Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Page 30
 38 FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991. Föstudagur 11. janúar > •Jr SJÓNVARPIÐ 17.50 Litli víkingurinn (14) (Vic the Vik- ing). Teiknimyndaflokkur um Vikka víking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lína langsokkur (8) (Pippi Lángstrump). Sænskur mynda- flokkur um kjarnakonuna Línu langsokk og vini hennar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Gömlu brýnin (5) (In Sickness and in Health). Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Dave Thomas bregður á leik (2) (The Dave Thomas Show). Bandaríski spéfuglinn Dave Thomas og gestir hans leika á als oddi. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Árni Egilsson í Hollywood. Árni Egilsson kontrabassaleikari hefur um árabil lagt stund á list sína í Kaliforníu. Hann hefur leikið jafnt með sinfóníuhljómsveitum og dægurtónlistarmönnum og getið sér gott orð vestra. I þættinum er fylgst með Árna að störfum og rætt við hann um litríkan feril hans. Umsjón Björn Br. Björnsson. 21.20 Derrick (8). Þýskur sakamála- myndaflokkur. Aoalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðna-. son. 22.20 Sölumaður á suðurhveli (The Coca-Cola Kid). Áströlsk bíómynd frá 1985. Hér segir af raunum sölu- manns hjá Coca Cola sem sendur er til Ástralíu. Leikstjóri Dusan Makavejev. Aðalhlutverk Eric Ro- berts, Greta Scacchi, Bill Kerr og Chris Haywood. Þýðandi Reynir Harðarson. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsþáttur. 17.30 Túni og Tella. Skemmtiieg teikni- mynd. 17.35 Skófólkiö. Teiknimynd. 17.40 Ungir afreksmenn. í dag hittum við Birki Rúnar Gunnarsson sem er blindur. Hann er við nám í píanóleik og keppir í sundi. Um- sjón og stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 17.45 Lafði Lokkaprúð. Falleg teikni- mynd með íslensku tali. 18.00 Trýni og Gosi. Lífleg teiknimynd um hund og kött sem ekki eru allt- af góðir vinir. 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 19:19. Fréttir, veður og íþróttir ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1991. 20.15 Kæri Jón. (Dear John). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.40 Skondnir skúrkar. (Perfect Sco- undrels). Lokaþáttur gaman- myndaflokksins um tvo bíræfna svikara. 21.30 Makalaus sambúð. (The Odd Couple). Jack Lemmon og Walt- her Matthau fara með aðalhlut- verkin í þessari sígildu gaman- mynd sem segir frá sambúð tveggja manna. Aðalhlut- verk: Jack Lemmon og Walther Matthau. Leikstjóri: Gene Saks. Handrit: Neil Simon. 1968. 23.15 Fjölskylduleyndarmál. (Secret de Famille). Þegar Anne Kriegler, heimsfrægur arkitekt, snýr aftur til Parísar eftir margra ára fjarveru taka bróðir hennar og æskuvinkona á móti henni. Aðalhlutverk: Bibi Anderson, Mic- hael Sarrazin og Claudine Auger. Leikstjóri: Daniéle Suissa. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 Blindskák. (Blind Chess). Banda- rísk spennumynd þar sem segir frá ungri stúlku sem er handtekin, ákærð og sett í fangelsi fyrir morð, sem hún ekki framdi. AÖalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. Leikstjóri: Jerry Jameson. 1989. Bönnuð börnum. 2.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 3.00.) MIDDEGISÚTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsóflnn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsun eftir Thorkild Hans- en. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnarssonar (3). 14.30 Strengjakvartett i B-dúr K. 458 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Amadeus-kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra oröa. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnþoga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi eftir Franz Schubert. FRÉTTAÚTVARP 18.00 - 20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 10.25.) -18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fféttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. 