Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Side 7
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. 7 >V___________________________________________________Viðskipti Tíu stærstu fyrirtækin á síðasta ári: SÍS stærst og með mesta tapið Samband íslenskra samvinnufé- laga hélt á síðasta ári forystuhlut- verki sínu sem stærsta fyrirtæki landsins. Heildartekjur þess voru um 21,4 milljarðar króna á síðasta ári og jukust frá árinu áður um 8 prósent að raunvirði. Sambandið tapaði líka mest allra fyrirtækja á síðasta ári, um 749 milljónum króna. Árið 1988 var tapið rúmur 1,1 múljarður króna. Þessar upplýsingar má finna í töflu Frjálsrar verslunar vun stærstu fyr- irtæki landsins á síðasta ári. Röðin á toppnum er svipuð á milh áranna 1988 og 1989. Sölumiðstöð Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2.0-2.5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán. uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 lb Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Alllr nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema Ib Innlánmeðsérkjörum 3-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 lb Sterlingspund 13,5-13,6 Sp Vestur-þýskmörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 11.25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Utlántilframleiðslu Isl.krónur 11,75-13,5 ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandarlkjadalir 10-10,2 Ailir nema Sp Sterlingspund 16.5-16,7 Allir nema - Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Húsnæðislán 4,0 SP Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Överötr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Byggingavisitala okt. 552 stig Byggingavísitala sept. 172,5 stig Framfærsluvísitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvísitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,121 Einingabréf 2 2,781 Einingabréf 3 3,369 Skammtímabréf 1,725 Lifeyrisbréf Kjarabréf 5,061 Markbréf 2.694 Tekjubréf 1,997 Skyndibréf 1,509 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2.456 Sjóðsbréf 2 1,780 Sjóðsbréf 3 1,712 Sjóðsbréf 4 1,466 Sjóðsbréf 5 1,031 Vaxtarbréf 1,7345 Valbréf 1,6300 Islandsbréf 1,061 Fjórðungsbréf 1,036 Þingbréf 1,061 öndvegisbréf 1,055 Sýslubréf 1,066 Reiðubréf 1,046 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 567 kr. Flugleiðir 217 kr. Hampiöjan 176 kr. Hlutabréfasjóður 174 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 187 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 179 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 605 kr. Grandi hf. 200 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 662 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, lb = lslandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. hraðfrystihúsanna er í öðru sæti bæði árin, heildartekjur 17,4 millj- arðar í fyrra, og Landsbankinn er í þriðja sæti með heildartekjur upp á 14,9 milljarða í fyrra. Álverið í Straumsvík skýst hins vegar í íjórða sætið í fyrra með heild- artekjur upp á 10,4 milljarða. Sölusamband ísleriskra fiskframieið- enda, SÍF, var í fimmta sæti með 10,2 milljarða í heildartekjur. Meðfylgjandi tafla er unnin upp úr Frjálsri verslun og sýnir fimmtán stærstu fyrirtæki landsins í fyrra, veltu þeirra, afkomu, eigið fé og með- allaun á mánuði. -JGH Röð'89 Veltamillj. króna Veltubreyt. frádr. verðbr. Hagn. millj. króna (-tap) Hagn. millj. króna 1988 Eigiðféí millj. króna Meðallaun á mánuði þús. kr. Samb. (sl. samvinnufélaga 1 21439,4 8 -749,4 -1146,0 1706 105 Sölumiðstöð hraðfrhúsanna 2 17412,8 3 121,4 -229,0 1450 134 Landsbanki íslands 3 14896,2 1 293,2 247,1 5032 ' 96 íslenska álfélagið hf. 4 10455,6 24 1755,3 526,5 4029 132 Sölus. ísl. fiskframl. SlF 5 (0211,7 -6 208,7 211,9 514 125 Áf. og tóbaksv. rík. ÁTVR 6 10106,9 14 5532,7 3968,7 536 - Flugleiðirhf. 7 10014,2 -13 -164,9 806,4 2834 147 Kaupfélag Eyfirðinga KEA 8 8556,3 0 -163,9 -185,9 2101 90 Hagkaup hf. 9 7780,8 3 - - - 92 Olíufélagið hf. 10 6971,9 3 95,6 200,3 2398 108 Tíu stærstu fyrirtæki landsins í fyrra. Sambandið hafði mestar heildartekjur og tap þess var líka mest. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna var annað stærsta fyrirtækið í fyrra. OPNIIARHLBOÐ NÝIR GEISLADISKAR: VERÐ FRÁ KR. 590-1490 VEDDIÖ'PUCCINI ' IC: y; AIDA • DOti CARLOS MANON LESCAUT NABUCCO • ILTROVATORE TURANÐOT PLACIDO DOMINCO KLaSSÍSK TÓNLIST: Mctnaðarfullt úrval frá ýmsum hcktu útgefendum heims á þessu sviðí, s.s. Deutsche Grammophon, Harmonia Mundí, Decca, Hungaroton, Bís o.fl. Hágæða útgáfúr á göðu “ verði, sem og vandaðar seriur, ýmsar i fýrsta sinn hér á landi. Wassisk tóniist á geisladisk- um frá kr. 590. œNTEMPOKARY ANDRÉ PREVIN WEST AND HIS PALScin? SHELLY MANNFómL &RED mitchellSTORY DJASS, BLÚS, HEIMSTÓNUST: Hðfum * boðs.óium heis.u upptökur og nýjar útgáfur ýmissa fremstu tónlístarmanna djass-, blús- og heimstónlíst- arinnar, t.a.m. Duke EUlngton, Biliy Hollday, B.B. King, Albert Kíng, Salíf Keita, Ail Fraka Toure o.s.frv. POPP, ROKK: Ort vaxandi deild sem býður upp á popp og rokk á breiðum grundvelli. Allt frá endurútgáfum frá upphafsárum rokksins og seinní tima til þess sem er að gerast á sviðí rokktónlistar i dag - á morgun og ailt þar á milli. Kiassísk rokktóniist, rokka- billi, vjnseelir dægurlagasongvarar, sáltónlist, þungarokk o.fl, o.fl. Lægra vöruverð, Qölbreytt úrval og ýmislegt sem þig hefur aldrei dreymt um að sjá i verslunum hérlendis. Sérpantanir og bætt þjónusta við viðskiptavini er markmíð okkar. Komdu og kynntu þér töfraheim tónlistarinnar í Japís, Brautarholti 2. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS. JAPIS BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 625200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.