Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Side 7
FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 1990.
7
Sandkom
Fréttir
Nauðsyniegir
menn á
I’aökom lik-
leyafáumá
óvartþegar
Guömundiu'
Arnl Steians-
son. bæjarstjórí
ÍHafnarfiröi,
tilkynnti að
hann viidi
veröa þingmaö-
ur.Guömundi
Árnahefuroft
verið líkt við
Ðavið borgarstjóra og síöustu tíðindi
verða varla til að draga úr því. Báðir
drógu þeir á langinn að tilky nna
ákvörðun sína þó að allir teldu sig
vita niðurstööuna. Hún var sú sama
hjá báðum og rökin þau sömu. Guð-
mundur Árni telur nefnilega nauð-
synlegt fyrirHafnftröingaað bæjar-
stjórí þeirra sé á þingi. Væntanlega
til að „rödd Hafnfirðinga" hljómi
skýraríþingsölum.
Frambjóðendur
sem ætla að sitja
Sjálfstæðis-
menn erunúá
fuilu í fram-
hoðsmálum
sínumogeru
blöðinþegar
f'annaðbnra
þess merki. At-
hygli vekur að
aliirberjast
tynr „oruggu
sæti" þannig að
maðurgæti
freistast til aö halda að þeir ætluöu
bara að sitj a. Reyndar eru auglýs-
ingamar ekkert mjög stórar hverju
sinni enda eru sjálfstæðismenn aö
spara. Erþógertráð fyrir þ ví að
meðalframbjóðandi, sem ekki er
þingmaður, þurfi að kosta tíl einni
milijón króna til aö fá þingsæti. haö
er tæpast að þingmannslaunin nægi,
helst þyrftu frambjóðendur aö verða
ráðherrar. Þá vekur athygli hve
hressir allir frambjóðendurnir eru.
Þeir sjást með flegið niður á brjóst
og i gallabuxum - ferskleikitm upp-
málaður. Reyndar hefur DV heyrt af
því að einum frambjóðandanum í
Reykjavík hafi verið svo mikið i mun
að ferskleikinn kæmist til skila aö
hann hafi graftð upp fiögurra ára
gamlamynd.
Ingð Bjöm
á gólfinu
Einnþeírra
sembeijastfyr-
iröruggusæti
eringiRjöm
Albertsson.
Hann liefttr
greinilegaráð-
iðtilsínfynd-
mnogferskan
kosningastjóra
því í auglýsing-
unumerlngi . :
Björnsýndur
sitjandi á gólfmu um leið og þeírri
áskorun er beint til fólks að gefa hon-
um nú öruggt sæti. Þá vokur það at-
hyglí að auglýsingin aflnga Bimi er
stærst þeirra sem birst hafa. Eru nú
vanga veltur um h vort aðrir fram-
bjóðendur fara að stækka frímerkin
af sér upp í fúUa stærð og hleypa
auglýsingastríði af stað.
Sérkennilega
sinnaður silungur
Aðundan-
förnu hafa
heyrstfréttiraf
þvíaðrogn-
bogasilungur
hafiveriðað
vciðast á stöð-
umþarsem
hann hefur
ekki veiðst áö-
ur. Ersilungur-
innrakinntil
„flóttans
mtkla" frá Faxalaxi. Hefur hann
veiðst við ruslahaugana í Gufunesi
og síðan í læknum i Kópavogi. Þessi
lækur er frægur fyrir það að þangað
rennur ýmislegt frá Kópavogsbúum
sem menn ahnennt vilja ekki ræða
um. Gripa mcnn vanalega um nefið
þegar þessi lækur kemur til umræðu.
Umsjón: Sigurður M. Jónsson
Undirskriftir verkakvenna í Hafnarfirði:
Styðjum konuna sem
kærði fjárdráttinn
- skiluðuundirskriftumtillögmannsFramtíðarinnar
„Ég fékk staðfest hjá rannsóknar-
lögreglunni í gær að engin kæra
hefði borist vegna fjárdráttarins á
skrifstofu Verkakvennafélagsins
Framtíðarinnar. Ég starfa í Sjóla-
stöðinni og við skrifuðum tuttugu og
níu konur undir plagg þar sem við
leggjum áherslu á að málinu verði
fylgt eftir að fullri hörku,“ sagði
verkakona sem er félagi í Verka-
kvennafélaginu Framtíðinni í Hafn-
arfirði.
