Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Síða 24
: 32 Smáauglýsingar Skemmtileg einstaklingsíbúð, ca 42 m2, til leigu, við Laugaveg, sérinngangur, verð 32 þús. á mán., reglusemi áskilin, laus strax. Uppl. í s. 91-82128 e.kl. 17. Starfsfólk óskast tll afgreiðslu í bakaríi í Reykjavík frá kl. 13-19, mánudaga til föstudaga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5254. Árbær. 3ja herb. íbúð til leigu strax, I leiga 38.000 á mánuði með hita, 2 1 mánuðir fyrirfram, trygging 30.000. Uppl. í síma 91-670013 . 3 herbergja ibúð í vesturbænum til leigu, er á 4. hæð í blokk. Upplýsingar í síma 91-612888 eftir kl. 18 í dag. Löggiltlr húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. í ný|u húsl er til leigu húsnæði fyrir einhleypa konu eða karlmann. Uppl. í síma 91-42275. ■ Húsnæði óskast Tveir háskólanemar utan af landi óska eftir góðri 3ja herb. íbúð í nágrenni Háskólans, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-29214. 27 ára reglusamur maður óskar eftir að taka á leigu gott herbergi í Reykja- vík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5258.________________ 2]a herb. íbúð óskast til leigu í Reykja- vík, vesturbæ eða austurbæ, skilvís greiðsla og reglusemi. Til greina kæmi einhver heimilisaðstoð. Sími 679362. 2-3]a herb. ibúð óskast. Ung, einstæð móðir óskar eftir íbúð sem fyrst á við- ráðanlegu verði, gjaman húshjálp uppí leigu, öruggar gr. S. 91-686010. 4ra manna fjölsk. óskar eftir 3-4ra herb. íbúð, helst í Breiðholti, frá 1/11 til 1/6 ’91 fyrir vegna náms við Lögreglusk. ríkisins. Gr. allt fyrirfram. S. 42481. 5 herb. ibúð á góðum stað (sérhæð, raðhús, einbýli) óskast frá og með 1. des. Leigutími a.m.k. 2 ár. Uppl. í síma 91-22565.__________________________ Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Þingholtin að Kringlumýrarbraut. Okk- ur vantar 2 herb. íbúð fyrir reglusam- an starfsmann. Álstoð hf., sími 91-656800 til kl. 17.______________ Óskum eftir 3-4 herb. ibúð eða litlu húsi næst miðbænum. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-613740._________________________ Einstaklings-, 2 herb. íbúð eða herbergi óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5264. Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu íbúð, helst sem næst miðbænum. Uppl. í s. 91-29519 í dag og næstu daga. ■ Atviimuhúsnæði Til lelgu i Kópavogi. Atvinnuhúsnæði í Auðbrekku í Kópavogi, 110 m2 á 2. hæð, til leigu, íbúðarhæft að hluta til. Verðhugmynd 40-45 þús. á mán. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5242. 116 mJ húsnæði á Jarðhæð við Vestur- vör í Kópavogi til leigu, stórar inn- keyrsludvr. Upp!ýsing5r í SÍlSS 91-673284 frá kl. 13-18._____ Til leigu i Fákafeni 11 100 m2 skrifstofu- pláss á 2. hæð, ekið upp á 1. hæð, gæti hentað lítilli heildverslun. Símar 91-39820 og 91-30505.________ Til leigu i Kópavogi. Atvinnuhúsnæði við Hafnarbraut, 120 m2 á annarri hæð, til leigu. Uppl. í síma 91-36273 í hádegis- og kvöldmat. Óskum eftir að taka á leigu 300-400 fm verslunarhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5266. ■ Atvirma í boði Eldri maður eða hjón óskast til starfa í sveit í ca 4-5 mánuði, vinnan er mjög létt, fyrst og fremst eftirlit með húseignum og lítils háttar afgreiðsla í bensínsölu, þó mjög lítil á þessum árstíma. Starfið er sérstaklega fyrir fólk sem komið er á eftirlaun og vill drýgja tekjur sínar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5240. