Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Page 17
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990.
25
I>V
r hjá varnarmönnum Selfyssinga.
DV-mynd GS
;leik:
Gísla
mmt
, á Hlíðarenda
áður býr margt gott í Selfossliðinu og
með aukinni reynslu á þetta lið eftir að
bíta hressilega frá sér í framtíðinni.
• Dómarar leiksins voru Óli Olsen og
Gunnlaugur Hjálmarsson. Dómgæsla
þeirra var ansi furðuleg á köflum og er
ekki ofsögum sagt að mistök þeirra haíi
þá frekar bitnað á Selfyssingum.
Mikill kuldi
í Valsheimilinu!
í lokin kemst undirritaður ekki hjá því
að minnast á hitastigið í Valsheimilinu
í gærkvöldi. Svo virtist sem enginn
kynding væri á húsinu enda kvörtuðu
leikmenn undan kulda og voru meira
að segja farnir aö berja sér til hita.
• Mörk Vals: Valdimar Grímsson 8,
Jón Kristjánsson 4/1, Jakob Sigurösson
3, Júlíus Gunnarsson 3, Dagur Sigurðs-
son 3, Ingi Rafn Jónsson 2, Örn Arnars-
son 1.
• Mörk Selfoss: Einar Sigurðsson 8,
Gústaf Bjarnason 5/1, Einar Guðmunds-
son 4/1, Sigurjón Bjarnason 1.
-JKS
íþróttir
íslandsmótið í handknattleik:
FH taplaust
í darðabæ
- FH vann Stjörnuna, 27-30, og er nokkuð öruggt í úrslitin
„Þetta var góður og mikilvægur
sigur og við erum nú orðnir noltk-
uö öruggir um að tryggja okkur í
í úrslit sex efstu liða. Þetta er ailt
á réttri leið en það þarf ennþá að
laga vamarleikinn. Við eigum eftir
að styrkjast enn frekar þegar
Óskar Ármannsson kemur inn í
liðið,“ sagði Þorgils Óttar Mathie-
sen, þjálfari og leikmaður meistara
FH-inga, eftir að liö hans hafði unn-
ið Stjörnuna, 27-30, í Garðabæ í
gærkvöldi.
Sigur FH-ingar var mjög sann-
gjarn og þeir höfðu forystuna allan
tímann þó að litlu munaði i lokin.
FH-ingar virðast hafa ótrúlegt tak
á Stjömunni í Garöabæ og þeir
hafa ekki enn tapaö þar deildarleik
í gegnum árin.
Leikurinn var ekki mjög burðug-
ur. Varnarleikur beggja liða var
slakur og mistök á báða bóga í
sókninni. Hafnfxrðingar höfðu yfir
í leikhléi, 12-15, og náðu að auka
forystuna í 6 mörk strax í upphafi
seinni hálfleiks. Stjörnumenn neit-
uðu þó að gefast upp og náðu að
saxa á forskot FH-inga. Garðbæing-
ar minnkuðu muninn í 1 mark,
27-28, þegar rúmlega tvær mínútur
voru eftir og gífurleg spenna var
allt í einu komin í leikinn. FH-ingar
skoruðu strax og juku forskotið
aftur í 2 mörk en hinum megin fisk-
uðu Stjörnumenn vítakast þegar
ein mínúta var eftir. Guðmundur
Hrafnkelsson gerði vonir Garö-
bæinga að engu þegar hann varði
frá Patreki Jóhannessyni og Guð-
jón Árnason gulltryggði FH-ingum
sigurinn á síðustu sekúndunum.
FH-ingar eru mikið að koma til
eftir lmæöilega byrjun og ljóst að
liðið er til alls líklegt í toppbarátt-
unni. Þorgils Óttar og Stefán Kristj-
ánsson voru geysilega öflugir í
gærkvöldi ásamt Hálfdáni Þórðar-
syni, sera er orðinn mjög sterkur á
línunni. Bergsveinn Bergsveinsson
varði eimtig nflög vel á köflum og
Guðmundur Hrafnkelsson sá um
tvö vítaköst.
