Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGtÍR' 22. OKTÓIÍER 1990. Mánudagur 22. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (20) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.20 Kalll krit (5) (Charlie Chalk). Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.35 Svarta músin (5) (Souris noire). Franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda í skemmtilegum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (166) Brasillskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kviðdóms (20) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld I ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy . Bandarísk teikni- mynd. Þýðandi Kristján Viggós- son. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Almennar stjórnmálaumræður. Bein útsending frá stefnuræðu for- sætisráðherra og umræðum um hana. Dagskrárlok verða um eða eftir miðnætti. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Depill. Teiknimynd um lltinn sæt- an hund með gríöarlega stór eyru. 17.40 Hetjur himingelmsins. Teikni- mynd. 18.05 í dýraleit. Að þessu sinni eru krakkarnir I Ástrallu. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. 21.05 Sjónaukinn. Helga Guðrún John- son I skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. 21.35 Á dagskrá . Þáttur þar sem litið er á dagskrá komandi viku I máli og myndum. 21.50 öryggisþjónustan. Breskir spennuþættir um starfsmenn ör- yggisgæslufyrirtækis sem tekur að sér llfshættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.40 Sögur að handan. Stutt hroll- vekja til að þenja taugarnar. 23.05 Fjalakötturinn Rocco og bræður hans. (Rocco e i suoi fratelli). i þessari mynd er sögð saga fjögurra sikileyskra bræðra og þeim erf- iðleikum sem þeir upplifa sem inn- flytjendur. Leikstjóri: Luchino Vis- conti. 1.55 Dagskrárlok . ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Rlki af þessum heimi" eftir Alejo Carpentier. Guð- bergur Bergsson les þýðingu slna, lokalestur (8). 14.30 Miödegistónlist frá Spáni. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd íslenskra bók- mennta Fjóröi þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi: Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jak- obsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, illugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræðslu- og Rás 2 þjónar hlustendmn og rokkunnendum með sér- stökum dagskrárliðum í umsjón dagskrárgerðar- manna sem sérstaklega eru til þess valdir. Andrea Jóns- dóttir er löngu kunn meðal tónlistarunnenda fyrir ódrepandi áhuga og mikla elju við að kynna það besta í tónlist. Rokkþáttur, sem kenndur er við hana sjálfa, 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttlr.-Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Reynsluheimur karla. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn Þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. hefur nú verið settur á dag- skrá rásarinnar kl. 21.00 á mánudagskvöldum. Rokk- þáttur Andreu er fyrir þá sem eru á kafi í rokkinu eða fyrír þá sem vilja fá nasa- sjón af því helsta sem er að gerast hverju sinni. Þáttur- inn er svo endurtekinn klukkan 1.00 eftir miðnætti á miðvikudag. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayflrlll á hédegl. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Reynsluheimur karla. Umsjón: Sigríöur Arnardóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- Urval, ódýrara en áður. Náið í eintak strax. Ufval furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi frá Spáni. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Gissur Pétursson talar. 19.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 20.00 Þættir úr „Vatnatónlist“ Georgs Friedrichs Hándels. 20.30 Stefnuræöa forsætisráöherra. Beint útvarp frá umræðum á Al- þingi. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurninga- keppni rásar 2 meö veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn daegur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskifan frá þessu ári: „Live at San Quentin" með B.B. King. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttlnn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir í sínu besta skapi. Afmæliskveðjur og óskalög- in í síma 611111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þóröarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tlmar hlustenda. Veriö með! Sím- inn er 688100. 18.30 Kristófer Helgason og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin. 23.00 Kvöldsögur Haukur Hólm stjórnar á mánudögum. 0.00 Hafþór Freyráfram á vaktinni. 02.00 Þráinn Brjánsson sér Bylgjuhlust- endum fyrir tónlist. FM 103 * tOH 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsælda- listi hlustenda - 679102. 17.00 Björn Sigurösson. Það skiptir ekki máli hvort þú ert á heimleið eða ekki. Tónlistin á Stjörnunni skiptir máli. 18.00 Á bakinu meö Bjarna. Hlustendur geta hringt inn og tjáð sig um málefni vikunnar. 