Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 27
35 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990. Skák Jón L. Árnason Mikhail Tal, fyrrverandi heimsmeist- ari, skýröi 14. einvígisskák Kasparovs og Karpovs í júgóslavneska sjónvarpinu meðan á ólympíumótinu í Novi Sad stóð. Afbrigðin, sem hann töfraði fram af sinni aikunnu snilld, voru með þeim mögnuð- ustu sem sést hafa. Þannig var staðan eftir 21. leik svarts (Karpovs): 8 7 6 5 4 3 2 1 Kasparov lék nú 22. a4 en Tal velti fyr- ir sér leiknum 22. Re3. Skyldi heims- meistarinn hafa hafnað honum vegna drottningarfómarinnar22. - Rc3- þar sem 23. Rxg4? Re2 er mát? Sjónvarpsáhorfendur þurftu ekki að bijóta heilann lengi um þetta áöur en Tal kom með svarið. Þetta stenst ekki vegna 23. Dxb7 + !! Kxb7 24. Bxc6+ Kxc6 25. Rxg4 og nú, eftir 25. - Re2+ hefur hvíti kóngurinn flóttareit á hl og hvitur á tveimur peðum meira! Það er ekki á hverjum degi sem drottningarfóm er svarað í sömu mynt en Tal er engum lík- ur. Bridge ísak Sigurðsson «1» ffili IX ■■ á á A * m A A á A © A A 2 H&ÍL ABCDEFGH Á heimsmeistaramótinu i tvímenningi lenti frægt par eitt sinn í nánast óvinn- , andi samningi eftir tiltölulega slappar sagnir. Samningurinn var sex grönd og það er erfitt að gera sér í hugarlund hvemig sagxihafi fékk tólf slagi. Sagnir gengu þannig, austur gjafari, allir á hættu: 4 87 V ÁK954 ♦ K86 + 984 * DG64 V 62 ♦ 10753 + 1073 ♦ 952 V D10873 ♦ 942 + DG * ÁK103 V G ♦ ÁDG + ÁK652 Austur Suður Vestur Norður Pass 2+ Pass 2 G Pass 3+ Pass 3¥ Pass 6 G? P/h Tvö lauf suðurs vom alkrafa og tvö grönd sýndu kerfisbundið 4 kontról (As = 2, K=1). Þrjú lauf og 3 hj örtu vom eðlilegar sagnir en síðan tók suður mjög svo ótima- bæra ákvöröun og stökk í sex grönd, vit- andi það að félagi átti ÁK í hjarta og tígul- kóng. Ef hann hefði sagt 3 spaða við þremur hjörtum félaga hefði parið liklega endað í 6 laufum sem er mun vænlegri samningur. En parið fékk óverðskulduð verðlaun og toppinn í tvímenningnum. Vestur spilaði út lágum spaða í öfugri hendi og keppnisstjóri var kvaddur að borðinu. Einn af möguleikum norðurs var að láta útspihð gilda og leggja niður hönd norðurs sem blinds og þann kostinn valdi hann. Þar með var hægt að gefa í rólegheitum einn slag á lauf og hirða síð- an afganginn af slögunum og fá hreinan topp. Krossgáta Lórétt:-1 fámálir, 8 heiður, 9 pípur, 10 lokka, 11 handsama, 13 varðandi, 15 kurfs, 17 nagli, 18 hvína, 19 hljóðar, 21 utan, 22 virti, 23 spik. Lóðrétt: 1 hlýðnu, 2 gjafmildi, 3 stafur, 4 sytrur, 5 hreyfast, 6 óréttmæt, 7 þegar, 12 spilin, 14 óvættur, 16 skerði, 17 gort, 20 frá. Lausn ó síðustu krossgótu. Lórétt: 1 glöp, 5 sök, 7 jór, 8 elda, 10 ávani, 12 ál, 13 linnti, 15 plóg, 17 urg, 19 algerar, 21 rauða, 22 tá. > Lóðrétt: 1 gjálpar, 2 ló, 3 öra, 4 penn, 5 slitur, 6 kall, 9 dáir, 11 villa, 14 nógu, 16 geð, 18 grá, 20 at. Lalli og Lína Slökkvili5-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 28. desember til 3. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki austurbæjar. Auk þess verður opið í Breiðholtsapóteki föstudag og laugar- dag kl. 9-22, lokað á sunnudag, opið á gamlársdag kl. 9-12, lokað nýársdag en miðvikudag og fimmtudag er opið kl. 9-22. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, iaugardaga kl. 9-12. Apóték Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið'frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótékin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11000, HafnarQörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimiiislækni eða nær. ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttáka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 28. desember Sjómenn varaðir við rekduflum með ströndum fram. Dufl rekur í Barðastrandarsýslu.' Spakmæli Sá sem börn og hundar leita ótilkvödd til er góður maður. Th. G. Hippel. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari ték- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl.~ 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. •Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11—16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símai’ 11322. Hafnarljörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópayogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu þér tíma til þess að vinna að áhugamálum þínum. Taktu sjálfan þig fóstum tökum og reyndu að vinna eftir skipulagi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Varastu að ganga of langt í hjálpsemi þinni við aðra. Taktu ekki meira að þér en þú kemst yfir að gera. Láttu fólk ekki ganga á þér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Talaðu við fólk til þess að skilja það og forðast misskilning. Láttu vera að vingast við fólk sem sýnir yfirgang og lítur stórt á sig. Nautið (20. apríl-20. maí): Samvinna fær lítinn hljómgrunn hjá þeim sem eru í kringum þig. Vertu út af fyrir þig og þér gengur vel. Háppatölur eru 7,16 og 29. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt það til að vera til í áræðnar uppástungur. Hugsaðu áður en þú framkvæmir til tilbreytingar. Hugsaðu um þína nánustu. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú skalt ekki reikna með að dagurinn verði eins rólegur í allan dag og hann byijar. Einbeittu þér að viðskiptum og hugsaðu ekki um neitt annað á meðan. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Byggðu upp gott álit annarra á þér. Gerðu ekkert sem er áreitið og eggjandi. Happatölur eru 9,18 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu gagnrýni ekki alvarlega. Láttu aðra ekki bijóta þig niður. Hikaðu ekki við að aöstoða einhvem sem á í vandræðum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þín að vera búinn að kanna sjálfur allar hliðar mála áður en þú tekur afstöðu. Láttu það eftir þér að njóta þín í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu smáatriðunum sérstakan gaum og haltu þig við áætlanir þínar. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú vilt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Veltu hlutunum vel fyrir þér áður en þú Qárfestir í einhverju sem þú ert ekki alveg viss um. Láttu ástarmálin þróast og hikaðu ekki við að slá til ef þannig stendur á. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hvíldu þig vel því annars áttu á hættu slaka einbeitingu. Taktu þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur í-kvöld og gleymdu amstri dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.