Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1991, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991. 31 * dv_______________________________________________Merming Rikshaw - Angels/Devils Byrjuð að blómstra Hljómsveitin Rikshaw hefur lengi verið spum- ingarmerki án svars. Enginn hefur efast um hæflleika liösmanna sveitarinnar og metnaður þeirra og þolinmæði hefur verið til fyrirmynd- ar. Samt hefur afraksturinn ekki verið mikill og þær plötur, sem hljómsveitin hefur sent frá sér, ekki uppfyllt þær vonir sem við þær voru bundnar,' hverju svosum er um að kenna. Rikshaw hefur alla tíð verið nokkuð sér á parti í íslensku poppi fyrir þær sakir að hljóm- sveitin hefur ekkert verið að fela þá drauma - Hljómplötur Sigurður Þór Salvarsson sína aö stefnan er að komast á markað erlend- is. Því hefur enskan verið móðurmál hljómsveit- arinnar og er það kaniiski að hluta til skýringin á því hversu illa plötur sveitarinnar hafa gengið. Og þó svo þessi nýja plata sveitarinnar hafi ekki gengið neitt mikið betur en þær fyrri er í mínum huga engin spurning að áralöng vinna og þrjóska Rikshawmanna er nú loks að skila sér á plötu. Angels/Devils er nefnilega langbesta plata Rikshaw til þessa og í fáum orðum sagt mjög frambærileg rokkplata. um sér. Þá skýrist til hvers leiddur var fram heittrúarmaðurinn faðir hans. Jafnframt er þetta skýring á geðleysi söguhetju í samskiptum við fólk sem honum finnst skoplegt, ef ekki and- styggilegt, en hann lætur vaða yfir sig. Fléttað Hér fer tveimur sögum fram senn. Annars vegar er hversdagslegt líf þessa unga manns, sem stundar sitt nám, hittir kunningja sína á kafíihúsi, fer á ljóðakvöld o.s.frv. Hins vegar eru hjónin í húsinu sem lifa alveg í fortíðinni eða öllu heldur í draumórum sínum. Smám saman er pilturinn dreginn meira og meira inn í þessa draumóra, og veitir lítt viðnám, loks er hann að verða aukapersóna í eigin lífi. Sagan sýnir vel hve háskalegt samband slíkra pergóna verð- ur og þessi söguþráður er burðarásinn í verk- inu. Hinn þráðurinn, einkalíf sögumanns, styð- ur þennan burðarás haglega. T.d. fer sögumaður á ljóðakvöld og sýnishornin sem birt eru hér af þeirri ljóðlist, fáránlegt þrugl um ást og til- gang í lífinu, eru eins og margvíslegur forboði vaðalsins í frúnni. Vinur sögumanns er alltaf að semja smásögur og í þeim ríkir sama skop- lega andleysið og er í ljóðabullinu. En þær eru forboði meginsögunnar, hver á sinn hátt. Aukapersónur eru dregnar fáum skörpum dráttum, góðar skrípamyndir. Á sama hátt eru velheppnaðar stuttar skopstælingar á textum ljóðakvöldsins. Og það er í góðu samræmi við meginstefnu sögunnar sem sýnir hve lífshættu- legt það er að lifa sig inn í klisjur og draumóra. Sagan nær vel málfari mismunandi persóna og er skrifuð af öryggi. Hér rætast þau fyrirheit sem höfundur gaf í 11 bls. sérprentaðri smásögu fyrir fjórum árum, Bréf til mömmu. Einnig hún var vel skrifuð, skemmtileg tilraun með að láta algert úrþvætti úthella hjarta sínu og réttlæta sig. Einar Örn Gunnarsson: Næöingur. Grágás, Keflavik, 1990, 128 bls. Smellin saga Skáldsaga þessi segir frá stúdent sem leigir sér herbergi í kjallara