Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1991, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 1991.
39
DV
ísaflarðarkirkja:
Fréttir
Hugmyndum Húsafriðunar-
nef ndar ríkisins haf nað
Hlynur Þór Magnússon, DV, ísafirði:
Á fundi skömmu eftir áramótin
hafnaöi sóknamefnd ísafjarðar al-
gerlega hugmyndum Húsafriðunar-
nefndar ríkisins um endurbyggingu
og stækkun ísafjarðarkirkju ásamt
byggingu safnaðarheimilis en þær
voru kynntar ísfirðingum nokkru
fyrir jól. Nú er liðið hálft fjórða ár
síðan kirkjan skemmdist í eldi og
hefur æ síðan verið rætt hvað gera
skuli. Sóknamefnd heldur fast við
að byggð skuli ný kirkja og safnaðar-
heimili þar sem gamla kirkjan og
safnaðarheimilið standa nú.
Jafnframt var þeim Gunnlaugi
Jónassyni og Gunnari Steinþórssyni
fahð „að leita álits sérfróðra manna
um það, hvernig haga skuli ofantöku
gömlu kirkjunnar á næstu mánuð-
um“. Sömu mönnum var einnig falið
að leita heimildar hjá byggingar-
nefnd ísafjarðarkaupstaðar til að
„taka niður Ísaíjaröarkirkju, gömlu'
prentsmiðjuna við Sóigötu svo og
bílskúr en þar kæmi aðkomuleið að
kirkjunni".
Ltkan af tillögum Húsafriðunarnefndar ríkisins um endurbyggða, lengda og hækkaða ísafjarðarkirkju ásamt nýju
safnaðarheimili á tveimur hæðum við Sólgötu, aftan við kirkjuna, og samkomusal, til hliðar.
DV-mynd Vestfirska fréttabiaðið
Fjölbra.utaskóli Vesturlands:
22 útskrif uðust
- þar af 15 stúdentar
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Alls útskrifuðust 22 nemendur frá
Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra-
nesi fyrir síðustu jól. Af þessum 22
voru 15 stúdentar. Þrír luku prófum
á tæknisviði. Þrír verslunarprófl og
einn nemandi lauk prófi á uppeldis-
braut.
Fimm nemendur hlutu viðurkenn-
ingu fyrir ágætan námsárangur.
Bestum árangri stúdenta náði Anna
Guðnadóttir af félagsfræðibraut.
Bryndís Böðvarsdóttir, nýstúdent,
ávarpaði samkómuna fyrir hönd
brautskrá§ra nemenda.
Um 550 nemendur stunda nám við
skólann á Akranesiauk 60 í öldunga-
deild. Þá eru nemendur skólans utan
Akraness 110 talsins en kennt er á
Hellissandi, í Stykkishólmi og Borg-
arnesi auk Akraness. Ennfremur
hafa um 200 manns sótt námskeið á
vegum Farskóla Vesturlands í vetur
en sá skóli er einnig á snærum Fjöl-
brautaskólans.
Vesturland:
Fræðsluskrif stofan fékk tölvu
Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi:
Fræðsluskrifstofa Vesturlands
fékk fyrir skömmu tölvu að gjöf frá
Radíóbúðinni og bókaverslunum á
Vesturlandi. Þær verslanir eru Bóka-
búð Andrésar Níelssonar og Bóka-
skemman, Akranesi. Kaupfélag
Borgfirðinga (bókadeild) og Bókabúð
Grönfeldts, Borgarnesi. Bókabúð
Sigurðar Jónssonar, Stykkishólmi,
og Bókabúðin Dalaker, Búðardal.
Tölvan verður í umsjón sérkenn-
ara fræðsluskrifstofunnar. Hún
kemur til með að nýtast til margra
hluta, m.a. gagnast hún beint nem-
endum sem eiga við sértæka lesörð-
ugleika að stríða. Ýmis forrit munu
þar koma að gagni, m.a. tvö forrit
sem Lars H. Andersen kennari vinn-
ur að ásamt öðrum, annað lestrarfor-
rit, hitt málörvunarforrit.
■:—r
Fjölmargir mættu á útifund samtakanna Átak gegn stríði á Lækjartorgi
seinnipartinn í gær. Á fundinum var ítrekuð krafa um að rikisstjórn íslands
lýsti yfir andstöðu við styrjaldaraðgerðir við Persaflóa. Voru Steingrími
Hermannssyni forsætisráðherra afhentar um 4000 undirskriftir vegna þessa.
