Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 3
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990. 3 Fréttir Atvinnuleysi 16 prósentum meira en í fyrra: Mest atvinnuleysi á Akranesi M0BLER Skráðir atvinnuleysisdagar fyrstu níu mánuði þessa árs voru 472 þús- und talsins. Það jafngiidir því að 2400 manns hafi verið atvinnulausir að meðaltali fyrstu níu mánuöi þessa árs, eða sem nemur 1,9 prósentum af mannafla. Á sama tímabili í fyrra voru skráðir atvinnleysisdagar 407 þúsund og hefur þeim þannig fjölgað um 16 prósent milli ára. Þessar upplýsingar koma fram í yfirhti um atvinnuástandiö frá vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráðuneytisins. Þar eru teknar saman atvinnuleysistölur á landinu fyrir septembermánuð. I septembermánuði voru skráöir 28 þúsund atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngildir því að 1300 manns hafi verið skráðir at- vinnulausir að meðaltah í mánuðin- um. Það samsvarar einu prósenti af Ég ætlaði mér ekki að verða ellidauður hérna „Það hafa orðið eigendaskipti á fyrirtækinu og ég tel þess vegna að þetta séu mjög heppileg tímamót fyr- ir mig th að hætta hjá Miklagarði hf. Ég ætlaði mér raunar ekki að verða ellidauður hérna og tel að með þeim skipulagsbreytingum, sem orðið hafa að undanfórnu, sé mínu hlutverki lokið,“ segir Þröstur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Miklagarðs hf. og áður framkvæmdastjóri KRON. Þröstur tilkynnti á stjórnarfundi Miklagarðs hf. í fyrradag að hann segði starfi sínu lausu. Við því tekur Ólafur Friðriksson, framkvæmda- stjóri verslunardeildar Sambands- ins, en ákveðið hefur verið að versl- unardehdin sameinist Miklagarði hf. - Að hvaða verkefnum hyggstu snúa þér núna? „Ég vil ekki upplýsa það núna. Það verður bara að koma í ljós þegar þar að kemur.“ Á leið í pólitík? - Ertu á leið í póhtík? „Ég vil ekkert um það segja.“ - Ertuaðtakaviðstarfiíeinhverjum af hinum nýju hlutafélögum hjá Sambandinu? „Nei.“ Þröstur var fyrsti stjórnarformað- ur Miklagarðs sf. eða frá árinu 1981. Hann varð síðan stjórnarformaður KRON frá árinu 1984 og gegndi því starfi um leið og hann vann hjá verkalýðsfélaginu Dagsbrún. Árið 1988 varð hann starfandi stjórnar- formaður KRON og í fyrra varð hann framkvæmdastjóri. Hættir þú eftir átök og mikla valdabaráttu? - Nú hefur það ekki farið fram hjá neinum að erfiðir tímar hafa verið hjá KRON að undanfömu og félaginu gekk iha að safna hlutafé í hið nýja fyrirtæki, Miklagarð hf. - Hættir þú hjá Miklagarði hf. núna eftir mikh átök og valdabaráttu við menn innan Sambandsins? „Nei, það er að vísu búið að takast á við erfið mál og það hve iha gekk að safna hlutafé í hið nýja fyrirtæki olh mér vonbrigðum. Ég tel hins veg- ar að núna sé mínu hlutverki lokið. Eftir að ég kom inn í verslunar- reksturinn setti ég mér að ná nokkr- um aðalmarkmiðum. Fyrsta verk- efnið var að bjarga gamla KRON frá gjaldþroti. Það tókst. Annað verkefnið var að tryggja á nýjum grundvelh öflugan sam- keppnisaðila við risann Hagkaup undir merki samvinnuhreyfingar- innar. Gamla KRON var með um 5 prósent af markaðnum áður en Mikhgarður sf. kom th sögunnar. Mikhgarður hf. hefur nú, tæpum tíu árum síðar, um 17 th 18 prósent af markaðnum og er helsti samkeppnis- aðili Hagkaups. Þetta markmið náð- ist því. í þriðja lagi einsetti ég mér að koma þessu nýja fyrirtæki, Miklagarði hf., í dreifða eignaraðild þannig að eig- endur þess yrðu samvinnuverslunin, einstaklingar, verkalýðsfélög og fleiri. Þetta tókst mér ekki og það olli mér vonbrigðum." -JGH - yílr 80 prósent atvinnlausra þar eru konur áætluðum mannafla samkvæmt spá 125 atvinnulausum. konum. Af 46 atvinnulausum voru Þjóðhagsstofnunar. Atvinnuleysi í Á Akranesi munar mjög um lokun 40 konur. september er hið minnsta sem skráð hefur verið í einum mánuði á þessu ári og 14 þúsund dögum minna en í september í fyrra. Þess er getið í yfir- litinu að jafnan mæhst minnst at- vinnuleysi í september. Akranes og Seyðisfjörður Ástandið er verst á Vesturlandi og Austurlandi ef htið er th einstakra landshluta. Munar þ r mest um slæmt ástand á Akranr ú og á Seyðis- firði. Á Akranesi voru tkráðir 2216 at- vinnuleysisdagar í september sem er um 500 dögum minna en í ágúst. Rúmlega 80 prósent atvinnuleysis- daganna eru hjá konum. Af 102 at- vinnulausum í september voru 83 konur. í ágúst voru konurnar 93 af pijóna- og saumastofanna Akraprjón og Henson. Þá fór fiskvinnslufyrir- tækið Arctic á hausinn. Á Seyðisfirði voru atvinnuleysis- dagar í september 995 sem er nálægt tvöfoldun frá því í ágúst. Tæp 90 pró- sent atvinnuleysisdaganna voru hjá Við gjaldþrot Fiskvinnslunnar á Seyðisfirði í fyrra urðu um 120 manns atvinnulausir. Náði atvinnu- leysið hámarki í maí í vor en þá kom Seyðisfjarðarbær af stað atvinnu- átaki og atvinnuleysi hvarf nánast í sumar. Átakinu lauk í ágúst og því varö þessi hækkun milli mánaða nú svo mikh. Síld er farin að veiðast þannig að söltun og frysting er hafin hjá hinu nýja fyrirtæki, Dverga- steini, og Strandarsíld. Síðustu daga hefur því verið að reytast af atvinnu- leysislistanum á Seyðisfirði. -hlh FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK Atvinnuleysið í septembermánuði I 2.3% 0,7% □ Karlar I Konur DVJRJ Víð fáum aðeíns 70 sett af nýju soft-look Dupont sófa- settunum, teg. Chícago, og reiknum með að öll sendíngín seljíst upp á næstu dögum. HÖFUÐ- BORGARSV. REYKJANES Soft-look áklæðín frá Dupont sam- steypunum eru mýkstu og slítsterkustu áklæðín og þau faílegustu á markaðnum. Hornsófar frá aðeíns 83.860,- Sófasett frá aðeíns 106.710,- RAÐGREIÐSLUR 10 MANUÐIR IEURC KREPIT mmm VÍSA REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.