla matvælin en þar sem jarðvegurinn umhverfis það hefur verið grafinn burtu er erfitt að slá nokkru föstu um aldurinn. Sigurður Bergsteinsson, sem stjórnar greftrin- um, segir allar líkur benda til að keraldið sé meira en 400 ára gamalt, frá því fyrir 1600, en kolefnagreining á eftir að fara fram. Heilmikill fornleifagröftur hefur farið fram við Bessastaði og hafa menn rekist á mannvistarleifar sem má rekja allt aftur til niundu aldar. Með Sigurði á myndinni er Guðrún Pétursdóttir fornleifafræðingur. DV-mynd GVA Sjévá-bréfin takamikinn kipp - sjábls.6 Þýskur njósnarí sendi Sadd- am leyniskjöl - sjábls.8 Cicciolina gerir Saddam freistandi tilboð - sjábls.8 Þing Úkraínu lofarnýrri sjábls.9 Öldunga- deildin beyg- irsigfyrir Bush - sjábls. 10 Cheney dreg- ur áhuga á afvopnun í efa - sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.