Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, twin cam ’87, Cherry ’79-’83, Charade ’79-’86, Renault 9 ’82, Justy ’87, Colt ’81-’85, Charmant ’82, Camry '86, Subaru ’80-’83, Carina ’82, Lancer ’82, Alto ’84, Galant ’79, Mazda 626 ’80-’85, Axel ’86, Lada Sport ’88, Cressida ’79, Bronco ’74, Mustang ’79. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Njarðvík, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Blazer ’74, Bronco Sport ’74, Vagoneer ’76, Volare st. ’79, Lada st. ’86, Alto ’82, Galant ’82. Varahlutir í USA. Sendum um allt land. Varahlutir til sölu: Ford 44 framhásing, Dana 60 framhásing, millikassi, New Process 205, einnig afturhásingar, Dana 60 og 70. Sími 91-688497 e.kl. 18. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722 eða 92- 46561, Flugmnýri 22, Mosfellsbæ. Stóru jeppaeigendur. Mig vantar diskabremsur undir Suzuki Fox 410 og B-20 vél. Uppl. í síma 91-79338. Óska eftir swinghjóli á AMC 360 vél fyrir beinskiptingu. Uppl. í síma 93- 86861. Drifhlutföllin 4:56 í Bronco til sölu, einn- ig millikassi. Sími 98-12354. Óska eftir góðri B-14 vél í Volvo, árg. ’82. Uppl. í síma 10357 eftir kl. 17. ■ Bátar 2 tonna trébátur til sölu, með góðri vél og vel búinn tækjum, hefur króka- veiðiheimild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6249. 4-6 tonna trilla óskast til kaups. Þarf að vera með krókaleyfi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 6245. Til sölu 250 lóðir, 5 og 6 mm, einnig balar, sumt svo til nýtt, annað eldra, allt að 50% afsláttur. Upplýsingar í síma 94-6195. Vanur maður óskar að taka á leigu á vertíðinni vel útbúinn handfærabát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6242. Til sölu Sómi 800 ’86. Upplýsingar gefur Jónas í símum 97-58950 á daginn og 97-58946 á kvöldin. M Viðgerðir___________________ Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúpbngs- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bíll óskast fyrir ca 20-50 þús. stað- greitt, má þarfnast einhverrar að- hlynningar en vera nokkuð heillegur. Uppl. í síma 11157 og 654161. Bifreið óskast á ca kr. 20-60 þús. Má þarfnast lagfæringar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-650455. Óska eftir 4x4 fólksbil, helst Subaru, er með í kringum 500.000 kr. stað- greiðslu. Sími 91-616628. Óska eftir litlum, sparneytnum bíl, skoðuðum ’91, á um kr. 110.000 á borð- ið. Uppl. í síma 91-71066. ■ BQar til sölu Ódýr og góður bill. MMC Galant GL ’79 til sölu, ekinn 114 þús., nýr kúpl- ingsdiskur, vatnskassi, bremsuklossar og rafgeymir, nýskoðaður og lítur mjög vel út. S. 91-671199 og 91-642228. Bíll í toppstandi. Ford Fairmont ’78, skoðaður ’91. Verð 170 þús, 120 þús. stgr. Antik. Opel Commodore ’69, 2ja dyra. Selst ódýrt. S. 76937. Fallegur Willys ’68 til sölu, upphækk- aður, með 351 V8 vél, litur rauður og hvítur. Upplýsingar í síma 98-21368 í hádeginu og e.kl. 18, Ford. Ford Fairmont station ’79, skoð- aður ’91 með bilaðri sjálfskiptingu. Verðtilboð. Uppl. í síma 73475, Trausti. Áramótaútsala!! Carina ’80, sjsk., topp- eintak, góð vetrard., V. ca 90 þ. Nissan Bluebird ’81, 5 gíra, mjög góður bíll, ný vetrard., v. ca 90 þ. S. 654161. Ókláraður Willys ’66 til sölu, CJ5, grind og hásingar undan Bronco ’74, Chevy 307 vél. Upplýsingar í síma 91-656481. Ólafur Helgi. M. Benz 230E, árg. ’87, til sölu, dökk- blár, beinskiptur, ekinn 22 þús. km. Upplýsingar í síma 91-29953. Til sölu Mazda 626 GLX 2000, árg. ’87, ekin 86.000 km, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-650367. Toyota Corolla ’78 til sölu. Ekinn ca 80.000 km, ágætis skóla- og vinnubíll, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 