Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Page 29
37 ■*0Í MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. ■.lií'iiií iiyif;ífi fiji Skák Jón L. Arnason Tigran heitinn Petrosjan, fyrrverandi heimsmeistari, þótti með afbrigðum varkár við skákborðið - tefldi gjaman rólega og geröi mörg jafntefli. En vita- skuld hefði hann ekki náö n\jög langt ef hann hefði ekki einnig búið yfir næmu „fléttuauga“. Rifjum upp skemmtileg lok á skák Pet- rosjans við Simagin sem tefld var í Moskvu 1956. Petrosjan hafði hvitt og átti leik: 1. Da8+ Ekki gengur 1. Rxf7 vegna 1. - Ddl+ og þráskák á reitunum dl, f3 og h5 er óhjákvæmiieg. Nú leiðir 1. - Ke7 2. Dxa7+ beint til taps. 1. 7 Kg7 2. Bxe5 + !! Dxe5 3. Dh8 + ! Kxh8 f leiknum áður var 2. Dh8+ Kg6 mögulegt en nú er drottning svarts óvölduö í skotlin- unni. 4. Rxf7+ og næst 5. Rxe5 og hvit- ur vinnur. Bridge ísak Sigurðsson Ungur spilari frá Bandaríkjunum, Leni Holtz frá Los Angeles, lenti í sex tiglum ‘á suðurhendina í sveitakeppnisleik, eftir að hafa valið opnun á einum tigli í upp- hafi á þessa miklu skiptingu. Hann náði að landa heim samningnum en sami samningur fór 01010: á hinu borðinu. Sagnir og spilamennska gengu þannig fyrir sig, suður gefur, NS á hættu: * KG4 ? Á10762 ♦ ÁG83 + 6 * D73 V KD4 ♦ 72 + K10843 N V A S * 5 V G9853 ♦ 6 + ÁDG975 ♦ Á109862 V -- ♦ KD10954 + 2 Suður Vestur Norður Austur 1* Pass lf 2+ 2« 3» 44 5+ 5* Pass 5? Pass 5« Pass 5 G Pass 6ð p/h Útspil var laufljarki og austur átti slaginn á ás og skipti yfir í hjarta. Holtz tromp- aði og ákvað að reyna að komast ein- hverju nær um skiptingu spilanna áður en hann ákvað íferðina í spaðalitnum. Hann fór inn á tígulás, trompaði hjarta og fór inn á tígulás til að trompa þriðja hjartað hátt. Austur átti næstum örugg- lega minnst 6 lauf fyrir sögnum sínum, og vestur virtist vera með 3 hjörtu sem þýddi að austur var með 5 hjörtu. Þar með var aðeins rúm fyrir einn spaða á hans hendi og spaðaíferðin leikur einn. Það gerði 16 impa gróða af þvi aö sagn- hafi andstæðinganna á hinu borðinu van- rækti að geta sér til um skiptinguna og valdi ranga íferð í spaðann. Þess má geta að sveit Holtz vann leikinn með 15 impa mun. Krossgáta 1 n ¥ J 7 8 J L, 10 1 " 12 13 i 1. J J J 21 .árétt: 1 fita, 4 neðan, 8 kappsöm, 9 lauði, 10 liffæri, 11 kyrrð, 12 almanak, 5 vond, 16 tala, 18 æki, 20 gangflötur, 21 ivelgur, 22 tæki. jóðrétt: 1 blíða, 2 skel, 3 viðutan, 4 af- tvæmi, 5 gabb, 6 krotaði, 7 eldstæði, 13 ;ælunafn, 14 rölt, 17 óróleg, 18 húð, 19 átt. jausn á síðustu krossgátu. járétt: 1 þor, 4 blóm, 8 æfir, 9 ósa, 10 ’atan, 11 kk, 12 snauta, 14 peð, 16 tært, L8 virt, 20 sí, 21 kara, 22 aða. Lóðrétt: 1 þæg, 2 ofan, 3 ritaði, 4 braut, i lón, 6 Óskars, 7 maki, 12 spök, 13 tæta, L5 Eva, 17 tia, 19 Ra. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 19.-25. október er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vcikt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliömu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra'helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 22. okt.: Skórnir yðar myndu vera yður þakklátir ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr Venus skógljáa. ________Spakmæli__________ Almenningur,almenningur. Hve marga heimskingja þarf til að myndaalmenning? Sebastian Chamfort Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert fullur ákafa og bjartsýni á verkefni dagsins. Taktu ákveðna stefnu og láttu ekki aðra mgla þig í ríminu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur betri tækifæri til að ganga hreint til verks í dag en í gær. Það ríkir jákvæður vHji í kringum þig sem hjálpar þér að ná góðum árangri. Happatölur em 4,17 og 32. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefúr tækifæri til að tengja saman ólik verkefni og fyriætl- anir. Þótt hlutimir gangi þér í hag skaltu fara þér hægt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þig skortir ekki hugmyndir en vandamál þitt er að fá aðra til Uðs við þig. Jafnvel þótt þér takist það ekki núna skaltu ekki gefast upp. Happatölur em 3, 16 og 33. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú þarft að gera eitthvað sem krefst erfiðrar ákvörðunar. Taktu hlutina fostum tökum til að allt fari eins og þú vilt helst. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú færð endurgoldinn greiða í formi ráölegginga varöandi tækifæri sem þú þekkir ekki inn á. Vinur er þér sérstaklega innan handar varðandi skyldur þínar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur tilhneigingu til aö vera of bjartsýnn og tekur of mikið að þér. Gerðu ráð fyrir öðrum í skipulagningu þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að finna þér eitthvað nýtt að gera til að bijóta upp hefðbundin verk. Þér gengur best að vinna með ókunnugum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu ekki mark á fyrstu kynnum. Láttu málin þróast áður en þú tekur ákvarðanir. Gerðu ráö fyrir sveigjanleika í ákveðnu máh. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einbeittu þér að því að vinna að nýjum hugmyndum eða alla vega nýjum leiðum til að framkvæma hlutina. Lokaöu ekki á tækifæri til að hitta fólk með ólíka reynslu eða önnur sjónarmiö en þú. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er einhver misskilningur á ferðinni í kring um þig. Út- skýrðu og gerðu grein fyrir þínum hluta málsins. Félagslifið dafnar vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að gefa þér meiri tima fyrir hluti sem þú hefur ýtt frá þér. Þaö sem þú gerir núna kemur þér til góða á kom- andi dögum. Þú átt stuöning vísan þegar þú þarft á að halda. *•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.