í stóru, gömlu húsi í Reykjavík. í húsinu búa roskin hjón sem eru að leigja í fyrsta skipti. Húsið er táknmynd íbú- anna eins og oft er, einu sinni var það fallegasta húsið í bænum en nú ryðbrunninn, illa lyktandi hjallur. Aukapersónur vara sögumann við þess- um hjónum, en smám saman aukast samskipti pilts við þau, og jafnframt afhjúpast fortíð þeirra, skuggaleg leyndarmál, jafnvel morð, hvað þá annað.. Þetta er kunnuglegur rammi og nú mætti bú- ast viö að pilturinn hjálpaöi þeim gömlu til að „sigrast á skuggum fortíðarinnar“. En sagan fer ekki eftir hefðbundnum leiöum, heldur þvert á móti, notar rammann til að ganga gegn klisjum. Söguhetja Stúdentinn er sjálfur sögumaður og segir til- tölulega beint frá lífi sínu og umhverfi án veru- legra heilabrota. Það leiðir lesendur til að taka hann sem sjálfsagðan, samsama sig honum. Og þá leiðast þeir væntanlegá til að skoöa í eigin barm því betur að gáð eru undarlegir hlutir í fari hans. Þetta dylst nokkuð vegna þess hálf- kæringsgríns sem hann temur sér. Þannig minnist hann bernskuleikja sinna í venjulegu heimsósómaformi, að allt hafi verið betra áður fyrr en innihaldið snýst gegn þessu: „Við strákarnir eltum kóngulærnar uppi og tíndum af þeim fæturna. Búknum hentum viö en fæturnir sprikluðu í lófunum á okkur og við hlógum miskunnarlaust. Þetta var alltaf jafn- forvitnilegt, framandi og skrítið [... ] Við þurft- um ekki rándýr leikfóng til þess að skemmta okkur því að við höfðum allt sem börn þarfn- Bókmenntir Örn Ólafsson ast, auðugt hugmyndaflug og slæmt innræti." Þetta er jafnframt forboði framkomu hans við leirskáld, kunningja hans síðar, hann skjallar hann falskur til þess að hann gefi á sér höggstað því hann hefur unun af að ráðast á hvern veik- an blett. Annað atriði er enn athyghsverðara í fari söguhetju. Hann er yfir sig hrifinn af skólasyst- ur sinni, svo mjög aö hann getur ekki látið það í ljós, heldur ekki þegar hann hittir hana á balli og þau dansa, samtal þeirra er eins og hvaða kunningja sem er. Hún fer ein af ballinu en hann fer heim með annarri stúlku. Fyrst þegar hann sá hana var henni lýst svo að hún væri „stórglæsileg með fíngerða andlitsdrætti og blá augu, en því miður hafði hún gríðarstóra slaufu í hárinu. Slaufuna tekur hún niður að áeggjan hans, en þegar í ljós kemur að hún þekkir ekki vel til Kafka, „gerði ég mér fullkomlega grein fyrir því að stúlkan var aðeins til eins brúk- leg“. En morguninn eftir það eru viðbrögðin þessi: „Hvíhkur viðbjóður," hugsaði ég þegar ég barði hana augum. Þung ilmvatnslykt hvíldi yfir herberginu eins og nálykt. Ég var með vindlabragð í munninum og mér var mál aö æla.“ Hvernig stendur á svona viðbrögðum við nótt með „stórglæsilegri stúlkunni“? Það verður varla skýrt með öðru en að piltinum hafi verið innrætt andstyggð á eigin nautnum, þ.e. á sjálf- Rikshaw á hljómleikum. Tónlistin er fjölbreytt án þess þó að vera ein- hver samtíningur og miklu líflegri og bjartari en það sem frá Rikshaw hefur farið áður. Grunnurinn er þétt rokk en tilbrigðin margs- konar eins og til aö mynda kántrí og blús. Ut- setninngar hafa tekist mjög vel, sérstaklega finnst mér