Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1990, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1990. 39 Leikhús Leikfélag Akureyrar Miðasala 96-24073 ENNA GUDDA jklANNA w eftir Jóhann Ævar Jakobsson. Leikstjórn: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur Einar Jónsson, Hannes Úrn Blandon og Jón St. Kristjánsson. 3. sýn. föstudagd. 26. okt. kl. 20.30. 4. sýn. laugard. 27. okt. kl. 20.30. Munið áskriftarkortin og hópafslátt- inn. Miðasölusimi (96) - 2 40 73 Munið pakkaferðir Flugleiða FLUGLEIDIR LEIKFELAG REYKJAVÍKUR sp f-0 a Jrnini eftir Georges Feydeau Föstud. 26. okt., uppselt Laugard. 27. okt., uppselt Fimmtud. 1. nóv. Föstud. 2. nóv., uppselt Sunnud. 4. nóv. Fimmtud. 8. nóv. Föstud. 9. nóv. Laugard. 10. nóv., uppselt Fjölskyldusýn. sunnud. 11. nóv. kl. 16 egerMíimmm A litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur. Fimmtud. 25. okt., uppselt Laugard. 27. okt., uppselt Föstud. 2. nóv„ uppselt Sunnud. 4. nóv., uppselt Þriðjud. 6. nóv.. uppselt Fimmtud. 8. nóv. Laugard. 10. nóv., uppselt íb EkHtttUK/ FAMm*/! 2 sýn. miðv. 24. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmt. 25. okt. Rauð kort gilda. 4. sýn. sunnud. 28. okt. Blá kort gilda. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Miðvikud. 24. okt. Föstud. 26. okt., uppselt Sunnud. 28. okt. Fimmtud. 1. nóv. Laugard. 3. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680 680 Greiðslukortaþjónusta GAMANLEIKHUSIÐ sýnir barnaleikritið í IÐNÓ 8. sýn. 27/10 kl. 15, uppselt. 9. sýn. 28/10 kl. 14, örfá sæti laus. 10. sýn. 28/10 kl. 17, uppselt. Takmarkaður sýningafjöldi. ' Miðaverð er 500 kr. með leikskrá. Miðapantanir i slma 13191. Pantanir óskast sóttar degi fyrir sýningu. Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Arni J. Baldvinsson. I Hlégarði, Mosfellsbæ. 7. sýn. þriðjud. 23. okt. kl. 20.30, upp- selt 8. sýn. fimmtud. 25. okt. kl. 20, upp- selt 9. sýn. laugard. 27. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 10. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 14, nokkur sæti laus. 11. sýn. sunnud. 28. okt. kl. 16.30. Ösóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýn- ingardag. Miðapantanir I síma 667788. Þjóðleikhúsið í islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Agúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand- ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árnason. Handrit og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Þriðjud. 23/10. Föstud. 26/10, uppselt. Laugard. 27/10, uppselt. Föstud. 2/11. Laugard. 3/11. Sunnud. 4/11. Miðvikud. 7/11. islenski dansflokkurinn: Pétur og úlfurinn og aðrir dansar. 1. Konsert fyrir sjö Tónlist: Sergei Prokofiev. Danshöfundur: Terence Etheridge. 2. Fjarlægðir Tónlist frá Marokkó. Danshöfundur. Ed Wubba. Leikmynd: Armenio og Marcel Alberts. Búningar: Heidi De Raad. 3. Pétur og úlfurinn Danshöfundur: Terrence Etheridge. Tónlist: Sergei Prokofiev. Flutningur tónlistar: Philadelphia Orchestra. Sögumaður: Bessi Bjarnason leikari. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Dansarar: Asta Henriksdóttir, Ásdís Magn- úsdóttir Einar Sveinn Þórðarson, Flosi Ólafs- son, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Hanya Hadaya, Helena Jóhanns- dóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Ól- afía Bjarnleifsdóttir. Sýningarstjóri: Jóhanna Norðfjörð. Fimmtudag 25. okt. kl. 20.00. Aðeins þessar þrjár sýningar. Miðasala og simapantanir i islensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Símar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstudags- og laugardagskvöld. Kvikmyndahús Bíóborgin Slmi 11384 Salur 1 HVÍTA VALDIÐ Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Salur 2 VILLT LlF Sýnd kl. 7, 9 og 11. DICK TRACY Sýnd kl. og 5. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 5 og 7. Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 9 og 11.10. Bíóhöllin Sixni 78900 Salur 1 SVARTI ENGILLINN Aðalhlutv.: Dolph Lundgren, Brian Benben, Betsy Brantley og Michael Pollard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 3 DICK TRACY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 5 og 9. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 7 og 11. Salur 5 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7,05 og 9.10. Háskólabíó Sixni 22140 DAGAR ÞRUMUNNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. SUMAR HVlTRA RÓSA Stórgóð og spennandi mynd um örlagarlka atburði i lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Líf hins einfalda og hrekklausa baðvarðar, Andrija, breytist skyndilega er hann er beð- inn að skjóta skjólshúsi yfir vegalaus mæðg- in sem eru á flótta undan Þjóðverjum. Aöalhlutv.: Tom Conti (Shirley Valentine), Susan George (Straw Dogs) og Rod Steig- er (In the Heat of the Night). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. KRAYSBRÆÐURNIR Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ROBOCOP II Sýnd kl. 9.10 og 11.10. PARADlSARBiÓIÐ Sýnd kl. 7. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.10. PAPPlRS-PÉSI Sýnd kl. 5, miðaverð 550 kr. Laugarásbíó Sixni 32075 A-salur SKJÁLFTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. B-salur A BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. C-salur AFTUR TIL FRAMTlÐAR III Sýnd kl. 5 og 7. AÐ ELSKA NEGRA ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Sixni 19000 A-salur LlF OG FJÖR I BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B-salur HEFND Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. C-salur nAttfarar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. D-salur I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. E-salur NUNNUR A FLÓTTA Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11,10. Stj örnubí ó Sixni 18936 Salur 1 FURÐULEG FJÖLSKYLDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 HEILÖG HEFND Sýnd kl. 5 og 11. MEÐ TVÆR I TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. Bili billinrt getur rétt staðsettur VIBVÖRUNAR ÞRlHYRNINGUR skipt öllu máli -tísr0" BINSO! Hefst kl. 19.30 ! kvöld Aðalvinningur að vetðmæti 100 bús. W.> Heildarverðmæti vinninqa um ii 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 —i S. 20010 FACD LISTINN 43. VIKA Videonámskeið að hefjast Karl Jeppesen kennir undirstöðuatriðin í videomyndatöku. Námskeiðsdagar verða 27. október og 3. nóvemb- er. Þátttökugjald er kr. 1.600. Innritun og upplýsingar í síma 91-613008 Vorum að fá nýja sendingu af JVC hljómtækjum. Komið og skoðið þau í nýju húsakynnunum á jarðhæðinni. Við erum með sérstakt hljóðstúdíó fyrir hina kröfuhörðu. JVC myndbandstæki 1990 Stgrverð HR-D540 ......2H/Fullhlaðið/Text/NÝTT 43.900 HR-D580..... 3H/fullhlaðið/cext/nýtt 52.200 HR-D830 ............3H/HI-FI/N1CAM W.900 HR-D950EH........4H/HI-F1/N1CAM/JOG 89.900 HR55500EH.........S-VHS/HI-FI/NICAM 119.900 HR-D337MS........Fjölkerfa/SP/LP/ES 98.900 gr-s70 Nýja Súper fjölskylduvélin JVC VideoMovie GR-AI...................VHS-C/4H/FR 79.900 GR-S70E....SVHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ 113.900 GR-S99E ...SVHS-C/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NÝ 129.900 GR-S707E..........S-VHS-C/Semi-Pro 164.900 GF-S1000HE......S-VHS/stór UV/HI-FI 194.700 BH-V6E..............hleðslutæki í bíl 10.300 C-P6U...snælduhylkifyrirVideomovie 3.000 CB-V35U............taska f. A30, S77 6.900 CB-V57U.................taska f. S707 12.900 BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. 