21.30 Söngvaþing. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 14.00 Snorri Sturluson kynnir hresst ný- meti í dægurtónlistinni, skilar öll- um heilu og höldnu heim eftir eril- saman dag-og uðdirbýr ykkur fyrir helgina. íþróttafréttir klukkan 14. Valtýr Björn. Sjónvarp kl. 19.20: Dave Thomas heitir bandarískur spéfugl sem er ákaflega vinsæll í ensku- mælandi löndum. Þættirnir, sem kenndir eru viö þennan æringja, eru allir hálftíma- langir og afar viðburöaríkir. Formið er öðruvísi en venja er i slíkum þáttum en þeir eru settir upp á sviði og inn á milli skeytt myndböndum og kvikmyndum og ýmist eru áhorfendur eða skemmtikrafturinn aðalat- riðiö. Margir kunnir gestir taka þátt i leiknum með Dave og má nefna Chevy Chase, Martin Short og Kelly Preston en auk þess eru nokkrir fastagestír. Ærmginn Dave Thomas bregður á leik i kvöld. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liöinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þrá- ins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags kl. 02.00.) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum. 21.00 Á djasstónleíkum. Kynnir: Vern- harður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrravetur.) 22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarös- dóttir. (Þátturinn verður endur- fluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfara- nótt sunnudags. 17.00 ísland í dag. Þáttur í umsjá Jóns Ársæls Þórðarsonar. Málin reifuð og fréttir sagðar kl. 17.17. Jón Ársæll situr við símann milli 18.30 og 19.00 og tekur við símtölum hlustenda í síma 688100. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Haf- þór Freyr Sigmundsson á kvöld- vaktinni. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gísla- son sendir föstudagsstemninguna beint heim í stofu. Opin lína og óskalögih þín. 3.00 Heimir Jónasson leiðir fólk inn í nóttina. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Orð dagsins á sínum stað og fróðleiks- molinn einnig. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Íslenski danslistinn. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. ólöf Marín sér um kveðjurnar í gegnum sím- ann sem er 679102. 3.00 Freymóður Sigurðsson. og áfram- hald á stuðinu. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héöinsson eftir hádegið. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlusterlOur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. í 6.00 Fréttir. Þú fréttir það fyrst á FM. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í sfðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi sett í loftið. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur (tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aöir upp. 19.00 Pepsí listinn. islenski vinsældarlist- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á íslenska vin- sældarlistanum og ber hann sam- an við þá erlendu. 22.00 Páll Sævar Guöjónsson á nætur- vakt FM. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. „ekki ennþá farinn að sofa". fmIooo AÐALSTÖÐIN 10.30 Mitt útm - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í siödegisblaöið. 14.00 Brugöið á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Akademian. 18.30 Tónaflóð Aðalstöövarinnar. 19.00 Ljúfir tónar í anda Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón: Auður Edda Jökulsdóttir. Óskalagasím- inn er 62-60-60. 2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristínar Hálfdánardóttir. 16.00 Orð Guðs þín. Jódís Konráðs- dóttir. Tónlist. 19.00 Dagskrárlok. 6.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 8.40 Barnaefni. 9.00 Game Shows. 10.30 The Young Doctors. 