Eftir fundinn var síðan haldið til bandariska sendiráðsins þar sem áskorun
til Bush Bandaríkjaforseta var afhent. DV-mynd Brynjar Gauti
YANMÆUt
LOFTKÆLDAR
DlSILRAFSTÖÐVAR
sumarhúsaeigendur og út-
gerðarmenn. Eigum á lag-
er margar stærðir frá 2000
W til 5500 W.
Sala - Ráðgjöf-Þjónusta
Skútuvogi 12 A, s. 91-82530
Fjölmiðlar
Hvar er hlutleysið?
Þaö kemur fyrir að dagskrárgerö-
armenn í útvarpi gæti þess ekki að
vera hlutlausir þegar þeir „eru í
loftinu". Slikt er þó vafalaust ill-
mögulegt þegar hlustendur hringja
til stjórnenda ýmissa þátta og fá að
vera raeö í daglegum umræðum sem
ber á góma. í Þjóðarsálinni á rás 2
er gjarnan spurt: „Hvað finnst þér?“
Oftþarfþóekkiað spyrja. Borgar-
ar, sem reynt hafa að ná sambandi
í langan tima, þurfa oft ekki hjálpar
við að koma sér beint að efninu í
hálfgerðum málspreng og láta
gamminn geisa af miklum móð. Síð-
an ræðir viðkomandi sljómandi við
hringjanda. Sigurður G. Tómasson
reynir greinilega eftir mætti að gæta
hlutleysis enþað er grunnt á sliku
hjá kollega hans, Stefáni Jóni Haf-
stein. Hann lætur það bara vaða:
„Mér finnst...“ Einhvem veginn
hélt maður að þessi þáttur væri fyr-
irhlustenduren ekki stjórnendur
sjálfa.
Annað og verra er þegar svokallað
Stefnumót fer fram á Bylgjumú. Þar
eru mjög persónulegir hlutir til
meðferðar og ástæða til að vera að
minnsta kosti kurteis við, ,biðlana“
sem hringja. Þaö virðist þó eitthvað
hafa farið á milli stafs oghurðar í
þessum þáttum aö stjórnandi sýni
fulla tillitssemi. Þarna virðist hlut-
ley si einnig vera eitthvað óþekkt
fyrirbæri. Þaö getur ekki verið
meiningin að stjórnandinn hafi
áhrif á þann sem situr í stúdíóinu
með því að lýsa göllum þeirra sem
hringdu i beinni útsendingu. Auk
þess skiptir það litlu máli fyrir
hlustendur að heyra í framhjá-
hlaupi almennt álit stjórnandans á
hvað honum þykir um hitt kynið.
Það er ekki aðalatriöið að stjómand-
inn láti ljós sitt skína.
Óttar Sveinsson
Veður
I dag gengur norðanáttin niður og léttir þá smám
saman til norðan- og austanlands en sunnantil á
landinu gengur til suðvestan- og sunnanáttar og
þykknar þar upp þegar líður á daginn. Sunnan- og
vestanlands má búast við smásnjómuggu í nótt. Frost
verður 2-8 stig.