91-14395. Volvo, árg. ’77, til sölu, ekinn 73 þús. km, í mjög góðu standi. Tilboð. Uppl. í síma 685805 eftir kl. 16. Útvega bila, nýja og notaða, frá Banda- ríkjunum. Allar frekari upplýsingar í síma 91-688497 e.kl. 18. Opel Kadett '86 til sölu, ekinn 48 þús. Upplýsingar í síma 91-44182. Range Rover, árg. '79, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 93-12278. Volvo 244GL ’81 til sölu. Uppl. í síma 91-45266. M Húsnæði í boði Tveggja herb. íbúð með húsgögnum til leigu í Hafnarfirði í 6 mán. Uppl. í síma 91-16462 eftir kl. 17. 3ja herbergja íbúð með húsgögnum, í tvfbýlishúsi á góðum stað í Norður- mýri, til leigu frá 1. febrúar til 1. ágúst. Reglusemi og skilvísi áskilin. Lysthafendur sendi inn upplýsingar um fjölskyldustærð, greiðslugetu o.fl. til DV, merkt „N-6234”. Fallegt herbergi i vesturbænum til leigu. Sambýli. Eldhús, þvottavél, garður, hiti og rafmagn innifalið. Verð 17 þús. á mánuði. Sími 12984 á kvöldin. Gott herbergi með húsgögnum og að- gangi að eldhúsi og þvottahúsi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 91-30005 eftir kl. 16. Herbergi með húsgögnum til leigu í miðbænum, aðgangur að eldhúsi og baði, hentar vel reglusamri skóla- stúlku. Uppl. í síma 91-26031. Herbergi til leigu strax, ísskápur fylgir, eldun heimil í herberginu, aðgangur að þvottavél. Upplýsingar í síma 91- 689339 næstu tvo daga. 3 herbergja íbúð í miðbænum til leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „L 6251“fyrir kl. 12 gamlársdag. Herbergi í Árbæjarhverfi til leigu, með aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í síma 91-71898 eftir kl. 17 föstud. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skrifstofuhúsnæði til leigu á Langholts- vegi 111. Uppl. í síma 91-30953 eða 91-22816._________________________ Til leigu elnstaklingsíbúð í vesturbæn- um fyrir reglusaman karlmann. Tilboð sendist DV, merkt „Kaplaskjól 6252“. Til leigu lítil tveggja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „B-6235“._______________ Herbergi til leigu nálægt Hlemmi, sér- inngangur. Uppl. í síma 91-626754. ■ Húsnæði óskast 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu, miðsvæðis í Reykjavík, skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6246. 2-4 herb. íbúð óskast í eða við miðbæ Reykjavíkur fyrir 15. janúar ’91. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-23263, Guðrún eða Dúi. Hjálp, við erum á götunni. 5 manna fjöl- skylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík strax. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 91-650305. Mig vantar 2ja herb. eða einstaklings- íbúð, helst í Kópavogi, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-657432 e.kl. 17. Reglusamur 42ja ára karlmaður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ. Vinsam- legast hringið í síma 91-37641 e.kl. 17. Óska eftir 3-4 herb. íbúð sem allra fyrst, í lengri eða skemmri tíma. Erum 3 í heimili, reykl. og reglusamt heim- ili. Uppl. í sími 91-32602. Ragnheiður. 23 ára maður óskar eftir litilli íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-26574. Maður um fimmtugt óskar eftir her- bergi. Reglusemi og öruggum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-45053. Reglusamt par með eitt barn óskar eft- ir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 676319. 3-4 herb. ibúð óskast strax. Uppl. í síma 91-30608. