Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Qupperneq 19
FIMMTömOUK18.'OKTÓBBR>1990: Engin tólfa ein ellefa Tipparar áttu í erfiöleikuin með síðasta getraunaseðil sem var án leikja úr 1. deild. Útisigrar Watford á Blackbum og Bristol Rovers á Swindon komu tippurum gersam- lega í opna skjöldu. Helstu sérfræð- ingar um knattspyrnu í Englandi töldu að heimasigrar yrðu að minnsta kosti fimm, senniiega fleiri, en þeir reyndust einungis vera þrír og því fannst engin röð með 12 rétta. Lengi vel leit út fyrir að tiur og níur yrðu vinningar vikunnar en að lokum fannst ein ellefa. Hún kemur af sjálfvalsseðli, tippuðum í Kaup- félagi Langnesinga á Bakkafirði. Tipparinn keypti seðil fyrir 200 krón- ur og fékk tvo seðla, annan með 18 röðum en hinn með 2 röðum. Ellefan kom á síðari seðihnn og því fylgir henni ein tía. Alls seldust 193.983 raðir og var heildarvinningsupphæð 737.137 krónur. Fyrsti vinningur, 369.130 Gelraunaspá fjölmiðlanna C — c > *o > æ E -o o § (0 C M ra S 3 '3 « O) = jö > ;= h- n O oo cc «o jo n 3 «o ö) .í2 S n. ^ < § LEIKVIKA NR.: 9 Chelsea .Nott.Forest 1 1 2 1 1 1 1 X X X Coventry .Southampton 1 X 1 1 X 2 1 1 1 1 Derby .Manchester C X 2 2 2 X 1 1 1 2 X Everton .C.Palace 1 X X 1 1 X 1 1 X 2 Leeds .Q.P.R 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Manch. Utd .Arsenal 1 1 X X 1 1 2 1 1 X Norwich .Liverpool 2 2 2 2 X 2 2 X 2 2 Sunderland .Luton 1 2 X 2 1 1 1 1 X 2 Tottenham .Sheffield Utd 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon .Aston Villa 2 2 2 1 2 2 X X X 2 Bristol C .Oldham X 1 2 2 X X 1 1 2 2 Ipswich .Newcastle X 1 X 1 2 1 X 1 1 2 Árangur eftir 6.leikviku.: 49 49 45 39 47 49 50 46 47 39 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk U J T Mörk S 8 4 0 0 10 -1 Liverpool 4 0 0 9 -4 24 8 3 1 0 8 -2 Arsenal 2 2 0 8 -3 18 8 3 1 0 9 -3 Tottenham 1 3 0 2 -0 16 8 2 2 0 6 -4 C.Palace 2 2 0 7 -2 16 8 4 0 0 7 -2 Manchester C 0 3 1 4 -6 15 8 3 0 1 8 -4 Manchester Utd 1 1 2 2 -6 13 8 2 1 1 3 -2 2 0 2 7 -10 13 8 1 2 1 5 -4 Leeds 2 1 1 6 -4 12 8 2 1 1 7 -5 Nott.Forest 1 2 1 5 -6 12 8 2 2 0 8 -4 Aston Villa 1 0 3 5 -6 11 8 0 2 2 4 -8 Wimbledon 2 2 0 4 -2 10 8 2 1 1 7 -2 Q.P.R 0 2 2 5 -9 9 8 2 2 0 8 -6 Chelsea 0 1 3 5-10 9 8 2 2 0 8 -4 Coventry 0 0 4 1 -7 8 8 2 1 í 7 -5 Southampton 0 1 3 4-10 8 8 1 2 1 4 -4 Sunderland 0 1 3 6 -11 6 8 2 0 2 6 -9 Norwich 0 0 4 1 -8 6 8 1 1 2 8 -7 0 1 3 4 -9 5 8 0 1 3 3 -8 Sheffield Utd 0 2 2 3 -6 3 8 0 2 2 2 -6 Derby 0 0 4 2 -9 2 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L u J T Mörk u J T Mörk S 10 3 2 0 13 -4 Sheff.Wed 5 0 0 12 -2 26 11 4 2 0 13 -5 Oldham 3 2 0 7 -4 25 11 4 2 0 15 -4 West Ham 1 4 0 5 -4 21 10 3 1 1 11 -8 Notts C 3 0 2 7 -5 19 10 3 1 1 9 -2 Middlesbro 2 2 1 8 -5 18 9 3 2 0 14 -6 Millwall 2 1 1 5 -4 18 11 3 1 1 13 -5 Wolves 1 4 1 6 -6 17 10 3 1 1 11 -4 Barnsley 2 1 2 7 -9 17 10 2 2 1 6 -4 Newcastle 2 2 1 4 -3 16 10 2 2 1 10-12 Brighton 2 1 2 6 -7 15 11 3 1 1 8 -5 Ipswich 1' 2 3 5 -11 15 10 2 0 3 3 -6 Swindon 2 2 1 12 -10 14 9 3 2 0 10 -5 Bristol C 1 0 3 2-9 14 11 3 0 2 11 -9 Leicester ; 1 0 5 3 -17 12 11 2 1 3 7 -6 PortVale 1 1 3 9 -14 11 11 2 4 0 8 -4 Plymouth 0 1 4 3 -12 11 