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. \ 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Growing Pains. 20.00 Riptide. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 The Deadly Ernest Show. 0.55 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 5.00 Sky News Live. 5.30 Those Were The Days. 6.00 The D.J. Kat Show. 7.30 Eurobics. 8.00 Handbolti. Kvennakeppni um Pól- arbikarinn. 9.00 Sund. Heimsmeistaramótið í Perth. Dýfingar. 10.30 Sund. Bein útsending frá úrslitum í Perth. 12.30 Sigllngar. 13.00 Eurobics. 13.30 Golf. 14.30* Tennis. 16.00 Rallí. Parls-Dakar. Yfirlit. 17.00 Waterskiing. 18.00 World Sport Special. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fimleikar. Yfirlit ársins 1990. 20.00 Snóker. 21.00 Rallí. París-Dakar. 21.15 Sund. Heimsmeistaramótið í Perth. 23.15 Eurosport News. 23.45 Rallí. París-Dakar. 0.00 Kick Boxing. 1.00 Big Wheeis. SCREENSPORT 7.00 Rallí 8.00 US College Football. 10.00 Fjölbragðaglfma. 11.00 Íshokkí. 13.00 PGA Golf. 15.00 Polo. 16.00 Skíðaballett. 17.00 Trukkakeppni. 18.00 íþróttafréttir. 18.15 Rallí. París-Dakar. 18.15 Körfubolti. 20.15 Go. 21.15 Ralli. París-Dakar. 21.30 Hnefaleikar. 23.00 Íshokkí. 1.00 Hnefaleikar. 2.30 PGA Golf. 4.30 Muay Thai Kick Boxlng. Sjónvarp kl. 22.20: Sölumaður á suðurhveli Kvikmynd þessi fjallar enga hugmynd um. Honum um kóka-kóla strákinn Bec- er líka ókunnugt um þá ker sem sendur er af höfuö- staðreynd að T. George hef- stöðvunum í Kalifomíu til ur grandað öllum sam- Ástralíu. Jafnframt fylgja keppnisaðilum sínum til þau skilaboö aö Becker eigi þessa. að fá algjörlega frjálsar Þessi samkeppni þeirra hendur hversu ruglaðar eyðileggur samband Becker sem hugmyndirhans kunna viö einkaritarann en dótttr að vera. hennar er hans eini vinur. Becker tekur starf sitt al- Samband þeirra lagast á ný varlega og snýr öllu við í og þegar sá gamli kemst að fyrirtækinu. Þegar hann fer kærleikum þeirra gefst aö skoða söluyfirlitið tekur hann upp og allt fellur í ljúfa hann eftír gloppum í sölu- löð. netinu. Þegar nánar er að Með aðalhlutverk fara gáð er skýringin sú að þá Eric Roberts, Greta Scacchi, staði einokar gosdrykkja- Bill Kerr, Chris Heywood. framleiðandi, T. George að Myndin er frá árinu 1985 og nafni. Þessi T. George er fær tvær og hálfa stjörnu i reyndar faðir einkaritarans kvikmyndahandbók Malt- hans en það hefur Becker ins. -JJ Lúðrasveit verkalýðsins verður á Söngvaþingi. Ráslkl. 21.30: Söngvaþing A söngvaþingi rásar 1 kl. 21.30 í kvöld leikur Lúðra- sveit verkalýðsins íslensk og erlend lög undir stjórn Jóhanns T. Ingólfssonar. Þá syngur Samkór Trésmiðafé- lags Reykjavíkur en honum stjórnar Kjartan Ólafsson. Að lokum syngja Reykja- lundarkórinn, telpnakórinn „Sex saman“ og Sigrún Hjálmtýsdóttir nokkur lög, Ingibjörg Lárusdóttir leikur á píanó og harmóniku og Lárus Sveinsson á trompet ogstjórnar. -JJ Sambýlismennirmr Jack Lemmon og Walter Matthau fara ákaflega í taugarnar hvor á öðrum. Stöð 2 kl. 21.30: Makalaus sambúð „Ég get ekki lifað lengur, Felix. Eg er að spila út. AUt sem þú gerir fer í taugarnar á mér og þegar þú ert ekki heima þá læt ég hlutina sem ég veit að þú gerir þegar þú kemur fara í taugarnar á mér. Þú setur skilaboð á koddann hjá mér. Ég hef sagí þér 158 sinnum að ég þoli ekki bréfsnifsi á kodd- anum mínum.“ „Það er ekk- ert mogunkorntil, F.U.“ Það tók mig þrjá klukkutíma að finna út að F.U. varst þú, Felix Ungar. Það er ekki þér að kenna, Felix. Þetta er ein- faldlega ömurlegt nafn.“ Það eru þeir Walter Matt- hau og Jack Lemmon sem fara með aðalhlutverkin í þessari sígildu gamanmynd sem á óborganlegan hátt lýsir alveg makalausri sam- búö. Myndin er frá árinu 1965 og fær hún þrjár stjörn- ur í kvikmyndahandbók Maltins. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.