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir lítilli íbúð. Uppl. í síma 622059. ■ Atvinnuhúsnæói Atvinnuhúsnæði óskast, ca 70-160 frn. Uppl. í síma 91-672120 og 985-31991. ■ Atvinna í boði Starfsfólk óskast. Starfsfólk óskast til flökunar og roðflettingar á síld. Vinnutími 8.00-16.05. Góð aðstaða í nýlegu húsnæði. Stundvísi og snyrti- mennska áskilin. Uppl. á staðnum eða í síma 41455. Síldarútvegsnefnd, Hafn- arbraut 1, Kópavogi. Stárfsfólk óskast til afreiðslustarfa i bak- arí í Hafnarfirði. Viímutfmi er kl. 7-13 aðra vikuna og kl. 13-19 hina vikuna og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6237. Starfsfólk óskast í sal, æskilegur aldur er 20-30 ára. Uppl. gefur Hlynur á staðnum. Veitingahúsið Homið, Hafnarstræti 15, sími 13340. Starfsmaður óskast við þríf á langferða- bílum, að innan, fyrir hádegi alla virka daga. Hentugt fyrir námsmann í öldungadeild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6244. Bakarí - vesturbær. Óskum að ráðav starfskraft til afgreiðslustarfa. Vinnu- tími 13-19 og önnur hver helgi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6238. Sendill óskast til starfa í miðbænum, þarf ekki að hafa bílpróf. Skriflegar umsóknir sendist smáauglýsingadeild DV, merkt „Sendill 6236“. Starfsfólk óskast i hlutastörf við ræst- ingar síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6243. Óskum eftir að ráða reglusaman starfs- kraft hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 666413. Nóatún, Mosfellsbæ. ■ Atvinna óskast v Loks á lausu. Er 24 ára, jákvæður, hress, reyklaus og er tilbúinn til að koma til starfa hjá þér. Hef starfað sem sjálfs. verkt., verkst. og sjómaður. Er með bílpróf, bil og að sjálfsögðu 100% meðmæli. S. 73475, Trausti. 17 ára ungling vantar vinnu strax, fram- tíðarvinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-44515. 33 ára rafvirki með 11 ára sveinspróf og löggildingu óskar eftir vinnu sem fyrst. Trausti, sími 91-33907. 36 ára fjöldskyldumaður óskar eftir atvinnu, vanur múrverki, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-666027. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 1i 27022 ■ Bflaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Til sölu Man 19-280, árg. ’78, 6 hjóla með framdrifi og Miller palli. Með stjómbúnaði og dælu fyrir snjótönn (vegagerðarstaðall). Vömbílar og vél- ar hf., Dalvegi 2, Kópavogi, s. 641132. Tækjahlutir, s. 45500 og 985-33634. Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla og kranar, 4-25 tonnm. ■ Bflaleiga Bíialeiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakermr, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi* Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakermr. S. 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Var Alfred Hitchcock sadistí? Já. Snúum okkur þá að næstu spumingu: Hvers konar sadisti var harsn? Höfundurínn gefur okkur sitt álit á því eftir að hafa gaumgæft Hitchcockmyndir um tveggja mánaða skeið. MAÐURINN SEM ELSKAÐI EKKI KONUR Mariene Oielrich var eirt þeirra leikkvenna sem létu Hilchcock ekki vaöa \riir sig. h’ún kom til Islands á striOsárunum. sennilega 1943 eóa 1944, og skemmti banda- riskum bemnönnum. Við það tæktfæri vat þessi mynd tekin sem úi af fyrir 'sig er i söguleg Mariene er hér greinilega é blaðamannafundi og kringum hana hafa raðfð j sér þjóðkunnir menn. Vinstra rmgin viö hana sirur ívar Guðmundsscui. sern þá héf- ur sennilega verió á MorgunbtaOinu. en iil hægri er Bjarni Guómundsson. blaðafulh trúi islensku rfkisstjúrnarinnar. Standandi fré vinstri: Herstemn Páisson. Vlsi. Asmiind\ J ur Sigurjórtsson. Þjúðviljanum. Jón Guðmundsson. Vikunni. Svavar Hjaltested. Fálk- I anom. Thcrolf Sfriith. Alþýðubioðmu, Jón Magnússon, 'Fréttastofu rikisútvarpsins : Þó skömm sé frá að segja vttum viö ekki hver 'konan er sem situr milli Mariéne og Bjarna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.