Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1990, Page 29
FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990. 37 Kvikmyndir Leikhús bíóhölli* SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI 9 9 CICCCPCTl. SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir stórmyndina: STANLEY OG ÍRIS HÁSKÓLABÍÓ aslMI 2 21 40 EKKISEGJA TIL MÍN Umsagnir fjölmiðla , ,í hópi bestu mynda fráAmeríku" ★ * * ★ * Denver Post „Glæpir og afbrot er ein af þeim góöu sem við fáum of lítið af ‘ StarTribune „Snilldarverk“ Boston Globe ★ ★ ★ ★ Chicago Sun-Time ★ ★ ★ ★ Chicgo Tribune „Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af harmleik og gaman- semi... Frábær mynd“ The Atl- antaJoumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Allen og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýnd kl. 5, 9 og 11. RUGLUKOLLAR Aðvörun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Tony Blll. Aðalhlut- verk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Relser og Mercedes Ruehl. Sýnd kl. 7.15. KRAYS BRÆÐURNIR „Hrottaleg en heillandi." '★ ★ ★ /i P.Á. DV Sýnd kl. 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. PAPPÍRS-PÉSI Sýndur á sunnudögum kl. 3 og 5. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 frumsýnir toppgrinmyndina TVEIR í STUÐI Þau Steve Martin, Rick Moranis og Jóan Cusack eru án efa í hópi bestu leikara Bandaríkjanna í dag. Þau eru öll hér mætt í þess- ari stórkostlegu toppgrinmynd sem fengið hefur dúndurgóða aðsókn víðs vegar í heiminum í dag. Toppgrinmyndln My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnollas) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÖGG SKIPTI Gus er að ná sér eftir krabba- meinsmeðferð og gengur ekki beint í augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar að hjálpa hon- um og hún deyr ekki ráðalaus. Ljúfsár gamanmynd með gaman- sömu ívafi. Leikstjóri Malcohn Mowbray. Aðalhlutverk Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DRAUGAR Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. GLÆPIR OG AFBROT HENRY&JUNE N'ú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði „Un- berable lightness of being“, með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um ílókið ástarsamband rithöfund- anna Henrys Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★★'/!! (af Sórum) US To-Dáy Sýnd i A-sal kl. 5, 8.45, og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. FÓSTRAN Æsispennandi mynd eftir leik- stjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en eini til- gangur hennar er að fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown Og Carey Lowell. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBIDRAUGUR TÁLGRYFJAN (Tripwire) ® 19000 ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Gamanmynd með Bill Cosby Sýnd I C-sal kl. 5 og 7. Það eru hinir frábæm leikarar Robert De Niro og Jane Fonda sem fara hér á kostum í þessari stórgóðu mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra umljöllun. Stórgóð mynd með stórgóðum leik- urum Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. ÓVINIR - ÁSTARSAGA CHICAGO JOE Sýnd I C-sal kl. 9 og 11. Terence Knox, David Warner, Meg Foster, Andras Jones og Isa- bella Hofmann í æsispennandi þriller um harðvítuga baráttu yfirvalda við hryðjuverkamenn sem einskis svífast. Þegar Jack DeForest skýtur son alræmds hryðjuverkamanns til bana er fjölskyldu hans og lífi ógnað. Æsispenna, hraði og harka I þessum hörkuþriller. Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NÝNEMINN Sýnd kl. 7. FRANSKA SENDIRÁÐIÐ OG REGN- BOGINN KYNNA: ARGOS KVIKMYNDADAGA Paris I Texas Sýnd kl. 5. RÓMEOAR OG STUTTPILS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á VALDI ÁSTRÍÐUNNAR e. Nagisa Oshima, þann sama og gerði VELDITILFINNINGANNA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Karlkyn-Kvenkyn Sýnd kl. 7 og 11. Ringulreiö um tvítugt Sýnd kl. 9 og 11. Stuttmyndasyrpa Nótt og þoka Hafnararðurinn Hvaiveiðimennirnir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðustu sýningar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Stórkostleg mynd með úrvalslelkurum Aðalhlutverk: Jesslca Lange, Chris O’Donnell, Joan Cusack, Arliss Howard. Leikstjóri Paul Brickman. ★ ★ ★ AI MBL ★ ★ ★ AI MBL Sýnd kl. 5 og 7. