Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990.
33
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Barna-apaskinnsgallarnir eru komnir.
Verð frá 3.900. Einnig frottesloppar,
náttfatnaður, blússur, pils og margt
fleira. Frábært verð. Sendum í póst-
kröfu. Nýbýlavegur 12, sími 44433.
TELEFAX
OPTÍMA
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Verð frá 68.500 kr. með vsk., fullkomin
tæki. Hafðu samband eða líttu inn.
Hinir vinsælu Viceroy nuddbekkir komn-
ir aftur. Tvær gerðir, sýnishorn á
staðnum. Bekkina má fella saman sem
ferðatösku. Pantanir óskast sóttar
strax. Heildverslunin 3A, s. 71714 á kv.
Kynningarverð á glæsilegum hurðar-
handföngum og skrám frá FSB og CES
í V-Þýskalandi. Sendum myndalista
og gerum tilboð. A & B, Bæjarhrauni
14, Hafnarfirði, sími 651550.
ikið úrval af frottésloppum, verð frá
r. 2.500, barnasloppar, verð frá kr.
790. Póstsendum. Verslunin Karen,
ringlunni 4, sími 686814-
Endurskii
í skamrvrír^
Vönduö jakkaföt frá kr. 19.000, asamt
öðrum vönduðum herrafatnaði.
Herraheimur, Funahöfða 1. Opið frá
kl. 13-18 virka daga.
• r •
Húsgögn
Uppsetning á útsaumi. Setjum útsaum
á rennibrautir, rókókóstóla, kolla og
borð. Landsins mesta úrval af grind-
um. Einnig ótrúlegt úrval af húsgögn-
um. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni,
sími 91-16541.
Varahlutir
Brettakantar á Pajero, einnig
lok á Toyota double cab skúffur.
Boddíplast hf., Grensásvegi 24, sími
91-82030.
Plasthús til sölu á Willys CJ5. Uppl. í
síma 91-674626 á kvöldin.
BDar til sölu
Bilasölublaðið auglýsir.Seljið bílinn
ykkar hratt og örugglega með mynd
og uppl. um bílinn í Bílasölublaðinu.
9. tbl. kemur út 14. des. Frestur til að
skila inn auglýsingum er til 12. des.
Bílasölublaðið, Týsgötu 8, s. 627010
og 12511.
Húsnæði óskast
Skrifstofuhúsnæði óskast, ca 50-60 fermetrar, helst
á jarðhæð, miðsvæðis í borginni. Upplýsingar í síma
672988 og á kvöldin 31334.
Til sölu AMC J-10 pickup ’80, ekinn
77.000 km. Sjálfskiptur, 360 flækjur,
loran, 5/13 + no spin, 44" mudder,
breikkaðar felgur, 230 1 bensíntankar,
loftdæla, kælir á skiptingu, Land-
Rover afturhús á skúffu, innréttað
svefnpláss fyrir tvo, eldavél. Léttur
bíll. Sérskoðaður og m.fl. Verð tilboð.
Skipti jafnvel á litlum vörubíl. Uppl.
í síma 96-71709 á kvöldin.
Til sölu einn alöflugasti ferðabill lands-
ins. Toyota Hilux lengri, vél 350
Chevy, flækjur, sjálfskipting, vökva-
stýri, 2 millikassar, loftlæsingar A og
F, fjarstýrt leitarljós, 2 ryðfríir tankar
(ca 300 lítra), nýtt 4 tonna spil, loran
C, áttaviti, CB, Recaro stólar, ný 38"
radial eða 39/18 MT, o.fl. o.fl. Einn
eigandi frá upphafi. Verð 1.680.000.
Sími 91-685344.
-.f . .. ■ «>
Toyota turbo.
Get útvegað Toyota Hilux EFI turbo,
árg. ’86. Mjög góður bíll. Sem nýr.
Gott verð. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
í símum 91-624713 og 91-21618 e.kl. 18.
Toyota Hilux Double cab árgerð '90, til
sölu, upphækkaður á 36" dekkjum.
Uppl. í síma 91-43105 eða 985-31630.
Til sölu Honda Accord 2,0 EX, árg. '89,
ekinn aðeins 16 þús. km. Til sýnis og
sölu á Bílasölunni Skeifunni, sími
689555, einnig í heimasímum 35202 og
82394.
Skemmtariir
Steggjapartí og skemmtanir
um land allt! Islenska fatafellan
Bonny skemmtir við hin ýmsu tæki-
færi. Upplýsingar í síma 91-17876.
Geymið auglýsinguna.
BÍLALEIGAS/
Arnarflugs Hl |u/ft
v/Flugvallarveg vU / U
61-44-00
afsláttur
af daggjöldum
í desember
SVFR
Opið hús
í félagsheimili SVFR föstudaginn 7. desember. Húsið
opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
* Jólahugvekja veiðimannsins, flutt af Gylfa
Pálssyni.
* Sýndir verða kaflar úr nýrri kynningarmynd um
Norðurá.
* Kynning á nýjum bókum um veiðimál.
* Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR
L
LANDSVIRKJUN
Utboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í efni og
smíði háspennulínumastra úr stáli í 220 kV Búrfells-
línu 3 (Sandskeið-Hamranes) í samræmi við
útboðsgögn BFL-11.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar
að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu
gjaldi að upphæð kr. 3.000,-.
Um er að ræóa ca 366 tonn af stáli að meðtöldum
boltum, róm og skífum. Heitgalvanhúða skal allt
stálið.
Verklok, sem miðast við FCA, þ.e. stálið komið á
flutningstæki við verksmiðju, eru 1. júní 1991.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68,103 Reykjavík, eigi síðar en mánudag-
inn 21. janúar 1991 kl. 12.00, en tilboðin verða
opnuð þar þann dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík, 4. desember 1990
ANITECH’éöoi
HQ myndbandstæki Árgerð 1991
,,LONG PLAY"
14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð
laus Qarstýring, 21 pinna „EuroScart"
samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka
á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit-
ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir.
Sértilbod 29.950.-
Rétt verð 36.950.
Afborgunarskilmálar
HIJOIJD
FÁKAFEN 11 —- SÍMI 688005