Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. 5 Fréttir Ráða kosningalög eða stjómarskrá? aprfl staðan, ef kosningar drægjust fram yfir 27. apríl. Veður válynd fram eftir vori En oft getur verið erfitt að kjósa snemma vors á íslandi. Veður og færð geta verið válynd. Að vísu hefur nægileg reynsla fengizt af því að kjósa í apríllok, þótt sumir á landsbyggðinni vildu komast hjá því og það gæti skipt einhverju máli um fylgi flokka. Við höfum einnig reynslu af kosningum 2. og 3. desember 1979, um hávetur, og gekk vel. Þá var líka kosið í tvo daga. Þingmaður, sem DV ræddi máhð við í gær, minnti á, að áður fyrr hefði „allt stundum verið á kafi í drullu og skít“, í apríllok, eins og hann orðaði það um ástand færðar. Þetta hefur mikið breytzt með bættum samgöngum síðustu árin. „Veðurfarslega“ væri samt betra að kjósa í maí. Fleira getur komið til, þegar þing- menn íhuga spurninguna um kjör- dag. Dómur í máli háskólamanna, BHMR, og ríkisins er væntanlegur. Tapi ríkið málinu, yrði staöa stjórnarflokkanna slæm, og auðvit- að öfugt, vinni ríkið málið. Sam- kvæmt síðustu fréttum gæti þessi dómur fallið í lok marz, svo að hann skiptir ekki máli við ákvörð- un kjördagsins. En falli hann til dæmis í byrjun maí, skipti auðvitað miklu um kosningaúrslitin, hvort kosið verður í apríllok eða um miðjan maí. Við kjósum líklega 27 Stjómmálamennirnir eru engan veginn sammála um, hvenær við eigum að kjósa til þingsins í vor. Hinn 27. apríl verður.þó líklega ofan á að sögn þingmanna, sem DV ræddi við í gær. Slagurinn stendur um, hvort kosið skuli 27. apríl eða 11. maí. Málið er ílókið, því að annað hvort verður að brjóta gegn kosn- ingalögum eða stjórnarskránni. Samkvæmt kosningalögum ætti að kjósa annan laugardaginn í maí, það er hinn ellefta maí. En sam- kvæmt stjórnarskránni ætti núver- andi Alþingi að sitja til fjögurra ára, það er þingmenn séu kosnir til fjögurra ára og ekkert lengur en það. Samkvæmt því ætti að kjósa 25. aprfl, en þá verða nákvæmlega fjögur ár frá síðustu þingkosning- um, eða raunar 27. apríl, sem er fyrsti laugardagur, eftir að hin tfl- skildu fiögur ár verða Mðin. Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra vfll láta kjósa ellefta maí. Það þýddi, að þingið yrði um- boðslaust í hálfan mánuð. Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, vill hins vegar fá kosningarnar í apríl. Þingmenn skiptast svo um þetta á ýmsa vegu og ekki endilega eftir flokkum. Fljótlega verður auðvitað að gera þetta upp, eftir að þing kemur sam- an nú á mánudaginn. Sigurður Líndal prófessor, sem DV ræddi við um vandann, segir, að óeðlilegt sé að hafa þingið um- ' boðslaust í hálfan mánuð. Þetta Enn verður farið að kjósa. gerist, ef kosningar dragast um- fram það, að fiögur ár líði frá síð- ustu kosningum. Þetta sé alveg hið sama og ef þing sé rofið. Sú staða kom til dæmis upp, þegar Ólafur Jóhannesson rauf þing 1974. Sig- urður segir, að kjósa verði sem næst 25. apríl. Til dæmis kæmi ella upp sú staða, að forseti Sameinaðs þings gæti ekki verið einn af þrem- Sjónarhom Haukur Helgason ur handhöfum valds forseta ís- lands eins og nú er. Vissulega yrði ruglingur í stöðunni, ef forseti Sameinaðs þings yrði ekki einn handhafa forsetavalds ríkisins. Þá mætti velta fyrir sér, drægjust kosningar, hver væri í fyrirsvari fyrir Alþingi. Ríkisstjórnin yrði aðeins starfsstjórn. Forsetar Al- þingis myndu halda skrifstofu- stjórastöðum, það er geta tekið á móti gestum og passað þinghúsið en ekki meira. Þetta myndi verða Jöfn stígandi á markaðnum ár frá ári Enn helst afburðagóður markaður erlendis. Að undanfömu hefur verð á karfa verið hærra í DM talið en nokkru sinni. Svo virðist sem jöfn stígandi sé á markaðnum ár frá ári. Verðið á enska markaðnum virðist á síðasta ári hafa hækkað úr 1/00 í 1/31 & kg. Allar líkur eru á að í náinni fram- tíð muni verðið haldast. Skipasölur í Englandi Bv. Stokksnes seldi afla sinn í Hull 4. janúar alls 81,4 lestir fyrir 14,134 millj. kr. Meðalverð var 173,17 kr. kg. Þorskur seldist á 199,17 kr. kg, ýsa 196,90, karfi 82,93, ufsi 85,18, koli 154,38 og blandað 122,06 kr. kg. Fismarkaðurinn Ingólfur Stefánsson Gámasölur í Bretlandi 2.