Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Síða 6
6
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991.
Viðskipti
Sljórn Laxalóns lýsir
f yrirtækið gjaldþrota
- bomban féll þegar íslandsbanki ákvað að ganga að fyrirtækinu
Laxalón er gjaldþrota. Á meðal helstu eigna Laxalóns er útivistarsvæðið
við Hvammsvik. Þar er golfvöllur, hestaleiga, veiði, fótboltavöllur, tjald-
stæði og önnur útivistaraðstaða.
Stjórn elsta laxeldisfyrirtækis Is-
lendinga, Laxalóns sem stofnað var
fyrir 40 árum, hefur ákveðið að lýsa
fyrirtækið gjaldþrota. Þessi ákvörð-
un var tekin eftir að íslandsbanki
ákvaö að gjaldfella 83 milljóna króna
afurðalán og ganga að fyrirtækinu.
íslandsbanki er viðskiptabanki
Laxalóns og á í reynd fyrirtækið. Það
á veð í fiskinum og á þar meö fisk-
inn. Samkvæmt heimildum DV
hyggst bankinn láta slátra öllum
fiski í stööinni og innheimta þannig
83 milljóna króna afurðalániö.
Velgengni í Hvammsvík
Laxalón hefur verið í fleiru en fisk-
eldi. Fyrir nokkrum árúm ákvaö fyr-
irtækið aö fjárfesta í útivist. Það hóf
miklar framkvæmdir við Hvamms-
vík í Hvalfirði.
Hvammsvíkin hefur notið mikillar
velgengni og er talin arðvænleg ijár-
festing. Þar er fallegur golfvöllur,
hestaleiga, tjaldleiga og veiði.
Eftir því sem DV kemst næst eru
eignir Laxalóns metnar á um 200
milljónir króna, og fiskbirgðir á um
80 milljónir. Samtals eignir upp á um
280 milljónir. Heildarskuldir fyrir-
tækisins eru hins vegar um 300 millj-
ónir, þar af er skuldin vegna afurða-
Tilstendur
aðsameina
RammaogBÓ
Viöræður standa yfir um sam-
einingu á gluggasmiðjunni
Ramraa hf. á Suðurnesjum og
Trésmiðju BÓ í Hafnarfiröi. Þeg-
ar er búið að tilkynna starfs-
mönnum fyrirtækjanna aö sam-
runinn sé fyrir dyrum.
Rammi hf. á Suðurnesjum er
eitt þekktasta fyrirtæki landsins
á sínu sviði í framleiðslu glugga
og hurða. Trésmiðja BÓ, Björns
Ólafssonar, í Hafnafirði er einnig
þekkt fyrir framleíðslu á glugg-
um og hurðum. Auk þess vinnur
fyrirtækið mikiö af listum, eins
og kverklistum og gólflistum.
-JGH
VÍBveHi17
milljörðum
Verðbréfaviðskipti Verðbréfa-
markaðar íslandsbanka, VÍB,
námu um 17 milljörðum króna á
síöasta ári. Veröbréfasalan nam
um 13,6 milljörðum króna en
verðbréfakaup um 3,5 milljörð-
um.
Af skuldabréfúm seldist mest
af sjóösbréfum Verðbréfasjóða
VÍB eða fyrir um 5,4 milljarða,
veödefidarbréf íslandsbanka og
bankavíxlar seldust fyrir 5,1
milljarð, spariskírteini ríkissjóðs
fyrir 826 milljónir, skuldabréf
Glitnis fyrir 268 milljónir og önn-
ur skuldabréf fyrir 612 milijónir.
Hagnaöur eftir skatta af rekstri
VÍB er áætlaður um 40 milijónir
á síöasta ári. Starfsmenn fyrir-
tækisins voru 20 í ársbyrjun en
voru orönir 35 í lok ársins.
-JGH
lánsins við íslandsbanka um 83 millj-
ónir króna.
Skuldir Laxalóns umfram skráðar
eignir eru því um 20 milljónir króna.
Hins vegar er alltaf hætta á að minna
fáist fyrir eignirnar komi til gjald-
þrotaskipta.