Starfsstúlkur í Sjólastöðinni söfn-
uðu undirskriftunum til að styðja
konuna sem óskaði þess að fyrrver-
andi framkvæmdastjóri Framtíðar-
innar yrði kærð til rannsóknarlög-
reglu. Éins og áður hefur komið fram
í DV dró framkvæmdastjórinn fyrr-
verandi sér á níundu milljón króna
úr sjóðum félagsins, falsaði undir-
skriftir á skuldabréf sem seld voru
og veðsetti barnaheimih félagsins við
Hörðuvelli í Hafnarfirði.
„Ég hef orðið vör við að konur
halda að málinu sé lokið. Svo er alls
ekki. Ég er ekki viss um að þeir fjár-
munir sem framkvæmdastjórinn
fyrrverandi tók hafi verið vaxta-
reiknaðir þegar hún og maðurinn
hennar gerðu upp við félagiö. Þess
vegna er ég ekki sannfærð um að
Framtíðin hafi fengið allt sitt til baka
eins og sagt hefur verið,“ sagði
verkakonan.
Innan skamms verður haldinn að-
alfundur Framtíðarinnar. Guðríður
Elíasdóttir, formaöur félagsins, segir
að stjórnin gefi kost á sér til endur-
kjörs. Hún segist ekki hafa heyrt að
verið sé að undirbúa mótframboð.
„Ég vona að það komi fram annar
hsti. Stjórnin á að víkja vegna þessa
máls. Ég veit ekki til þess með neinni
vissu að verið sé að undirbúa fram-
boð, en ég ítreka að ég vona að það
verði,“ sagði verkakonan' hjá Sjóla-
stöðinni.
Guðríður Elíasdóttir sagði að eftir
að ósk um kæru heföi komið fram
hefði stjórn félagsins samþykkt að
leggja fram kæru og sett málið í
hendur lögmanns félagsins.
OPNUNARHLBOÐ
NÝIF GEISLADISKAR: VERÐ FRÁ KR. 590-1490
VEÐDI©PÖCGNI
AiDA • DOf’i CARLOS MANGN LESC.AUT UAÖUCCO • SLTnOVÁTOHU - TURWiDOT
PLACILX) DOMINGO
ji NUMgRlOVf: i?
-
MetnaöarfuUt útval frá Ýmsum helstu útgefendum heims á þessu sviði, s.s. Deutsche
Grammophon, Harmonia Mundí, Decca, Hungaroton, Bís o.fl. Hágæða útgáfur á góðu
verði, sem og vandaðar seriur, ýmsar i fyrsta sínn hér á landí. Klassisk tónlíst á geisladisk-
um frá kr. 590.
œNTBMPOKABY
ANDRÉ PREVIN WEST
AND HIS PALSeinr
SHELIY MANNEplMfc.
DJASS, BLÚS, HEIMSTÓNLIST: Höfum á boðstólum helstu
upptökur og nýjar utgáfur ýmissa fremstu tónlistarmanna djass-, blús- og heimstónlíst-
arinnar, t.a.m. Duke Eliington, Billy Holiday, B.B. Kíng, Albert King, Salíf Keita, AIi
Fraka Toure o.s.frv.
DAm> oritrtr.
* f KOinin.
Ört vaxandi deíld sem býður upp á popp og rokk á breiðum grundvelli. Allt frá
endurútgáfum frá upphafsárum rokksíns og seinní tima til þess sem er að gerast á
sviði rokktónlístar i dag - á morgun og allt þar á millí. Kassísk rokktónltst, rokka-
billt, vinsælir dægurlagasöngvarar, sáltónlist, þungarokk o.fl. o.fi.
Lægra vöruverð, Qölbreytt úrval og ýmislegt sem þig hefur
aldrei dreymt um að sjá í verslunum hérlendis. Sérpantanir
og bætt þjónusta við viðskíptavíní er markmið okkar. Komdu
og kynntu þér töfraheim tónlistarínnar i Japís, Brautarholtí 2.
SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS.
JAPIS
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 625200