Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Au pair. Þýsk hjón vantar au pair í
eitt ár til að gæta 11 óra stráks og 4ra
ára stelpu, helst sem fyrst. Uppl. í síma
94-1294. Inga.
Hafnarfjörður. Óska eftir að ráða hand-
flakara í fiskbúð og fleira. (Laun sam-
komulag.) Uppl. í vs. 650168 eða hs.
54858 eftir kl. 20.
Leikskólann Lækjarborg vantar starfs-
fólk með uppeldismenntun hálfan og
allan daginn. Uppl. gefur forstöðu-
maður í s. 91-686351 milli kl. 10 og 12.
Mann vantar til ræstingastarfa tvisvar
í viku, á sameiginlegan hluta skrif-
stofuhúsnæðis. Upplýsingar í símum
91-43655 og 91-41005.
Múlakaffi óskar að ráða starfsfólk til
ýmissa starfa. Uppl. gefur Jóhannes
Stefánsson á staðnum.
Múlakaffí v/Hallarmúla.
Starfskraftur óskast i móttöku seinni
part dags hjá Dagnýju Björk dans-
kennara, Smiðjuvegi 1. Uppl. á staðn-
um m. kl. 15 og 18 föstud. og laugard.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun í Kópavogi, hálfan
daginn, eftir hádegi. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6472.
Vantar starfskraft í viðhald og viðgerðir
á iðnaðarvélum. Raftæknimenntun
æskileg. Uppl. í síma 91-674800.
1 & T hf„ Smiðshöfða 6.
Óska eftir góðri manneskju til heimilis-
hjálpar hjá eldri hjónum, 3 daga í viku
2 tíma í einu. Uppl. í síma 689709 eftir
kl. 19.
Dagheimilið Laugaborg óskar eftir
starfsmanni á deild. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 31325.
Dúklagningarmaður óskast strax. Dúk-
lagning á búningsklefa. Áríðandi.
Uppl. í síma 642535.
Fiskvinnslufyrirtæki i Kópavogi vill ráða
vant starfsfólk. Upplýsingar í síma
91-73660 frá kl. 14-18.
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í bak-
arí í Hafnarfirði. Upplýsingar í símum
91-50480 og 91-53177.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun, vinnutími frá kl.
13-17. Uppl. í síma 91-52999.
Litið frystihús i Hafnarfirði óskar eftir
að ráða matsmann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6463.
Stýrimann og vélstjóra vantar á 50
tonna bát frá Hvammstanga. Uppl. í
síma 95-12390 og 95-12504 á kvöldin.
Vantar lagtæka menn til iðnaðarstarfa.
Upplýsingar á staðnum. Blikksmiðjan
Grettir, Ármúla 19.
Vélavörður óskast ó 200 tonna neta-
bát. Uppl. í síma 97-81795. Upplýsingar
í sima 97-81795.
■ Atvinna óskast
21 árs piltur óskar eftir að komast á sjó
eða vel launaða vinnu, er ýmsu van-
ur. Uppl. í síma 91-29459 milli kl. 20
og 21. Lárus.
37 ára karlmaður óskar eftir atvinnu,
hefur meirapróf, rútupróf og flest
vélapróf, getur byrjað strax. Uppl. í
síma 650148.
24 ára matreiðslumaöur með stúdents-
próf óskar eftir atvinnu. Upplýsingar
í síma 91-78682 eftir kl. 18.
32 ára harðduglegan mann vantar
hásetapláss strax. Vanur línuveiðum
og köfun. Uppl. í síma 91-43197.
Stúlku á nitjánda ári bráðvantar vinnu,
flest kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-33052 eftir kl. 16.
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og fyrirtækjum. Uppl. í síma 91-72210.
■ Bamagæsla
Óskum eftir barngóðum unglingi, ekki
yngri en 14 ára, til að passa eins og
hálfsárs stelpu öðru hvoru eftir kl. 16.
Æskilegt að viðkomandi búi sem næst
Háteigsvegi. Uppl. í síma 91-629861.
Halló Hafnarfjörður og nágrenni. Ég er
14 ára unglingur og óska eftir að gæta
barna á kvöldin og um helgar, er vön.
Uppl. í síma 91-51157. Ragnhildur
■ Ymislegt
Eru fjármálin í ólagi? Viðskipta-
fræðingur aðstoðar fólk við fjármálin.
