Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 3
3
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚÁR 1991.
viðskiptavina
íslandsbanka
Lögfrœðideild
íslandsbanka hefur flutt
aðsetur sitt
að Laugavegi 31, 3.hœð.
Nýtt símanúmer
lögfrœðideildar er
626230
og faxnúmer
626235.
Fullkomn un
Bak við sérhverja hörmun liggur leitun aó formiolþeins og sést á egginu er
það oftast náttúran sjálf sem kemst næst hinni eftirso'ttu - FULLKOMNUN
Fréttir
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum:
Veruleg fólksfjölgun varð á þétt-
býlisstöðunum á Héraði á síöasta
ári. Á Egilsstöðum fjölgaði um 4,7%
og eru íbúar nú 1450. í Fellabæ, hand-
an Lagarfljóts, fjölgaði um 35 manns
og nú eru íbúar þar 385.
í viötali við Sigurð Símonarson,
bæjarstjóra á EgUsstöðum, sagði
fólksfjölgunina mætti að hluta rekja
til aukningar í þjónustu og verslun.
Rækjusjómenn á Ísafírði:
Róum ekki
rækjuverð
haldist óbreytt
- segir Torfi Bjömsson skipstjóri
„Við róum ekki nema rækjuverð
haldist óbreytt. Jafnframt genun við
þá kröfu að það verði hætt að neyða
okkur til að selja rækjuverksmiðjun-
um við Djúp afla okkar. Við viljum
vera fijálsir að því að selja þeim
rækju sem borga best,“ segir Torfl
Björnsson, skipstjóri á ísafirði.
Á fundi rækjusjómanna í fyrra-
kvöld var ákveðið að róa ekki nema
rækjuverð verði það sama og fyrir
áramót. Að vísu halda 9 bátar áfram
að róa en þeir leggja upp þjá Niður-
suðuverksmiðjunni en hún hefur
ákveðið að greiða sama verð og greitt
var fyrir áramót uns nýtt lágmarks-
verð á rækju hefur verið ákveðið.
Framleiðendur hafa farið fram á
20 prósent lækkun á rækjuveröi í
Verðlagsnefnd sjávarútvegsins þar
sem verðfall hefur verið á rækju-
mörkuðunum erlendis.
„Það hafa ekki verið neinar samn-
ingaumléitanir í gangi við sjómenn
því framleiðendur bíða eftir nýju lág-
marksverði á rækju. Við höfum gert
sjómönnum grein fyrir því að við
getum ekki borgað sama verð og gilti
fyrir áramót vegna verðfalls á mörk-
uðunum. Nú eru engar bætur greidd-
ar úr Veröjöfmmarsjóði sjávarút-
vegsins og því má segja að hvert kíló
af rækju hafi fallið um 33 prósent í
verði en verðfallið er enn meira á
smárækjunni. Ég á ekki von á að það
náist samkomulag í Verðlagsnefnd
sjávarútvegsins um nýtt lágmarks-
verð í dag og málinu verði því vísað
til yfirnefndar," segir Guðmundur
Agnarsson, framkvæmdastjóri
Rækjustöðvarinnar á ísafiröi.
„Hvað varðar kröfu sjómanna um
að verksmiöjukvótinn verði felldur
niður þá er áratugur síðan honum
var komið á. Að vísu hafa forsend-
urnar breyst á þessum tíma því
kvótakerfið hefur ruglað kerfinu að
einhveiju leyti því hann fylgir bátun-
um, ekki verksmiðjunum. Eg sé samt
ekki ástæðu til að hafna verk-
smiðjukvótanum að svo komnu máh
því sjávarútvegsráðuneytið er búið
að gefa upp löndunarmark á verk-
smiðjumar fyrir vetrarvertíðina."
-J.Mar
Egilsstaðir:
Flugvallar-
gerðinni seink-
arumeittár
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum:
Nú er ljóst að flugvöllurinn á Egils-
stöðum verður ekki tilbúinn fyrr en
síðsumar^ 1992 en upphaflega var
gert ráð fyrir að hann yrði tekinn í
notkun á þessu ári eða nánar tiltekið
næsta haust.
„Ástæður fyrir seinkun eru þær
að á síðasta vori samþykkti Alþingi
að flugvöllurinn skyldi verða 2700
metrar í stað 2000 eins og áður var
stefnt að. Þar með þarf að byggja upp
flugbrautir sem bera vélar allt að 350
tonnum í stað 150 tonna véla en það
em þyngstu vélar sem nota 2000
metra brautir. Þar með varð verkið
allt dýrara og þyngra í vöfum,“ sagði
Ingólfur Arnarson, umdæmisstjóri
Flugmálastjómar á Austurlandi.
Nú era aö hefjast framkvæmdir við
fjórða áfanga flugvallarins. í þeim
áfanga felst að skipta um jarðveg í
flugvallarhlaði, fjarlægjafarg á norð-
urhluta flugbrautar og jafna öryggis-
svæði. Það em Héraðsverk hf. og
Austfirskir verktakar hf. sem skipta
þessum áfanga á milh sín. Þegar
þessi 2000 metra flugbraut hefur ver-
ið tekin í gagnið er áformað að hefj-
ast strax handa vorið 1993 að lengja
völlinn í 2700 metra að sögn Ingólfs.
Samhhða þessu er verið- að vinna
við að innrétta nýju flugstöðina.
Skrifstofur verða fluttar á efri hæð-
ina seinna í vetur og þá verður tekið
til við að breyta gömlu skrifstofunum
í afgreiðslusal fyrir flug erlendis frá.
Veitingasala verður síðan flutt upp á
efri hæðina.
Fólkstreymir
íþéttbýlið
Farþegar frá Reykjavík ganga frá borði á Egilsstöðum. DV-mynd Sigrun
Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00
laugardaga, 9.00— 14.00
sunnudaga, 18.00—22.00
Þú hringir...
Vid birtum...
Það ber árangurl
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti I I