„Þetta lítur ef til vill einkennilega
út en það var ákveðin sölumennska
hjá mér að setja nafnið Aldi inn í
heiti fyrirtækisins. Ég tók þetta upp
hjá sjálfum mér. Þýska verslunarfyr-
irtækið Aldi er ódýrasta verslunar-
keðjan í Evrópu. Hún var mjög í
umræðunni hér á landi þegar ég
stofnaði Bónus og því setti ég nafnið
inn. Eins má segja að nafniö Bónus
eigi sér fyrirmynd frá Danmörku en
þar er afsláttarverslun sem heitir
Bonus. Bónus Ís-Aldi hf. er hins veg-
ar alíslenskt fyrirtæki, stofnað af
mér og minni fjölskyldu. Þetta er
hefðbundið lítið íslenskt þjónustu-
fyrirtæki í eigu íjölskyldu minnar."
Þetta segir Jóhannes Jónsson,
kaupmaður í Bónus, um nafn fyrir-
tækisins, Bónus Ís-Aldi hf. Þeir sem
greiða með ávisunum í Bónus skrifa
aðeins nafnið sitt og númer reikn-
ingsins á ávísunina. Tölva verslun-
arinnar skráir hins vegar upphæð-
ina, dagsetningu og stílar ávísunina
á Bónus Ís-Aldi hf.
Margir hafa eðlilega spurt sig að
því, þegar þeir hafa séö nafnið á ávís-
ununum, hvort þýska verslunar-
keðjan Aldi standi ekki á bak við
Bónus fyrirtækið og sé hinn raun-
verulegi eigandi.
Þegar DV leitaði til Hlutafélaga-
skrárinnar í gær fengust þau svör
að fyrirtækið héti Bónus Ís-Aldi hf.
Stofnendur þess væru Jóhannes
Jónsson, Jón Ásgeir Jóhannesson,
Ása Ásgeirsdóttir, Kristín Jóhannes-
dóttir, Jón Garðar Ögmundsson.
Samningurinn við KLM
Nokkra athygli vakti þegar sagt var
frá því í fréttum á síðasta ári að Laxa-
lón hefði gert samning við flugfélagið
KLM um sölu á smálaxi. Með þessum
samningi töldu Laxalónsmenn sig
hafa tryggt söluna í fiskeldinu.
Fyrirtækið var skráð hjá Hlutafé-
lagaskrá 16. mars 1989. Tilgangur
þess er inn- og útflutningur, útlána-
starfsemi og verslunarrekstur ásamt
skyldri starfsemi.
Samkvæmt Hlutafélagaskrá er for-
maður stjómar Kristín Jóhannes-
dóttir, ritari er Jóhannes Jónsson og
þriðji stjórnarmaðurinn er Jón Ás-
geir Jóhannesson. Framkvæmda-
stjóri er Jóhannes Jónsson.
Bónus rekur nú fiórar verslanir.
Laxalón náði ekki að standa við
umræddan samning. Ástæðan er sú,
samkvæmt heimildum DV, að fyrir-
tækinu tókst ekki að ala laxinn upp
í 200 gramma stærðina, sem getið var
um í samningnum við KLM, þar sem
fyrirtækið fékk ekki fyrirgreiðslu í
bönkum til kaupa á rekstrarvörum
eins og fóðri.
Laxalón fær gjaldþrot
Faxalax í hausinn
Þá má geta þess að Laxalón er í
miklum ábyrgðum í gjaldþroti fisk-
eldisstöðvarinnar Faxalax. í þvi fyr-
irtæki átti Laxalón 50 prósent á móti
aðilum eins og Reykvískri tryggingu,
Tryggingamiðstöðinni og fleirum.
Utíit er fyrir að hátt i 50 milljóna
króna biti af gjaldþroti Faxalax lendi
á Laxalóni og einstökum hluthöfum
þess vegna ábyrgða á lánum Faxalax.
Bankinn krafðist nýs
framkvæmdastjóra
Síðasthðið haust var skipt um
framkvæmdastjóra hjá Laxaloni.
Eftir því sem heimhdir DV herma
var það að kröfu íslandsbanka. Ólaf-
ur Skúlason, framkvæmdastjóri og
einn af eigendum fyrirtækisins, son-
ur stofnandans Skúla Pálssonar,
varð tæknilegur framkvæmdastjóri.