11 1 3 1 8 -8 Hull 1 2 3 8 -18 11 9 1 2 1 4 -4 W.B.A 1 2 2 6 -9 10 11 2 0 4 8 -9 Blackburn 1 1 3 8 -11 10 11 2 2 1 9 -8 Portsmouth 0 1 5 6 -13 9 9 1 1 2 4 -5 Bristol R 1 1 3 8 -9 8 10 1 1 3 4 -6 Charlton 0 2 3 5 -10 6 10 1 2 2 9-10 Oxford 0 1 4 3 -13 6 10 0 0 5 2-10 Watford 1 2 2 4 -5 5 krónur, bíður næstu viku. Annar vinningur, 184.284 krónur, fór á Bakkafjörðinn en nítján raðir skiptu með sér þriðja vinningi, 184.284 krón- mn, og fá 9.699 krónur hver fyrir tíu rétta. BOND einn á toppnum BOND-hópurinn fékk 10 rétta um helgina og hefur tekið forystu í hóp- leiknum með 65 stig. MAGIC-TIPP er með 64 stig, SÆ-2, JM, 2X6 og ÖSS eru með 62 stig, Þ.H., PEÐIN, GRILLARAR og FÁLKAR eru með 61 stig en aðrir minna. Fj ölmiðlakeppnin er spennandi. RIJV er með forystu, 50 stig, DV, Bylgjan og Morgunblaðið eru með 49 stig, Alþýðublaðið og Dagur með 47 stig, Stöð 2 er með 46 stig, Tíminn 45 stig og Þjóðviljinn og Lukkulínan 39 stig. Fylkir er með afgerandi forystu í félagaáheitum, fékk áheit 17.305 raða. Fram fékk áheit 11.025 raða og KR áheit 8.430 raða. John Barnes hefur leikið ákaflega vel fyrir Liverpool í vetur. íslendingarfengu 2mörkíforskot ogFæreyingar4 Þegar úrsht leikja virðast nánast sjálfgefin eiga veðmálafyrirtæki það til að gefa smáhðunum nokkur mörk í forskot til að gera viðureignimar jafnari á pappímum. Þegar að íslendingar sphuðu við Spánveija í síðustu viku vom íslend- ingum tíl dæmis gefin tvö mörk í forskot. Leikurinn endaði sem kunn- ungt er 2-1 fyrir Spánverja, en for- skotsmörkin dugðu íslendingum tíl sigurs í veðmálaleik SSP fyrirtækis- ins í Englandi. Færeyingum vom gefin íjögur mörk 1 forskot í leik þeirra gegn Dönum. Danir unnu 4-1 og því fengu þeir tipparar, sem veðjuðu á sigur Færeyinga dálaglega upphæð. Peter Taylor er látinn Margir knattspymuáhugamenn muna eftir framkvæmdastjóranum spjaha, Peter Taylor, sem var hægri hönd Brians Clough í sautján ár. Taylor lést nýlega, 62 ára gamah, eft- ir hjartaáfall sem hann fékk á Mah- orca. Taylor og Clough stóðu saman við stjómvölinn hjá Hartlepool, Derby, Brighton og Nottingham Forest, en auk þess var Taylor einn við stjóm hjá Brighton og Derby. Derby og Nottingham Forest vom afar sigur- sæl undir stjóm þeirra. Derby fór úr 2. deild á topp þeirrar fyrstu á fimm árum og Nottingham Forest vann deildarkeppnina einu sinni, deildarbikarinn tvisvar og Evrópu- bikar meistarahða tvisvar sinnum. 27 Tippaðátólf I Chelsea - Nott. Forest 1 Bæði hafa þessi hð verið að bxaggast. Forest hefur einung- is tapað eixvum af sex síðustu leikjum sínuin og Chelsea er taplaust heima. Reyndar hefur hðiö gert jafntefh i þremur síðustu leikjum sínum. Chelsea er með betri mannskap en úrsht síðustu leikja segja til um. í VfOventry — soutnamptoxi leikjum sínum á útivelh til þessa. Engin ástæða er til að ætla að Coventry tapi þessum leik þvi hðinu gengur vel á heimavehi sinum. Ekki er víst að viðvera hins skapbráða leikmanns, David Speedie, verði lengri hjá hðinu því að harrn hefur komið sér í vandræði errn einu sinni. 