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn til starfa við pökkun á ávöxtum og grænmeti á ávaxtalager HAGKAUPS, Skeifunni 13. Vinnu- tími kl. 8-17. Nánari upplýsingar veit- ir lagerstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Daghelmillð Völvuborg óskar eftir starfsfólki, um er að ræða eina heils- dagsstöðu og hálf staða fyrir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 91-73040. Heimilishjálp. Heimilishjálp óskast í Grafarvogi alla virka daga milli kl. 14 og 17. Uppl. gefur Friðrik Guð- mundsson í s. 91-622911 eða 91-672968. Sími 27022 Þverholti 11 Smárabakarí, Kleppsvegi 152, óskar eftir starfskrafti frá kl. 11-19 5 daga vikunnar í afgreiðslu o.fl. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. á staðnum eða í s. 82425 í dag og næstu daga. Okkur vantar starfskraft til ræstingar- starfa í verslunar- og skrifstofuhús- næði 4-5 sinnum í viku. Uppl. veitir verslunarstjóri í sími 91-688005. Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Grafarvoginum, ekki yngri en 18 ára, heilsdagsstarf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5262. Þroskaþjálfar, fóstrur og annað uppeld- ismenntað fólk. Ösp auglýsir eftir starfsmanni til að vinna með 2-6 ára böm. Uppl. í síma 91-74500. Óskum eftir að ráða afleysingamann- eskju strax á gott skóladagheimili miðsvæðis í bænum. Upplýsingar hjá forstöðumönnum í síma 91-31105. Flskvinnslufólk óskast til starfa við snyrtingu og pökkun. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 94-7872. Fólk á öllum aldri óskast í sölu- mennsku, góð laun. Uppl. í síma 91-74744 eftir kl. 19. Matsveinn vanur línuveiðum óskast á 16 tonna línubát frá Ólafsvík. Upplýs- ingar í síma 93-61397. Múrarar og verkamenn óskast strax, einnig nokkrir smiðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5235. Verkamenn óskast í byggingavinnu í Hafharfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5252. Matsmann vantar á Helgu II. til rækju- veiða. Uppl. í síma 91-689710. Starfskraftur óskasti uppvask og skúr- ingar. Uppl. í síma 91-11676. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 91-651761. ■ Atvinna óskast 2 duglegar konur um þrítugt óska eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina, helst hjá litlu einkafyrirtæki, sveigjanlegur vinnutími ef óskað er. S. 91-623686. 22 ára maður, með stúdentspróf og ferðamálapróf, óskar eftir vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 91-84265. 23 ára kona óskar eftir vinnu frá 9-17, margt kemur til greina, hefur tekið námskeið á tölvu. Uppl. í síma 91-10727 fyrir hádegi. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Húsasmiður/byggingariðnfræðingur óskar eftir starfi, ýmislegt kemur til grein. Uppl. í síma 91-19403. Vanur rútu-, trailer- og kranabílstjórl óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-19084.____________________________ Húsmóður bráðvantar vinnu milli 15 og 19. Uppl. í síma 91-673483. ■ Bamagæsla Óska eftir barngóðri, eldri manneskju sem hefur áhuga á að koma inn á gott heimili í Garðabæ og hjálpa til við bam.agssslu 5| létt húsvsrk, tíffiá- vinna eftir samkomulagi, góð laun. Uppl. í síma 91-656552. Barngóð manneskja óskast til að gæta 2ja og 4ra ára telpna á heimili þeirra í Seljahverfi mánud.-föstud. frá kl. 8.30-16.30. Uppl. í s. 91-71832 e.kl. 19. Tek að mér börn frá 4 mánaða aldri í gæslu hálfan eða allan daginn, er á Sogavegi, hef leyfi. Uppl. í síma 91-84997._____________________ Vesturbær. Óskum eftir barngóðri konu til að annast tvo drengi í.heima- húsi fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í síma 91-614001 eftir kl. 18 ■ Ýmislegt ' Góölr íslendingarl Þeir sem geta hjálp- að Hildi Ólafsd. og dóttur hennar íjár- hagsl. í mannréttindabaráttu þeirra við rangsnúið dómskerfi eru góðfúsl. beðnir um að leggja inn á póstgírór. nr. 61111-5. Stuðningshópurinn. Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. Smáaurakvöldið á sinum stað alla fimmtudaga +brothers taka á móti þér, mjöðurinn á spottprís eins og þú veist. Stöngin inn í Sportklúbbnum, Borgartúni 32, sími 624588. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Námskeiö í svæðameöferð hefst fljót- lega. Laus pláss. Sigurður Guðleifs- son, sérfr. í svæðameðferð. Sólargeisl- inn, Hverfisgötu 105, s. 626465. Skrifborð með tölvuframiengingum úr aski, ásamt skrifstofustól, til sölu, nýlegt. Uppl. í síma 91-688886. ■ Einkamál 18 ára italskur drengur óskar eftir að skrifast á við 15-18 ára íslenska stúlku. Heimilisfangið er: Greco Mario, Pno Del Principe 80057 S. Giuseppe Ves (NA) Italy. Vinsamlegast skrifið á ensku. Ungur maður óskar eftir að kynnast öðrum ungum manni sem vini og félaga. Svar sendist DV, merkt „V-5237“, fyrir 23. október nk. Við erum hér tvær hressar sem vantnr 2 hressa spila-, skíða- og ferðafélaga á aldrinum 21-26 ára. Svar sendist DV, merkt „Tvær hressar 5261“. ■ Kermsla Enska, ísl., stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byrjun"! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandl hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í sima 91-79192. Spákona. Skyggnist í spil, bolla og hendur, alla daga. Áhugasamir vin- samlega hafi samband tímanlega. Sími 91-31499. Varðveitið þessa auglýsingu. M Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 13877._______________ Ath. Þrif, hrelngerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins. Handhreingemingar og teppahreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Skemmtanir Diskótekló „D“ er nýtt feröadiskótek, byggt á traustum gmnni. Markmiðið er að starfrækja ódýrasta og besta ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum aldri, mikið lagaval, áralöng reynsla diskótekara og góð tæki tryggja ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577 e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur. Disk-Ó-Dollýl Sími 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fiömg reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fiörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómar betur. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæaiisleikir eftir óskum ‘hvéfs og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Veislusalur. Tökum að okkur allar al- mennar matarveislur, sendum matar- bakka til fyrfrtækja. Veitingahúsið í Kópavogi, Nybýlavegi 26, símar 28782 og 46080. ■ Verðbréf Húsnæðismálalán óskast keypt. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 27022. H-5265. ■ Bókhald Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri, staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila- greinum. Árs- og milliuppgjör úr tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar- gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími 679597 og 76666 e.kl. 19. Alhliða skrlfstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör„ skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefúr öm í síma 91-45636 og 91-642056. M Þjónusta__________________ Fjármálaráögjöf. Tökum að okkur fiár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf., Síðumúla 27, sími 679085. Öll almenn málmsmíði, t.d. fyrir hús- byggjendur, smíðum eftir þínum hug- myndum eða gerum tillögur að t.d. stigum, handriðum, húsgögnum eða öðru sem þú þarft að fá smíðað. Einn- ig viðgerðir og breytingar jafht stór sem smá verk. Tilboð eða tímavinna. Vinnusími 686919 og 79276 á kvöldin. Húsbyggjendur, húseigendur. Getum bætt við okkur verkefum í nýsmíði, viðhaldi, utanhúss- og innanhúss frá- gangi, parketlögnum o.fl. Vanir og vandaðir húsasmiðir, fljót og góð