Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991.
37
Kvikmyndir
BÍÓHÖlLlÍ
SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
(rumsýnir stórgrínmyndina
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRÍR MENN OG
LÍTIL DAMA
^ha^tut-aneí^littiC
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SAGAN ENDALAUSA 2
TSm
# NÉV'ER ENIM.NG
Storvíi
WiL mtmxtvmeum _;. j
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning nýjustu
teiknimyndar frá Walt Disney:
LITLA HAFMEYJAN
Sýnd kl. 5 og 7.
TVEIR í STUÐI
Sýnd kl. 9 og 11.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
EÍ€ECRcl|.
SiMI 11384 -SNORRABRAUT 37
ALEINN HEIMA
M
lllM
:: ■ :
Stórgrínmyndin Home Alone er
komin en myndin hefur slegið
hvert aðsóknarmetiö á faetur
öðru undanfarið í Bandaríkjun-
um og einnig viða um Evrópu
núna um jólin. Home Alone er
einhver æðislegasta grínmynd
sem sést hefúr í langan tíma.
Home Alone, stórgrínmynd Bíó-
hallarinnar 1991.
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin,
Joe Pesci, Daniel Stern, John
Heard.
Framleiðandi: John Hughes.
Tónllst: John Williams.
Leikstjóri: Chris Columbus.
Sýngl kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞRIR MENN OG
LÍTIL DAMA
MlaSHu^anttm, jittlc Lajy
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÓLAFRÍIÐ
Jólagrínmynd með Chevy Chase
og Co.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Be-
verly D’Angelo, Randy Quaid,
Miriam Flynn.
Leikstjóri: Jeremiah Chechik.
Sýnd kl. 5.
ÓVINIR - ÁSTARSAG A
Enemies - A Love Story
Mynd sem þú verður að sjá.
* ★ ★ '/2 SV MBL ★★★'/: HK DV
Sýnd kl. 7.
Bönnuö börnum Innan 12 ára.
GÓÐIR GÆJAR
„Svo lengi sem ég man eftir hefur
mig langað til að vera bófi.“ -
Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955.
GoodFellas
Þrir áratugir i Mafiunni
★ ★★★HKDV*** Zi SV MBL.
Sýnd kl. 9.05.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO
BSlMI 2 21 40
NIKITA
(þriller frá LUC BESSON sem
gerði ,,SUBWAY“, „THE BIG
BLUE“.
Frábær spennumynd, gerð af
hinum magnaða leikstjóra, Luc
Besson. Sjálfsmorð utangarðs-
stúlku er sett á svið og hún síðan
þjálfuð upp í miskunnarlausan
leigumorðinga.
Mynd sem víöa hefur fengið
hæstu einkunn gagrýnenda.
Aðalhlutverk Anne Parillaud,
Jean-Hugues Anglade (Betty
Blue), Tcheky Karyo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SKJALDBÖKURNAR
Skjaldbökuæðið er byrjað.
Aöaljólamyndin í Evrópu í ár. 3.
best sótta myndin í Bandaríkjun-
um 1990. Pizza Hut býður upp á
10% afslátt af pizzum gegn fram-
vísun bíómiða á Skjaldbökurnar.
Leikstjóri Steve Barron.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
Bönnuð innan 10 ára.
TRYLLTÁST
Sýnd kl. 5.05, 7.30 og 10.
Ath! Breyttur sýningartimi.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
íslenskir gagnrýnendur völdu myndina
eina af 10 bestu árið 1990.
HINRIKV.
Sýnd kl. 9.05.
Bönnuð innan 12 ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
★ ★ ★ SV. MBL.
Sýnd kl. 7.
Fáar sýnlngar eftir.
DRAUGAR
Leikstjóri Jerry Zucker.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
GLÆPIR OG AFBROT
Umsagnir fjölmlðla
„í hópi bestu mynda
fráAmeriku."
