Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Side 23
I
• FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991.
31
Fréttir
Líkur á að Jökulfell
losi ekki í Persaf lóa
skipinu snúið við á morgun ef ástand breytist ekki
Miklar líkur eru á að Jökulfell, skip
Samskipa, muni ekki sigla inn í Pers-
aflóa, eins og ráðgert hefur verið, til
aö losa þar hergagnafarm. Á morg-
un, laugardag, verður skipið komið
að 24. gráðu norðlægrar breiddar í
Arabíuflóa, sem er skammt út af
borginni Muscat í Óman. Þar fyrir
norðan er hættusvæði skOgreint hjá
tryggingafélögum.
Miðað við óbreyttar aðstæður um
að Persaflóadeilan leysist án þess að
til átaka komi eftir 15. janúar er lík-
legt að útgerð og skipstjóri muni
krefjast öruggrar losunarhafnar á
morgun, samkvæmt ákvæði í flutn-
ingssamningi við leigjendur skips-
ins. Skipið mun því ekki sigla norðar
en að 24. gráðunni miðað við óbreytt-
ar aðstæður, að sögn Ómars Jó-
hannssonar, framkvæmdastjóra
Svæöiö noröan 24° norölægar
breiddar er skilgreint hættusvæöi
samkvæmt tryggingafélögum
Samskipa. „Við munum krefjast ör-
uggrar losunarhafnar á laugardag ef
miðað er við þær fréttir sem eru af
ástandinu í dag,“ sagði Ómar í sam-
tali við DV í gærkvöldi. „Ef horfurn-
ar batna hins vegar mikið í millitíð-
dv____________ Smáauglýsingar
Lada Sport, árg. 1988, 5 gíra, léttstýri,
annar er v-rauður, ek. 27 þús., hinn
hvítur, ek. 39 þús., báðir mjög vel með
farnir. Uppl. Bílasalan Blik, s. 686477.
MMC Pajero, langur, árg. 1986, hvítur,
bensín, 5 gíra, vökvastýri o.fl. Bíll i
sérflokki. Skipti ódýrari. Uppl. Bíla-
salan Blik, s. 686477.
Fiat Uno 45 og 45 S, árg. 1987 og 1988,
hvítir, rauðir og bláir, góðir vagnar.
Verð frá 350-440 þús. Uppl. Bílasalan
Blik, s. 686477.
Chrysler Le Baron turbo, árg. 1987,
v-rauðsans, einn með öllu, ek. 48 þús.
km, gullmoli, vil skipta á jeppa á svip-
uðu verði eða dýrari. Uppl. Bílasalan
Blik, s. 686477.
MMC Pajero, árg. '89, langur, bensín,
103 hö., ekinn 40 þús. Einn eigandi.
Til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 69.
Uppl. í síma 91-22894.
Nissan Patrol, árg. '87, grár + hvítur,
ekinn 37 þús., 33" dekk, krómfelgur.
V. 1750 þús. Toyota Hilux EFI, árg.
'88, svartur, ekinn, 55 þús. m, ný, 33"
dekk. Verð 1350 þús., staðgreitt 1050
þús. Vsk. frádráttarbær. Uppl. hjá
Nýju Bílahöllinni, Funahöfða 1, sími
672277 og e. kl. 19 í s. 77026.
Þjónusta
Suzuki Fox SJ-410, árg. 1987, svartur,
ek. 52 þús., krómfelgur o.fl. Skipti
ódýrari. Uppl. Bílasalan Blik, s.
686477.
BMW 520i, árg. 1988, hvitur, sjálfskipt-
ur, litað gler, central lock o.fl. Skipti
ódýrari. Uppl. Bílasalan Blik, s.
686477. •
sogæða- og ilmolíunuddið sem vinnur
á appelsh., bólgum og þreytu í fótum
um leið og það auðv. þér að megrast
fljótt. 15% afsl. á 10 tímum. Andlitsb.,
snyrting og líkamsnudd. Makeup fyrir
árshátíðimar kr. 1000. Tímap. í s.
22322 (Snyrtist.) frá 13-19. Snyrti- og
nuddstofa Maríu, Hótel Loftleiðum.
Ólíklegt er talið að Jökulfellið sigli inn á hættusvæðið á Persaflóa.
inni, þannig að miðað verði við að
vopnavaldi verði ekki beitt fyrr en
einhvern tíma eftir 15. janúar, verður
það skoðað,“ sagði Ómar.
Hann segir að allt gott sé að frétta
af skipverjunum 12 sem allir eru ís-
lendingar: „Síðustu daga höfum viö
verið í sambandi við Jökulfellið
tvisvar á sólarhring. Mennirnir
fylgjast vel með öllum fréttum og
ræða við okkur fram og til baka um
hvernig mál standa. Þeir hlusta einn-
ig á BBC. Eðlilega erum við einnig í
sambandi við utanríkisráðuneytið og
ráðfærum okkur við ýmsa kollega á
Norðurlöndunum.“
- Hver er líkleg losunarhöfn ef skip-
inu verður snúið við þegar kemur
að 24. gráðunni?
„Það er nóg af höfnum þarna. En
það er leigjendanna aö ákveða slíkt
þegar og ef það verður ákveðið að
krcfjast öruggrar losunarhafnar,“
sagðiómar Jóhannsson. -ÓTT
AUKABLAÐ
Bílar 1991
Miðvikudaginn 30. janúar nk. mun aukablað um bíla
fylgja DV.
í þessu aukablaði verður flallað um nýja bíla af
árgerð 1991 sem bílaumboðin koma til með að
bjóða upp á, auk þess sem ýmsu öðru efni varðandi
bíla verða gerð skil í blaðinu.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við auglýsinga-
deild DV hið fyrsta í sima 27022.
Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er
fyrir fimmtudaginn 24. janúar.
- auglýsingar. Sími 27022.