þjónusta, tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-674094. Málning, flisalagnir, múrviðgerðir. Get- um bætt við verkefhum í málninga- vinnu, flísalögnum og endurfúum gamlar flísar, gerum þær sem nýjar. Fast verð eða tímavinna. S. 624693. Flísalagnir, flisalagnir. Múrari getur bætt við sig flísalögnum, útvega allt sem til þarf ef óskað er, flísar, lím o.fl. Upplýsingar í síma 628430. Móða milll glerja fiarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu úti sem inni, tilboð eða tíma- vinna, sanngjam taxti og geiðslukjör. Uppl. í síma 91-685293. Tökum að okkur alla málningarvinnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 91-41070. Tek að mér þrif í heimahúsum, einu sinni í viku eða oftar, er vön. Upplýs- ingar í síma 91-76472. Trésmiðaverkstæði. Margs konar sér- vinnsla. Listasmíði sf., Súðarvogi 9, s. 91-679133.________________________ Málaravlnnal Málari tekur að sér verk, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu Gemini ’89, s. 30512. Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88, s. 17284. Gunnar Sigurðsson, Laiicer' GLX ’5Ö, s. 77686. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006, Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. •Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfún. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. M Húsaviðgerðir Tll múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan- böðun, geri við tröppur o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. Litla dvergsmiöjan. Spmnguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Síffii 91-11715. M Garðyrkja Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. ■ Hjólbarðar Range Rover felgur. Til sölu 4 álfelgirr undir Range Rover, seljast á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 97-11899 eða 97-11435. Reynir. ■ Parket Til leigu parketslipivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- , pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, s. 31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Nudd Hugsaðu vel um likama þinnl Njóttu þess að vera án streitu og vöðvabólgu. Viðurkenndir nuddarar. Sími 91-28170. ■ Fyiir skrifetofuna Notaðar Ijósritunarvélar, myndsendi- tæki, prentarar og reiknivélar. Einnig prentaraborð á afsláttarverði. Gott úrval - hagstætt verð. Skrifstofuvélar-Sund, sími 641222. ■ Tasölu Kays-listinn ókeypis. Pantið jólagjafimar tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„ pöntunarsími 91-52866. ■ Verslun Gæsa- og rjúpnaskot. 10 st. Mirage 38 gr„ 1-2-3-4, kr. 490. 10 st. Mirage 42 gr„ 1-2-34-5, kr. 570. 10 st. Mirage 50 gr„ 1-2-34, kr. 770. 10 st. Winchester 40 gr„ 1-2-3-5, kr. 550. 25 st. Winch. 42 gr„ BB-2-4, kr. 2990. 25 st. Winch. 54 gr„ 3" BB-2-4, kr. 3150. 10 st. Fiocchi 42 gr. 2, kr. 570. 10 st. Fiocchi 50 gr„ 3" 2, kr. 650. 25 st. Eley 42,5 gr„ 1-3, kr. 1280. 25 st. Eley 46 gr„ 3" 1-3, kr. 1440. 25 st. Islandia 42,5 gr. 2, kr. 1090. 25 st. Remington 42 gr. 4, kr. 1760. 25 st. Federal 42 gr„ BB-2-4, kr. 1790. 25 st. Federal 54 gr„ 3" BB-24, kr. 1990. 25 st. Baikal 36 gr. 5, kr. 640. 25 st. Mirage 34 gr„ 1-2-3-4-5-6-7, 795. 25 st. Islandia 34 gr„ 4-5-6, kr. 795. 25 st. Eley 32 gr„ 3-4, kr. 995. 25 st. Eley 36 gr„ 1-3-4-5, kr. 1130. 25 st. Express 36 gr„ 5-6, kr. 930. 25 st. Remington 36 gr„ 5-6, kr. 1190. 25 st. Fedral 36 gr„ 5-6, kr. 1330. 25 st. Fedral 32 gr„ 4-6, kr. 1195. 10 st. Winchester 36 gr. 6, kr. 470. Einnig rjúpnaskot í 16 ga og 20 ga. Póstsendum. Útilíf, s. 91-82922. ísfugl Kaupið ódýra kjúklinga beint frá fram- leiðenda. Isfúgl hf„ Reykjavegi 36, Mosfellsbær, sími 91-666103. Sama leiðin og að Reykjalundi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.