Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1990, Blaðsíða 30
: 38 FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1990. Föstudagur 28. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (10) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um vík- inginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarlegum strönd- um. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Lína langsokkur (6) (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lind- gren. Þar segir frá ævintýrum einn- ar eftirminnilegustu kvenhetju nú- tímabókmenntanna. Þættirnir vorfi áður sýndir 1972 og 1975. Þýð- aridi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gomlu brýnin (3) (In Sickness and in Health). Breskur gaman- u myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Shelley (7) (The Return of Shell- ey). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökki hundur - Teiknimynd. Þýðandi Reynir Harðarson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Laura og Luis (4). Framhalds- myndaflokkur um tvo krakka sem lenda í útistöðum við afbrotamenn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Kölski og konan. Leikhópurinn frú Emelía spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. 22.15 Derrick (6). Þýskur sakamálaþátt- ur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliói Guðnason. 23.15 Útvarpsárin (Radio Days). Bandarísk bíómynd frá 1987. Woody Allen lítur til baka og lýsir lífi fjölskyldu einnar á 5. áratugnum - blómaskeiði útvarpsins. Aðal- hlutverk Mia Farrow, Seth Green, og Julie Kavner. Þýðandi Gunnar y. Þorsteinsson. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ST0ff-2 16.45 Nágrannar. 17.30 Túnl og Tella. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.30 Lítið jólaævintýri. 18.35 Eöaltónar. Endurtekinn þáttur frá 18. desember síðastliðnum. 19.19 19:19. .,20.10 Kæri Jón. Bandarískur gaman- myndaflokkur um fráskilinn mann. 20.40 Skondnir skúrkar. 21.30 New York, New York. Vönduð mynd sem segir frá sambandi tveggja hljómlistarmanna. Annars vegar saxófónleikara og hins vegar söngkonu. Það eru þau Robert De Niro og Liza Minelli sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og hafa þau fengið ómælt lof fyrir leik sinn. Lífsleiði (Death Wish II). Banda- rísk spennumynd með Charles Bronson. Þetta er önnur myndin um þennan lánlausa fjölskyldu- mann. í fyrri myndinni var kona hans myrt og hefndi hann hennar grimmilega. I þessari mynd ráðast smáglæpamenn á hann þegar hann er á leið úr vinnu-og taka af honum veskið. Bronsmaðurinn lætur ekki bjóða sér slíkt og eltir þá uppi. Stranglega bönnuð börn- um. Lánlausir labbakútar (Hot Paint). Létt spennumynd með gamansömu ívafi fyrir alla fjöl- skylduna. Myndin fjallar um tvo nýgræóinga sem stela mjög frægu Renoir málverki. Dagskrárlok. 0.10 1.45 3.15 © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.55 pánarlregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - íslensk jól í Sví- þjóð. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) ^ MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benóm ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 „Djúpfryst“, smásaga eftir Roald Dahl. Ólafur Guðmundsson les þýðingu Jóhönnu Hafliöadóttur. 14.30 Tríó í F-dúr ópus 24 eftir Franz Danzi. Taras Gabora leikur á fiölu, Gecrge Zukerman á fagott og Barry Tuckwell á horn. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða - hvenær urðu börnin til? Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvunndagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra ** manna. 17.30 Blásarakvintett ópus 43 eftir Carl Nielsen. Blásarakvintett Björgvinj- ar leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hvað gerðist á árinu? Innlendur fréttaannáll 1990. „(Einnig útvarp- að á gamlársdag kl. 16.20.) .5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. Lesin verður smásaga eftir Roaid Dahl. Rás 1 kl. 14.03: smásaga eftir Roald Dahl Norski spennusagnahöf- undurinn Roald Dahl lést nýveriö en hann varð heimsþekktur fyrir smásög- ur sínar sem kvikmyndaðar hafa verið undir samheitinu „Óvænt endalok“. Smásag- an „Djúpfryst" sem lesin verður á rás 1 í dag fjallar um konu sem hefur aUa tið veröi manni sinu trygg og trú. Allt líf hennar er i fost- um skorðum þar til dag einn að henni finnst eiginmaður- inn ekki vera alveg sjálfum sér, Hún fyllist afhrýði og heift og tekur til sinna ráða sem nánar segir frá í þessari spennandi sögu. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. Skólakór Kársness, einsöngvarar og hljóðfæraleikarar flytja Söngvasveig eftir Benjamin Britten; Þórunn Björnsdóttirstjórn- ar. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- íns Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „The Christmas party album” með Slade frá 1985. 20.00 Alþjóðlegt^ handknattleiksmót HSÍ: Ísland-Noregur. iþróttafrétta- menn lýsa leiknum. Einnig verður fylgst með landsleik íslendiga og Dana í körfuknattleik sem fer fram í Stykkishólmi. 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðs- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 1.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.Ö0 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. (982 fnsMMaaan 11.00 Hareldur Gíslason. Föstudags- skapið númer eitt, tvö og þrjú. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag og undirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. 