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófi“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratuglr i Maflunni ★ ★ ★ ★ HK DV ★ ★ ★ /i SV MBL Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. MARLON BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bruno Kirby, Penelope Ann Miller og Frank Whaley í einni vinsælustu kvikmynd árs- ins sem slegið hefur rækilega í gegn vestan hafs og hlotið ein- róma lof og fádæma aðsókn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hér er á ferðinni úrvals grín- spennumynd er segir frá tveimur ruslakörlum sem komast í hann krappan er þeir fmna lík í einni ruslatumiunni. „Men at Work“ - grínmynd sem kemur öllum í gott skap! Aðalhlutverk Charlie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstjórn: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.l. MBL. „Grimm og gripandi" - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. ROSALIE BREGÐUR Á LEIK Enemies - A Love Story Mynd sem þú verður að sjá ★ ★ ★ /: SV MBL ★★★'/: SV MBL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. MENNFARAALLS EKKI POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. Jólatónleikar Árnesingakórsins í Reykjavík Árnesingakórinn í Reykjavík hefur jólatónleika í Langholts- kirkju, fimmtudaginn 6. desember kl. 20.30. Á efnisskránni eru jólalög úr ýmsum áttum auk þess negrasálmur og verk eftir Mozart og Franz Liszt. Einsöngvarar með kómum eru Guðrún E. Guðmundsdóttir, Jensína Waage, Árni Sighvatsson og go- spelsöngkonan Anníe B. Andrews. Undirleikari með kórnum er Þorvaldur Björnsson. Þá mun kórinn halda aöra tónleika í Hveragerðiskirkju sunnudaginn 9. desember kl. 20.30. Undir- leikari þar verður Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Kórinn hefur nýlega gefiö út hljómplötu sem ber nafnið „Glerbrot". Á plöt- unni er að finna lög eftir Árnesinga og nokkur af yngri tón- skáldum þjóðarinnar. Mörg lögin hafa aldrei komið út á hljóm- plötu fyrr og önnur koma nú út í nýrri útsetningu. Platan verð- ur til sölu á báðum tónleikunum. Stjórnandi kórsins er Sigurð- ur Bragason. Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren j Hlégarði, Mosfellsbæ. Sunnud. 9. des. kl. 15.00. Ath. breyttan sýningartíma i desember. Siðustu sýningar Vegna fjölda áskorana verður kráin Jokers and kings opnuð aftur á milli jóla og nýárs. Miðasala i Hlégarði opin virka daga kl. 17-19 og sýningardaga tveim timum fyr- ir sýningar. Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýningardag. Miðapantanir í síma 667788. Leikfélag Mosfellssveitar HUGLEIKUR sýnir sjónleikinn ALDREIFER ÉG SUÐUR Höfundar: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Ingibjörg Hjartardóttir. Lýsing: Árni J. Baldvinsson. 7. sýn. 7.12. kl. 20.30. 8. sýn. 8.12. kl. 20.30. 9. sýn.12.12. kl. 20.30. 10. sýn.14.12. kl. 20.30. Aðeins þessar 5 sýningar. Sýnt er á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 24650. Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR RÁÐ <»j<9 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR FLÓ Á kiJffli eftir Georges Feydeau Fimmtud. 6. des. Laugard. 8. des„ uppselt. Sunnud. 9. des. Ath. Síðustu sýningar fyrir jól. Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sígrún Astrós eftir Willy Russel Föstud. 7. des„ uppselt. Sunnud. 9. des„ uppselt. Fimmtud. 3. jan. Lauyard. 5. jan. Föstud. 11. jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsd. Föstud. 7. des. Síðasta sýning. Á litla sviði: ege/Mfím/tm eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Fimmtud. 6. des„ uppselt. Laugard. 8. des„ uppselt Fimmtud. 27. des„ uppselt. Föstud. 28. des„ uppselt. Sunnud. 30. des„ uppselt. Miðvikud. 2. jan. Miðvikud. 9. jan. Fimmtud. 10. jan. Honum fannst í lagi að keyra heim... Eftir einn — ei aki neinn! UUMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.