Við starfi hans sem aöalfram-
Tvær í Reykjavík, við Skútuvog og
Faxafen, eina í Kópavogi og eina í
Hafnarfirði.
Fyrirtækið hefur lengi reynt að
verða sér úti um húsnæði vestur í
bæ en ekki tekist. Hins vegar má sjá
stóra auglýsingu frá Bónus á hús-
næði, sem Ehingsen á við Eiðis-
grandann, og hafa sumir haldið að
þar væri kominfimmtá Bónus versl-
unin.
-JGH
kvæmdastjóri tók Matthías Gíslason.
Hann var á árum áður hjá Slátur-
félagi Suðurlands. -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 2-3 ib
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema
6mán. uppsógn 3.5-4 Bb Íb.Sb
12 mán. uppsögn 4 5 ib
18mán. uppsögn 10 Íb
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 íb
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema
ib
Innlán með sérkjörum 3-3,25 Íb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 6,5-7 Ib.Lb
Sterlingspund 12 12.5 Sb
Vestur-þýsk mörk 7 7.6 Sp
Danskarkrónur 8,5-9 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 12.25-13.75 ib
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12.5 14,25 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1)y - kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16-17.5 Allir nema
Útlán verðtryggð i- ib
. Skuldabréf 7.75-8.75 Lb.Sb
Útlán til framleiðslu
isl. krónur 12.25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11.0 Ib.Bb
Bandarikjadalir 9,5-10 Allir nema
Sterlingspund 15-15.25 Sb Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,7 Sp
Húsnæðislán 4.0
Lífeyríssjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21.0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. des. 90 13.2
Verðtr. des. 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala jan. 2969 stig
Lánskjaravisitala des. 2952 stig
Byggingavisitala jan. 565 stig
Byggingavisitala jan. 176,5 stig
Framfærsluvisitala des. 148.6 stig
Húsaleiguvísitala 3% hækkun 1 jan
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,274
Einingabréf 2 2,856
Einingabréf 3 3.468
Skammtimabréf 1,770
Kjarabréf 5,186
Markbréf 2,573
Tekjubréf 2.016
Skyndibréf 1,540
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2.534
Sjóðsbréf 2 1.797
Sjóðsbréf 3 1.761
Sjóðsbréf 4 1.514
- Sjóðsbréf 5 1,060
Vaxtarbréf 1.7855
Valbréf 1.6736
Íslandsbréf 1.095
Fjórðungsbréf 1,049
Þingbréf 1,095
Öndvegisbréf 1.085
Sýslubréf 1.102
Reiðubréf 1,076
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun Tt.V. 100
nafnv.:
KAUP SALA
Sjóvá-Almennar hf. 6,55 6.88
Eimskip 5.57 5,85
Flugleiðir 2.41 2.53
Hampiðjan 1.72 1.80
Hlutabréfasjóðurinn 1.76 1.84
Eignfél. Iðnaðarb. 1.89 1.98
Eignfél. Alþýðub. 1,38 1,45
Skagstrendingur hf. 4,00 4.20
islandsbanki hf. 1.36 1.43
Eignfél. Verslb. 1.36 1.43
Oliufélagið hf. 6,00 6.30
Grandi hf. 2,20 2.30
Tollvörugeymslan hf. 1.07 1.12
Skeljungur hf. 6.40 6.70
Ármannsfell hf. 2.35 2,45
Fjárfestingarfélagið 1,28 1,35
Otgerðarfélag Ak. 3.47 3,65
Olis 2.12 2,25
Hlutabréfasjóður VÍB 0.95 1.00
Almenni hlutabréfasj. 1.01 1,05
Auðlindarbréf 0,96 1.01
islenski hlutabréfasj. 1,02 1,08
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
lb = lslandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Bónus heitir Bónus Ís-Aldi hf.:
„Þýska keðjan Aldi
á ekkert í Bónus“
- segir Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus
Þessi viðskiptavinur greiddi í Bónus með ávisun. Tölva fyrirtækisins stilar
ávísunina sjálfkrafa á fyrirtækið Bónus Ís-Aldi hf. Þetta hefur eðlilega vak-
ið upp spurningar um hvort Bónus sé í eigu þýska fyrirtækisins Aldi.