raddútsetningar hafa lukkast vel. Og það þarf vart að taka fram að hljóðfæraleik- ur og söngur er fyrsta flokks. Lögin eru flest eftir söngvara Rikshaw, Ric- hard Scobie og hefur hann greinilega tekið stór- stígum framförum sem lagasmiður og ekki síður sem textasmiður. Og niðurstaðan er einfaldlega plata sem á fullt erindi á hvaða markáð sem er, hér heima og erlendis. Fjölmiðlar Tíminn er eins og torfbær Einn best varðveitti minnisvaröi um gullöld samvinnuhugsjónarinn- ar er dagblaðið Tíminn. Þessi boð- beri frjálslyndis og framfara í sjötíu ár minnir mig oft á gamlan tortbæ. Þessi torfbær má muna fifil sinn fegurri. Áður var þetta reisulegt höfuðból, sannkölluð héraðsprýði með skála um þjóöbraut þvera. Þar sátu andans stórmenni, máttar- stólpar og forystumenn í sinni s veit. Nú er öldin önnur. Nútíminn hef- ur séð til þess að gamh torfbærinn stendur utan alfaraleiöar. Eyðilegg- ing og hrörnun hafa náð tökum á byggingunni og þangað leggur eng- inn málsmetandi maöur leið sína lengur. Bakhúsin eru sliguö og hálf- hrunin, þekjurnar rofnar og lekar og fátt sem minnir á forna reisn. Þó hafa stafnþilin veríð máluð með blárri málningu. Sú tilraun tiland- litslyftingar er óðum að flagna af í látlausum rigningum. Ef við göngum til bæjar í þögninni þar sem ekki einu sinni hundur fagnar gestakomunni verður fyrst gengið um dimm og krókótt göng til eldhúss. Þar situr ritstjóri og hrærir í stórum kjötsúpupotti og fljóta uh- arlagöar ofan á. Hann tekur ekki kveðju komumanna. {baðstofu sitja menn við tóvinnu og tá hrosshár eða kemba ull í hin ýmsu klæði. Þeir þrasa góðlátlega sín á milh um þaö hvort setja eigi upp vindrafstöð á gamla bænum og freista þess að fá annað Ijós en lýsis- kolurnar. I homi baðstofunnar liggur niður- setningurinn Garri, óumdeilanlega geðversta gamalmenni núlifandi. Sprök ogelhhrum rödd hans suðar eins og skilvinda og eintóna skamm- ir hans um allt og alla verða fljót- lega eins og lækjaraiður í bak- grunninum. Á sama tíma og dagblöð eins og aðrir fiölmiðlar reyna að skynja tíð- aranda samtíðarinnar og fylgjast meö því sem efst er á baugi hverju sinni heldur Tíminn dauðáhaldi í gamlar og fornar heföir. Gamalt er gott, virðast vera einkunnarorð blaðsins sem áttar sig ekki á þeim sannleik að þó gamaltsé vissulega oft gott getur það líka verið afkára- legt, villandi eða beinlínis rangt. Þó tilraun hafi verið gerð til þess að gera forsíðu Tímans nútímalega meö stórum fyrirsögnum sem vekja gjarnan mikla kátinu þá eru inn- viðir blaösins að öðru ley ti, .og mál- fiutningur þess nákvæmlega eins og tíðkaðist á fyrstu áratugum ald- arinnar. Ef svo heldur sem horfir mun þjóðminjavörður, í samvínnu við Náttúruveradarráö friða Tímann í heild sem náttúruvætti eða ómetan- Iegarfornminjar. PáU Ásgeirsson Veður Sunnan- og suðvestanátt, viða hvöss vestanlands en hægari austanlands. Él verða sunnanlands og vestan en þurrt og víða léttskýjað á Norður- og Norðausturl- andi. Lægir talsvert með kvöldinu. Heldur kólnandi veður, einkum vestanlands. w Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Galtarviti Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vin Winnipeg