Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Page 15
FIMMTUDAÖUR 18. OKTÓBER 1990. 15 Bætum þjónustu skólanna Bekkir eru alltof stórir til að hægt sé með góðu móti að sinna hverjum einstökum nemanda, segir greinarhöfundur m.a. „Mainma, mamma, veistu hvað gerðist í dag?“ sagði tíu ára polli við móður sína um leið og hann skaust inn um dymar. Hrifning og ánægja skein úr andlitinu. „Mamma, kennarinn talaði við mig í dag.“ Þetta er htil saga úr íslensk- um veruleika en hún er mjög lýs- andi fyrir ástandið. Drengurinn haíði verið hálfan vetur í skólanum og kennarinn gaf sér tíma til að spjalla við hann ein- an ofurhtla stund. Þessi htla stund hafði veriö drengnum stórkostleg upplifun. Móðirin gat vel skihð það. Hún hafði heyrt að þessi kenn- ari væri mjög fær. En hvers vegna gerðist þetta ekki oftar? Of stórir bekkir Mörg börn á íslandi upplifa eitt- hvað svipaö og þessi tíu ára polli. En þeim tekst misvel að lýsa því. Mörgum þeirra hður iha í skólan- um, þeim fmnst að kennarinn sinni þeim ekki. Hánn er ahtaf að hjálpa henni Siggu og honum Pésa. Drengurinn áttar sig ekki á þvi að mest fyrirferð er á Siggu og Pésa. Því grípur kennarinn til þess ráðs að hjálpa þeim til að halda ró í bekknum. Bekkurinn er aht of stór til að hægt sé með góðu móti að sinna hveijum einstökum nem- anda. Afleiðingin er síðan sú að þeim finnst að þeir séu útundan og kennaranum sé alveg sama um hvemig þeim vegnar. Samanþjappaður vinnutími Þaö er mjög útbreiddur misskiln- ingur að kennarinn vinni aðeins þann tíma sem hann er í skólastof- unni. Til þess að starf hans beri góðan árangur þarf hann að und- irbúa tímana vel. Hann þarf að skipuleggja í smáat- riðum það sem hann ætlar að gera í hveijum tíma og einnig þarf hann að horfa til lengri tíma. Hann þarf að fylgjast með í sínum kennslu- greinum og kynna sér nýjungar í kennslu þeirra. íslenskir kennarar þurfa að kenna miklu fleiri tíma á viku en KjaUarinn Hallgrímur Hróðmarsson kennari í MH kennarar í öðrum löndum Evrópu. Ein skýringin á því er sú að við búum við níu mánaða skóla og kennarinn þarf því að vinna meira þessa níu mánuði en kohegi hans úti í löndum. í stað 40 stunda í dagvinnu á viku þarf íslenskur kennari að vinna 49 stundir til þess að vega upp þennan stutta skólatíma. Við þetta bætist að laun kennara eru það lág að hann þarf oft að taka að sér mikla yfirvinnu. Lakari þjónusta Kennarar eru reyndar ekki þeir einu á íslandi sem þurfa að vinna mikla yfirvinnu. En þar sem þeir þurfa að skha af sér ársverkinu á styttri tíma en aðrir hefur hver tími í yfirvinnu enn meira álág í for með sér. Sem dæmi má nefna að ef kenn- ari tekur að sér kennslu sem nem- ur einni og hálfri kennarastöðu, þá má gera ráð fyrir að undirbúningur og kennsla hjá honum taki 73,5 klukkustundir á viku (49 x 1,5) eða 12 tímar og 15 mínútur á dag sex daga vikunnar. Það er því deginum ljósara að kennari sem þarf að taka á sig mikla yfirvinnu skhar lakari kennslu. Þjónusta hans við ein- staka nemendur verður verri. Atgervisflótti Margirkennarar eru í hlutastarfi annars staðar frekar en að taka að- sér aht of'mikla kennslu. Þeif nýt- ast oft íha í skólanum vegna þess hve uppteknir þeir eru í hinu starf-' inu. Mörg dæmi eru svo um að kennslan verði algjört aukastarf hjá þeim þar sem hin viiman gefur meira í aðra hönd. Þannig missa skólamir oft mjög hæfa kennara. Hér áður fyrr voru margir nem- endur sem htu upp th kennara- starfsins og ákváðu snemma á skólaferli sínum að verða kennar- ar. Þessum nemendum fer stöðugt fækkandi og þó maður sjái að ákveðnir nemendur myndu verða úrvalskennarar getur maður ekki ráðlagt neinum það í dag. Góðir skólar í Qanmörku Á árunum 1986-87 kynntist ég sem foreldri starfi danskra grunn- skóla og hvhíkur munur! Táning- urinn á heimihnu var ekkert yfir sig hrifinn af því að