Stjörnumenn áttu frekar slakan
leik og lið þeirra getur leikið betur
en í þessum leik. Patrekur Jóliann-
esson var besti maöur Mðsins og
þeir Axel Björnsson og Ingvar
Ragnarsson markvörður komust
einnig vel frá sínu.
Ðómarar voru Æ.var Sigurðsson I
ogGrétarVilhjálmssonogstóðusig |
þokkalega í heildina.
Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jó-.
hannesson 9/2, Sigurður Bjamason |
5, Axel Björnsson 5, Skúli Gunn-
steinsson 3, Magnús Sigurðsson 3 |
og Hafsteinn Bragason 2.
Mörk FH: Stefán Kristjánsson 7, |
Guðjón Ámason 6/1, Hálfdán Þórð-
arson 6, Þorgils Mathiesen 5, Gunn-
ar Beinteinsson 3, Pétur Petersen 2 |
og Óskar Helgason 1.
-RR I
• Þorgils Óttar skorafti fimm mörk f gærkvöldi og hefur svo gott sem
stýrt liði sínu i úrslitakeppnina.
Bogdan þjálfar
félagí
Bogdan Kowalczyk, fyrrverandi
landsliðsþjálfari íslendinga í hand-
knattleik, var í gærkvöldi ráðinn
þjálfari hjá pólska liðinu Warsaw
Yanca og mun hann stýra liðinu þar
til keppnistímabilinu lýkur í vor. Síð-
astliðið mánudagskvöld gaf Bogdan
1. deildarliði Fram endanlegt svar
um að hann kæmi ekki til íslands en
Bogdan hafði verið efstur á óskahsta
Framliðsins.
Varsjá
Bogdan Kowalczyk hóf feril sinn
sem handboltamaður hjá Warsaw
Yanca svo segja má að hann sé kom-
inn á fomar slóðir. Pólska liðið leik-
ur í 2. deild og meðal efstu liða og
leggja forráðamenn liðsins alltundir
aö koma liðinu í 1. deild. Með það
aö leiðarljósi var Bogdan ráðinn og
þjálfarinn sem var þar fyrir látinn
fara.
-JKS
ísland á smáþjóðamót í körf u
Þrír leikmenn sem em tveir metr-
ar á hæð eða meira verða í íslenska
landsliðinu í körfuknattleik sem tek-
ur þátt í Evrópuleikum smáþjóða í
Wales í næstu viku. Það eru Pétur
Guðmundsson úr Tindastóli, hæsti
núlifandi íslendingurinn, sem er 2,18
metrar á hæð, Magnús Matthíasson
úr Val, sem er 2,04 og Guðmundur
Bragason úr Grindavík sem er sléttir
tveir metrar á hæð.
Með þessa hávöxnu leikmenn inn-
anborðs ætti ísland að eiga mögu-
leika á einu af efstu sætunum á mót-
inu en þar keppa átta lið í tveimur
riðlum. í A-riðli eru Lúxemborg, Gí-
braltar, írland og San Marino en í
B-riðli em ísland, Wales, Kýpur og
Malta.
Torfi Magnússon valdi eftirtalda
12 leikmenn til fararinnar en þess
ber að geta að Páll Kolbeinsson úr
KR og Falur Harðarson úr Keflavík
gáfu ekki kost á sér:
Valur Ingimundarson, Tindast..102
Jón Kr. Gíslason, Keflavík.... 77
Pálmar Sigurðsson, Haukum...... 61
Pétur Guðmundsson, Tindastóli... 39
Guðmundur Bragason, Grindav... 38
Teitur Örlygsson, Njarðvík..... 15
ívarÁsgrímsson,Haukum.......... io
Magnús Matthíasson, Val........ 6
Sigurður Ingimundars., Keflavík. 5
Jóhannes Sveinsson, ÍR.......... 0
Friðrik Ragnarsson, Njarðvík... 0
JónArnarIngvarsson,Ilaukum... 0
-VS
Sport-
stúfar
Á sunnudaginn mæt-
ast AC Milan frá ítahu
og Olimpia Asuncion
frá Paraguay í hinum
árlega leik um heimsmeistaratitil
félagsliða í knattspymu, og að
venju fer hann fram í Tokyo,
höfuðborg Japans. Það eru jafnan
álfumeistarar Evrópu og Suður-
Ameríku sem leika um titilinn.