léttskýjað 4 léttskýjað 5 léttskýjað 4 .snjókoma 2 snjóél 1 snjóél 2 léttskýjað 3 haglél 3 úrkoma 4 léttskýjað 2 skýjaö -3 skýjað 0 alskýjað -14 léttskýjað -3 alskýjað 7 heiðskirt -4 skýjað 6 heiðskirt -4 heiðskírt -1 heiðskirt -4 heiðskirt -2 heiðskírt -4 mistur 0 heiðskírt 18 heiðskirt -5 skýjað -4 skýjað 9 skýjaö 8 þokumóða -6 þokumóða 3 skafr. -15 rigning 18 léttskýjað -1 skýjaö 7 heiðskirt 1 þokumóða -9 alskýjað -3 Gengið Gengisskráning nr. 10. -16. janúar 1991 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,080 56,240 55,880 Pund 106,947 107,252 106,004 Kan. dollar 48,835 48,975 48,104 Dönskkr. 9,4371 9,4640 9,5236 Norsk kr. 9,3094 9,3360 9,3758 Sænsk kr. 9,7786 9,8065 9,7992 Fi. mark 15,0976 15,1407 15,2282 Fra. franki 10,6997 10,7303 10,8132 Belg. franki 1,7649 1,7699 1,7791 Sviss. franki 43,5471 43,6714 43,0757 Holl. gyllini 32,2707 32,3628 32,5926 Þýskt mark 36,3684 36,4721 36,7753 It. lira 0,04832 0,04846 0,04874 Aust. sch. 5,1646 5,1794 5,2266 Port. escudo 0,4070 0,4082 0,4122 Spá. peseti 0,5756 0,5772 0,5750 Jap. yen 0,41069 0.41186 0,41149 Irskt pund 97,117 97,394 97,748 SDR 78,8563 79,0813 78.8774 ECU 75,0603 75,2744 75,3821 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. janúar seldust alls 43,549 tonn. Magn í Verð í krónum ^ tonnum Meðal Lœgsta Hœsta Smáþorskur, ósl 0,484 75,00 75,00 75,00 Ýsa, ósl. 0,900 91,05 89,00 94,00 Þorskur, ósl. 0,724 80,96 80,00 82,00 Ýsa 4,959 113,87 91,00 116,00 Steinbitur 0,666 69,00 69,00 69,00 Skötuselur 0,023 181,00 181,00 181,00 Skötuselur 0,021 425,00 425,00 425,00 Skata 0,064 92,00 92,00 92,00 Lúða 0,069 382,13 300,00 435,00 Langa 0,304 69,00 69,00 69,00 Koli 1,202 79.43 50,00 80.00 Keila 0,071 45,00 45,00 45,00 Karfi 23,161 47,57 46,00 50,00 Ufsi 3,767 - 52,48 51,00 53,00 Þorskur 7,137 122,76 87,00 125,00 Faxamarkaður 15. janúar seldust alls 92,650 tonn. , Blandað 0,279 50,75 50,00 63,00 Hrogn 0,271 272,42 190,00 315,00 Karfi 1,597 44,44 33,00 45,00 Keila 1,296 39,14 38,00 43,00 Kinnar 0,040 210,00 205,00 215,00 Langa 13,206 69,89 57,00 73,00 Lifur 0,145 26,81 20,00 32,00 Lúða 0,598 317,11 255,00 395,00 Skata 0,032 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,080 81,25 70,00 85,00 Sólkoli 0,048 110,00 110,00 110,00 Steinbítur 3,422 67,92 65,00 69,00 Þorskur, sl. 46,759 98.72 77,00 114,00 Þorskur, smár 5,541 90,00 90,00 90,00 Þorskur, ósl. 13,236 86,15 80,00 90,00 Ufsi 0.394 44,41 33,00 47,00 Undirmál. 0,659 80,76 65,00 82,00 Ýsa, sl. 4,263 99,24 81,00 117,00 Ýsa, ósl. 0,775 84,83 79,00 105,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 15. janúar seldust alls 30,767 tonn. Ýsa, ósl. 1,472 114,14 50,00 120,00 Þorskur, ósl. 22,000 114,45 100,00 127,00 Þorskur.sl. . 0,033 81,00 81,00 81,00 Undirmál. 0,055 70,00 70,00 70,00 Skata 0,052 99,00 99,00 99,00 Langa 0,739 52,73 44,00 60,00 Ufsi 0,705 15,00 15,00 15,00 Skarkoli 0,317 76,54 61,00 99,00 Blandað 0,022 10,00 10,00 10,00 Karfi 1,190 46,47 44,00 47,00 Lúða 0,564 445,76 270.00 620,00 Keila 1,092 25,99 15,00 27,00 Blálanga 2,482 80,00 80,00 80,00 Náskata 0,044 10,00 10,00 10,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.