Akureyri
Egilsstaðir
Hjarðarnes
Galtarviti
Kefla víkurflug völlur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Helsinki
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicagó
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg ■
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Valencia
Vín
Winnipeg
skýjað -4
hálfskýjað -3
léttskýjað -2
léttskýjað -5
léttskýjað -4
skafr. -3
skafr. -4
léttskýjað -5
léttskýjað -3
snjókoma -4
léttskýjað -11
skýjað -2
hálfskýjað 1
skýjað 7
þokumóða 9
alskýjað 7
snjókoma -2
þokumóða 7
rigning 8
skúr 5
rigning 6
léttskýjað 5
heiðskírt 13
rign/súld 8
skýjað 9
heiðskírt 8
skýjað 13
heiðskírt -21
alskýjað -3
heiðskírt -12
rigning 21
skýjað 9
þokumóða 8
heiðskírt 11
þokumóða 3
snjókoma -12
Gengið
Gengisskráning nr. 7. -11. janúar 1991 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,690 55,850 55,880
Pund 106,496 106,802 106,004
Kan. dollar 48,306 48,445 48,104
Dönsk kr. 9,4783 9,5056 9,5236
Norsk kr. 9,3244 9,3512 9,3758
Sænsk kr. 9,7805 9,8086 9,7992
Fi. mark 15,1723 15,2159 15,2282
Fra. franki 10,7506 10,7814 10,8132
Belg.franki 1,7693 1,7744 1,7791
Sviss. franki 43,3892 43,5138 43,0757
Holl. gyllini. 32,3450 32,4379 32,6926
Þýskt mark 36,4595 36,5642 36,7753
It. líra 0,04848 0,04862 0,04874
Aust. sch. 5,1793 5,1941 5,2266
Port. escudo 0,4064 0,4076 0,4122
Spá. peseti 0,5783 0,5799 0,5750
Jap. yen 0,41388 0,41507 0,41149
Irskt purld 97,471 97,751 97,748
SDR 78,7796 79,0060 78,8774
ECU 75,2984 75,5148 75,3821
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaöimir
Fiskmarkaður Hafnarfiarðar
10. janúar seldust alls 53,460 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Langa, ósl. 0,119 70,00 70,00 70,00
Lifur 0,036 20,00 20,00 20,00
Gellur 0.136 327,50 320,00 340,00
Smár þorskur 1,794 92,84 92,00 94,00
Hlýri 0,041 89,00 89,00 89,00
Ýsa 11,996 116,25 107,00 137,00
Ufsi 4,790 57,10 57,00 58,00
Þorskur 22,155 122,06 97,00 136,00
Steinbítur 1,213 92,02 79,00 96,00
Skötuselur 0,537 276,87 266,00 290,00
Skata 0,092 110,00 110,00 110,00
Langa 1,183 83,47 77,00 84,00
Koli 0,350 46,49 41,00 47,00
Keila 0,793 93,16 45,00 100,00
Karfi 3,051 93,16 45,00 100,00
Hrogn 0,628 137,06 100,00 370,00
Ýsa.ósl. . 0,916 98,26 95,00 100,00
Smáþorskur, ósl 0,291 85,00 85,00 85,00
Þorskur, ósl. 1,343 103,00 103,00 103,00
Steinbítur, ósl. 0,982 66,09 65,00 92,00
Lúða 0,269 397,29 360.00 480,00
Keila, ósl. 0,743 41,95 34,00 42,00
Faxamarkaður
10. janúar seldust alls 24,156 tonn.
Blandað 0,080 41,00 20,00 76,00
Hrogn 0,268 308,80 20,00 390,00
Keila 0,643 43,30 43,00 45,00
Lúða 0,090 298,67 200,00 405,00
Saltfiskflök 0,037 200,00 200,00 200,00
Skarkoli 0,274 90,00 90,00 90,00
Steinbítur 0,577 78,74 67,00 83,00
Þorskur, sl. 8,896 106,34 98.00 108,00
Þorskur, ósl. 3,775 97,31 96,00 101,00
Undirmálsf. 1,353 71,12 54,00 87,00
Vsa, sl. 1,533 111,34 102,00 116,00
Ýsa, ósl. 6,630 96,31 90,00 119,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
10. janúar seldust alls 33,760 tonn.
Ýsa,sl. 1,000 114,00 114,00 114,00
Ýsa.ósl. 8,574 97,76 76,00 100,00
Þorskur, ósl. 12,690 111,95 99,00 125,00
Þorskur, sl. 6,747 109,56 83,00 111,00
Lúða 0,049 507,76 380,00 555,00
Skata 0,083 100,00 100,00 100,00
Keila 1,620 42,59 40,00 43,00
Undirmál. 0,190 60,00 60,00 60,00
Lýsa 0,070 30,00 30,00 30,00
Ufsi . 0,534 36,25 36,00 37,00
Skarkoli 0,158 86,85 86,00 89,00
Hrognkelsi 0,011 40,00 40,00 40,00
Blandaö 0,027 49,00 49,00 49,00
Langa 0,422 62,84 60,00 68,00
Steinbitur 1,247 65,54 56,00 70,00
Karfi 0,255 66,02 60,00 76,00
Gellur 0,051 324,00 324,00 324,00
Hrogn 0,032 299,48 245,00 315,00