★ ★ ★ ★ ★ Denver Post
Sýndkl. 5.05 og 11.20.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Laugarásbíó frumsýnir:
SKÓLABYLGJAN
“TwoThuhbsUp
★ ★ ★ ★ Einstaklega skemmtileg.
- New York Post.
Tveir þumlar upp. - Siskel og
Ebert.
Unglingar eru alvörufólk, með
alvöruvandamál sem tekið er á
með raunsæi. - Good Moming
America.
Christian Slater (Tucker, Name
of the Rose) fer á kostum í þess-
ari frábæru mynd um ófram-
færinn menntaskólastrák sem
rekur ólöglega útvarpsstöð.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN
PRAKKARINN
EgOl Skallagrímsson, A1 Capone,
Steingrímur og Davið voru allir
einu sinni 7 ára.
Sennilega fjörugasta jólamyndin
í ár. Það gengur á ýmsu þegar
ung hjón ættleiða 7 ára snáða.
Þau vissu ekki að allir aðrir vildu
losna við hann.
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HENRY&JUNE
Nú kemur leikstjórinn Philip
Kaufman, sem leikstýrði Un-
berable Lightness of Being, með
djarfa og raunsæja- mynd um
þekkta rithöfunda og kynlífs-
ævintýri þeirra.
★ ★ ★ Vi (af fjórum) US To-Day
Sýnd i C-sal kl. 5 og 8.45 og kl. 11.05.
Bönnuð Innan 16 ára.
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
A-salur
Á MÖRKUM LÍFS OG
DAUÐA
(Flatliners)
Þau voru ung, áhugasöm og eld-
klár og þeim lá ekkert á að deyja
en dauðinn var ómótstæðilegur.
Kiefer Sutherland, Juha Roberts,
Kevin Bacon, William Baldwin
og Oliver Platt í þessari mögn-
uðu, dularfullu og ögrandi mynd.
Fyrsta flokks mynd með fyrsta
flokks leikurum.
Leikstjóri er Joel Schumacher
(St. Elmos Fire, The Lost Boys).
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
★★★ MBL.
Bönnuð innan 14 ára.
B-salur
VETRARFÓLKIÐ
Kurt Russel og Kelly McGilhs í
aðalhlutverkum í stórbrotinni
örlagasögu fjahafólks.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
19000
RYÐ
Framleiðandinn, Sigurjón Sighvats-
son, og leikstjórinn, Lárus Ýmir
Óskarsson, eru hér komnir með
hreint frábæra nýja íslenska mynd.
„Ryð“ er gerð eftir handriti Olafs
Hauks Símonarsonar og byggð á
leikriti hans, Bílaverkstæði Badda,
sem sló svo eftirminnilega í gegn
árið 1987. Ryð - magnaðasta jóla-
myndin í ár!
Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Eg-
ill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson,
Christine Carr og Stefán Jónsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Ævintýri
HEIÐU halda áfram
Leikstj.: Christopher Leitch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁSTRÍKUR OG
BARDAGINN MIKLI
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð 300 kr.
SKÚRKAR
Handrit og leikstj.: Claude Zidi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
SkemmtUeg grín-spennumynd
sem kemur öllum í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TRIUMPH OFTHE
SPIRIT
„Átakanleg mynd“ -
★ ★ ★ A.I. MBL.
„Grimm og grípandi" -
★ ★ ★ G.E. DV
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Leikhús
ÍSLENSKA ÓPERAN
Jllll OAMLA Blö INGÓLFMTTLCTl
íslenska óperan
RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
8. sýn. föstud. 11. jan. kl. 20.00.,
uppselt.
9. sýn. sunnud. 13. jan. kl. 20.00.,
uppselt.
10. sýn. miðvikud. 16. kl. 20.00.
M iðasalan er opin f rá kl. 14 til 18,
sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475.
VISA EURO SAMKORT
FACDFACD
FACOFACD
FACOFACa
LISTINN A HVERJUM
mAnudeqi
S.5l51l8JiJU~ÍÍ]
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
ÆTTAR-
MÓTIÐ
eftir Böðvar Guðmundsson
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Gylfi Gisla-
son.