Uppl. kl. 13-17 dagl. og kl. 20-22 mán.
og fim. Sími 653251. Fyrirgreiðslan.
■ Emkamál
Kona um fimmtugt, sem hefur áhuga á
heilbrigðu lífi, óskar eftir að kynnast
manni. Áhugamál tónlist alls konar,
lífsgleði, jákvæð viðhorf til lífsins,
ekki skemmir ljónsmerkið (ekki skil-
yrði). Heiðarleiki númer eitt og sjálf-
stæðar ákvarðanir og raunsæi eins
langt og það nær lífsgleðinni. Svar
sendist DV fyrir 17. janúar, merkt
„Sjálfstæður og lífsglaður 6437“.
37 ára myndarlegur og lífsglaður en
frekar feiminn fráskilinn maður, með
ýmis áhugamál, s.s. tónlist, útiveru,
börn, heimilislíf o.m.fl., vildi gjaman
kynnast góðri og huggulegri konu á
svipuðum aldri, kannski með sambúð
í huga. 100% trúnaður. Svör sendist
DV f. 16/1, merkt „Reglusamur6468“.
■ Kermsla
Enska, ísl., ísl. f. útl., stærðfr., sænska,
spænska, ítalska, þýska. Morgun-,
dag-, kvöld- og helgart. Námsk. „Byrj-
un fró byrjun", „Áfram“: 8 vikur/1
sinni í viku. Fullorðinsfræðslan hfi,
s. 71155.
Tónskóli Emils, kennskugreinar:
píanó, orgel, har/nóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
Gítarkennsla fyrir alla, einka- og hóp-
tímar, á kvöldin og um helgar (7
tímar). Hljóðmúrinn, magnað hljóð-
ver. Sími 91-678119 og 91-622088. •
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn í s. 91-13642.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Ath. Tek að mér þrif í heimahúsum,
er mjög vandvirk og natin, hef reynslu
og gott skap! Þeir sem áhuga hafa á
minni aðstoð vinsamlegast hringi í
síma 10645 e. kl. 19.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Skemmtariir
Frá 1978 hefur Diskótekið Dollý slegið
í gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á ísl. Leikir, sprell,
hringdansar, fjör og góðir diskótekar-
ar er það sem þú gengur að vísu. Láttu
vana menn sjá um einkasamkv. þitt.
Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666.
Café Milanó. Höfum opnað glæsilegan
veitingastað að Faxafeni 11. Leigjum
út staðinn fyrir einkasamkvæmi á
kvöldin. Tilvalinn fyrir smærri hópa,
t.d. brúðkaup, þorrablót, afmæli, árs-
hátíðir o.fl. o.fl. S. 678860 og 676649.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11.
Getum tekið á móti litlum sem stórum
hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld,
ráðstefnur, árshátíðir og þorrablót.
Kynnið ykkur okkar verð og þjón-
ustu. S. 685090 og 670051.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
■ Bókhald
Bókhald og skattframtöl. Tek að mér
bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Geri upp
fyrir VSK og staðgreiðslu ásamt
launaútreikningum o.fl. Geri einnig
skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl-
inga með rekstur og einstaklinga án
rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta.
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald. Bókhald og framtöl fyrir
fyrirtæki og einstaklinga með rekstur.
Bergur Bjömsson, símar 91-653277 og
985-29622.
■ Þjónusta
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hfi, sími 78822.
Glerisetningar og viðhaldsþjónusta.
Tökum að okkur glerísetningar í göm-
ul og ný hús. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Sími 32161.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, til-
boð eða tímavinna. Sanngjam taxti.
Sími 91-11338.
Málningarþjónusta. Gerum tilboð i
málningarvinnu fyrir húsfélög, fyrir-
tæki og einstakl. Greiðslsk. Málararn-
ir Einar & Þórir, s. 21024 og 42523.
Málning. Geri ganginn, íbúðina eða
baðið sem nýtt. Sandsparsla og mála
nýsmíði. Tilboð samdægurs.
Arnar málari, sími 628578.
Þarftu að táta breyta, bæta, setja upp
milliveggi, skápa eða annað? Uppl. f
síma 674091.
Trésmið vantar verkefni, tímabundið.
Uppl. í síma 91-78695.
■ Ökukennsla
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ókuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
•Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.,
Hailfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla
endurhæfing. Get nú bætt við nokkr-
um nemendum. Kenni á Subaru sedan.