3.500 BN-V7U.........endurraíhlaða/75mín. 4.100 BN-V90U.....raíhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ-350........stefnuvirkur hljóðnemi 8.900 MZ-707....ste£nuvirkur stereo-hljóðnemi 16.900 VC-V8961SE...........afritunarkapall 1.800 VC-V826E............afritunarkapall 1.600 GL-V157U..............JV C linsusett 8.900 75-3..................úrvals þrífótur 9.300 gr-s707 verðlaunavélin JVC sjónvörp AV-S280ET......^8'/6301ín/S-inng/t-text 152.900 AV-S250ENT........................Nicam 142.900 ...........25"/5601ín/S-inng/t-text C-S2181ET......21"15001ín/S-inng/t-text 81.800 C-S2180E.......21 "/4301ín/S-inng/f3 arst 71.500 C-1480E.............14"/^arst/uppl. í lit 39.900 Súper sjónvörpin: AV-S250, AV-280 600 línur, S-inngangur teletext stereo... SÖLUDÁLKURINN Til sölu JVC GR-45 VideoMovie, vel með farin. Upplýsingar í síma 91-17878. Hanna. Til sölu JVC GR-Cl VideoMovie, með tösku. Uppl. í síma 91-671791. Til sölu vel með farin JVC GR-45 VideoMovie. Upplýsingar í síma 91-15479. Hálfdán. Til sölu vel með farin JVC GR-S77 VideoMovie. Upplýsingar í síma 38000/84032. Palli. Helta línan í FACO 91-613008 Sendum í póstkröfu Sama verö um allt land Veður Suðlæg étt, strekkingur vestanlands en annars mun hægari. Léttskýjað á Norður- og Austurlandi en víða súld á Suður- og Vesturlandi. Hlýtt i veðri. Akureyri léttskýjað 6 Egilsstaðir léttskýjað 5 Hjaröarnes þokumóða 5 Galtarviti skýjað 10 Keflavikurflugvöllur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavík skúr 8 Sauðárkrókur léttskýjað 7 Vestmannaeyjar þokumóöa 6 Bergen léttskýjað 2 Helsinki skýjað -3 Kaupmannahöfn léttskýjað 2 Osló léttskýjað -4 Stokkhólmur léttskýjað 0 Þórshöfn alskýjað 10 Amsterdam léttskýjað 4 Barcelona skýjað 18 Berlin heiðskírt 2 Chicagó léttskýjað 3 Feneyjar alskýjað 10 Frankfurt heiðskírt 2 Glasgow skýjað 9 Hamborg heiðskírt 2 London alskýjað 11 LosAngeles heiðskírt 19 Lúxemborg heiðskírt 2 Madrid skýjað 10 Malaga skýjað 14 Mallorca skýjað 15 Montreal alskýjað 11 Nuuk rigning 0 Orlando léttskýjað 23 Paris léttskýjað 9 Róm léttskýjað 13 Valencia skúr 16 Vin léttskýjað 1 Winnipeg alskýjað 6 Gengið Gengisskráning nr. 201. -22. okt. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,650 54,810 66,700 Pund 106,521 106,833 1 06,287 Kan. dollar 46,660 46,796 48,995 Dönskkr. 9.5168 9,6446 9,4887 Norskkr. 9,3483 9,3756 9.3487 Sænskkr. 9,7825 9,8112 9,8361 Fi.mark 15,2931 15,3379 15,2481 Fra. franki 10,8384 10,8701 10,8222 Belg.franki 1,7621 1,7672 1,7590 Sviss. franki 42,8947 43,0203 43,6675 Holl.gyllini 32,1954 32,2896 32,1383 Vþ.mark 36,2942 36,4005 36,2347 It. líra 0,04844 0,04858 0,04841 Aust.sch. 5,1598 5,1749 5,1506 Port. escudo 0,4114 0,4126 0,4073 Spá. peseti 0,5772 0,5789 0,5785 Jap.yen 0,43289 0,43416 3,41071 Irsktpund 97,367 97,652 97.226 SDR 78,8645 79.0853 78,9712 ECU 75,1164 75,3363 74,7561 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. 4 W ASPORT Borgartúni 32. simi 624533 Billiard á tvelmur hæðum. Pool 09 Snooker. Oplö frá kl. 11.30-23.30. Kndurskin á billiurðuni e\kur ör\í»íii i umferóinni EINSTAKT A ISLANDI BLAÐSIÐUR FYRIR KRONUR Úrval TIMARIT FYRIR ALLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.