Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1990, Blaðsíða 32
GATT-tiUögur: Sendarúten ekki lagðar fram - segir JónBaldvin „Það sem vekur athygli í tillögum landbúnaðarráðuneytisins er að þar er ekki gert ráð fyrir afnámi útflutn- ingsbóta á þessu átta ára tímabili heldur lækka þær lítils háttar,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra en nú er tekist á um það innan ríkisstjórnarinnar hvemig til- lógur íslendinga gagnvart GATT eiga að líta út. Eins og sagt var frá í DV í gær hefur landbúnaðarráðherra lagt fram tillögur sínar og sagði hann að þær hefðu verið sendar út til Sviss. Jón Baldvin sagði að þessar tillögur hefðu vissulega farið þangað út en þær hefðu hins vegar ekki verið lagð- ar fram hjá GATT heldur eingöngu farið í hendur fastanefndarinnar ís- lensku til kynningar. Jón Baldvin sagði að í tillögum landbúnaðarráðnerra hefði verið gert ráð fyrir 35 til 45% lækkun út- flutningsbóta og 15 til 20% lækkun styrkjakerfisins. Hvoru tveggja taldi Jón Baldvin allt of lágt - sagði að útflutningsbætur yrði að afnema. „Mjög mörg lönd fylla þann flokk sem býðst til að afnema útflutnings- bætur enda eru þær versta tegund viðskiptatruflandi ríkisafskipta og á aúðvitaö að afnema," sagði Jón Bald- vin. Hann sagðist ekki telja tímabært fyrir íslendinga að senda tillögur til GATT fyrr en Evrópubandalagið hefði sent inn sínar tillögur, væntan- legaumnæstuhelgi. -SMJ Amsterdam: Flugráðmælir með Flugleiðum Flugráð mælti samhljóða með því í gær við Steingrím J. Sigfússon sam- gönguráðherra að hann veitti Flug- leiðum áframhaldandi áætlunarleyfl til Amsterdam og Hamborgar. Ráðið telur að ísflug fullnægi ekki þeim undirstöðukröfum sem nú eru gerð- ar tú flugfélaga í áætlunarflugi. Þá mælti ráðið með því að Flugleiðum yrði veitt einkaleyfi á þremur af fjór- um aðalleiðum innanlands þegar núverandi leyfi rennur út. Flugráð byggir ákvörðun sína á umsögn Loftferðaeftirlitsins sem segir að ísflug fullnægi ekki kröfum um fjármögnun stofnkostnaðar og þriggja mánaða reksturs. Samkvæmt útreikningum Loftferðaeftirlitsins þarf ísflug að hafa handbærar 238,7 milljónir króna í byijun. Á fundinum í gær mælti Flugráð með því að heimildir íslensku flugfé- laganna til leiguflugs yrðu rýmkaðar til aðhalds félögum sem annast milh- landaflug. -JGH Var dæmd í 6 ára fangelsi í héraði: If _ . ^ * I w ■ -- - Var syknuo af akæru um manndrápstilraun Hæstiréttur hefur dæmt Rósu með hnif áöur en maðurinn var ar er ósannað að Rósa Dröfn hafi hafa af honum áfengisflöskur. Dröfn Sígurðardóttur til tveggja stunginn en sagði það ekki sama átt þátt í átökunum og eins segir Þá var Rósa Dröfn ákærð og sak- ára fangelsisvistar. í Sakadómi hníf og maðurinn var særður meö. Hæstirétturaðóljóstséhvaðhenni felld fyrir ýmis konar auðgunar- Reykjavíkur var Rósa Dröfh dæmd Sá sem varð fyrir stungunni veit hafigengiðtilþessaðstingamann- brot. Þar má nefna tékkamisferh, til sex ára fangelsisvistar. Ákæran ekki hver var valdur að hennL inn. greiðslukortasvindl og fleira. á hendur henni var í fjórum liöum. HannþekktiRósuDröfnekkiþegar „Eins og í héraðsdómi greinir Eins og áður sagði var Rósa Dröfn í fyrsta hluta var hun ákærð fyrir hann sá hana í réttarsalnum. Kona hófst vettvangsrannsókn ekki fyrr dæmd til tveggja ára fangelsisvist- manndrápstilraun. í Sakadómi var hefur borið að hún liafi séö Rósu en 14 