Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 24
32 FÖSTÚDAGUR 28. DESEMBER 1990. LífsstíU Það er orðið dýrt að fá sér tómata i matinn. Meðalverð á tómötum hefur hækkað um meira en 300% frá því í miðjum júnímánuði á þessu ári. DV kannar grænmetismarkaðinn: Meðalverð tómata þre- faldast á sex mánuðum - meðalverð á grænni papriku fer einnig hækkandi jr 1 ^ 1 I f 1 TÓMATAR +39% </> ■■■ 3 1 498 c á 8? P Neytendasíða DV kannaði að þessu sinni verð á grænmeti i eftirtöldum verslunum; Bónus Hafnarfirði, Fjarðarkaupi Hafnarfirði, Kjötstöö- inni Glæsibæ og Miklagarði vestur í bæ. Verslanir Hagkaups voru lokað- ar fimmtudaginn 27. desember þegar könnunin var gerð og því er engan samanburð að fá frá þeirri verslun. Bónusbúðirnar selja sitt grænmeti í stykkjatali meðan hinar samanburð- arverslanirnar selja eftir vigt. Til að fá samanburð þar á milli er græn- meti í Bónusi vigtað og umreiknað eftir meðaiþyngd yfir í kílóverð. Meðalverð á tómötum hækkaöi milli vikna um 39% og er nú 354 krónur. Tómatar voru ódýrastir í Bónusi, kostuðu 81 krónu kílóið. Næstódýrastir voru þeir í Fjarðar- kaupi 337, en dýrastir voru þeir í Miklagarði og Kjötstöðinni en þeir kostuðu 498 krónur kílóið þar. Mun- ur á hæsta og lægsta verði var mik- ill eða 515%. Meðalverð á gúrkum hækkaði um 11 af hundraði og er nú 270 krónur. Gúrkur voru ódýrastar í Bónusi en þar fengust þær fyrir 99 krónur kíló- ið. Næstódýrastar voru þær i Fjarð- arkaupi 249, síðan kom Mikhgarður 348 og dýrastar voru gúrkur í Kjöt- stöðinni á 385 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði var 289%. Meðalverð á sveppum hækkaði milli vikna um 27% og er nú 409 krónur. Sveppir voru ódýrastir og Meðal tilboðsvara hjá versluninni Bónusi í Hafnarfirði voru kartöflu- flögur frá Maruud, 100 grömm í poka, á 105 krónur, kók í tveggja lítra flösk- um á 135 krónur, Bónus þvottaefni 3 kg á 299 krónur og Ritz kexpakkar 200 g á 68 krónur stykkið. Verslunin Fjarðarkaup var með til- boðsverð á Maruud kartöfluflögum og skrúfum 100 g á 129 krónur og 250 gramma poka á 263 krónur stykkið. Einnig Egils appelsín í 1 'A lítra flösk- mjög fallegir í Bónusi. Kílóverð hjá þeim var 127 krónur en þar á eftir komu Mikligarður og Kjötstöðin með 495 krónur. Sveppir voru dýrastir í Fjarðakaupi, 520 krónur kílóið. Mun- ur á hæsta og lægsta veröi var mik- ill eða 309%. Meðalverð á grænum vínberjum hækkaði lítillega eða um 3 af hundr- aði og er nú 237 krónur. Græn vínber voru ódýrust í Bónusi, 147 krónur, þar á eftir kom Fjarðarkaup með 253, Mikligarður 269 og Kjötstöðin 280 krónur kílóið. Munur á hæsta og lægsta verði á vínberjum var 90%. Meðalverð á grænni papriku hækkaði um 9 af hundraði og er nú Neytendur 397 krónur. Vínber voru ódýrust í Fjarðarkaupi á krónur 352 kg, síðan kom Mikligarður með 365 og Kjöt- stöðin 473 krónur. Paprika fékkst ekki í Bónusversluninni. Munur á hæsta og lægsta verði var 34%. Meðalverð á kartöflum lækkaði nokkuð eða um 22 af hundraði og er nú 69 krónur. Kartöflur voru ódýr- astar í Bónusi en þar kostaði kílóið af þeim 48 krónur. Næstódýrustu kartöflurnar fengust í Fjarðakaupi á 55 krónur, síðan kom Mikligarður um á 159 og RC Cola frá Egils í 1 'A lítra flöskum á 99 krónur. Meðal tilboðsvara hjá versluninni Miklagarði vestur í bæ voru osta- popp frá Maruud í 100 gramma pok- um á 69 krónur, MS ídýfur 170 g á 89 krónur dolluna, Dole ananaskurl, sneiðar eða bitar í 567 gramma niður- suðudósum, á 69 krónur og blandaðir kokkteilávextir 825 g frá Ardunona á 119 krónur. Kjötstöðin Glæsibæ var með Blutex með 82,50 og Kjötstöðin 89 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði á kartöflum var 85%. Meðalverð á blómkáli lækkaði nokkuð milli vikna eða um 13% og er nú 2Í2 krónur. Blómkál var ódýr- ast í Miklagarði á 179 krónur en síð- an kom Fjarðarkaup með 199 og Kjöt- stöðin 257 krónur. Blómkál fékkst ekki í Bónusi. Munur á hæsta og lægsta verði á blómkáli var 43%. Meðalverð á hvítkáli lækkaði lítið eitt mikli vikna eða um 6 af hundr- aði og er nú 80 krónur. Hvítkál var ódýrast í Bónusi en þar kostaði það 52 krónur kílóið. Þar á eftir komu Fjarðarkaup 79, Mikligarður 89 og Kjötstöðin dýrust með 98 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði á hvítkáli var 88%. Meðalverð á gulrótum lækkaði milli vikna um 3% og er nú 197 krón- ur. Gulrætur voru ódýrastar í Bón- usi á 167 krónur, síðan kom Fjarða- kaup 190, Mikligarður 199 og dýrast- ar voru gulrætur í Kjötstöðinni á 231 krónu kílóið. Munur á hæsta og lægsta verði á gulrótum var 38%. Athyglisvert er að meðalverð á sveppum, papriku og sérstaklega tómötum hefur fariö hækkandi frá því í nóvembermánuði. Hækkúnin á meðalverði á tómötum milli vikna er heil 39%, en gæta verður þó þess að eina verslun vantar í saman- burðinn. þvottaefni 80 dl á 299 krónur, allar stærðir Camelia dömubinda á 20% afslætti, Cheerios morgunverðar- korn 425 g á 198 og Bugles partíflögur 175 gramma pakka á 139 krónur stykkið. Verslanir Hagkaups voru lokaðar þegar könnunin var gerð og tilboös- verð eða afslættir því ekki tiltækir þar. ÍS Tómatar Verð í krónum Sveppir Verð í krónum ÍS Sértilboð og afsláttur: Flögur, skrúfur og skífur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.