-4. janúar vom seld 175,228 tonn afls. Meðalverð 109,85 kr. kg. Að ekki fékkst hærra verð í Englandi mun hafa stafað af vondu veðri svo ekki var hægt að koma fiskinum á mark- að. Gámasölur í Þýskalandi í des- ember1990 Alls voru seld 1.455.385,00 kg fyrir 155.266.497,67 kr. Meðalverð 106,68 kr. kg. Skipasölur í Þýskalandi Bv. Sveinn Jónsson seldi afla sinn í Bremerhaven alls 121,9 tonn fyrir 21 millj. kr. Meðalverð 172,28 kr. kg. Bv. Rán seldi afla sinn í Cuxhaven alls 137 tonn fyrir 21 millj. kr. Meðal- verð 158,32 kr. kg. Þorskur 231,27 kr. kg, ýsa 290,46, ufsi 185,67 og karfi 160 kr. kg. Bv. Vigri seldi 7. janúar alls 175 tonn - fyrir 33,2 milljónir kr. - - - - verð á karfa í Þýskalandi hærra en nokkru sinni fyrr lítra. Togveiðiskip undir 27,5 metrum fá að veita 6000 hl. Harðlega er bann- að að kasta loðnu í sjóinn. Skip, sem ekki era byrjuð veiðar 7 dögum eftir tflkynningu um að veið- arnar megi hefiast, missa veiðileyfið. Tilkynning frá norska sjávarútvegs- ráðuneytinu Endursagt úr Fiskaren Sundurliðun eftir tegundum Selt magn kg Verðí erl. mynt Meðalverð kg Söluverðisl. kr. Kr. kg Þorskur 1.205,00 7.013,20 5,82 256.290,38 212,69 Ýsa 3.412,00 27.169,00 7,96 992.863,94 290,99 Ufsi 1.550,00 7.359,00 4,75 268.927,30 173,50 Karfi 160.692,00 834.966,70 5,20 30.513.023,08 189,89 Grálúða 4.110,00 18.885,60 4,60 690.155,37 167,92 Blandað 4.269;00 13.387,51 3,14 489.233,17 114,60 Samtals 175.238,00 908.781,01 5,19 33.210,493,23 189,52 Heildarútflutningur á ísuöum slægðum fiski (í tonnum talið) Á tímabilinu janúar september 1986 1987 1988 1989 1990 Þorskur 41.194 41.434 41.204 36.649 30.995 Ýsa 10.439 10.739 16.259 19.006 17.954 Ufsi 7.341 8.146 8.034 9.455 10.182 . Karfi 19.161 20.816 22.130 27.758 26.178 Samtals (4 78.135 81.135 87.627 92.868 85.309 teg.) Hlutfall ísútflutnings af heildarafla landsmanna 1986 1987 1988 1989 1990 Þorskur 16% 13% 14% 13% 12% Ýsa 26% 34% 38%n 38% 35% Ufsi 17% •13% 14% 15% 13% Karfi 21% 24% 24% 30% 27% árið1990 árið1989 Chile 795.000 tonn 1.006.000 tonn Perú 941.000 tonn 925.000 tonn Noregur 128.000 tonn 163.000 tonn ísland 128.000 tonn 122.000 tonn Danmörk 214.000 tonn 282.000 tonn Afríka 104.000 tonn 132.000 tonn Framleiðsla á fiskolíu minnkaði um 3% árið 1990 Uthlutun veiðileyfa á vetrar- loðnu í Barentshafi 1991 Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið kvóta fyrir vetrarloðnuveið- arnar 1991. Alls verður leyft að veiða 510.000 tonn af loðnu á vertíðinni sem skipt- ist á eftirfarandi hátt: 290.000 tonn fá hringnótaskipin sem eru yfir 36 metrar. Skip á mflli 27,5 og 36 metra og eru með loðnutroll fá 7000 hektó- Fiskimjölsframleiðslan - Chile eykurforskotið Framleiðslan á síðasta ári frá ára- mótum til 1. júlí minnkaði um 12% miðað við sama tíma árið 1989. Stærsti hluti mjölsins er framleidd- in- í Chile. Framleiðslan var á tímabilinu júlí - september 1990-sem -hér segir:-. árið1990 árið1989 Chile 169.000 tonn 117.000 tonn Perú 133.000 tonn 188.000 tonn Noregur 23.000 tonn 46.000 tonn . island 13.000 tonn 8.000 tonn Danmörk 68.000 tonn 72.000 tonn Bandaríkin 129.000 tonn 138.000 tonn Afdka 11.000tonn H.OOOtonn Frionor A/S stofnar dótturfyrir- tæki í Singapore Frionor hefur stofnsett dótturfyrir- tæki í Singapore. Aðalverkefni þess verður að afla upplýsinga um inn- flutning og breytilegt yfirlit, einnig að fá upplýsingar um framleiðendur og annað sem að fiskverslun lýtur. Dótturfyrirtækið á að vera tilbúið til starfa með vorinu. Áður hefur fyrir- tækið haft söluskrifstofur í Thaflandi en nýja skrifstofan á að sjá um söl- una í Suðaustur-Asíu og Ástralíu. Frionor verður með norskar og amerískar vörur í Asíu og Ástralíu. Fyrirtækið er þekkt fyrir úrvals fros- inn fisk og býr sig nú undir að selja aðrar frosnar vörur. Fyrirtækiö á einnig að athuga sölu til Evrópulandanna á neysluvörum úr fiski. En hingað til hefur það ver- ið þekkt um allan heim fyrir fyrsta flokks frosinn fisk. Þetta segir fram- kvæmdasfiórinn, Svein G. Nybö, í samtali við Fiskaren. í haust var stofnað útibú í Frakklandi. Fyrir- tækið hefur nú skrifstofur í 90 lönd- um um allan heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.