Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Síða 24
32 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991 Að þessu sinni birtum við upp- gjör ársins 1990 frá New York auk venjulegra lista frá London og íslaridi. New York-listinn er sam- bland af sölulista og vinsældalist- um útvarpsstöðva og þar tróna þær stöllurnar í Wilson Phillips- tríóinu á toppnum sem verður að teljast verulega góður árangur þar sem um er að ræða fyrsta lag hljómsveitarinnar á lista yfirleitt. í öðru sæti listans er svo sænski dúettinn Roxette og Sinead O’- Connor er í þriðja sæti. Á nýjum Lundúnalista heldur Iron Maiden efsta sætinu en róðurinn fer að þyngjast og eitthvert af þremur næstu lögum verður án efa komið á toppinn í næstu viku., Á íslenska listanum, sem ber nafn með rentu þessa vikuna, ná Mannakorn efsta sætinu en Ný dönsk fylgir fast á eftir. Erlendu lögin á listanum eru tvö og bæði á uppleið. íslenskt lag verður þó í efsta sætinu enn í næstu viku skulum við vona. -SþS- t 1. (1) BRING YOUR DAUGHTER ... T0 THE SLAUGHTER Iron Maiden ■#■2.(4) SADNESS PART 1 Enigma f 3. (5) THE GREASE MEGAMIX John Travolta & 0. Newton John ♦ 4. (11) CRAZY Seal 0 5.(2) ICEICEBABY Vanilla lce f6. (7) ALL TOGETHER NOW Farm 0 7. (6) YOU’VE LOST THAT LOVIN' FEELING Righteous Brothers ♦ 8. (10) PRAY M.C. Hammer 9. (9) MARY HAD A LITTLE BOY Snap ♦10. (25) G0NNA MAKE Y0U SWEAT C & C Music Factory/F Will- iams ÍSL. LISTINN ♦ 1.(2) HALTU MÉR FAST ♦ 2. (5) Mannakorn SKYNJUN S 3. (3) Ný dönsk HALLÓ, ÉG ELSKA ÞIG V ♦ 4. (5) Síðan skein sól LÍTILL KALL 0 5. (1) Sléttuúlfarnir PÖDDULAGIÐ ♦ 6. (10) Todmobile JUSTIFY MY L0VE S7-<7> Madonna THIS IS AMERICA ♦ 8. (11) Rikshaw 1 CALL Y0UR NAME ♦ 9. (13) A-Ha STELPA >10. (9) Siðan skein sól V0RKVÖLD j REYKJAVÍK Gildran NEW YORK 1990 1. HOLD ON Wilson Phillips 2. IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette 3. NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 4. POISON Bell Biv Devoe 5. VOGUE Madonna 6. VISI0N OF LOVE Mariah Carey 7. AN0THER DAYIN PARADISE Phil Collins 8. HOLD 0N En Vogue 9. CRADLE 0F L0VE Billy Idol 10. BLAZE 0F GL0RY Jon Bon Jovi 11. D0 ME! Bell Biv Devoe 12. H0W AM 1 SUPPOSED T0 LIVE WITH0UT Y0U Michael Bolton 13. PUMP UP THE JAM Technotronic 14. 0PP0SITES ATTRACT Paula Abdul 15. ESCAPADE Janet Jackson 16. ALL 1 WANNA DO IS MAKE L0VE TO YOU Heart 17. CLOSE TO Y0U Maxie Priest 18. BLACK VELVET Alannah Myles 19. RELEASE ME Wilson Phillips 20. DON'T KN0W MUCH Linda Ronstadt & Aaron Ne- ville Mannakorn - halda sér fast á toppnum. Þjóðin og þjóðin Landsbyggðarfólk á íslandi hefur löngum kvartað undan því að þjónusta við þéttbýlinga á suðvesturhomi landsins sé miklu meiri og betri en við afganginn af landsmönnum. Hafa þeir bent á að í Reykjavík séu alls kyns stofnanir og apparöt sem tilheyra allri þjóðinni en geri lítið að því að sinna fólki utan höfuðborgarsvæðisins. Þar má nefna þjóð- leikhúsið og