flytja th fram- andi lands en eftir að fyrstu erf- iðleikamir voru yfirunnir varð aht annað uppi á teningnum. Bekkimir í dönskum grunnskól- um em fámennari en hér þekkist (17-25 nemendur í bekk í Árósum). Kennsluskyldan er mun minni hjá dönskum kennurum og yfirvinna er nánast óþekkt þar. Kennarinn hefur því góðan tíma th að sinna hverjum og einum nemanda. í upphafi hvers skólaárs fengu nemendur í hendur htla bók, kon- taktbók, og í hana skrifuöu kennar- inn og foreldrarnir athugasemdir sem þurftu að berast á mhh. Kenn- arinn kom svo í heimsókn th nem- andans einu sinni á skólaárinu th að kynnast aðstæðum hans og ræða við nemandann og foreldrana um skólann og félagana. Reglulegir foreldrafundir vom síðan með svipuðu sniði og hér þekkist. Samanburður á launakjörum leiðir í ljós að kennarar í Dan- mörku (og reyndar í Noregi, Sví- þjóö og Finnlandi) hafa álíka tekjur fyrir dagvinnuna sína eftir að skattar hafa verið teknir af þeim og íslenskir kennarar hafa áður en skattar eru reiknaðir. Hallgrímur Hróðmarsson „íslenskir kennarar þurfa að kenna miklu fleiri tíma á viku en kennarar í öðrum löndum Evrópu.“ Launuð umræða „Fólk, sem er á launum hjá hagsmuna- samtökum, tröllríður umræðu bæði í blöðum og loftmiðlum.“ Það er ágæt regla, þegar maður sér grein í blaði, að byija á því að skoða hver höfundurinn er og ímynda sér hveijir hagsmunir hans séu. Sé niðurstaða röksemdafærslu hans í samræmi við augljósa hagsmuni höfundar er sennhega htih fengur að henni. Sannieikur eða hagsmunir Röksemdafærslu fólks ber vita- skuld alltaf að taka með mikihi varúð. Hún er oftar en ekki búning- ur um mismunandi nærtæka og augljósa hagsmuni. En rökum þeirra sem fá beint eða óbeint laun fyrir það að leiða rök að ákveðinni niðurstöðu ber að taka með sér- staklega mikihi varúð. Þannig ber að taka rökum for- manns, framkvæmdastjóra eða blaðafuhtrúa hagsmunasamtaka með sérstaklega mikhh varkárni, svo ekki sé meira sagt. Þó að við- komandi manneskja trúi sennilega á málstað sinn er tilgangur hennar langt í frá sá að leita uppi sann- leikann heldur sá að vinna að hags- munum tiltekins hóps og þar með sínum eigin. Rökum áhrifamanna í stjóm- málum, er hníga að ágæti eigin flokks, ber að taka með engu öðm en umburðarlyndi. Rökum for- manns nefndar um staðsetningu álvers á Kehisnesi, sem hníga í þá átt áð best sé að reisa álver á Keihs- nesi, ber af sömu ástæðu að tak Kjallarinn Sr. Baldur Kristjánsson með kristhegu umburðarlyndi. Hins vegar væri rétt að skoða röksemdafærslu formanns nefndar um staðsetningu álvers á Keihsnesi mjög vandlega ef röksemdafærsla hans hnigi að því að best væri að reisa álver í Eyjafirði eða á Reyðar- firði. Fyrir utan þann siðlausa möguleika að viðkomandi væri búinn að kaupa sér hús fyrir norð- an eða austan væri möguleg skýr- ing á niðurstöðu hans að sannleiks- ástin hefði tekið völdin í röksemda- færslunni og maðurinn það heih að hann væri thbúinn th að fóma bæði atvinnu og áhti fyrir hinn væntanlega óvænta sannleika. Átök hagsmunahópa Því miður er á ferh aht of lítið af greiningu sem hefur sannleik- ann einan að leiðarljósi. Umræðan er að mestum hluta aðeins átök hagsmunahópa. Fólk, sem er á launum hjá hagsmunasamtökum, tröllríður umræðu bæði í blöðum og loftmiðlum. Þetta fólk leikur stórt hlutverk í fréttum og þekur þess utan meginhluta þess rúms er blöðin ætla í fijálsa umræðu. Á shkum ritvehi verður oft lítið á bak við hugtök eins og réttlæti og sannleika. Réttlætið verður rétt- læti thtekins hóps. Sannleikur verður sannleikur frá ákveðnu sjónarhorni. Allt í lagi svo sem, ef ahir væru sér meðvitaðir um markleysi um- ræðu af þessu tagi. Svo er því mið- ur ekki. Fjölmargir verða fóm- arlömb slíkrar hagsmunaumræðu, enda er leikurinn til þess gerður. Sr. Baldur Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.