klukkustundum eftir aö atvik ar. Til frádráttar kemur 381 dagur hún sakfelld en í Hæstarétti var Dröfn stinga manninn. Konan seg- gerðust. Er svo mikill vafi um sekt sem hún hefur veriö í gæsluvarð- hún sýknuð af fyrsta kafla ákær- ist hafa verið eigandi hnífsins sem ákærðu að sýkna ber hana af þess- haldi. Hún varð laus úr gæsluvarð- unnar. notaður var. Hún segir aö hann um ákæruhð,“ segir í dóminum. haldinu fyrr en ætlað var þar sem Þaö var á veitingahúsi í miðhæ hafihorfiðúrjakkavasasinumfyrr Rósa Dröfn var einnig ákærð fyr- hún varð þunguö þegar hún sat Reylgavíkur, 26. ágúst 1989, sem um kvöldið. Konan var fyrst yfir- ir að hafa slegið mann í höfuðið inni. Á þeim forsendum var hún maður var stunginn með hnífi. heyrðþremurdögumeftiraðatvik- með steini. Hún játaði brotið hjá látin laus með úrskurði Hæstarétt- Starfsmenn veítingahússins tóku ið gerðist. Hæstiréttur segir fram- lögregluendrójátningunatilbaka ar. hníf af Rósu Dröfn skömmu eftir burð vitna vera mikið á reiki. fyrirdómi. Sásem varðfyrirhögg- Verjandi Rósu Drafnar var atburðinn. Bróðir hennar bar hjá Áður en maðurinn var stunginn inu hefur alltaf sagt aö Rósa Dröfn Kristján Stefánsson héraðsdóms- lögreglu að hann hefði séð hana hafði hann blandast í stimpingar hafi ekki slegið sig. Framburður lögmaður. -sme stinga manninn. Bróðirinn dró eða átök, sem urðu á skemmti- mannsins þykir ótrúverðugur. framburðinn til baka fyrir dómi. staðnum, þar sem hann reyndi að Rósa Dröfn var sakfelld fyrir að Vitni sagðist hafa séð Rósu Dröfn stilla til friðar. Aö mati Hæstarétt- beija manninn með steini til að Það er ekki nóg að byggja, það þarf líka að halda húsunum við. Þessir málarar vinna hörðum höndum við Há- teigskirkju þessa dagana og þurfa að láta hífa sig upp þegar þeir mála efsta hluta turna kirkjunnar. DV-mynd BGS Brautrúðurísjö bflum ogstal verðmætum Ungur maður er talinn hafa brotið rúður og stolið úr sjö bílum sem stóðu við Skeifuna 17 um kvöldmat- arleytið í gær. Vegfarandi, sem átti leið um hjá Skeifunni klukkan rúmlega hálfsjö, kom auga á grunsamlegan náunga upp við mannlausan bíl. Hann sá síð- an að maðurinn var að brjótast inn í bílinn. Innbrotsþjófurinn lagði á flótta og maðurinn hljóp á eftir hon- um. Eftir nokkurn eltingaleik komst þjófurinn undan. Lögreglu var gert viðvart og kom hún stuttu síðar. Leit að þjófnum bar ekki árangur. Þegar farið var að kanna verksum- merki á bílastæðunum kom í ljós að hliðarrúður höfðu verið brotnar í sex bílum og framrúða í einum. Stolið var úr öllum bílunum. Þjófurinn hafði tekiö myndavél, veski með ávísunum og greiðslukortum, pen- ingum og fleira: Ovenjulega mikið hefur verið um innbrot og þjófnaði úr bílum að und- anfómu. Að sögn lögreglu er ótrúlegt hve mikið af verðmætum era skihn eftir í bílum. Innbrotin eru flest framin á fótaferðartima. Steinhnull- ungareruyfirleittnotaðir. -ÓTT LOKI Stendur landbúnaðar- ráðherraá GAT-i? Veðriðámorgun: Hlýtt og rign- ing á Suð- vesturlandi Á morgun verður austan- og suðaustanstrekkingur um mest- allt land. Rigning um sunnan- og vestanvert landið er yfirleitt þurrt norðaustanlands. Hlýnandi veður. Hiti á bilinu 2 til 7 stig. | KOM I kT ~ Heildsöludreifing sími: 91- 41760 B Líftryggmgar ih ^/rrivs vJAIzZ/ , ALÞJÓDA LIFTRYGKJINGARFELAGIÐ HF. LÁGV1ÚLI5 - KKVKJAVlK slmi 681644

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.