Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Qupperneq 11
MIÐVIKUDÁtíUR 16. JANÚAR 1991.
11
Sviðsljós
S T A Ð G R
I Ð S L A
Könnun leiddi í Ijós aö Dallasbúar
virðast trygglyndir en að óvarlegt
sé aö treysta Chicagobúum þegar
ástamál eru annars vegar.
Myndir
þú
halda
fram
hjá?
Bandarískt tímarit spurði nýlega
lesendur sína hvort þeir myndu
halda fram hjá maka sínum ef þeir
væru vissir um að það kæmist ekki
upp um þá. Þrír af hverjum fjórum,
sem spurðir voru, svöruðu spurning-
unni neitandi.
15% karlanna og 9% kvennanna
sögðust líkast til myndu freistast til
að halda fram hjá ef hið fullkomna
tækifæri byðist. Mikill munur var
þó á því hvernig fólk svafaði, eftir
því hvar það var búsett. Þannig svör-
uðu allir Dallasbúar þvi neitandi að
þeir myndu nýta sér tækifærið en
helmingur Chicagobúa sagðist hins
vegar myndu grípa gæsina ef hún
flygiífangiðáþeim. H.Guð.
Mark Phillips og Anna prinsessa.
Anna
Bretaprinsessa
fær lögskilnað
Breskt dagblað skýrði frá því í síð-
ustu viku að líkur væru á því að
Anna Bretaprinsessa og maður
hennar, Mark Phillips, fengju lög-
skilnaö í júní í sumar. Þau hjón hafa
verið skilin að borði og sæng síðan
í ágúst 1989.
Talsmenn konungsflölskyldunnar
hafa hvorki viljað neita né staðfesta
þessar fréttir en Daily Mirror skýrði
frá því um daginn að Mark Phillips
heíði nú þegar þegiö a.m.k. 25 millj-
ónir króna frá Elísabetu Breta-
drottningu fyrir að ræða hvorki
skilnaðinn né önnur einkamál þeirra
Önnuviðflölmiðla. H.Guð.
Skatthlutfall
og persónuafsláttur
áríð 1991
Aríðandi er að launagreiðendur kynni sér
rétt skatthlutfall og skattafslátt 1991
Þrátt fyrir breytingar á almennu skatt-
hlutfalli og persónuafslætti verða ný
skattkort ekki gefin út til þeirra sem
þegar hafa fengið skattkort.
Frá og með 1. janúar 1991 ber launa-
greiðanda því að reikna staðgreiðslu af
launum miðað við auglýst skatthlutfall
og upphæð persónuafsláttar og taka
tillit til þess hlutfalls persónuafsláttar
sem tilgreint er á skattkorti launamanns.
Ný skattkort sem gilda fyrir árið 1991
verða einungis gefin út til þeirra sem
öðlast rétt til þeirra í fyrsta sinn. Á þeim
verður aðeins tilgreint hlutfall persónu-
afsláttar auk persónubundinna upplýs-
inga um launamanninn en skatthlutfall
og upphæð persónuafsláttar kemur þar
ekki fram.
Frá og með 1. janúar 1991 eru fallin úr
gildi eftirfarandi skattkort: Skattkort
með uppsöfnuðum persónuafslætti og
námsmannaskattkort útgefin 1988-1990.
Skatthlutfall
staðgreiðslu er 39,79%
Áárinu 1991 verður skatthlutfall
staðgreiðslu 39.79%. Skatthlutfall
barna, þ.e. sem fædd eru 1976 eða
síðar, verður 6%.
Persónuafsláttur
er22.831 kr.
Persónuafsláttur ársins 1991 hefurverið
ákveðinn 273.969 kr. Mánaðarlegur
persónuafsláttur verður þá,22.831 kr.
Sjómannaafsláttur
er 630 kr.
Sjómannaafsláttur ársins 1991 verður
630 kr. fyrir hvern dag sem maður telst
stunda sjómannsstö.rf.
Breytingar síðar á árinu
Breytingar sem kunna að verða á upp-
hæð persónu- og sjómannaafsláttar
síðar á þessu ári verða auglýstar sér-
staklega. Auk þess fá allir launagreið-
endur sem hafa tilkynnt sig til launa-
greiðendaskrár RSK orðsendingu um
breytingar á fjárhæðum.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
SKEMMTISKREPP UM HELGI TIL...
AMSITOAM
Söluskrifstofur Flugleiða:
Lækjargötu 2, Hótel Esju og Krinqlunni. Upplýsingar og farpantanir í síma 6 90 300.
Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskriftofum
HELGARFERÐ
FÖSTUDAGUR TIL ÞRIÐ JUDAGS
HÓTEL MUSEUM
TVEIR í HERB. KR. 32.610 Á MANN
FLUGLEIÐIR
Þjónusta alla leið