ítalirnir komu til Tokyo í fyrra-
dag en leikmenn Ohmpia komu í
gær. Flestir reikna með sigri AC
Milan en þjálfari Olimpia var
bjartsýnn í gær og sagði við
fréttamenn að sínir menn væru
leiknari en mótherjarnir og það
myndi ráða úrshtum í leiknum.
Auðveldur
sigur Rúmena
Rúmenar fengu í gær sín fyrstu
stig í 2. riðli Evrópukeppni lands-
liða í knattspyrnu þegar þeir
unnu stórsigur á San Marino,
6-0, í Búkarest. Ovideu Sabau
skoraði strax á 2. mínútu og Dor-
in Mateut og Florin Raducoiu
bættu við mörkum fyrir hlé. í síð-
ari hálfleik skoruðu Ionut Lupes-
cu, Pavel Badea og Dan Petrescu
fyrir Rúmena. Staðan í 2. riðh er
þá þannig:
Skotland.....3 2 1 0 5-3 5
Sviss........3 2 0 1 7-2 4
Búlgaría.....3 1 1 1 4-3 3
Rúmenía......3 1 0 2 7-5 2
SanMarino....2 0 0 2 0-10 0
Breiðablikfær
tvo frá ÍK
Breiðablik, sem leikur á ný í 1.
deildinni í knattspyrnu næsta
sumar eftir fjögurra ára fjarveru,
hefur fengið liðsstyrk frá ná-
grönnum sínum í Kópavoginum,
IK. Steindór Elíson og Valdimar
Hilmarsson eru gengnir til liðs
við Breiðabhk en Steindór hefur
skorað tæp 60 mörk fyrir ÍK í 3.
deild síðustu flögur árin og Valdi-
mar, sem er aðeins 19 ára, þykir
mjög efnilegur.
Sætur sigur hjá
Real í Barcelona
Real Madrid vann sætan sigur á
erkiflendum sínum í Barcelona,
0-1, í fyrri leik hðanna um
spænska stórbikarinn í gær-
kvöldi. Leikið var á Nou Camp í ■
Barcelona en síðari leikurinn fer
fram í Madrid næsta miðvikudag.
Watford náði jöfnu
West Bromwich Albion og Wat-
ford skildu jöfn, 1-1, í 2. deild
ensku knattspymunnar á The
Hawthorns í West Bromwich í
gærkvöldi. Þetta var annar leikur
Watford undir stjórn Steves Per-
ryman, sem tók við liðinu í síð-
ustu viku, og hafa báðir endað
með jafntefh. Watford er þó
áfram neðst í 2. deild með 12 stig,
sex stigum á eftir næsta liði.
Sovétmenn úr leik v
í körfuboltanum
Sovétmenn misstu af
sæti í 8-liða úrslita-
keppninni um Evrópu-
meistaratitilinn í
körfuknattleik í gær þegar Tékk-
ar náöu að sigra ísraelsmenn í
Tel Aviv, 83-92. Frakkar og Tékk-
ar urðu í tveimur efstu sætum
A-riðils en Sovétmenn og ísraelar
sátu eftir. ítalir unnu Hollend-
inga létt, 126-78, og Pólverjar
unnu Belga, 85-72, í B-riöli. Ítalía
-og Pólland fóru þar áfram en
Holland og Belgía eru úr leik.
Grikkir unnu Búlgari, 112-79, en
þessar tvær þjóðir urðu efstar í
D-riðli. Svíar unnu Rúmena,
86-95, en bæði hð voru þegar úr
leik. Júgóslavar sigruðu Spán-
verja, 95-82, í C-riðli en báðar
þjóðir eru komnar áfram. Þjóð-
verjar unnu Englendinga þar,
78-81, í leik sem breytti engu. v