sinfóníuna en þessar eignir þjóðarinnar eru álíka sjaldséðar úti á landi og hvítir hrafnar. Þá þurfa lands- byggðarmenn oftsinnis að liggja í landsímanum lon og don til að græja sín mál hjá opinberum stofnunum sem allar eru auðvitað í Reykjavík. Og þeir sem átt hafa samskipti viö þessar stofnanir vita gjörla að það getur tekið á taugarn- ar þegar búið er að vísa mönnum frá Heródesi til Pílatusar lungann úr deginum og enginn getur greitt úr málunum. Janet Jackson - efst yfir árið vestra. Bandaríkin (LP-plötur) 1. RYTHM NATI0N1814................Janet Jackson 2. ...BUTSERI0USLY.................Phil Collins 3. S0UL PR0VIDER ..................Michael Bolton 4. PUMP.............................Aerosmith 5. PLEASE HAMMER DON'T HURT'EM.....M.C. Hammer 6. F0REVER Y0UR GIRL...............Paula Abdul 7. ÐR. FEELG00D....................Mötley Crue 8. THE EDN 0FTHEINN0CENCE..........Don Henley 9. C0SMIC THING.....................TheB-52's 10. ST0RM FR0NT......................BillyJoel Bubbi Morthens - söluhæstur enn eitt árið. ísland (LP-plötur) 1. SÖGUR AF LANDI ...............Bubbi Morthens 2. EITT LAG ENN........................Stjómin 3. AF LÍFI0G SÁL..................Rokklingamir 4. HALLÓ, ÉG ELSKA ÞIG...........Síðan skein sól 5. LÍF 0G FJÖR Í FAGRADAL........Sléttuúlfamir 6. T0DM0BILE.........................Todmobile 7. BARNAB0RG............Edda Heiðrún Backman o.fl. 8. 0FFEIT FYRIRMIG.......................Laddi 9. REGNB0GALAND........................Nýdönsk 10. GLINGGLÓ ' . Björk Guðmundsdóttir & Trió Guðmundar Ingólfssonar Og svo geta landsbyggðarmenn allt eins átt von á því að rafmagnið og hitinn fari hjá þeim fyrirvaralaust og það svo dögum skiptir. Slíka þjónustu myndu íbúar höfuðborgar- innar ekki láta bjóða sér. DV-listi vikunnar er yflrlitslisti um söluhæstu plöturnar á íslandi á síðastliðnu ári. Bubbi er langhæstur eins og undanfarin ár en þaö kemur á óvart að önnur söluhæsta plata ársins er plata Stjórnarinnar sem kom út síðastliðið vor en plötur, sem koma út á þeim árstíma, hafa sjaldnast náð eins góðri sölu og jólaplöturnar. Á eftir Stjórninni koma svo jólaplötumar hver af annarri og þess má geta að allar plöturnar á listanum seldust í yflr fjögur þúsund eintökum. -SþS- Vanilla lce - öfgarnar á uppleið. Bretland (LP-plötur) S 1. (1) THEIMMACULATE C0LLECTI0N.............Madonna S 2. (2) THE VERY BEST 0F ELT0N J0HN.........EltonJohn S 3. (3) SERI0US HITS.. .LIVE! ...........PhilCollins ♦ 4. (9) T0 THE EXTREME..................Vanillalce ♦ 5. (6) l'MY0URBABYT0NIGHT...........WhitneyHouston 0 8. (5) INC0NCERT.........Carreras/Domingo/Pavarotti S 7. (7) S0ULPR0VIDER...................MichaelBolton 8. (4) THESINGLESC0LLECTI0N1984/1990 .................... JimmySommervilleo.fi. ♦ 9. (10) LISTEN WITH0UT PREDJUDICE V0L1 George Michael #10. (22) MCMXCA.D.............................Enigma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.