Uppl. í símum 681349 og 985-20366.
■ Heilsa
Eðlilegt mataræði. Námskeið til að
öðlast rétta líkamsþyngd verður end-
urtekið í húsnæði ISI í Laugardal.
Föstudagskvöld 11. janúar kl. 21-23.30
og laugardaginn 12. jan. kl. 10-16.
Ásgeir Hannes, sími 91-74811.
■ Verslun
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Ára-
tuga- reynsla, póstsendum. Víkur-
vagnár, Dalbrekku, s. 43911 og 45270.
Hjónafólk, pör, einstakl. Við leggjum
áherslu á yndislegra og fjölbreyttara
kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra. Einnig úrval af æðislegum nær-
fatnaði á frábæru verði á dömur og
herra. Verið velkomin, sjón er sögu
ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið
10-18 virka daga og 10-14 laugard.
Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá
Spítalastíg), sími 14448.
Mlkið úrval af frottésloppum, verð frá
kr. 2500, bamasloppar, verð frá kr.
1590. Póstsendum. Verslunin Karen,
Kringlunni 4, sími 91-686814.
Útsalan er hafin, mikill afsláttur af
öllum vörum. Póstsendum. Verslunin
Karen, Kringlan 4, sími 91-686814.
■ Til sölu
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hfi,
pöntunarsími 91-52866.
Altech AF-2800 telefax.
Faxtæki/ljóstritunarvél
+ sími/símsvari með fjarstýringu.
Örfá tæki á tilboðsverði.
Markaðsþjónustan.
Sími: 91-26911, fax: 91-26904. ■
■ Vinnuvélar
Bændur-Verktakar-Björgunarsveitir.
Hættið að hafa áhyggjur af
ófærðinni. Fáið ykkur vinnuvél sem
kemst hvert sem er allt árið. Látið
ekki útlitið blekkja ykkur. Skoðið og
reynið Fjölfarann.
Vélakaup h£, Kársnesbraut 100,
Kópavogur, sími 641045.
■ BOar til sölu
Dodge Ram Prospector 1984 til sölu,
litur blár. Fallegur og góður bíll, sjálf-
skiptur, vél 318. Kom til landsins í
júní 1990. Skipti og greiðslukjör. Uppl.
í símum 91-71766, 91-71725 og eftir kl.
19 í síma 91-686815.
Chevrolet Scotsdale 4x4 C-20, yfir-
byggður R.V., árg. ’78, 8 cyl., bein-
skiptur, 9 manna, vandaður og öflugur
bíll. Höfum einnig ’81. Til sýnis og
sölu hjá Bílasölu Matthíasar,
v/Miklatorg (á besta stað), símar
91-24540 og 91-19079.
MMC Pajero turbo disil, intercooler, '89,
ek. 25 þús., MMC Pajero turbo dísií
’86, ek. 63 þús., Subaru Justy, J-12,
’89, ek. 40 þús., Ford Bronco II ’84,
upphækkaður og fl„ ek. 97 þús„ Benz
250 dísil ’86, ek. 80 þús„ GMC Jimmy
’85, ek. 80 þús„ mikið yfirfarinn. Bíla-
sala Brynleifs, Vatnsnesvegi 29 A,
Kefi, s. 92-14888, 92-15488.
Jeep Wagoneer Limited ’85, sjálfskipt-
ur, rafmagn í rúðum, centrallæsingar,
útv./segulb., leður-innrétting, dráttar-
kúla, vökvastýri. Sérstaklega fallegur
og vel með farinn bíll. Uppl. í síma
91-76393 e.kl. 18.
Chevrolet Blazer Sport, árg. 1987, rauð-
ur/hvítur, ek. 39 þús. míl, sjálfsk., ál-
felgur, rafm. í öllu, skipti ódýrari.
Uppl. Bílasalan Blik, s. 686477.
Jeep Wagoneer LTD, árg. 1984,
d-grænsans, ek. 88 þús. km, leðurinn-
rétting, rafm. í öllu, álfelgur o.fl.
Skipti ódýrari. Uppl. Bílasalan Blik,
s. 686477.
Jeep Cherokee Laredo, árg. 1985,
brúnsans., ek. 67 þús. míl„ álfelgur,
rafm. í öllu, o.fl. Skipti ódýrari. Uppl.
Bílasalan Blik, s. 686477.