Tónlist: Jakob Frímann Magnús-
son.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
5. sýnlng fö. 11. jan. kl. 20.30., uppsell.
6. sýnlng laug. 12. jan. kl. 20.30., upp-
selt.
7. sýn. sun. 13. jan. kl. 20.30.
Miðasölusími 96-2 40 73
Munið
pakkaferðir
Flugleiða
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ur myndabók
Jónasar
Hallgrímssonar
ásamt Ijóðadagskrá
Leikgerð eftir Halldór Laxness
Tónlist eftir Pál Isólfsson
Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen
Tónlistarstjóri: Þurlður Pálsdóttir
Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna-
son
Dansahöfundur: Lára Slefánsdóttir
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikarar:
Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón
Simon Gunnarsson, Katrín Sigurðardóttir,
Torfi F. Ólafsson, Þóra Friðriksdóttir og
Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Lisfdansarar: Hrefna Smáradótlir, Ingi-
björg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir,
Margrét Glsladóttir; Pálína Jónsdóttir og
SigurðurGunnarsson
Hljóðfæraleikarar:
Hlif Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla Gylfa-
dóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir
og Sesselja Halldórsdóttir
Ljóðalestur: Herdís Þorvaldsdóttir og Ró-
bert Arnfinnsson áfrumsýningu. Bryndís
Pétursdóttir og Baldvin Halldórsson á 2.
sýningu.
Sýníngar á Litla svlðl
Þjóölelkhússins
að Llndargötu 7 .
<ö. 11.jan.kl. 20.30.
Aðelns þessl sýnlng
t Næturgalinn
Sýnlng taugardag 12.1. á Lltla sviðl Þjóð-
leikhússins kl. 16.112. sýn. Félag
heymarlausra.
Þrlðjudag 15.1. ValskjáH, Egllsstöðum.
Mlðvlkudag 16.1. Egllsbúð, Neskaupstað.
Fimmtudag 17.1. Félagshelmlll EskHjarð-
ar, Félagsheimlll Reyðarfjarðar, Elðar.
Föstudag 18.1. Félagsheimllið Skrúður,
Fáskrúðsfirðl, Félagshelmillð Seyðisfirðl.
Miðasalan er opln að Llndargötu 7 fré kl.
14-18 og sýnlngardaga fram að sýnlngu.
Siml 11205
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
FÁÓ Á 5JPIHHI
eftir Georges Feydeau
Föstud. 11. jan.
Sunnud. 13. jan.
Fimmtud. 17. jan.
Laugard. 19. jan.
Fimmtud. 24. jan.
Á litla sviði:
egerMfimnim
eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur
Laugard. 12. jan. Uppselt.
Þriðjud. 15. jan.
Miövikud. 16. jan.
Föstud. 18. jan. Uppselt.
Þriðjud. 22. jan.
Miövikud. 23. jan.
Fimmtud. 24. jan.
Laugard. 26. jan„ uppselt.
Sígrún Astrós
eftir Willy Russel
Föstud. 11. jan., uppselt
Sunnud. 13. Jan.
Rmmtud. 17. jan.
Laugard. 19. jan.
Föstud. 25. jan.
Sunnud. 27. jan.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
eftir 'Ólaf Hauk Símonaison
og Gunnar Þórðarson
Laugard. 12. jan. Brún kort gllda., uppselt
Mlðvlkud. 16. jan.
Föstud. 18. jan.
Föstud. 25. jan.
Laugard. 26. jan.
Fimmtud. 31. jan.
I forsal:
I upphafi var óskin.
Sýninga á Ijósmyndum og fleiru úrsógu LR.
Aögangur ókeypis. LR. og Borgarskjalasafn
Reykjavlkur.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mðnudaga frá 13-17.
Auk þess tekiö á móti miðapöntunum I slma
alla virka daga frá kl. 10-12.
Slmi 680 680 - Greiðslukortaþjónusta