20.00 Darri Ólason. Vinsældapopp á mánudagskvöldi. 22.00 Arnar Albertsson. Núna er komið að keyrslupoppinu. IM#9S7 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiödagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á veröinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóövolgar fréttlr. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er viljugur aö leika óskalög þeirra sem hringja. F\ff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Olafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðiö fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaölö. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fyigstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuðlö i bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlist. 17.00 Mitt hjartans mál. Þekkt fólk úr stjórnmálum og viöskiptum sjá um dagsskrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. 22.00 Draumasmiöjan. Umsjón Krist- ján Frímann. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 12.00 Tónlist 13.00 Milli eftt og tvö. Kántríþáttur. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Daglegt brauö.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nýliöar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heltt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddl I Japls. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Náttróbót FM 104,8 16.00-18.00 MS, þeir hjá Menntaskólan- um við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 FB, Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00-22.00 MH, hress og góð tónlist til að læra yfir. 22.00-01.00 IR, rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kfki inn í kaffi. 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Tles. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 18.30 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Blue Grass. Sföari þáttur. 21.00 Love at First Slght. 21.30 The Hitchhiker. Spennuþáttur. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ . .★ 13.00 Snóker. Evrópumótiö í Lyon. 15.00 A Day at the Beach. 16.00 Rowing. 16.30 Equestlnaism. 18 00 Surfer Magazine. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hafnabolti. 20.00 Snóker. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 US College Football.Ucla/Ariz- ona. 23.30 Eurosport News. SCREENSPORT 12.00 American Football. 13.00 GO. 14.00 Trukkakeppni. 15.00 Motor Sport. F3000. 16.00 Sport en France. Hugsanlega veröur hafnarbolti til 18.30. 16.30 Keila. 17.00 íþróttafréttlr. 17.15 Kella. 18.30 Knattspyrna á Spáni. 19.00 Hnefaleikar. 20.30 The Sports Show. 21.30 Bílaiþróttir. 22.30 Tennis. Sigríður Arnardóttir fræðir hlustendur um reynsluheim karla. Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn - reynsluheimur karla Hér er á ferðinni fyrri þáttur af tveimur um reynsluheim karla. Sigríður Amardóttir, sem hefur um- sjón með þáttunum, lítur meðal annars inn á nám- skeið í sjálfstyrkingu fyrir karlmenn en það námskeið er tilraun til að nálgast reynsluheim karla. Hvemig er reynsluheimur þeirra? Hvað sameinar karla og hvað læra þeir á sjálfstyrkingarnámskeiði? Dreymir karla öðruvísi en konur? Síðari þátturinn verður á sama tíma á þriðjudegi. -JJ Stöð2 kl. 23.05: Rocco og bræöur hans í Fjalakettinum I þessari mynd er sögð saga fjögurra sikileyskra bræðra og þeim erfiðleikum lýst sem þeir upplifa sem innflytjendur. Þaö tók Luc- hiano Visconti rúmlega ára- tug að fullgera kvikmynd- ina en stilbragð hennar er sérkennilegt því oft á fíðum fær áhorfandinn þá tilfinn- ingu að hann sé að horfa á nokkurs konar heimildar- mynd um lif ítalskrar ai- þýðu. Annað einkenni þessa stórbrotna ítalska leikstjóra er kvikínyndatakan sem einkennist af löngum og víð- um senum. Myndin er frá árinu 1960 og í aðalhlutverkum eru Alain Delon, Renato Salvat- ori og Claudia Cardinale. Hún fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmyndahand- bók Maltins. -JJ Raymond Burr tekur upp raunveruleg sakamál í þáttum sínum. Sjónvarp kl. 19.20: Úrskurður kviðdóms Enn eitt vafamálið rekur á fjörur kviðdómsins í kvöld. Að þessu sinni finnst þekktur listfræðingur - og listaverkaþjófur - liggjandi í blóði sínu í listasafni nokkru. Gamanið kárnar því fyrir öryggisvörð safns- ins sem nú á hendur sínar að verja andspænis sak- sóknara og okkur kviödóm- endum. Mörgum þykir það súrt í broti að Raymond Burr skuli aldrei kveða upp úr um staðreyndir málsins í tilfellum þeim er við er að glíma í þáttunum. Raunin er hins vegar sú að Burr velur sér sannsöguieg dómsmál úr annálum hins bandaríska réttarkerfis og tínir til þau gögn sem réttur- inn hefur haft úr að moða hverju sinni. Áhorfandinn er þannig settur á bekk með kviðdómendum og kemst aldrei nær sannnieikanum en framburður vitna og vís- bendingar leyfa. Reyndar er kviðdómnur þáttanna skip- aður fólki af götunni er aldr- ei hefur nærri kvikmynda- leik komið og því er mjög jafnt á með áhorfendum og kviðdómendum komið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.