3 Derby - Manch. City X Derby er enn án sigurs og hefur reyndar tapað fimm sið- ustu leikjum sinum og hefur einungis skorað eitt mark í ara en vömin, sem hefur veriö aðall hðsins, hefur einnig brugðist. Manchester City er geysisterkt. Liðiö tapaði fyrsta leik sínum á keppnistímabDinu en er taplaust síðan þá. Lið- ið hefur skorað að minnsta kosti eitt mark í hverjum leik ognær jafntefh, 1-1. 4 Everton - Crystal P. hðánna á Goodíson Park í Liverpool. í fyrravetur tapaði Crystal Palace, 4-0, en þá höfðu lidið átta ár frá síðasta leik hðanna sem Crystal Palace tapaði, 5-0. Palace er vissulega sterkara nú en þá og Everton hugsanlega veikara, en leik- menn Everton eru undir miklu álagi frá aðdáendum hðsins og vinna þennan leik. Crystal Palace hefur reyndar ekki urauð leik á Goodison Park frá stríðslokum, hefur tapað fimm leikjum en gext tvö jafntefh. 5 Leeds - Q.P.R. 1 Q.PJR. hefúr ekki unnið nema tvo leiki til þessa - báða á heimavehi. Liðið hefux einungis náð tveimur stigum af tólf mögulegum á útivehi. Leeds er með betri árangur, hefur unnið þrjá leiki, gert þrjú jafntefh en tapað tveimur leikjum. MikiUhuc umsemi á leið tU Leeds. 6 Manch. TJtd. - Arsenal 1 Stórhðin Manchester United og Arsenal hafa spilað 42 leiki frá stríðslokum í Mantáiester. Arsenal má teljast heppiö með sex sigra en hefur tapað 22 leUcjum. 14 leUdr hafa endað í að Manchesterliöið hefur skor^feplega^helmingi fleiri mörk en Arsenal, 82 gegn 43, er heimahðinu spáð sigri. 7 Norwich - Liverpool 2 á Derby en getux bætt um betur í Norwich gegn hði sem Liverpool hefur tak á. Liverpool hefur nefnilega unnið sjö lefld á Garrow Road, tveimur fleiri en Norwich, og hefur mjög hagstæða markatölu þar, 24-lð. 8 Sunderland - Luton 1 is þrír sigrar úr sautján leikjum vitna um það. Luton hefur staðið sig betur í haust en hörðustu stuðningsmenn þess þorðu að vona. Sérdeilis hafa tveir sigrar á útivehi komið á óvaxt. Sunderland hefur að vísu einungis einn sigur á heimavelh að baki þetta keppnistímabil en þama gefst gott tækifæri til að inribyrða annan sigur. 9 Tottenhazn - Sheff. Utd 1 Sheffieldhðid ættí að vera auðveld bráð fyrir risaxm í Norð- ur-London. Sheffieldhðið hefur ekki enn náð að bera sigux- orð af hði í 1. deildinni og ekki fyrirsjáanlegt að úr þvi verði í bráð. Gary Lineker er einn skæðasti markaskorari í heimi en þrátt fyrir það hefur rmðvallarspilarirtn Paul Gascoigne 10 Wimbeldon - Aston Villa 2 Wimbledonhðiö er ákaflega furðulegt. Á heimavelh eru leik- mennimir frekar rólegir, enda aðdáendaskarinn frekar fá- mertnur. Á útivelh umtumast leikmennimir og ná oft ár- angxi með svokallaðir knattspymu sinni. Wimbledonleik- mennimir sjá gjaman rautt og fá margir leikmanna hðsins gul og rauð spjöld í leikjum sínum. Aston Villa spilar skemmtilega knattspymu og vinnur þennan leik og því veröur Wimbledon enn án sigurs á heimavehi. Oldham, X Það hlýtur aö koma að því að sigurgöngu Oldham ljúká. ‘ i er enn taplaust og virffist spila ja&i vel heima og úti. einungis tapað tveimur stigum á heima- Newcastle hefur ekki erm náð þeim var við í vetur, því hðið var " “ * ið hefux þó eWd tapað nema einum Ipswich hefúr ekki enn markað um og nær i X styrkleika sem búist , Lið- ái ' í vetur, er hvorki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.