17.00 island í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð pg fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöldvaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gisla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögin þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 íslenski danslistinn. Síðasti dans- listinn fyrir jól. Á þessum tveimur tímum er farið yfir stöðuna á 20 vinsælustu danslögunum á ís- landi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ólöf Marín sér um jólakveðjurnar í gegnum símann sem er 679102. 3.00 Freymóöur Sigurðsson. og áfram- hald á stuðinu. Uppskrifrtir að jóla- FMf?957 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirlH. 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 FrétUr. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir I síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytyandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Pepsi listinn. Íslenski vindældar- listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". FM^909 AÐALSTOÐiN 17.00 í upphafi áramótahelgar. Umsjón Guðlaugur K. Júlíusson. 19.00 Nýtt fés. Eldhress unglingaþáttur með hinum eina sanna Andrési Jónssyni. 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í um- sjón Friðgeirs Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. Dúndrandi föstu- dagstónlist til að hita upp fyrir nóttina. Umsjón Ingvaldur ásamt aðstoðarmönnum. 0.00 Næturvakt til morguns. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 9.00 Blönduð tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 0^ 12.00 True Confessions. 12.30 Sale of the Century. 13.00 Another World. 13.50 As the World Turns. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s a Company. Gaman- myndaflokkur. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost In Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Hey Dad. Gamanþáttur. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Krikket. England og Ástralía. Sjónvarpað alla nóttina. ir * ★ EUROSPORT * .* *** 12.00 12.30 15.00 18.00 18.30 19.00 20.00 23.00 23.30 Eurobícs: Trampolining. Tennis. World Sport Special. Eurosport News. Motorkross. Tennis. Eurosport News. Bodybuilding. SCREENSPORT 11.30 Körfubolti. 13.45 Körfubolti. 14.00 íshokki. 16.00 Knattspyrna í Argentinu. 17.00 Go. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 Listhlaup á skautum. 19.30 Keila. 20.15 Körfubolti. Bein útsending frá Hollandi og geta því aörir dag- skrárliðir breyst. 22.30 Íshokkí. 0.30 Skíðaíþróttir. 1.30 Listhlaup á skautum. 2.30 Hnefaleikar. 4.00 Íshokkí. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Fylgstu meó og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Tónlist Aðalstöðvarinnar 19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöövarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón: Auður Edda Jökulsdóttir. Óskalagasím- inn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. Ámi Pétur og Edda i myndinni um kölska og konuna. Sjónvarp kl. 21.35: Kölsld og konan Nú er komið að þriðja og síðasta verkefninu í flokki þjóðsagnaspuna þriggja leikhópa fyrir sjónvarpið. Það er leikhópurinn Frú Emelía sem rekur lestina með túikun sinni á sögunni um kölska og konuna úr þjóðsagnasafni Jóns Árna- sonar. Frú Emelía hrífur hina fornu þjóðsögu úr samhengi tíma og rúms, þannig að áhorfendum mun veitast auðvelt að heimfæra hana upp á samtímann eða hvert það tímaskeið og vettvang er henta þykir. I þjóðsögun- um enda sagnir af viðskipt- um manna við kölska þann- ig að sá vondi ber skarðan hlut frá borði en hér verður það ekki raunin. Leikstjórar eru Þorgeir Gunnarsson og Guðjón Ped- ersen og sömdu þeir einnig handrit í samvinnu við Haf- hða Arngrímsson. Leikend- ur eru Edda Heiðrún Back- man, Árni Pétur Guðjóns- son, Baltasar Kormákur, Sverrir Arnarson og Þor- geir Gunnarsson. Arnþór Jónsson semur tónlistina. Enginn skyldi ögra þessum náunga því hann lætur ekkert attra sér til að ná fram hefndum. Stöð2 kl. 0.10: Hér er Bronsmaðurinn enn mættur í hlutverki Paul Kersey. Kersey hefur nú flust búferlum frá New York til Chicago eftir síðasta harmleik og rekur þar út- varpsstöð. Dag einn ráðast nokkrir glæpamenn og stela af honum peningaveskinu hans. Hann eltir einn þeirra uppi og bregðast þá hinir ókvæða við, fara heim til hans og nauöga og drepa dóttur hans, Carol. Upphefst nú miskunnarlaus eltinga- leikur Paul Kersey og glæpahundanna sem mega vara sig því Bronsmaðurinn er engin liðleskja enda orð- inn vanur. -JJ Atriði úr myndinni Utvarpsárin. Sjónvarp kl. 23.15: Útvarpsárin Það er vel við hæfi á þessu sextugsafmæli Rikisút- varpsins að sýna mynd Woody Ahens, Radio Days. Þetta er nokkurs konar fjölskyldusaga sem gerist á fimmta áratugnum í Banda- ríkjunum. Útvarpið ræður lögum og lofum á heimihnu, enda er þetta blómaskeið þess. Fiölskyldan er ákaf- lega stór og fjölskrúðug; hér koma við sögu pabbi, mamma og bömin, afl og amma og ótrúlegur fjöldi af frænkum og frændum. Sögusviðið er vitanlega Manhattan, enda fer Woody Ahen aldrei nema neyddur út af því svæði. Með aðal- hlutverk fara Dianne Wiest, Juhe Kavner og Michael Tucker og Mia Farrow. Allt þetta hð hefur áður unnið með Ahen og sumt síðar. Kvikmyndahandbók Malt- ins gefur þrjár stjörnur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.